Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Page 27
DV. LAUGARDAGUR10. MARS1984.
27
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Ödýrt sófasett,
borö og stólar, eldhúsborö og stólar,
gólflampi, tvær springdýnur, 150 cm
(barna), upplagt í sumarbústaö. Einn-
ig barnavagn, buröarrúm, hoppróla og
píanó. Uppl. í síma 86706.
Til sölu er
borðstofusett, borö, sex stólar og
skenkur, sex uppistööur í Pirasystem
meö hillum, skápum og skrifboröi,
sófasett, 2ja sæta sófi og þrír stólar.
Uppl.ísíma 24216.
Hringlaga 12 manna
borðstofuborö og stólar, nýr svefn-
bekkur og nýtt hjónarúm, Rekkjan frá
Ingvari og Gylfa o.fl. til sölu. Uppl. í'
síma 26662.
Arsgamalt ítalskt
leöursófasett til sölu, litur ljós. Uppl. í
síma 66806.
Prinsessurúm
til sölu meö tvöfaldri dýnu og bólstruð-
um höföagafli, stærö 190X90 cm. Verð
5—6 þús. Uppl. í síma 84421 og 77021.
Teppaþjónusta
Ný þjónusta.
Utleiga á teppahreinsunarvélum og
vatnssugum. Bjóöum einungis nýjar
og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher
og frábær lágfreyðandi hreinsiefni.
AUir fá afhentan litmyndabækling
Teppalands meö ítarlegum upplýsing-
um um meðferö og hreinsun gólfteppa.
Ath. tekiö viö pöntunum í síma. Teppa-
land, Grensásvegi 13, símar 83577 og
83430. __________________________
Teppastrekkingar-teppahreinsun.
Tek aö mér alla vinnu viö teppi, viö-
gerðir, breytingar og lagnir. Einnig
hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun-
arvél meö miklum sogkrafti. Vanur
teppamaöur. Símar 81513 og 79206 eftir
kl. 20 á kvöldin. Geymiö auglýsinguna.
Tökum aö okkur hreinsun
á gólfteppum. Ný djúphreinsunarvél
meö miklum sogkrafti. Uppl. í síma
39198.
Vil kaupa orgel
í góöu lagi, má vera gamalt en á góöu
veröi. Uppl. í síma 92-1143.
Hljómtæki
Gullfalleg hljómflutningstæki.
Til sölu Dual magnari og plötuspilari
ásamt Sharp kassettutæki, tveir 60
vatta Dinaco hátalarar, einnig plötu-
rekkar (mjög sérstakir) úr fallegum
viöi, einstaklega vel meö farið, allt 3ja
og hálfs árs. Verö aðeins kr. 24 þús.
Uppl.ísíma 39817.
4ra rása Teac (A-3340 S)
segulbandstæki til sölu. Uppl. í síma
92-3873.
Nálar og hljóðdósir
í flesta plötuspilara. Sendum í póst-
kröfu. Radíóbúðin, Skipholti 19, Rvk,
sími 29800.
Frá Radíóbúðinni.
Allar leiöslur í hljómtæki, videotæki og
ýmsar tölvur. Sendum í póstkröfu
Radíóbúðin, Skipholti 19 Rvk. Sími
29800. _________
Marantz.
Til sölu Marantz plötuspilari, mjög vel
meö farinn og meö góöu pickup. Uppl. í
síma 39990.
Ljósmyndun
Til sölu
eru eftirfarandi hlutir: Canon flass,
dobblari fyrir Canon, Vivitar hleöslu-
tæki, Hoya filterar, töskur o.fl. Uppl. í
sima 93-1170.
Til sölu nýleg
Konica T-4 myndavél ásamt 50 mm
linsu. Uppl. í síma 82494.
Nýtt nýtt.
Höfum opnað deild fyrir notaöar ljós-
myndavörur í umboössölu. Allar vélar
meö 6 mánaöa ábyrgö. Ljósmynda-
þjónustan hf., Laugavegi 178, sími
85811.
Bólstrun
Tölvur
Sparið'.
Látiö okkur bólstra upp og klæða
gömlu húsgögnin. Höfum úrval af
snúrum, kögri og áklæðum. Komum |
heim meö prufur og gerum verötilboö
ef óskaö er og sjáum um flutning fram
og til baka. Ashúsgögn, Helluhrauni 10,
sími 50564.
Tökum að okkur að
klæöa og gera viö gömul og ný hús-
gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval
leðurs og áklæða. Komum heim og
gerum verðtilboö yður aö kostnaðar-
lausu. Höfum einnig mikið úrval af
nýjum húsgögnum. Látiö fagmenn
vinna verkin. G.Á. húsgögn hf., Skeif-
unni 8, sími 39595.
Heimilistæki
Frystiskápur til sölu
á góöu veröi. Uppl. í síma 74970.
Husqvarna eldavélarsamstæða
í tvennu lagi, nýuppgerö, til sölu, hag-
stætt verö. Uppl. í síma 18054.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu sem ný Philips hrærivél með
hakkavél. Uppl. í síma 76822.
Hljóðfæri
Nýlegur Yamaha skemmtari
til sölu, kostar tæp 19 þús. íbúð. A sama
stað óskast tvenn sviðskíði. 180—190
cm. Sími 42095 og 78370.
Tvær fiðlur til sölu,
eiginsmíð, kr. 25.000 hvor. Erla Björk
Jónasdóttir fiðlusmiöur. Sími 21013.
Til sölu 4ra kóra
hnappaharmóníka, 120 bassa, vel meö
farin og í góöu lagi. Uppl. í síma 94-3583
á kvöldin, Haukur.
Knattspyrnugetraunir.
Látiö heimilistölvuna aðstoða viö val
„öruggu leikjanna” og spá um úrslit
hinna. Forrit skrifaö á standard Micro-
soft basic og gengur því í flestallar
heimilistölvur. Basic-listi ásamt
notendaleiöbeiningum kostar aöeins,
500,00 kr. Sendum í póstkröfu um allt
land. Pantanasími 37281 kl. 14—17 e.h.
daglega.
Til sölu ATARI2600
leiktölva meö 2 stýrispinnum og 2
leikjum, Galaxia og Jungelhunt. Uppl.
í síma 14947 laugardag frá kl. 17.30 og
sunnudag.
Til sölu Sharp tölva
(PC-1500) 3,5 K með litlum en góöum
4ra lita prentara (CE-150), minnis-
kuppi 8 K (CE-155) og segulbandi (CE-
152). Tilvaliö fyrir skólafólk. Einnig
Vivitar flass 285. Sími 84313. Björgvin.
Vic 20 tölva
sölu ásamt kassettutæki og 3K stækkun
og 20 leikjum. Uppl. í síma 85287 milli
kl. 4 og 7.
Apple II.
Til sölu Apple tölva meö skjá og drifi.
Uppl. í síma 44393 eftir kl. 17.
Video
Gott píanó til sölu.
Uppl. í síma 75974.
Weekend rafmagnsorgel
til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í
síma 77585.
Beta myndbandaleigan, sími 12333,
Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd-
bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta.
Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt I
Disney í miklu úrvali. Tökum notuð |
Beta myndsegulbönd í umboðssölu.
Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps-
spil. Opiö virka daga frá kl. 11.45—22,
laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl.
14-22.
Tröllavideo,
Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími
29820, opið virka daga frá kl. 15—23,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
23. Höfum mikiö úrval nýrra mynda í
VHS. Leigjum einnig út videotæki.
Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur
á aðeins 550 kr. Sendum í póstkröfu.
Videoleigan Vesturgötu 17,
simi 17599. Leigjum út videotæki og
videospólur fyrir VHS. Einnig seljum
við óáteknar spólur á mjög góöu verði.
Opiö alla daga frá kl. 13—22.
Videoaugað á horni
Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255.
Leigjum út videotæki og myndbönd í
VHS, úrval af nýju efni meö íslenskum
texta. Til sölu óáteknar spólur. Opiö
til kl. 23 alla daga.
Myndbanda- og tækjaleigan,
sölutuminum Háteigsvegi 52, gegnt Sjó-
mannaskólanum, sími 21487. Leigjum
út VHS myndbönd og tæki. Gott úrval
af efni meö íslenskum texta. Seljum
einnig óáteknar spólur. Opiö alla daga
tilkl. 23.30._____________________
Höfum fengið nýjar myndir,
Kristilega vídeóleigan, Barðavogur 38,
sími 30656.
Takið eftir—takið eftir.
Nýir eigendur vilja vekja athygli yðar
á aukinni þjónustu. Framvegis verður
opið sunnudaga frá kl. 12—23, mánud.,
þriöjud., miövikud. kl. 14—22,
fimmtud., föstud., laugard. kl. 14—23.
Mikiö af glænýju efni, kreditkortaþjón-
usta. Leigjum einnig myndbandstæki
og sjónvörp. Komið og reynið viöskipt-
in. Myndbandaleigan, Reykjavíkur-
vegi 62,2. hæö, sími 54822.
Hef opnað videoleigu
aö Laufásvegi 58, fullt af nýjum mynd-
umíVHS,nýttefnimánaöarlega. Opiö
frá kl. 13—23 nema sunnudaga frá 14—
23. Myndbandaleigan Þór, Laufásvegi
58._______________________________
Garðabær, VHS — BETA.
Videoleigan, Smiösbúö 10, bursta-
gerðarhúsinu Garöabæ. Mikið úrval af
nýjum VHS og BETA myndum meö
íslenskum texta. Vikulega nýtt efni.
Opið alla daga frá kl. 16.30—22. Sími
41930.
Opiðfrá 13—23.30
alla daga. Leigjum út tæki og
splunkunýjar VHS myndir, textaöar og
ótextaðar. Ath! Nýjar myndir dag-
lega! Nýja videoleigan, Klapparstíg
37, sími 20200.
Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760.
Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60,
sími 33460. Ný videoleiga í Breiðholti,
Videosport, Eddufelli 4, sími 71366.
Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23.
Myndbanda- og tækjaleigur meö mikið
úrval mynda, VHS, meö og án texta.
Höfum til sölu hulstur og óáteknar
spólur. Athugiö: Höfum nú fengið
sjónvarpstæki til leigu.
Isvideo, Smiðjuvegi 32
(áskáámóti ' húsgagnaversluninni
Skeifunni). Er meö gott úrval mynda í
VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki,
afsláttarkort og kredidkortaþjónusta.
Opiö virka daga frá kl. 16—23 og um
helgar frá kl. 14—23. Isvideo,
Smiöjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377.
Leigjum út á land, sími 45085.
Bíll, video.
Oska eftir VHS videotæki, helst í skipt-.
um fyrir Volkswagen árg. ’72 í góöu
standi, hugsanleg milligjöf í peningum
fyrir gott tæki. A sama stað óskast góö-
ur ísskápur, stærö ca 156X61 cm. Uppl.
ísíma 66846.
VHS video, Sogavegi 103,
leigjum út úrval af myndböndum fyrir
VHS myndir meö íslenskum texta,
myndsegulbönd fyrir VHS, opið
mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar-
daga kl. 9—12 og 13—17, lokað sunnu-
daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími
82915.
Mánaðargamalt VHS Orion
myndsegulband til sölu. Verö 25 þús.
gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 73708.
Garðbæingar og nágrannar:
Viö erum í hverfinu ykkar meö video-
leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í
VHS kerfi. Videoklúbbur Garöabæjar,
Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Videoklúbburinn, Stórholti 1.
Stóraukinn fjöldi yHS myndbands-
tækja til útleigu. Mikiö úrval af mynd-
efni fyri VHS kerfi. Seljum einnig
óáteknar videospólur. Opiö alla daga
kl. 14-23, sími 35450.
Dýrahald
Falleg blönduð poodle
tík, 2 1/2 mánaðar gömul, fæst gefins á
gott heimili. Uppl. í síma 53348.
Hvolpar.
Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma
687644.
Skotveiðif élag tslands
heldur fræðslufund, þriöjudaginn 13.
•mars kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmuvegi
14, L-götu. Eiríkur Þorláksson kynnir
bogann og bogfimi. A döfinni: Kvöld-
gestir, skotvís. 20. mars, Sigmar B.
Hauksson. Meöhöndlun veiðifangs.
Gastronomi. 22. mars. Gunnlaugur
Pétursson. Rabb um flækingshunda á
Islandi. 27. mars. Ráögjöf um vopn og
skotfæri. 29. mars. Litkvikmynd frá
Remington, Veiöi. 3. apríl. Egill
Stardal: Stangveiöi í Argentínu. Ahug-
menn velkomnir. Kaffi á könnunni.
Fræðslunefndin.
Hvolpar, golden retriever,
til sölu, einnig útungunarvél. Uppl. í
sima 66669.
Nokkur trippi
til sölu. Margs konar skipti möguleg.
Uppl. í síma 93-5339 frá 12—14 og eftir
kl. 21.
Athugið, nokkur hross
til sölu, bæði tamin og lítið tamin.
Uppl. í síma 50154.
Til sölu
níu vetra hestur af Kirkjubæjarkyn-
inu, ekki fulltaminn. Uppl. í síma 53935
og 50837.
Til bygginga
Ertu að byggja?
Þá er þarfasti þjónninn pickup. Höfum
til sölu International pickup árg. ’74,
sterkan og duglegan, fæst fyrir sann-
gjarnt verö, einnig mjög góöur vinnu-
skúr. Uppl. í síma 85040 á daginn og
35256 á kvöldin.
Fyrir veiðimenn
Lax- og silungsveiði.
Til sölu nokkur óseld veiöileyfi í
Staöarhóls- og Hvolsá í Dalasýslu.
Uppl. í síma 82257 frá kl. 9—18.
Hjól
Til sölu er frábært
Kawasaki Enduro hjól af stærri
geröinni, verð aðeins 80 þús. Uppl. í
sima 33161.
Suzuki RM 370 ’78
til sölu, gott verö ef samiö er strax.
Uppl. í síma 97-7477.
Götuhjól til sölu.
Honda 750 K árg. ’79, Yamaha XC 550
árg. ’82, þarfnast lagfæringa. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.
kl. 12.
H-238.
Vagnar
Byssur
Verðbréf
Fjórar leiðir til þess aö eignast
ódýran tjaldvagn. 1. Teikningar ásamt
prófílbogum, á hominu á körfu og loki,
görmum og beygöum stálrörum í tjald-
súlur, beygö stálrör í toppgrind ásamt
skrá yfir þaö efni sem á vantar kr. 3735
2. Allt stál frá okkur beygt, sniöið niöur
og merkt ásamt leiðbeiningar teikn-
ingum, kr. 14.800. 3. Allt stál frá okkur
fullsamansett „rafsoöið” og ættu þá
flestir aö geta fullklárað tjaldvagninn
sem hafa aögang aö húsnæði, borvél,
„handbyssu”, draghnoöatöng og hand-
verkfærum, kr. 18.300 4. Allt stál frá
okkur fullsmíöaö ásamt þéttilistum og
köntum, grenikrossvið í gólf og lok,
þéttiefni, skrúfum draghnoðum og
ljósabúnaði, meö raflögn, kr. 27.780.
Teiknivangur, Súöarvogi 4, Reykjavík,
sími 81317.
Tjaldvagn — VIDEO:
Góöur Camp Tourist tjaldvagn meö
eldunaraðstööu, fortjaldi, upphækkaö-
ur og meö ýmsum aukahlutum, til sölu.
Gott verö eöa skipti á VHS videoi.
Uppl. ísíma 36892.
Heildverslun óskar eftir
samband viö fjársterkan aöila meö
fjármögnun í huga. Tilboö leggist inn
á afgreiðslu DV merkt „Gullnáma”.
Innheimtuþjónusta—verðbréfasala.
Kaupendur og seljendur veröbréfa.
Tökum veröbréf í umboðssölu. Höfum
jafnan kaupendur aö viðskiptavíxlum
og veöskuldabréfiun. Innheimtan sf.,
innheimtuþjónusta og veröbréfasala,
Suöurlandsbraut 10, sími 31567. Opiö
kl. 10-12 og 13.30-17.
Verðbréfaviðskipti.
Kaupendur og seljendur verðbréfa.
Onnumst öll almenn veröbréfaskipti.
Framrás, Húsi verslunarinnar, 10.
hæð, simatímar kl. 18.30—22.00, sími
687055. Opiö um helgar kl. 13—16.
Annast kaup og sölu
allra almennra skuldabréfa svo og 1—
3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef
kaupendur aö viöskiptavíxlum og
skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs-
þjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi
Scheving, sími 26911.
Sumarbústaðir
Sumarbústaður óskast.
Oska eftir aö kaupa sumarbústað, ca
55 ferm , má vera óinnréttaður. Aðeins
hús sem er flytjanlegt kemur til
greina. Tilboö með greinargóöri lýsingu
ásamt verðhugmyndum, og greiöslu-
skilmála óskast sent augld. DV fyrir
20. þ.m. merkt „Akveöinn 305”.
Vantar þig 12 Volta
rafmyllu viö sumarbústaðinn? Erum
aö taka niður pantanir, Leifur Boucher
sf. sími 19495 milli kl. 13 og 16 eftir hád.
alla virka daga.
Bátar
Til sölu Browning
auto 5 superlightweigt haglabyssa, 2 I
3/4 magnum. Uppl. í síma 18206 milli |
kl. 19 og 21.
Til sölu mjög góðar byssur,
Remington 1100 3ja” magnum auto-
matic haglabyssa og Remington 700
BDL heavybarel varmint special, cal.
6 mm (244). Uppl. í síma 79751 næstu
kvöld.
Til sölu Winchester,
cal. 243, sem nýr. Uppl. í síma 94-2243 á
kvöldin.
Grásleppunetaúthald,
'komplett, tilbúiö í sjóinn, til sölu, einn-
ig grásleppunetas'iöngur, 10,5 og 11
tommu. Uppl. í síma 96-41870.
Til sölu er
nýuppgerð Lister vél, 59 hestöfl, meö
gír og skrúfu. Selst á sanngjörnu veröi.
Uppl. í símum 45078 og 36030.
Tilsölu
6 glussahandfæravindur. Verö kr. 3000
stykkið. Ennfremur Volvo Penta báta-
vél, 10 hestafla, nýlega uppgerð án
skrúfu og öxuls. Uppl. í síma 92-1928
eftir kl. 7 á laugardagskvöld.
Til sölu 21 fets
planandi hraðfiskibátur meö 75 ha
Ev i'irude utanborösmótor. Odýr bíll
kæmi til greina upp í greiðsluna. Uppl.
í síma 98—2567 á kvöldin eða á matar-
tímum.
Til sölu mjög vel með farinn
22 feta enskur hraöbátur meö AQ 140
Volvo bensínvél og 280 drifi, silva logg.
C.B. og V.H.F. talstöðvar, dýptarmæl-
ir, skápar, borð og svefnaðstaöa fyrir
fjóra, wc, vaskur, miöstöövarhitun,
tveggja hásinga enskur vagn og margt
fleira. Uppl. í síma 85040 á daginn og
35256 á kvöldin.
Flugfiskur Vogum.
Okkur þekktu 28 feta fiskibátar meö
ganghraöa allt aö 30 rmlurn seldir á
öllum byggingastigum. Komið og
sjáiö. Sýningarbátar og upplýsingar
eru hjá Trefjaplasti Blönduósi, sími 95-
4254, og Flugfiski Vogum, sími 92-6644.