Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Blaðsíða 6
6
DV. LAUGARDAGUR 25. FEBRUAR1984.
i
Sælkerinn Sælkerinn Sælkerinn Sælkerinn
Brádum
kemnr
betri
tíd
Nú er sá tími aö hægt er að fá
ljómandi fisk, þ.e.a.s. vertíöin stend-
ur nú yfir. Þaö kemur sér vel því
lambakjötiö fer að veröa býsna frost-
þurrkaö og er því óhætt aö sleppa því
í bili. Einn þeirra fiska sem hægt er
aö mæla meö er blálanga, en þaö
verður að biöja fisksalann aö panta
hana sérstaklega því þessi fiskur
hefur ekki veriö vinsæll hér á landi.
Gott er að djúpsteikja blálöngu eöa
gufusjóða. Annar góður fiskur, sem
allir kannast viö, er rauömaginn,
hann má matreiða á ýmsa vegu, td.
velta honum upp úr hveiti, karríi,
salti og pipar og steikja í smjöri.
Ekki má gleyma góögæti eins og gell-
um og kinnum. Gellur má steikja í
smjöri, hvítlauk og þurru martini og
bera fram t.d. meö spaghetti og
góðrisósu semgerð erúrkjúklinga-
soöi, tómatkrafti, graslauk, sýröum
rjóma og hveitibollu.
Þá verður bráðlega hægt aö fá
krækling, trjónukrabba og annaö
góögæti. Nú, fyrir þá sem unna hinu
íslenska eldhúsi er nú hægt aö fá
hrogn, lifur og jafnvel kútmaga. Sem
sagt nú fer aö veröa hægt aö f á fyrsta
f lokks fisk — þaö var tími til kominn.
Sælkerinn
Umsjón:
Sigmar B. Hauksson
BACCALiO
SALT-
IISKIK
Viö Islendingar höfum snætt salt-
fisk í mörg hundruö ár. Matreiöslu-
aöferöin hefur h'klegast ávallt veriö
sú sama, fiskurinn soðinn í vatni og
hann borðaöur meö kartöflum og
floti eöa smjöri. En saltfisk má mat-
reiöa á ótal vegu, þaö kunna
Portúgalir, Spánverjar og Italir,
enda seljum við saltfisk til þessara
landa. Saltfiskur er ódýr matur sem
flestum finnst góöur, einnig er
auövelt að matreiða saltfisk. Hér
kemur uppskrift sem er frá Spáni.
Þaösemþarf er:
500 g saltfiskur
2 laukar, fínt saxaðir
2 msk. olía
1 græn paprika, skorin í sneiðar
4 niðursoönir tómatar
1 hvítlauksrif
nokkur korn cayennepipar
Laukurinn er steiktur í pönnu,
leggið því næst papriku og tómata í
pönnuna og pressiö hvítlaukinn
saman viö, hræriö þessa blöndu og
kryddið hana meö cayennepipar.
Látiö þetta svo malla í 5—6 mín.
Skeriö nú fiskinn í smábita en roö- og
beinhreinsið hann áöur. Fiskbitarnir
eru nú settir á pönnuna og fiskurinn
látinn malla í grænmetinu í 15 til 18
mín. Aöur en rétturinn er borinn á
borö er hakkaöri steinselju stráö
yfir. Meö þessum rétti er gott aö hafa
hrísgrjón og gott brauö.
Reykjavík
Parfs Norðurlanda?
Nei, þaö getur ekki veriö, það er
Kaupmannahöfn sem er París
Norðurlanda. Astæöan fyrir því aö
verið er aö bera þessar borgir saman
er aö okkar gamla, góða höfuöborg,
Kaupmannahöfn, hefur löngum ver-
ið kölluö París Noröurlanda, borg
gleöi og góös matar. Nú er málum
svo komiö að hægt er aö kalla
Reykjavík borg góös matar, en varla
veröur Reykjavík kölluö gleöiborg.
Matur á reykvískum veitingahúsum
er yfirleitt mjög góöur, sennilega
betri en t.d. í Osló eöa í borgum á
Noröurlöndum sem eru aö svipaðri
stærð og Reykjavík. Sú bylting sem
oröiö hefur í íslenskum veitingahúsa-
rekstri á síöari árum er undraverð
þar sem enn er vandkvæðum bundið
aö fá gott hráefni og aö ríkið er í
harðri samkeppni viö veitingahúsin
og er hér átt við mötuneytin. Ferða-
málaráö, flugfélög og matvælafram-
leiöendur ættu hiö snarasta aö útbúa
rithng um íslenskan mat og matar-
menningu og auövitaö íslenska
veitingastaöi. Þetta gæti auðveldað
sölu á íslenskum afuröum eriendis,.
t.d. lambakjöti. Áhugi á matargerð
er mikih á Vesturlöndum og við
Islendingar erum matvöruframleið-
endur og feröamannaiönaðurinn er
ný og áhugaverð atvinnugrein. Er
ekki tími til kominn aö þeir aöilar
sem þetta mál varðar fari nú að
vinna aö þessum málum á skipulagð-
an hátt?
Nýtt vínverð
Þessa frétt má lesa nokkrum sinn-
um á ári. Sú verðbreyting sem varö
13. desember ’83 var þó meö öörum
hætti. — Nú hefur innkaupsverö all-
mikið aö segja. Þaö má kannski full-
yröa aö nú sé rétt verð á áfengi ef
hægt er aö tala um rétt verö á víni.
Því miöur hafa bandarísku vínin
hækkaö um of, sum frönsku vínin
hafa hækkaö um tugi króna, önnur
eru á svipuðu verði. Enn má þó finna
í vínbúöunum vín á góöu verði.
Nefna má rauðvínin Patriarche,
Chateau de Saint Laurent og
Chevalier de France, þessi vín eru
frönsk. Þá má nefna spönsku rauð-
vínin Coronas (red dry) og Marques
de Riscal. Ekki má gleyma ítalska
víninu Chianti Ruffino eða rúmenska
rauðvíninu Pinot Noir Focsani og
þeim portúgölsku Granado og
Periquite.
Um hvítvínin er þetta aö segja: Af
frönskum vínum má til dæmis mæla
meö Bordeauxvíninu Monsieur de
Luze & Fils og Burgundarvínunum
Piat de Macon Vire og Patriarche og
ekki má gleyma hinu dásamlega
Elsassvíni Gewiirztraminer. Af
öðrum hvítvínum á góðu veröi miöað
viö gæöi má nefna hið luxem-
burgiska vín St. Martin Riesling og
hið austurríska Edelfraulein. Einnig
mætti nefna búlgarska vínið Misket
sem er bara rétt gott miðað viö verö.
Já, það má finna vín á góðu veröi ef
vel er leitaö. Auðvitað eru mörg önn-
ur vín ljómandi en þessi vín eru all-
góð miöaö við verö. Aö lokum þetta:
Muniö aö kaupa víniö nokkrum dög-
um áöur en þaö er drukkið — vín er
viökvæm vara — lifandi vara, víniö
þarf aö standa nokkra daga og jafna
sig. Svo er auðvitað kostur að sleppa
við troðning og þrengsli á föstudög-
um, en það er núannað mál.
1
I