Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Qupperneq 14
14
DV. LAUGARDAGUR10. MARS1984.
Isabella Rossellini
Heimsins dýrasta fyrirsæta
Isabella Rossellini, kölluö La
Belle, eöa sú fagra, fær um 180
þúsund krónur á dag sem fyrirsæta.
Hún er dóttir Ingrid Bergman sem
lést fyrir skömmu af krabbameini
eftir langa sjúkdómslegu. Isabella er
31ársognúótoppnum. . .
Isabel/a
ftosse/lini.
Tvígift
Ingrid Bergman og Roberto
Rossellini gátu ekki skírt betra
nafni þegar þau áriö 1952 ákváöu aö
skíra annan tvíburann sem þau
eignuðust Isabellu.
I>a Belle þýöir sú fagra á ítölsku.
Og fögur varö Isabella. Hún er nú
dýrasta fyrirsæta í heimi. Lancome-
snyrtifyrirtækiö borgar henni 325
þúsund dollara á ári fyrir aöeins 35
daga vinnu. Þaö samsvarar því aö
Isabella fái um 180 þúsund íslenskar
krónurádag.
Isabella var reyndar komin fimm
mánuöi á leið þegar hún skrifaöi und-
ir samninginn. Nú á hún litla dóttur
sem hún skíröi Electru Ingrid eftir
móöur sinni sem lést fyrir hálfu
ööruári.
,,Eg skil mömmu svo vel sem iét
ástina ráöa ferðinni,” segir Isabella
sem nú er í sínu ööru hjónabandi.
Fyrri eiginmaöur hennar var kvik-
myndaframleiöandinn Martin
Scorsese. Þau giftu sig áriö 79 en
skildu ’82. „Viö skildum í mesta
bróöerni og erum góöir vinir,” segir
Isabella.
Þau kynntust þegar Isabella var
oröin nokkuð þekkt. Þá var hún dag-
skrárgeröarmaöur viö ítalska sjón-
varpsstöö og geröi þætti meö Bar-
böru Streisand, Muhammad Ali og
fleiri f rægum persónum.
Seinni manninum og fööur Electru
Ingrid, hinum 26 ára gamla
Jonathan Wiedemann, kynntist hún
viö upptökur í Mexíkó fyrir nokkrum
árum. Þá var Isabella aö stíga sín
fyrstu spor sem fyrirsæta og reyndar
var Jonathan einnig aö reyna fyrir
sér á þeim vettvangi.
þeir vildu fá konu, en ekki ungling,”
segir Isabella, sem þykir líkjast
móður sinni mjög þegar hún var og
hét.
Ertt sinn Ijóti
andarunginn
Konan sem nú er talin sú fegursta í
heimi var einu sinni ljóti andarung-
inn. Þrettán ára gömul varð hún aö
fara í uppskurð vegna þess að hún
varmeðskakkan hrygg.
„Eg var átján mánuöi aö ná mér
eftir þetta,” segir Isabella, „og þann
tíma hafnaði mamma öllum til-
boöum sem henni bárust. Hún var
hjá mér þennan tíma.”
Sjálf var Isabella við hliö móður
sinnar þegar hún barðist viö sjúk-
dóm sinn sem aö lokum dró hana til
dauða.
En Isabella hefur einnig leikið í
kvikmyndum. Hún hefur reyndar
ekki gert neina stormandi lukku en
fékk þó góöa dóma fyrir leik sinn í
„The Meadow” áriö 1982.
Móðir hennar var lítt hrifin af því
aö hún helgaði sig kvikmyndunum og
eins faöir hennar, Roberto
Rossellini.
Kunnugir segja aö Isabella hafi þó
greinilega einhverja meöfædda
leikhæfileika og fyrir framan
myndavélarnar sé hún alltaf aö
ieika. Sömu menn segja að ef henni
byðist rétta kvikmyndahlutverkiö
myndi hún slá til þótt hún óttaöist
þaö svolítið vegna fyrirmæla for-
eldranna. En þó kannski mest fyrir
þaö aö veröa borin saman viö móður
sína.
-KÞ þýddi.
E/ectra /ngrid heitir hún, þessi unga dama, og skírð eftir ömmu sinni.
Heimsins fegursta kona var eitt sinn Ijóti andarunginn.
Moðirm
Ingrid
Bergman
Rauðsokka
Isabelia og Jonathan búa á
Manhattan. Og þótt hann sé sex
árum yngri en hin fræga kona hans
er hann frábær pabbi, segir Isabella.
„Það er hann sem sinnir Electru
og skiptir á henni aöra hverja nótt,”
segir hún.
Þaö var fyrir algera tilviljun aö
Isabelia lagði fyrirsætustörf fyrir
sig. Staðreyndin er sú aö hún var
svolítil rauösokka í sér. Hún haföi
alltaf andstyggö á þessum föröuðu,
brosandi fyrirsætum sem henni
fannst gefa ranga mynd af raunveru-
leikanum og til þess eins aö gefa
fólki falskar vonir um lífiö og tilver-
una.
En eftir skilnaðinn við Scorsese
var gengiö á eftir henni til aö reyna
sig í fyrirsætustörfum. Hún lét til
leiðast, mest til þess aö láta tímann
líöa og hafa eitthvað fyrir stafni
fyrst eftir skilnaöinn.
m
180 þúsund krónur kostar að hafa
þessa konu i vinnu á dag.
Þegar þetta var átti hún stutt í
þrítugt, aldur sem flestar fyrirsætur
komast á eftirlaun á í Ameríku!
Strax komst hún á forsíöuna á
Vogue, hinu alþjóðlega tískublaði, og
þar var hún þrisvar í röö. I kjölfarið
fylgdi fjöldi tilboða. Meðal annars
fimm ára samningur viö snyrtifyrir-
tækiö sem áöur er getið, en þaö er
dýrasti samningur er gerður hefur
verið á þessum vettvangi hingað til.
„Þeir völdu mig vegna þess aö