Dagblaðið Vísir - DV - 25.02.1984, Blaðsíða 14
14
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Höfðatúni 2, þingl. eign Höföatúns hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimt- unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. febrúar 1984 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Melhaga 15, þingl. eign Sigríöar Sigurðardóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. febrúar 1984 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Mána- götu 11, þingl. eign Haralds Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik, Baldurs Guölaugssonar hdl. og Utvegsbanka Islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. febrúar 1984 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Laugavegi 141, þingl. eign Siguröar Þ. Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjáifri þriðjudaginn 28. fcbrúar 1984 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö í Reykjavik.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Laugavegi 133, þingl. eign Birgis Jóhannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldhcimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. febrúar 1984 kl. 14.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í I~iugavegi 34B, þingl. eign Odds Theodórs Guðnasonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriöju- daginn 28. febrúar 1984 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð scm auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á Lauga- vegi 33B, þingl. eign Victors hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. febrúar 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Lauga- vegi 33, þingl. eign Victors hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. febrúar 1984 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var i 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á Lauga- vegi 41, þingl. eign Arko sf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. febrúar 1984 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið í Reykja vík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 101. og 105. tbl. Lögbirtingablaös 1983 á hluta í Laugavegi 18a, þingl. eign Eignavals sf., fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. febrúar 1984 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð sem auglýst var í 97., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaðs 1983 á hluta í Víðimel 27, þingl. eign Þorsteins Steingrímssonar, fer fram eftir kröfu Guðmundar Ola Guðmundssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. febrúar 1984 kl. 11.15. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
DV.- Í^bé^ÖÍ4SÍ6tt!2Í! tól&AR 1984.' * °
íslenskur skíðamaður renndi sér 50 kilómetra i austurrísku Ölpunum á einum degi.
DV-mynd Þó.G.
Skíðaparadís
í hnotskurn
Til hvers eru menn aö flækjast til út-
landa til aö renna sér á skíðum? Er
ekki nægur snjór héma heima? Fyrir
þá sem hafa farið til Evrópu á skíði er
ekki erfitt að svara slíkum
spurningum. En fyrir jafnvel þá allra
vantrúuðustu meðal þeirra sem ekki
hafa skroppið út fyrir landsteinana á
skíöi ætti eitt dæmiaðnægja: Áeinum
degi renndi íslenskur skíðaferöalangur
í austurrisku ölpunum sér 50 kíló-
metra á skíðum. Geri aðrir betur uppi í
Bláfjöllum!
Það sem menn leita að, og finna oft-
ast, í ölpunum, eru langar brekkur,
tiltölulegar stuttar biðraðir í lyftur og
góður félagsskapur samferðamanna
sem eru oftast fólk á sama reki með
sama áhugamál: skiðadelluna.
Badgastein í austurrísku Olpunum
er skíðaparadís í hnotskum.
I Badgastein og nærliggjandi bæj-
um eru samtals um 60 lyftur sem ná
upp í allt aö rúmlega 2000 metra hæð
sem þýðir kannski 11 kílómetra rennsli
á skíðum. Snjórinn um miðjan janúar
var eins og best verður á kosið, laus og
þurr. Lyftupassi í 14 daga, sem dugar í
allar þessar lyftur, kostar 2.200
schillinga um hávertíðina, eða
eitthvaö nálægt 3.200 krónum.
Hægt er að fara með ferðafélagi til
Badgastein, eða upp á eigin spýtur.
Síðan getur hver Úfaö eins dýrt eða
ódýrt og hann sjálfur vill. Á einkar
heimilislegu pensíónati, sem ég dvaldi
á, kostaði gistingin sem svarar tæpum
300 krónum á dag.
Hægt er að borða vel á ódýmm
veitingahúsum fyrir ótrúlega lítið
verð. Hérna rétt hjá Pension
Alpenrose, þaöan sem ég skrifa þessa
grein, má fá góðan mat (kjötbollur og
fleira slíkt) fyrir sem svarar 50 til 80
kr. A dýrari stöðum fer verðið upp í
allt að 500 krónur fyrir fyrsta flokks
máltíö. Og það mega austurrískir
veitingamenn eiga að þeir virðast
leggja viröingu sína að veöi þegar þeir
útbúa jafnvel hinn ódýrasta pylsurétt.
pylsurétt. -ÞóG, Badgastein.