Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Qupperneq 23
DV. LAUGARDAGUR10. MARS1984. 23 þess aö stökkvarinn missti út úr sér hnítinn og heföi örugglega rekið upp eitt af sínum hábölvuöu öskrum ef hann heföi ekki verið dauöur sam- kvæmt handritinu. Hann lét sig því bara falla til jarðar og þar korraöi svolítið í honum og bíógestir önduöu rólegar. I þessum myndum var alltaf ein hetja eöa svo sem tók að sér verstu og hættulegustu verkin. Stundum þurfti hún til dæmis að skríöa á mag- anum meö fulla vasa af hand- sprengjum í kolniðamyrkri yfir jarð- sprengjusvæði til aö sprengja í loft upp tuttugu Japana vélbyssuhreiöur sem var á milli góöu mannanna og bændabýlis þar sem hershöföinginn hafði ákveöið aö stela hænu til aö seöja sárasta sult manna sinna. I flestum tilfellum voru Japanirnir tuttugu meö fulla vasa af hand- sprengjum eins og hetjan, nóg af hríðskotabyssum og hníf á milli tannanna og þess vegna virtist manni þessi missjón, eins og hers- höföinginn kallaði þetta, álíka von- laust fyrirbrigöi og þaö er fyrir mann aö vinna hæsta vinning í happ- drætti ef viðkomandi hefur gleymt aðkaupa miöa. En það var nú ööru nær. Hetjan var ekki nema svö’sem þrjár minút- ur aö skríða þessa vegalengd í myrkrinu og það tók hana ekki nema hálfa sekúndu aö sprengja óvinina í loft upp því aö á meöan hún var í óða önn aö kasta handsprengjunum sín- um inn í vélbyssuhreiðrið vom óvih- irnir önnum kafnir við það að líta í hina áttina eins og lögreglan gerir stundum þegar hún er í góöu skapi og veit aö menn eru ekki að brjóta um- feröarreglurnar viljandi heldur vegna þess aö þeir eru svo illa aö sér í umferðarlögunum eða bara lit- blindir og halda að rauöa ljósiö sé grænt af því aö í þeirra augum er þaö blátt. En vegna þess að hetjan er svona fljót að sprengja tuttugu Japani í loft upp er hún látin festa buxnarassinn stöku sinnum í gaddavír á bakaleið- inni og til að gera gaddavírsatriöiö spennandi kemur Japani ráfandi ut- an úr myrkrinu i hvert skipti sem hetjan er föst í gaddavírnum í þeim tilgangi einum að láta skjóta sig og þegar myndin er búin er maöur dálít- iö hissa á því hvaö hetjan hitti vel í myrkrinu og einnig hinu aö í þetta sinn öskruöu Japanirnir ekki neitt þótt þeir væru ekki með hníf á milli tannanna. Þannig voru sem sagt staðreynd- irnar í mínu ungdæmi og samkvæmt kvikmyndunum var síðari heims- styrjöldin háö á kvöldin og fram eftir nóttu, öfugt við þaö sem gerist í dag ef marka má s jónvarpiö. Stríöin sem þaö sendir inn í stofu til okkar virðast háð á venjulegum skrifstofutíma enda mun það orðin atvinna víöa um hinn siðmenntaöa heim aö standa í stríði þar sem menn fara í vinnuna klukkan átta og koma heim klukkan fimm nema þeir séu vinsamlegast beðnir um aö drepa einhvern í yfirvinnu. Mér skilst aö þaö sé vegna þessara styrjalda sem fólk hefur safnast í hópa til að segja þeim stríð á hend- ur og heimta friö og eru þeir víst furöu margir sem skilja ekkert í þessu fólki aö láta svona og segja aö kjamorkusprengjur séu álíka nauösynlegar og smjör og í heimin- um haldist friöur á meðan valdajafn- væginu sé ekki raskað eins og þaö er kallað. Ekki veit ég um hvaöa friö er veriö að tala en varðandi nauðsyn á kjam- orkuspreng jum væri ef til vill best aö spyrja íbúa Hiroshima og Nagasaki. Ætli þeir myndu ekki svara því til að slíkar sprengjur væru þegar orön- ar einni of margar? Kveðja Ben. Ax. 19. Bf6! gxf6 Nú verður svartur mát en varla heföu aörir leikir breytt miklu. 20. Dg4+ Kh8 21. Dh4Hg8 Eöa 21. — Bxf5 22. Dxf6+ Kg8 23. Rxf5 og mátar. 22. Hh5. Og svartur gafst upp. Eftir 22. — Hg7 23. exf6 er öllu lokiö. A nýloknu Reykjavíkurskákmóti lauk skák Helga og Jóns L. óvenju snemma, enda voru báöir óánægöir meö að þurfa aö tefla saman á svo viðkvæmu augnabliki í mótinu. Þeirra aðferö til aö mótmæla var aö semja jafntefli á svo til óteflda skák. A Grindavíkurskákmótinu horföi málið náttúrlega ööruvísi viö en þó heföi skákinni vafalaust íokiö meö jafntefli ef svartur heföi teflt rétt. Hann fékk nefnilega lakari stööu út úr byrjuninni og hvítur gat ekki annaö en teflt áfram. Aö auki lenti svartur í miklu tímahraki og fáir hugöu honum líf. En skák er erfið í- þrótt og ekki þarf nema einn vondan leik til þess aö öll vinnan fari for- görðum. I síðasta leik fyrir tíma- mörkin lék hvítur sig beint í mát og tapaði skákinni. Hvítt: Helgi Olafsson. Svart: Jón L. Arnason. Enskur leikur. I. Rf3 c5 2. c4 Rc6 3. Rc3 g6 4. e3 d6 5. Bc2 Bg7 6. 0—0 Rf6 7. d4 e6?! 8. d5 exd59.cxd5Re710.Rd2! Þessi öflugi leikur setur svartan í vanda, því að riddarinn á e7 á enga góða reiti. Ef hins vegar 10. e4 0—0 II. Rd2 g5! 12. Rc4 b5 13. Rxb5 Rxe4 14. Bd3 a6! meö óljósu tafli. 10, — a611. a4b6?! Hvítur á betra tafl eftir 11. — R7xd5 12. Rxd5 Rxd5 13. Rc4 Rb4 14. Rxd6+ Ke7 15. Rxc8+ Hxc8 16. Db3 og síöan Bc4. Eöa 11. — Rd7 12. Rce4! Rf6 13. Rxf6+ Bxf6 14. Rc4 meö betra tafli. Textaleikurinn leysir engan vanda. 12. Rc4 0-0 13. e4 Bb7 14. Bf4 Rc8 15. Bf3 He816. Hel Bf817. Hbl. Undirbýr aö opna taflið drottning- armegin meö framrás b-peösins. Eftir 17. e5 b5! 18. axb5 axb519. Hxa8 Bxa8 20. Rxb5 dxe5 og peðið á d5 er fallvalt» hefur svartur gagnfæri. 17. — Rd718. b4 Re519. bxc5? Betra er 19. Be2! meö betra tafli. 19. — Rxc4 20. c6 Dc7! 21. cxb7 Dxb7 Svartur á enn lakara tafl en staöa hans hefur batnaö. Hann hefur losnaö við slæma biskupinn á b7. 22. Be2 Re5 23. Be3 Bg7 24. Ra2 Rd7 25. Dc2 Rc5 26. Bf3 Dc7 27. Rb4 Re7 28. Be2 Dd7 Svartur var þegar oröinn tíma- naiunur og tekur þá ákvörðun að fórna peöi. Viö þaö lokast riddarinn hvíti inni um óákveðinn tíma og' raunar er ekki víst aö hann sleppi út. Engu aö síöur tekur hvítur áskorun- inni. 29. Bxc5 bxc5 30. Rxa6 Hec8 31. Hb6 Bd4 32. Bc4 Dd8 33.Hebl. E.t.v. er 33. a5! ? betra og ef 33. — g5, þá 34. e5!? Bxe5 35. Hxe5 dxe5 36. d6 meö ýmsum hótunum. 33. — g5! 34. Hb7 Rg6 35. Bb5 Re5 36. De2g4? Tímahrak! Eftir 36. — Da5! má •svara 37. Dh5 með 37. — Dd2 og svartur hefur ágæt gagnfæri. 37. Bc6! Dg5 38. Rc7 Rf3+ 39. Khl Auðvitað ekki 39. gxf3 gxf3+ og drottningin fellur. Eftir40.g3! Dh6 41. h4hefur hvítur náö aö bæg ja hættunni frá og stendur meöpálmanníhöndunum.. . 40.— Be5! En nú varö hann hins vegar aö gef- ast upp, því aö hann er óverjandi mát! Ovænt endalok. 23. Fyri hf. (Þorsteinn Halldórsson- Jörgen Halldórsson) 24. Nesskip hf. (Olafur Jónsson- Friðjón Margeirsson) 25. J, Þorláksson & Norðmann (Þórir Bjamason-Sigríöur Andrésdóttir) 26. Blikk & stál (Guðrún Jónsdóttir- Ágústa Jónsdóttir) 27. Glerskálinn í Kópavogi (Björn Amórsson-Kristín Guöbjömsdóttir) 28. Gestur hf. (Vikar Davíösson- Höröur Davíðsson) 29. Bílaborg hf. (Guömundur Jónsson- Helgi Sigurðsson) Mánudaginn 12. mars hefst barómeterkeppni félagsins og er þegar fullbókaö. Keppni hefst stund- víslega kl. 19.30 og spilað er í Síöumúla 25. Keppnisstjóri er Sigurjón Tryggva- son. Bridgedeild Skagfirðinga Þriöjudaginn 6. mars hófst nýkeppni Board & Match sveitakeppni og eftir þrjár umferöir em þessar sveitir efst- ar: 1. SveitSigmars Jónssonar 71 2. Sveit Sigrúnar Pétursdóttur 63 4—5. Sveit Guðrúnar Hinriksdóttur 57 4—5. Sveit Guðna Kolbeinssonar 57 Næsta þriöjudag veröur gert hlé á keppninni, í eina viku, en þess í stað spilaö við Bridgedeild Húnvetninga í Drangey klukkan 19.30 stundvíslega. íslandsmót kvenna og unglinga í sveitakeppni Mótin fara fram samhliöa á Hótel Hofi 17. og 18. mars. Spiluð veröa ca 100 spil, á laugardag, laugardagskvöld og sunnudag. Spilamennskan á laugar- dag hefst kl. 13 og er áætlað aö mótinu ljúkiumkl. 18ásunnudag. Keppnin fer þannig fram aö allir spila viö alla og verður spilaf jöldi í leik ákvaröaöur þegar fjöldi sveita liggur fyrir. Þátttökutilkynningar þurfa aö hafa borist til Jóns Baldurssonar fyrir kl. 17 fimmtudaginn 15. mars. Þátttökugjald erkr. 1200,-á sveit. Eftirtalin númer hlutu vinning í happdrætti Bridgeambands Islands. 1. vinningur nr. 681 2. vinningurnr. 269 3. vinningur nr. 20 4. vinningurnr.200 5. vinningurnr.902 Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK 84004 — Aö fullgera verkstæðis- og tengibyggingu svæðisstöðvar á Hvolsvelli. Byggingin er fokheld með gleri og útihurðum og aö fullu frágengin að utan. Grunnflötur byggingar er 390m2. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofum Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík og Austurvegi 4, Hvolsvelli frá og með þriðjudeginum 13. mars nk. og kostar hvert eintak kr. 600. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 mánudaginn 26. mars nk. og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóð- endum er þess óska. IÐNGARÐAR ÁSELFOSSI Atvinnumálanefnd og stjórn Iðnþróunarsjóðs Selfoss auglýsir laust til umsóknar 150 fermetra húsnæði í iðngörðum við Gagnheiði 23, Selfossi. Húsnæðiö verður laust frá 1. júní 1984. Nánari upplýsingar veittar hjá tæknideild Selfoss, Eyrarvegi 8, Selfossi, sími 99-1187 og 99-1450, sem einnig tekur við umsóknum. Umsóknum skal skila fyrir 15. apríl 1984. BÚJÖRÐ TIL SÖLU Jörðin er Fremri-Gufudalur i Barðastrandarsýslu. Góð skilyrði fyrir 350 kinda bú. Gróið land um 1000 ha., tún 20 ha., góð ræktunarskilyrði. Allgóð fjárhús og hlöður fyrir vothey og þurrhey, vélageymsla 80 m2, íbúðarhús 100 m2. Lax- og silungsveiði, fallegt umhverfi, stöðuvatn og kjarri vaxnar hlíðar. Tilboðum sé skilað til Reynis Bergsveinssonar, Fremri-Gufudal, 380 Króksfjarðar- nesi. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. SELJUM f DAG a vT SAAB 900 GLS 1982, 5 dyra, blá grár, 5-gíra, ek. aðeins 26.000 km SAAB 900 GLS 1982, 3 dyra, Ijós blár, sjálfsk., ek. 54.000 km. Bíll sem nýr. SAAB 99 GL 1979, 2 dyra, gulur, 4-gíra, ek. 70.000 km. Fallegur og góður bíll. SAAB 99 GLS 1978, 4 dyra, brúnn, 4 gíra, ek. 91.000 km OPIÐ 10-4 LAUGAROAG TOCCURHR SAAB UMBOÐIÐ BÍLDSHÖFÐA 16. SIMAR 81530 OG 83104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.