Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Blaðsíða 30
30 DV. LAUGARDAGUR10. MARS1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan, viðskipta- fræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Framtaisaðstoð 1984. Aöstoðum einstaklinga og einstaklinga í rekstri við framtöl og uppgjör. Erum viðskiptafræöingar, vanir skattafram- tölum. Innifaliö í veröinu er allt sem viðkemur framtalinu, svo sem útreikn- ingur áætlaðra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verð. Pantið tíma sem fyrst og fáiö upplýs- ingar um þau gögn sem meö þarf. Tímapantanir eru frá kl. 14—22 alla daga í símum 45426 og 73977. Framtals- þjónustan sf. Fyrirtæki, Góður söluturn óskast. Uppi. í síma 21667. Ýmislegt Glasa- og diskaleigan sf. Höfum opnað útleigu á bollum, disk- um, dúkum og öllu sem tilheyrir veisl- um. Glasa- og diskaleigan s/f, Njáls- götu 26, sími 621177. Hreingerningar Hreingerningafélagið Snæfell, I.indar- götu 15. Tökum að okkur hreingerningar á íbúöum, stigagöngum og skrifstofu- húsnæði, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Utleiga á teppa- og hús- gagnahreinsivélum, vatnssugur og há- þrýstiþvottavélar á iðnaðarhúsnæöi, einnig rafmagnshitablásarar, einfasa. Pantanir og upplýsingar í síma 23540. Jón. Hreingerningarfélagið Asberg. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, gerum föst verötilboð ef óskað er. Vönduð vinna, gott fólk. Uppl. í símum 18781 og 17078. Hólmbræður Hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Nú sem fyrr kappkost- um viö að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfiö. Höfum nýj-. ustu og fullkomnustu vélar til teppa- hreinsunar og öflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Símar okkar eru 19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur Hólm. Símar 687345 og 85028. Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip, verslanir og stigaganga eftir bruna o.fl. Einnig teppahreinsun meö nýj- ustu gerðum véla. Hreingerningarfé- lagið Hólmbræður. Þrif, hrcingerningar, teppahreinsun. Tökum aö okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsiyél sem hreinsar með góðum árangri, sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þorsteins. Alhliöa hrein- gerning og teppahreinsun. Haldgóð þekking á meðferð efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 28997. Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækjum og sogafli, erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þvottabjörn. Nýtt — Nýtt — Nýtt. Okkar þjónusta nær yfir stærra sviö. Við bjóðum meöal annars þessa þjónustu: Hreins- un á bílasætum og teppum. Teppa- og húsgagnahreinsun. Gluggaþvott og hreingerningar. Dagleg þrif á heimil- um og stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir. Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í pylsuendanum, við bjóðum sérstakan fermingarafslátt. Gerum föst verðtilboð sé þess óskað. Getum við gert eitthvaö fyrir þig? Athugaöu málið, hringdu í síma 40402 eöa 40542. Finnst þér hann ekki f ■ fallegur? r ( Slæmt að þetta 'j skuli ekki vera minkur! ct f Líkamsrækt Líkamsræktin Orkulind, Brautarholti 22. Ný þriggja vikna nám- skeiö fyrir konur í aerobicleikfimi er að hefjast í nýjum 150 fermetra sal, á mánudögum kl. 10—11 f.h. og 6—8 e.h. og miövikudögum 10—11 f.h. og 6—8 e.h. og föstudögum 10—11 f.h. og 6—8 e.h. og laugardaga 12—2. Einnig full- komin aöstaöa til líkamsræktar, t.d. æfingasalur með Universaltækjum, fimm ljósalampar með Bellarium S- perum, vatnsgufa, grenningarfæði o.fl. Geriö svo vel og pantið tíma og fáiö uppl. í síma 15888. Sparið tíma, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fáið 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fóta- snyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrti- stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breið- holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Svæðanudd, SHIATSU, ljósatímar. Uppl. í síma 35818. Sólbaðsstofa Siggu og Maddýjar í porti JL-hússins. Opið alla daga nema sunnudaga, áhersla lögð á hrein- læti og góða þjónustu. Reynið viðskipt- in. Pantanir í síma 22500. Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóðum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góða kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opiö mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Verið velkomin. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Losið ykkur við skammdegisdrungann meö því að fá ykkur gott sólbað. Nýir dr. Kern lampar með góðri kælingu, 30 mín. í hverjum tíma. Sérstakir hjóna- tímar. Opið mánudaga — laugardaga frá kl. 7—23, sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaöstofa Halldóru Björnsdóttur, Tunguheiði 12, Kópa- vogi, sími 44734. Ljósastofan, Hverfisgötu 105. Mjög góð aöstaöa, Bellarium-Super perur. Opið 9—22 virka daga. Lækn- ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, sími 26551. Garðyrkja Trjáklippingar. Tek að mér klippingar á trjám og runnum, vanur maður, góð verkfæri, mikil afköst. Geri verðtilboð ef óskað er. Sigurður Asgeirsson garðyrkju- fræðingur, sími 23149. Húsdýraáburður til sölu, ekiö heim og dreift á lóðir sé þess óskað. Ahersla lögð á góöa umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Garðeigendur, nú er tímabært að láta klippa tré og runna. Olafur Ásgeirsson garðyrkju- maður, sími 30950. Einkamál Okvæntur karlmaður, nær fimmtugur, ekki alveg tómur til hauss og handa, óskar að kynnast konu, jafningja. Vinsamlega sendið svar til DV fyrir 18. mars merkt „Ekki af brauöi einu saman”. Vil kynnast myndarlegri og heiöarlegri konu með vináttu í huga, er reglumaður og vel efnum búinn, aldur 50—60 ára eða yngri. Svar sendist DV merkt „Traust vinátta 393” fyrir 25. mars. Þjónusta Byggingarvcrktak auglýsir: Nýsmíði-viðgeröir-breytingar. Ný- byggingar, skiptum um járn á húsum, ísetning glers og þéttingar, uppsetning milliveggja og huröa, parketlagnir, veggja- og loftaklæðningar o.fl. Einnig öll viðhaldsvinna, tré-, múr- og máln- ingarvinna. Tímavinna eða föst verð- tilboð. Vinsamlegast pantið verkbeiön- ir tímanlega. Byggingarverktak, dag- og kvöldsími byggingameistara 71796. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum, taka að sér uppsetningu á öllum innréttingum, setja upp innihurðir og flest tréverk innanhúss, t.d. létta veggi, panil, park- et, veggja- og loftaþiljur. Uppl. í síma 39187. Raflagnir—dyrasímar. Annast alhliða þjónustu á raflögnum og dyrasímum í nýjum og eldri húsum. Vanir fagmenn. Símsvari allan sólar- hringinn, sími 78191. Heimasímar 75379 og 79528. Jón B. Baldursson, lög- giltur rafverktaki. Tek að mér alla almenna pípulagningavinnu. Magnús Hjaltested, löggiltur pípulagninga- meistari. Sími 81793. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar. Viögeröir á heddum og blokkum. Alsuða, pottsuöa, stálsuöa. Viðhald og viðgerðir á iönaðarvélum. 011 járn- smíði í byggingariðnaöi. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar, Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin, sími 84110. Raflagna- og dyrasímaþjónusta. önnumst nýlagnir, viöhald og breyt- ingar á raflögnum. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög- giltur rafverktaki, vanir menn. Ró- bert Jack hf., sími 75886. Pípulagnir-fráfallshreinsun. Get bætt viö mig verkefnum, nýlögn- um, viðgerðum og þetta með hitakostn- aðinn, reynum að halda honum í lág- marki. Hef í fráfallshreinsunina raf- magnssnigil og loftbyssu. Góð þjón- usta. Sigurður Kristjánsson pípulagn- ingameistari, sími 28939 og 28813. Húseigendur athugið. Tökum að okkur ýmsar breytingar á húsum, inni sem utan, einnig nýsmíði, t.d. allar uppsetningar á milliveggj- um, innréttingum, hurðum o.fl. Klæð- um veggi og loft, skiptum um glugga eða rúður. Timavinna eða fast verð. Vönduö vinna. Uppl. í síma 79946. Húseigendur—húsf élög. Ef húsið þarfnast viðhalds eöa breyt- inga þá hafið samb. við okkur. Við þéttum gamla glugga og hurðir með nýrri gerð þéttikanta. Utvegum allt efni, glugga, gler.hurðir og annað sem til þarf. 25% afsláttur af verksmiðju- gleri. G. Daníelsson húsasmíðameist- ari, sími 39491. Þið nefnið það, við gerum það. Islenska handverks- mannaþjónustan. Verktaka- afleys- inga- og ráðningarþjónusta. Vantar faglært og ófaglært fólk á skrá. Símar 86961 og 23944. Þið nefnið það, við gerum það. Islenska handverksmannaþjónustan, framkvæmdadeild. Símar 86961 og 23944. Viðmálum. Getum bætt við okkur vúinu, gefum ykkur ókeypis kostnaöaráætlun. Málararnir Einar og Þórir. Símar 21024 og 42523. Pípulagnir. Get bætt við mig öllum tegundum pípu- lagna. Uppl. í síma 34767. Alhliða raflagnaviögerðir — nýlagnir — dyrasímaþjónusta. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Viö sjáum um raflögnina og ráð- leggjum allt frá lóöarúthlutun. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón- usta. Onnumst allar raflagnateikning- ar. Löggildur rafverktaki og vanir raf- virkjar. Edvarö R. Guðbjörnsson, heimasími 71734. Símsvari allan sólar- hringinn í síma 21772. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Fyrsta flokks fag- og snyrtimennska. Leitið upplýsinga í síma 16204 og 72998. Tökum að okkur breytingar og viðhald á húseignum fyrir húsfélög, einstaklinga og fyrirtæki, t.d. múrbrot og fleygun. Skiptum um járn á húsum, hreinsum og flytjum rusl, öll önnur viðhaldsvinna jafnt úti sem inni. Hreingerningar á íbúðum, fyrirtækj- um og stofnunum. Gluggaþvottur og allar ræstingar. Vönduö vinna, vanir menn. Tilboö eða tímavinna. Uppl. í síma 29832. Verkaflsf. Vörusýning „Salon Inrcnational de la Manutention” París 28 mars—5. apríl. Alþjóðleg sýning á flutninga- tækjum. 011 svið innanhúss flutnings- kerfa, birgöastýriskerfi, birgðahleðsla fyrir lager. Oll svæðisbundin og ósvæðisbundin flutningatæki. Hópferö á vegum Iðntæknistofnunar 28. mars— 3. apríl. Fararstjóri: Garðar Sigurðs- son. Hannover-sýningin 4.—11. apríl. Hópferð 3.-9. apríl. Alþjóðleg sýning á vélum, tölvum, samskiptatækjum og tækni: Skrif- stofutækjum, ljósum, lömpum og alls kyns rafmagnsvörum. Byggingatækj- um, borum, flutningatækjum, verk- smiðjuvélum og verkfærum, viöhalds- og viögeröartækjum. Tækjum og tækni til hönnunar fyrir verkfræðinga. Yfir- borðshúðun, á málningu, plastik og enameling. Verkfærum, rafknúnum, handknúnum og loftknúnum. Tækjum til málmskurðar, mölunar, bræðslu og festinga. Mælitækjum alls kyns. Energi ’84, öflun, geymsla og dreifing orku. Fáein sæti laus. Ef þetta er eitt- hvað fyrir þig pantaðu sem fyrst. SIAL ’84 18,—22. júní. Hópferð: 16.—23. júní. Alþjóðleg matvælasýning. Pantiðtímanlega. Feröamiðstöðin, Aðalstræti 9, Rvík. Sími 28133.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.