Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Page 7
DV. TJÁUGARD'A'GUR ÍO.TVIARS 1984’. ’
7
Menning Menning Menning
Myndir úr sveitinni...
um sýningu Hrings Jóhannessonar
Um þessar mundir standa yfir tvær
sýningar á verkum eftir einn og sama
listamanninn: Hring Jóhannesson.
Onnur er í Asmundarsal viö Freyju-
götu og hin, öllu umfangsmeiri, aö
Kjarvalsstööum. Sýningunum lýkur
ll.mars.
Mikil nákvæmni
verkum er ekki annað aö sjó en aö
Ustamaöurinn sé kominn í þrot með
„hlutinn” og hrn sérstæöu sjónarhom.
Ósamstæðar sýningar
Þegar upp er staöiö er gremilegt aö
þetta sýningarframtak er of umfangs-
mikið. List Hrings virkar hér bæöi ó-
samstæð og sundurleit. Það heföi
eflaust mátt fá út mun sterkari
sýningu meö því einfaldlega aö fækka
verkunum og selja landslagsverkin
undirborðiö! -GBK.
3»-------------------►
Lent í sveitinni. 1982. GBK.
Hringur Jóhannesson er fæddur að
Haga í Aðaldal árið 1932. Hann
stundaði nám viö MyndUsta- og hand-
íðaskólann á árunum 1949—1952 og
lauk þaðan teiknikennaraprófi. Eins
og fram kemur í sýningarskrá hefur
Hringur haldiö 20 einkasýningar og
tekiö þátt í 50 samsýningum, bæði
heima og erlendis. Hann er kennari viö
MyndUstarskólann í Reyk javík.
Víst er aö Hringur teiknar og málar
af mikiUi nákvæmni, þannig aö fljótt á
Utið getum viö tengt þetta málverk
hyperreaUsmanum eöa ljósmynda-
raunsæinu eins og þaö hefur veriö
oröaö á íslensku: vatnið er tært og
blautt, tunnan úr járni og grasið nátt-
úrlegt. AUt er þetta tæknilega vel út-
fært og nostursamlega unnið. Og úr
fjarlægö er sem þessar myndir hafi
verið framkaUaöar á léreftiö. Mynd-
efni Ustamannsins eru yfirleitt úr
sveitinni, sjaldséð eöa kunnugleg
sjónarhorn á landslagið eöa ýmsa hluti
tengda sveitaUfinu. Þá er það algengt í
verkum Ustamannsins að hann af-
marki og einangri viðfangsefnið og
taki það úr sínu eðUlega samhengi, en
sUk nærskoðun er einkar einkennandi
fyrir málverk hyperreaUstanna.
Einhæfar og tómar
Eftir aö hafa skoöaö oUumálverkin
getur maöur ekki annaö sagt en þau
virki bæöi einhæf og tóm, þannig aö
maöur setur ósjálfrátt spurningar-
merki við listrænt gildi þeirra. Þau
líkjast fyrirmyndinni, en hvaö meir?
Hvað eru þau annað en hlutalýsing og
samkeppni viö ljósmyndavélina? I
hverju Uggur persónuleiki Usta-
mannsins? Og allar efasemdir styrkj-
ast enn frekar þegar viö skoöum
landslagsmyndir listamannsins, bæði
aö Kjarvalsstöðum og í Ásmundarsal.
Hér er yfirleitt um aö ræöa einfalda
hefðbundna og ópersónulega lands-
lagssýn, unna með eins konar
impressjónískri myndskrift. I þessum
AskeU Másson.
VerkÁskels
Mássonar kynnt
íLondon
Þann 20. mars nk. veröa haldnir tón-
leikar með verkum Áskels Mássonar í
hinum heimsfræga tónleikasal Wig-
more Hall í London. Veröa þessir
tónleikar eingöngu helgaðir verkum
hans. Helstu gagnrýnendum, útgef-
endum og tónUstarmönnum í London
verður boöiö á tónleikana en Einar
Benediktsson,sendUierra í London,er
verndari þeirra.
Hljóðfæraleikarar eru bæði islenskir
og erlendir. Guöný Guömundsdóttir
konsertmeistari leikur einleik í Teikn,
tónverki sem samið er fyrir hana.
Unnur Sveinbjarnardóttir víóluleikari
leikur einleik í Kadenza, en það verk
verður frumflutt. Einar Jóhannes-
sonklarinettuleikari leikur einleik í
BUk og sænski slagverksleikarinn
Roger Carlsen leikur einleik í Sonata
og eitt nýjasta tónverk Áskels, Tríó
fyrir klarinett, víólu og fiölu veröur
frumflutt á tónleikunum af Guðnýju,
Unni og Einari.
SÚÐARVOGI3-5, 104 REYKJAVlK TELEX: 2341 HUSA NNR. 4451-5741 P.O.BOX4200 S 687700
Munið okkar landsfrægu HLJSA Góð greiðslukjör.
landsbyggðarþjónustu. SMIÐJAINI Þinn hagur, okkar stolt.
Við minnum á opnunartíma okkar,
semerkl. 8-6virka dagá
og kl. 9-12 á laugardögum.
Við vitum sem er að flestir húsbyggjendur eiga það
sameiginlegt að vera í tímaþröng og það er bæði tíma-
frekt og lýjandi að þurfa að þeytast um borgina þvera
og endilanga.
Hvíldu bæði þig og bílinn!
í nýrri ogglæsilegri byggingavöruverslun að Súðarvogi
3—5 leggjum við okkurfram um að hafaalltsem prýða á
góða byggingavöruverslun: Skrúfur, nagla, lamir, tré-
verkfæri, rafmagnsverkfæri, málningarvörur, fúavarnar-
efni, þéttiefni, ýmsar gerðir inni-og útiklæðninga,allar
gerðir einangrunar- og hilluefna, límtrésplötur og bita,
parket, kork, hreinlætistæki, flísar, blöndunar tæki o.fl.
HUS
BYGGJENDUR
ÍTÍMAÞRÖNG
GETA NU ANDAÐ
LETTAR