Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Síða 18
18 DV. MANUDAGUR 30. JANUAR1984. kureijn BLAÐBURÐARBARN VANTAR IHVERFI: MIÐBÆR-BREKKUGATA | Upplýsingar gefnar á afgreiðslunni, J|ilk Skipagötu 13, sími 25013. Illh 11 ■Akur ^annprtiabErslunín Crla Snorrabraut 44. Sími 14290. PRJÓNAGARN, PRJÓNAMUNSTUR OG PRJÓNAR I FJÖLBREYTTU ÚRVALI. Póstsendum. Pósthólf 5249. IMauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Vikurbraut 9, suðurenda, í Grindavík, þingl. eign Dóru Jónsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. föstudaginn 3.2.1984 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Leynisbrún 18 í Grindavík, þingl. eign Bjarna Péturssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Arnar Höskuldssonar hdi., Landsbanka íslands og Veðdeildar Landsbanka íslands föstudaginn 3.2.1984 kl. 10.45. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Efstahrauni 5 í Grindavík, þingl. eign Guðmundar Karls Tómassonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Þorvalds Lúðvikssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka Ís- lands f östudaginn 3.2.1984 kl. 11.00. Bæjarfógetinn í Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Leynisbraut 10 í Grindavik, þingi. eign Jóns Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Landsbanka tslands og Vilhjálms H. Viihjálmssonar hdl. f östudaginn 3.2.1984 kl. 11.30. Bæjarfógetinn i Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Garði í Grindavík þingl. eign Þorleifs Jónatans Hallgrímssonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og Búnaðarbanka islands föstudag- inn 3.2.1984 kl. 14.30. Bæjarfógetinn i Grindavik. DANSKUR PRÓFESSOR VILL SAMBANDSSLIT VIÐ GRÆNLAND OG FÆREYJAR Frá Eðvarð T. Jónssyni, fréttaritara DVíFæreyjum: Virtur danskur prófessor, Poul Meyer, hefur lagt til að sambandið milli Danmerkur, Færeyja og Grænlands verði leyst upp vegna þeirra þungu fjárhagsbyrða sem Danir verða að axla og þess fjand- skapar sem Danir mæta í Grænlandi. F’rófessorinn segir að hvorki Danir né Grænlendingar hafi lengur áhuga á að viöhalda ríkjasambandinu og böndin sem tengi þjóðirnar saman séu aðeins tilfinningalegs eðlis. Hann segir einnig að grænlenska heima- stjórnin komi illa fram gagnvart Dönum í Grænlandi. „Eg tel því,” segir prófessorinn, „að tími sé til þess kominn aö Grænlendingar fái fulla sjálfsstjórn. Það má hamingjan vita að viö fórum illa með Færeyinga, Islendinga og Grænlendinga í margar aldir, en sú skuld er nú að fullu greidd.” Jónatan Motzfeldt, landstjórnar- maður á Grænlandi, segir að ummæli Poul Meyers komi á óheppilegum tíma. „Við erum ungt lýðveldi að stíga fyrstu skrefin. Við höfum enga þörf fyrir ásakanir heldur hjálp og leiðsögn. Við leitum því samstarfs við Norðurlöndin og þjóðir eskimóa í grannlöndum okkar.” Grænlandsmálaráðherrann danski, Tom Höyen, sem er illa þokkaöur á Grænlandi, segir að þegar hann sæki fundi um landiö greini hann frá röksemdum Poul Meyers fyrir sambandsslitunum. „Eg held að Danir séu orðnir þreytt- ir á því að heyra því stööugt haldið á lofti að þeir séu nýlenduþjóð og heimsvaldasinnar. Við viljum ekki sitja undir þessu ámæli lengur.” Nýir menn í brúnni hjá Marmorex sf. Hornafjörður: Meiri loðdýrarækt ervilji bændaí A-Skaftafellssýslu Frá Júiíu Imsland, fréttaritara DV á Hornafirði. Arlegur bæn'dafundur Austur- Skaftfellinga var haidinn í Mána- garði um sl. helgi og var þetta 40. fundurinn. Nú sátu fundinn í fyrsta sinn fulltrúar frá öilum kvenfélögum sýslunnar, bændum að sjálfsögðu til mikillar ánægju. Þó kvartaði einn yfir því að þær hefðu verið hljóðar. Fundurinn fjallaöi aöallega um atvinnumál héraðsins og uppbygg- ingu á nýjum atvinnugreinum. As- geir Magnússon, iönráögjafi Austurlands, og Hermann Hansson kaupfélagsstjóri fluttu framsögu- erindi. Helst beindust umræður að meiri og fjölbreyttari úrvinnslu sjávarafla og eins var rætt um aukna atvinnu í sveitum, t.d. meiri loðdýrarækt og fjölþættari fóður- framleiðslu í heykögglaverk- smiðjunni í Flatey. Þingmennirnir okkar, þeir Halldór, Sverrir og Egill, sátu fundinn, sem var vel sóttur og málin mikið rædd. -GB. • Tækni- f rjóvgun og fjölmiðlar — meðal viðfangsefna norræns lögfræðingaþings Tveir islenskir iögfræðingar verða meðal framsögumanna á norrænu lögfræðingaþingi sem haldiö verður í Osló í ágúst næst- komandi. Gunnar Schram mun fjalia um hafréttarmál og Garöar Gíslason um lagareglur í sambandi viö tæknifrjóvgun. Einnig mun Þór Vilhjáimsson taka þátt i hringborðsumræðum um samspil 'lagaogfjöimiðla. Sömuleiðis verður á þinginu fjallað um tölvutækni i þágu lög- fræði og lagastofnana. -þóG. Reykjavik: 864skráðir atvinnulausir Alls vopu 864 skráðir atvinnu- lausir í Reykjavík í siöustu viku og hafði f jölgað um 140 frá fyrri viku. Mest munaöi þar um starfsfólk Bæjarútgerðar Reykjavíkur, sem sagt var upp kauptryggingu frá 20. janúar. A skrá hjá Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar voru 487 karlar og 377 konur. Stærsti hiuti þessa fólks er úr fiskvinnslunni. Togarar Bæjarútgerðarinnar, Hjörleifur og Jón Baidvinsson, fóru út til veiða um helgina og ætti því atvinnu- ástandið að skána um mánaða- mótin. -OEF. Þessir herramenn, Atli Hafsteinsson og Baldur Guðgeirsson, tóku nýlega við rekstri fyrirtækisins Marmorex sf. í Hafnarfirði. Fyrirtækið framleiðir gluggakistur, stigaþrep, borðplötur og Kristinn Júliusson, bankastjóri á Selfossi, lét af störfum um siöustu ára- mót. Hann verður sjötugur eftir nokkr- ar vikur. Birgir Jónsson skrifstofu- stjóri hefur verið settur bankastjóri. Kristinn tók við starfi útibússtjóra í Landsbankanum á Selfossi i desember árið 1971. Aður hafði hann verið á Eskifirði. Hann er kvæntur Brynhildi Stef- ánsdóttur og eiga þau tvö böm. Tilboð í lokaáfanga íbúða aldraðra í Njarðvík hafa verið opnuð. Alls bárust sex tilboð. Akveðið var aö taka lægsta tilboðinu, sem kom frá Ingólfi Bárðar- syni, rafverktaka í Njarðvík. Tilboö Ingólfs hljóðaði upp á krónur 5.089.501, sem er 83 prósent af kostn- aðaráætlun. Hæsta tilboðið var 2 fleira úr marmarasandi, samkvæmt erlendu einkaleyfi. Þeir vinna ein- göngu eftir sérpöntunum og enga tvo' hluti gera þeir eins. Eg spurði Kristin hvort það hefði ekki verið meira að gera á Selfossi en á Eskifiröi. Hann svaraöi þvi neitandi. Hann sagði að léttara hefði verið á Selfossi því að á Eskifirði hefði hann haft stór umdæmi, frá Langanesi og suöur á Breiðamerkursand. Kristinn gat þess jafnframt að hann hefði alltaf verið heppinn meö starfsfólk og það hefði mikiö að seg ja. Regína, Selfossi. prósentum yfir kostnaðaráætlun. Ibúöirnar, sem eru átta talsins, er verið að reisa við Vallarbraut 2. Þær eru þegar fokheldar. Stefnt er aö því að ljúka verkinu fyrir 1. júní næstkom- andi, að því er Asbjöm Guðmundsson, sem sæti á í byggingarnefnd, tjáði DV. -KMU. Landsbankinn Selfossi: Krístinn Júlíusson bankastjórí hættir Njarðvík: TILBOÐ í ÍBÚDIR ALDRAÐRA OPNUÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.