Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1984, Qupperneq 36
36
DV. MANUDAGUR 30. JANUAR1984.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á m.b. Heimi KE-77, þingl. eign Heimis
hf., fer fram við bátinn sjálfan í Keflavikurhöfn að kröfu Byggðasjóðs
og innbeimtumanns rikissjóðs miðvikudaginn 1.2.1984 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á m.b. Jóhannesi Jónssyni KE-79, þmgl.
eign Jóhannesar Jóhannessonar, fer fram við bátinn sjálfan í Kefla-
vikurhöfn að kröfu Byggðasjóðs og Tryggingastofnunar rikisins mlð-
vikudaginn 1.2.1984 kl. 11.15.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Austurgötu 8, neðri hæð, í
Keflavík, tal. eign Egils Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Vilhjálms Þórhallssonar hrl. og
Hafsteins Sigurðssonar hri. fimmtudaginn 2.2.1984 kl. 10.00.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Austurgötu 20, efri hæð, í
Keflavík, þingl. eign Gunnars Jóhannessonar og Báru Magnús-
dóttur, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl.,
Vilhjálms Þórhallssonar hrl. Veðdeildar Landsbanka Islands og
Tryggingastofnunar rikisins fimmtudaginn 2.2.1984 kl. 10.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Framnesvegi 21 í
Keflavík, þingl. eign Harðar Falssonar, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Utvegsbanka íslands, Framkvæmdastofnunar rikisins og Póst-
gíróstofunnar fimmtudaginn 2.21984 kl. 10.45.
Bæjarfógetinn i Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Greniteigi 7 í Keflavík,
þingl. eign Hilmars Arasonar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Vil-
bjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 2.21984 kl. 11.00.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið i Lbl. á fasteigninni Hafnargötu 24, rishæð, i
Keflavik þingl. eign Guðrúnar Hauksdóttur, fer fram á eigninni sjálfri
að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Veðdeildar Landsbanka ís-
lands fimmtudaginn 2.2.1984 kl. 11.30.
Bæjarfógetinn i Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið i Lbl. á fasteigninni Heiðarvegi 21, efri hæð, i
Keflavik, þingl. eign Sigurlaugar Guðmundsdóttur, fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. fimmtudaginn 2.2. 1984 kl.
13.45.
Bæjarfógetinn i Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Hringbraut 63, neðri hæð, í
Keflavík, þingl. eign Kristjáns Kristjánssonar o.fl., fer fram á eigninni
sjálfri að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Veðdeildar Landsbanka
íslands og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl. fimmtudaginn 2.2. 1984 kl.
14.00.
Bæjarfógetinn í Keflavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Hringbraut 100, efri hæð, í
Keflavik, þingl. eign Elvu Hólm Þorleifsdóttur o.fl., fer fram á eign-
inni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. fimmdutaginn 2.2. 1984 kl.
14.15.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst hefur verið í Lbl. á fasteigninni Iðavöllum 12 í Keflavik,
þingl. eign Alexanders Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri að
kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. fimmtudaginn 2.2.1984 kl. 14.30.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
Um helgina Um helgina
Handknaftleikur á niðurleið
og svekkelsi út í ísfilm
Dagskrá ríkisfjölmiðlanna ætti að
stíga hæst á þessum tíma árs hvað
gæði snertir. Dagskráin á ekki bara
að lengjast yfir veturinn. Utvarpið er
þá öllu skárra með það að bæta dag-
skrána yfir vetrartímann en sjón-
varpið. Eg horfði og hlustaði um
helgina eins og tíminn leyfði og verð
ég að segja að það var lítið sem
gladdi mig og mína.
A föstudagskvöldiö var sjónvarpið
með kínverska kvikmynd. Eg held
að það sé jafnframandi fyrir okkur
að horfa á kínverska kvikmynd og
fyrir Kínverja að horfa á íslenska
kvikmynd og ég efast um að íslensk-
ar kvikmyndir séu sýndar í Kína.
Eða hvað?
Skonrokk var á sínum staö á föstu-
dagskvöld og gladdi þaö mig mikið
að Edda Andrésdóttir er hætt að
reyna að leika sér í gervi-fallhh'fum,
flugdrekum og Matchbox-bílum.
Kynningamar eiga að vera einfaldar
,þvi það eru hljómsveitimar og
söngvaramir sem skipta máli en
ekki þulurinn. Kastjós var nokkuö
gott, sérstaklega sá hluti sem viðvék
njósnamálinu í Noregi og var pistill
Atla Rúnars góður. Traustur frétta-
maður Atli. Iþróttaþáttur Bjama var
loksins helgaður handknattleik, mik-
iö var, Bjarni, að maður fær að sjá
handknattleik utan úr heimi. En viö
hvað getum við Islendingar nú miðað
okkar handknattleik, ekki getum við
miðað okkur við Svía eða Dani því
maður sá það svart á hvítu að
íslenskur handknattleikur er á
mikilli niöurleið, þrátt fyrir að við
,erum loksins komnir með þjálfara á
heimsmælikvaröa, allavega ef litið
er á launin sem hann fær. Það hlýtur
því að vera hægt að gera meiri kröf-
ur en áður um góðan árangur. Við
unnum að vísu Norðmenn í tveimur
landsleikjum af þremur, en ef við
berum saman leik Islendinga og
Norðmanna sem við sáum í sjón-
varpinu á laugardaginn við erlenda
handknattleikmn þá skilur maöur
vel af hverju áhorfendum hefur
fækkaö bæði í landsleikjum og
deildarleikjum. Hermann gerir
þessa leiki liflega með lifandi lýsing-
um í útvarpinu. Eg held að það kom-
ist enginn meö tærnar þar sem
Hemmi hefur hælana í þessum lýs-
ingum. Eftir hádegiö á sunnudag
hlustaði ég eins og venjulega á þátt
Rafns Jónssonar „Vikan sem var.”
Þessi þáttur var alveg út í hött að
mínu mati. Það eina sem rætt var
um var nýstofnað hlutafélag í kvik-
myndafyrirtækinu Isfilm. Rafn fékk
til liðs við sig tvo kvikmyndagerðar-
menn sem gerðu ekkert annað en að
rakka niður þetta nýstofnaöa fyrir-
tæki og er það alveg furðulegt að
stjómandi þáttarins skyldi ekki fá
einhvern frá þessu fyrirtæki til að
tala máli þess, einnig að fá gesti
þáttarins til að tala um fréttir vik-
unnar eins og gert hefur verið í þess-
um þáttum Rafns. En þó verður að
segja að fréttin um stofnun þessa
hlutafélags um Isfilm er sú besta og
ánægjulegasta um langan tíma og
verður vonandi til þess að við
Islendingar förum að fá eitthvaö gott
á videomarkaðinn og þessar lélegur
myndir sem boðið er upp á í
videoleigum bæjarins rykfalli í hill-
unum.
Magnús Ólafsson
Olafur Þorsteinsson lést 21. janúar sl.
Hann fæddist í Reykjavík 7. nóvember
1965 en fluttist 10 ár gamall með for-
eldrum sínum til Reyðarf jarðar og átti
þar heima síðan. Utför hans verður
gerð frá Bústaðakirkju í dag kl. 13.30.
Margrét G. Guömundsdóttir lést 18.
janúar sl. Hún fæddist 31. ágúst 1923.
Hún giftist Asmundi Þorsteinssyni og
eignuðust þau þrjú börn. Ásmundur og
Margrét slitu samvistum. Seinni
maður Margrétar var Ingimar
Guðmundsson. Utför Margrétar
verður gerð frá Dómkirkjunni í dag kl.
13.30.
Bryndís Elíasdóttir, Reynihvammi 34
Kópavogi, lést í Landspítalanum 27.
janúar.
Þjóðbjörg Þórðardóttir, Selvogsgötu 5
Hafnarfirði, andaöist á Sólvangi föstu-
daginn 27. janúar.
Ástríður Bjarnadóttir, Skipholti 12,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 31. janúar kl. 13.30.
Óskar Jónsson, Skriðustekk 14, verð-
ur jarösunginn frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 31. þessa mánaðar kl.
10J0.
Heba Geirsdóttir, Hringbraut 57, and-
aðist27. janúar.
Axel Konráðsson frá Bæ í Skagafiröi
lést aö heimili sínu í Borgarnesi 26.
janúar.
Halldóra Þórðardóttir, Smiöjustíg 1
Reykjavík, lést í Borgarspítalanum 25.
janúar sl.
Halldóra Jóhanna Sveinsdóttir, Selja-
vegi 5, andaðist 26. þ.m.
Wayne Clendening lést í San Diego,
Kaliforníu, 22. janúar.
Unnur Jónsdóttir, Grenimel 15, andað-
ist í Landspítalanum 27. janúar.
Bragi Þór Gislason veröur jarösunginn
frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 31.
janúarkl. 15.
Fundir
Kvenfélag Fríkirkjunnar í
Reykjavík
Aöalfundur félagsins veröur haldinn aö
Hallveigarstööum fimmtudaginn 2. febrúar
kl. 20.30. Meöal annars: kosning nýs for-
manns.
Aðalfundur
Breiðfirðingafélagsins
í Reykjavík
verður haldinn þriðjudaginn 7. febrúar nk. kl.
20.30 að Langholtsvegi 122. Venjuleg aðal-
fundarstörf. Stjórnin.
Erindi um mál ís-
lendinga í Vesturheimi
Prófessor Haraldur Bessason frá Manitoba-
háskóla í Winnipeg í Kanada verður gestur
Islenska málf ræðifélagsins á almennumfundi
í Arnagarði, þriðjudaginn31. janúar 1984.
Hann flytur erindi sem hann nefnir: Fá-
einar hugleiðingar um vestur-íslensku og
ræðir þar um islenskt mái vestan hafs,
stöðu þess sem innflytjendamáls í Norður-
Ameríku og einkenni þess miðað við aðra
íslensku.
Fundurinn hefst kl. 17.15 og er í stofu 308 í,
Arnagarði v/Suðurgötu. Hann er opinn öllum
áhugamönnum.
Fyrirtæki
Stofnað hefur verið félagið Iðn-
þróunarfélag Austur-Húnvetninga hf.
á Blönduósi, Austur-Húnavatnssýslu.
Tilgangur félagsins er að stuöla að iðn-
þróun og eflingu atvinnu í Austur-
Húnavatnssýslu. I stjórn eru: Jón
Isberg, formaður, Garðabyggð 1,
Blönduósi, Gylfi Sigurðsson, Boga-
braut 12, Skagaströnd, Kristófer
Kristjánsson, Köldukinn, A-Hún.,
Stefán L. Haraldsson, Hnjúkabyggð
27, Blönduósi og Gunnar Richardsson,
Brekkubyggð 22, Blönduósi. Stofn-
endur eru: Gunnar Richardsson, Jón
Isberg, Kristófer Kristjánsson, Stefán
A. Jónsson, Kagaðarhóli, A-Hún.,
Zophonías: Zophoníasson, Blönduósi,
Blönduóshreppur, Blönduósi, Engi-
hlíðarhreppur, Höfðahreppur, Skaga-
strönd, Kaupfélag Húnvetninga,
Blönduósi, Pólarprjón, Blönduósi,
Sýslusjóður A-Hún., Blönduósi og Sölu-
félag A-Húnvetninga, Blönduósi.
Stofnað hefur verið félagið Fossnes
hf. í Rvík. Tilgangur félagsins er
heildverslun, smásöluverslun, rekstur
fasteigna og lánastarfsemi. I stjóm
eru: Hafsteinn Þorgeirsson formaður,
Irabakka 6, Martin Petersen, Safa-
mýri 18, og Marteinn Pétursson,
Vesturbergi 40. Stofnendur auk ofan-
greindra eru: Ketill Pétursson,
Vesturbergi 42 og Karl Petersen, Safa-
mýri 18, allir í Reykjavík.
Tilkynningar
Þorrablót Golfklúbbs
Reykjavíkur
veröur haldiö í Golfskálanum í Grafarholti
laugardaginn 4. febrúar kl. 19. Þorramatur
frá Múlakaffi. Hljómsveitin Metal leikur fyrir
dansi. Miöaverö kr. 500. Aögöngumiðar seldir
hjá framkvæmdastjóra. Miðapantanir í
simum 35273,84735 og 33533.
Ekiðákyrrstæðan
— vitnivantar
Ekið var á kyrrstæðan bíl við Miðbæ
við Háaleitisbraut á laugardaginn, lík-
lega milli klukkan 12 og 19.30. Bíllinn
er af gerðinni BMW, grænsanseraður
að lit, R—31737. Þeir sem kynnu að
hafa tekið eftir atviki þessu eru beðnir
að láta lögregluna vita.
-óm
Bara að Hjálmar vildi hætta að
hringja í mig í vinnuna. Ég er svo
upptekin af krossgátunni minni.