Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Side 24
24
NÝIR OG NOTAÐIR
BÍLAR
SELJUM í DAG
TEGUND ÁRGERÐ EKINN LITUR VERÐ
BMW 520 1981 33.000 silfurgrár 450.000,-
BMW318Í 1982 31.000 blágrár 385.000,-
BMW318Í auto 1981 56.000 grænsans. 405.000,-
BMW316 1983 8.000 svartur 420.000,-
BMW316 1981 39.000 silfurgrár 300.000,-
BMW315 1981 57.000 gullsans. 300.000,-
BMW315 1981 27.000 silfurgrár 305.000,
Renault 12TL 1977 100.000 rauður 75.000,-
Volvo 244 DL 1977 102.000 blár 180.000,
Honda Accord 1980 34.000 grænsans. 205.000,
Suzuki Van 1982 40.000 grár 140.000,
Vantar BMW, þrjú seríu, árg. 1977-1978 á söluskrá.
OPIÐ 1 - 5
KOMIÐ SKOÐIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN
KRISTINN GUÐNASON Hf.
SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633
Auglysing
um styrki og lán til þýðinga
á erlendum bókmenntum
A Alþingi 1981 voru samþykkt lög um þýðingarsjóö, nr.
35/1981. Samkvæmt þessum lögum og reglugerð um þýðingar-
sjóð, nr. 638/1982, er hlutverk sjóðsins að lána útgefendum eða
styrkja þá til útgáfu vandaðra erlendra bókmennta íslensku
máli. Greiðslur skulu útgefendur nota til þýðingarlauna.
Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi:
1. Verkið sé þýtt úr frumináli, ef þess er kostur.
2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 1000 eintök.
3. Gerð og frágangur verka fullnægi almennum
gæðakröfum.
4. Eðlileg dreifing sé tryggð.
5. Útgáfudagur sé ákveðinn.
Fjárveiting til þýöingarsjóðs í fjárlögum 1984 nemur 950
þúsund krónum.
Stjórn þýðingarsjóðs skipa þrír menn, einn tilnefndur af
Félagi íslenskra bókaútgefenda, einn af Rithöfundasambandi
íslands og formaður af menntamálaráðherra án tilnefningar.
Sérstök umsóknareyöublöð fást í menntamálaráðuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa borist
ráðuneytinu fyrir 7. apríl nk.
Reykjavík, 7. mars 1984.
Stjórn þýðingarsjóðs.
NOTAÐIR BÍLAR
TIL SÝNIS OG SÖLU
í NÝJUM OC CLÆSILEGUM SÝNINCARSAL
EFTIRTALDIR BÍLAR
ERU Á STAÐNUM í DAG
Range Rover árg. 1983,
Pajero dísil árg. 1983,
Galant 1600 station árg. 1981,
Colt turbo árg. 1983.
Nýi, langi Pajero-jeppinn og nýr Audi
100 verða á staðnum til sýnis og
reynsluaksturs.
OPIÐ LAUGARDAGA
KL. 10.00-16.00.
Söludeiid, sími 11276.
DV. LAUGARDAGUR10. MARS1984.
Reynt við tunnuna.
Herra katfi. Ef til vill akureyrsk
útgáfa af smjattpöttunum.
Það voru ekki bara börnin sem höfðu nokkra viðhöfn í til
efni dagsins.
'mi Í ' Jj mÆa >ife M
ZfflR mw / m ÆmmmkM í /" % : ÁM
WÉ m /■ m
í Æfc ÍÍœ XlÍllÍPlll
i s&WiíLi J.JL