Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Qupperneq 39
DV: LAUGAHÐAGUR IOíMARS 1984. 59 Útvarp Sjónvarp Einn besti körfubolta- leikur sem menn muna — „All Star” leikurinn á dagskrá íþróttaþáttar í sjónvarpi í dag kl. 16.30 Bjarni Felixson er umsjónarmaður íþróttaþáttarins í sjónvarpinu í dag. Hefst þátturinn kl. 16.30 og er tveggja klukkustunda langur. Bjarni kemur svo aftur á skjáinn kl. 18.55 en þá hefst útsendingartími ensku knattspymunn- ar. Uppistaða íþróttaþáltarins verður svokallaður „All Star” leikur í körfu- knattleiknum bandaríska en þaö er leikur milli austur- og vesturstranda Bandaríkjanna. Að sögn fróðra manna, sem sáu leikinn, er þetta einhver besti körfuboltaleikur sem sést hefur í Bandaríkjunum lengi og bíða margir spenntir eftir því að fá að berja hann augum. 1 liði austurstrandarinnar ber fyrst aö nefna Julius Erwing, dr. J eins og hann er oftast nefndur en menn ættu aö muna eftir honum úr leikjum 76ers og Lakers í sjónvarpinu fyrir stuttu. Aðrir frægir eru t.d. Larry Bird, Bost- on Celtic, og Andrew Tony hjá 76ers. Kareem Abduul Jabbar er eflaust þekktastur þeirra á vesturströndinni, 2,20 metrar á hæð, og margir muna eftir honum vegna mikilla gleraugna sem hann ber ávallt í leikjum. Félagi hans hjá Lakers, Magic Johnson, er einnig í liðinu svo og margir fleiri snillingar. I ensku knattspyrnunni verður sýnt frá tveim leikjum. Eru það leikirnir Southampton—Luton og Aston Villa— Everton. Fóru þessir leikir fram fyrir hálfummánuði. Hermann Gunnarsson sér um íþróttaþáttinn í útvarpinu í dag en hann hefst kl. 13.40. Þar mun hann verða grafalvarlegur eins og svo oft áður enda tekur hann þar fyrir með ýmsu öðru grafalvarlegt mál. Er þaö umfjöllun um úrslitakeppnina í körfu- knattleik og handknattleik karla, sem nú fer senn að hef jast. -klp Julius Erwing hjá Philadelfia 76ers verður i sviðsljósinu í sjónvarpinu i dag kl. 16.30 i All Star leiknum. Dr. J eins og hann er oft nefndur var frábær í þessum leik. Útvarp Laugardagur 10. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Irma Sjöfn Oskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrimgrund. Utvarp barnanna. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdótt- ir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 iþróttaþáttur. Umsjón: Her- mannGunnarsson. 14.00 Listalif. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Islenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: EinarKarlHaraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Rómansa í a-moll op. 42 fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Max Bruch. Salvatore Accardo og Gewandhaushljóm- sveitin í Leipzig leika; Kurt Masur stj. b. Flautukonsert nr. 2 í D-dúr K. 314 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. James Galway og Há- tíöarhljómsveitin í Luzern leika; Rudolf Baumgartner stj. c. Sin- fónía nr. 3 í F-dúr op. 90 eftir Jo- hannes Brahms. Fílharmóníu- sveitin í Berlín leikur; Herbert von Karajanstj. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RUV- AK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Hvítar smámýs”, smásaga eftir Sólveigu von Schoults. Herdís Þorvaldsdóttir les þýðingu Sigur- jónsGuðjónssonar. 20.00 „Porgy og Bess”. Hljóm- sveitarsvíta eftir George Gershwin. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stj. 20.20 Utvarpssaga barnanna: „Benni og ég” eftir Robcrt Law- son. Bryndís Víglundsdóttir ies þýðingusína (6). 20.40 Fyrir minnihlutann. Umsjón: Arni Björnsson. 21.15 A sveitaiínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 22.00 „Grænt rúmmál”, ljóð eftir Sohrab Scpehri. Alfheiður I.árus- dóttir les þýðingu sína. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (18). 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 11. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson prófastur á Kálfa- fellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hollywood Bowl hljómsveitin leikur; Carmen Dragonstj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Adagioíg- moU eftir Tommaso Albinoni. Ron- ald Frost leikur á orgel með HaUé- hljómsveitinni; Maurice Handford stj. b. Trompet-konsert í G-dúr eft- ir Johann Melchior Molter. Georg- ina Dobrée og Carlos Villa kammersveitin leika. c. Fagott- konsert í B-dúr K. 191 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. Michael Chapman og St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leika; Neviile . Marriner stj. d. Sinfónía nr. 28 í A- dúr eftir Joseph Haydn. Sinfóníu- hljómsveitin í Vínarborg leikur; Jonathan Stemberg stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa i EgUsstaðakirkju. (Hljóðrituð 29. jan. sl.). Prestur: Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson. Organleikari: David'Knowles. Há- degistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Kynduldir í griskum bók- menntum. Þáttur tekinn saman af Ævari R. Kvaran. Lesarar ásamt honum: Gunnar Eyjólfsson og Val- urGíslason. 15.15 I dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Calypsó-tónlistin. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 16.20 Um vísindi og fræði. Framtíð iðnaöarþjóðfélagsins. Stefán Olafsson lektor flytur sunnudags- erindi og mun fjalla um ónæmi og ofnæmi. 17.00 Síðdegistónleikar: Finnsk 19. aldar tónlist. Flytjendur: Sinfóníuhljómsveit finnska út- varpsins; Jorma Hynninen, Pentti Koskimies, Aleksej Lybimov, Tatjana Gridenko og Kammerkór finnska útvarpsins. Stjórnendur: Ilpo Mansnerus, Ulf Söderblom og Harald Andersén. a. „Veiöiferð Karls konungs”, forleikur eftir Frederik Pacius. b. Tvö sönglög, „I sviðjum” og „Gamli Hurtig”, eftir Karl Collan. c. Sónata nr. 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Thomas Gyström. d. „Við lindina”, kórlag eftir Fredrik August Ehrström. e. „Heill þér, norræna land”, kórlag eftir P.J. Hannikainen. f. Klarinettukonsert í Es-dúr eftir Bernhard Henrik Crusell. (Hljóðritun frá finnska út- varpinu). 18.00 Þankar á hverfisknæpunni. — Stefán JónHafstein. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit. Umsjón að þessu sinni: Valgerður Bjarnadóttir 19.50 „Einvera alheimsins”. Bald- vin Halldórsson les ljóð eftir Paul Elnard og Pierre-Jean Jouve í þýðingu Sigfúsar Daðasonar. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjórn- andi: MargrétBlöndal (RUVAK). 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Utvarpssagan: „Könnuður í flmm heimsálfum” eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingusína(19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RUVAK). 23.05 Djassþáttur. — Jón Múli Arna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Mánudugur 12. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: Páil Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Stjórn- andi: LeópoldSveinsson. 15.00—16.00 Á rólegu nótunum. Stjórnandi: Amþrúður Karls- dóttir. 16.00—17.00 A norðurslóðum. Stjóm- andi: Kormákur Bragason. 17.00—18.00 Asatími. Stjómendur: Júlíus Einarsson og Ragnheiður Davíðsdóttir. Sjónvarp Laugardagur 10. mars 16.15 Fólk á fömum vegi. 17. Á veitingahúsi. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Háspennugengið. Fimmti þáttur. Breskur framhaldsmynda- flokkur í sjö þáttum fyrir unglinga. Þýöandi Veturliöi Guönason. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Frcttaágrip á táknmáll. 20.00 Frcttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Við feðginin. Fjóröi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Flughetjur fyrri tíma (Those Magnifieent Men in Their Flying Machines). Bresk gamanmynd frá 1965. Leikstjóri Ken Annakin. Aðalhlutverk: Sarah Miles, Stuart Whitman, Robert Morley,, Eric Sykes og Terry-Thomas. Arið 1910 gerir breskur blaðakóngur það fyrir orö dóttur sinnar aö boöa til kappflugs frá Lundúnum til París- ar. Til þessarar sögulegu keppni koma flugkappar hvaöanæva úr heiminum enda er til mikils að vinna. Þýöandi Kristmann Eiðs- son. 23.10 Shaft. Bandarísk biómynd frá 1971. Leikstjóri Gordon Parks. Aðalhlutverk: Richard Roundtree og Moses Gunn. Mafían seilist til áhrifa í blökkumannahverfinu Harlem í New York og lætur ræna dóttur helsta giæpaforingja þar. John Shaft einkaspæiari er ráðinn til aö hafa uppi á stúlkunni og bjarga henni. Þýöandi Guöbrand- ur Gíslason. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Friðrik Hjartar, sóknarprestur i Búöardal, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Skuggaleg heimsókn. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 17.00 Gieðin að uppgötva. Þáttur frá breska sjónvarpinu um banda- riskan vísindamann, Richard Feynman, prófessor við Raun- vísindaháskólann í Pasadena. Feynman hlaut Nóbelsverðlaun í eðlisfræði árið 1965 og starfar nú að rannsóknum í kjarneðlisfræði. Þýðandi Jón O. Edwald. 18.00 Stundin okkar. Umsjónar- menn: Asa H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp- töku: Tage Ammendrup. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaöur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Saga valsins. Þýskur sjón- varpsþáttur um valsinn i ljósi sög- unnar, ailt frá þjóðdönsum til gull- aldar Straussvalsa og fram til vorra daga. 21.35 Bænabeiðan. (PrayingMantis) — Fyrri hluti. Bresk sakamála- mynd í tveimur hlutum sem gerð er eftir samnefndri bók eftir franska rithöfundinn Hubert Monteilhet. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlutverk: Cherie Lunghi, Jonathan Pryce, Carmen Du Sautoy og Pinkas Braun. Fjórar nátengdar manneskjur sitja á svikráðum hver við aðra og svífast sumar þeirra einskis til að full- nægja peningagræðgi sinni. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. Síöari hluti er á dagskrá mánudaginn 12. mars. 22.55 Dagskrárlok. Veðrið Veðrið Hvöss sunnanátt suðvestan- lands, með þokumóðu eða súld í nótt, gengur síöan í allhvassa vest- an- eða suðvestanátt meö skúrum eöa slydduéljum þegar líður á daginn. Veðrið hér og þar Veðriö kl. 12 á hádegi í gær. Akureyri skýjað 9, Bergen skýjað 3, Helsinki alskýjað —3, Osló al- skýjað 0, Reykjavík þokumóða 8, Stokkhólmur léttskýjað 0, Þórshöfn alskýjað 9, Amsterdam léttskýjað 6, Aþena alskýjað 10, Chicago létt- skýjað —15, Feneyjar heiðskírt 8, Frankfurt léttskýjað3, Las Palmas léttskýjað 23, London skýjaö 6, Los Angles skýjað 13, Malaga mistur 16, Miami léttskýjað 14, Mallorca skýjað 9, Montreal léttskýjaö —22, New York snjókoma —8, Nuuk snjóél —10, Paris léttskýjað5, Róm alskýjað 12, Vín léttskýjaö 4, Winnipeg léttskýjað —21. Gengið GENGISSKRÁNING nr. 24 - 03. febnlar 1984 kl. 09.15 Eining KAUP SALA 1 Bandaríkjadollar 28,740 28,820 1 Sterlingspund 42,111 42,229 1 Kanadadollar 22,679 22,742 1 Dönsk króna 3,0618 3,0703 1 Norsk króna 3,8615 3,8722 1 Sænsk króna 3,7500 3,7604 1 Finnskt mark 5,1542 5,1686 1 Franskur franki 3,6331 3,6433 1 Belgiskur franki 0,5468 0,5483 1 Svissn. franki 13.540« 13,5783 1 Hollensk florina 9,9199 9,9475 1 V-Þýskt mark 11,1997 11,2308 1 ítölsk lira 0,01798 0,01803 1 Austurr. Sch. . 1,5900 1,5945 1 Portug. Escudó 0,2215 0,2221 1 Spánskur peseti 0,1937 0,1942 1 Japanskt yen 0,12865 0,12901 1 írsktpund 34,287 34,382 Belgiskur franki 30,7146 30,8001 SDR (sérstók dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir febrúar. 1 Bandarlkjadoilar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnsktmark 1 Franskur franki 1 Belgtskur franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk fiorina 1 V-Þýskt mark 1 ítölsk líra 1 Austurr. Sch. 1 Portug. cscudó 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írsktpund Belgfskur franki SDR (sórstök 'dróttarróttindi) 28.950 43.012 23.122 3.0299 3.8554 3.7134 5.1435 3.6064 0.5432 13.3718 9.8548 11.1201 0.01788 1.5764 0.2206 0.1927 0.12423 34.175

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.