Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1984, Page 40
Eitt kort alstaðar. Austurstræti 7 Sími 29700 90þúsund i fölskum ávísunum Rannsóknarlögregla ríkisins vinnur nú aö því aö upplýsa svikamál sem ný- lega kom upp. Er þarna um aö ræöa ávísanafals og eru þegar komnar fram í dagsljósið ávísanir aö upphæö um 90 þúsundkrónur. Eigandi ávísanaheftisins er búsett- ur á Vopnafiröi og er heftið frá Sam- vinnubankanum þar. Eigandinn glat- aöi veski sínu er hann var á ferð í Reykjavík í haust, en í því var heftið svo og ýmis skilríki. Veskiö meö skilríkjunum í fékk hann sent til Vopnafjarðar skömmu síöar en þá vantaði heftiö í þaö. Nú ný- lega fóru svo ávísanir úr því aö streyma inn til Samvinnubankans á Vopnafirði. -klp- Samið um veiðar Færeyinga hér Samkómulag hefur náöst í viö- ræöum íslenskra og færeyskra ráöa- manna um veiðar Færeyinga hér viö land. Veiðarnar takmarkast viö 8500 smálestir botnfisks, þar af allt aö 2000 lestir af þorski. Gagnkvæm réttindi verða til veiöa á allt aö 30 þúsundum lesta af kolmunna í efnahagslögsögu Islands og fiskveiöilögsögu Færeyja, en íslenskum skipum veröur heimilt aö veiöa allt aö fimm þúsund tonn af makríl í stað sama magns kolmunna. _______________________-JH Helgi Tómas- sonfékk bjart- sýnisverðlaun Ballettdansarinn Helgi Tómasson hlýtur bjartsýnisverölaun Bröste 1984. Verðlaunin eru 25 þúsund krónur danskar og veröa þau veitt í Kaup- mannahöfn 6. júní. Þetta er í fjórða sinn sem verðlaunin eru veitt. Vernd- ari þeirra er forseti Islands. -JH Samið hjá borginni Reykjavíkurborg og Starfsmanna- félag Reykjavíkurborgar undirrituöu samkomulag hjá ríkissáttasemjara kl. 17 í gær, meö venjulegum fyrirvara. Samkomulagið er í stórum dráttum eins og aöalkjarasamningur BSRB og ríkissjóðs. -jh LUKKUDAGAR 10. mars 16657 REIÐHJÓL FRÁ FÁLKANUM AÐ VERÐMÆTI KR. 10.000. Vinningshafar hringi í síma 20068 LOKI Svo Bensinn átti að verða bankastjórabíll i Fjárfest- ingarbankanum! KAFFIVAGNINN Vio nJpRANDAGARÐ110 höfum agoqnars BakaríVQRURNAR TEGUNDIR AF KÖKUM 3G SMURÐU BRAUÐI OPNUM ELDSNEMMA - LOKUM SEINT 27022 AUGLÝSINGAR SÍÐUMÚLA 33 SMÁAUGLÝSINGAR AFGREIÐSLA SKRIFSTOFUR ÞVERHOLT111_ RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12-14 AKUREYRL„G0TU„ AFGREIÐSLA (96)25013 BLAOAMAÐUR (96)26613 86611 LAUGARDAGUR 10. MARS 1984. OPINBERA SJÓDA- KERFIÐ STOKKAÐ — ekki samstaða um að steypa því í einn f járfestingarbanka Nefnd Tómasar Arnasonar, sem fjallar um framtíö Framkvæmda- stofnunar og opinbera sjóðakerfis- ins, lýkur bráölega viö gerö álits sem afhent veröur forsætisráðherra. Framsóknarmenn og sjálfstæöis- menn greinir á í veigamiklum atriöum. Meöal annars er nú ljóst aö hugmynd Tómasar um aö steypa öllum sjóöunum í einn fjárfestingar- banka fær ekki fylgi sjálfstæðis- manna. Fulltrúar sjálfstæðismanna í nefndinni munu hafa uppi tillögur um sameiningu tiltekinna sjóða en jafnframt hafa ofarlega í huga aö koma sem mestu af sjóðunum og hlutverki þeirra inn í bankana. Nefndin er sammála í ýmsum atriðum, aö sögn Tómasar Árnasonar og Lárusar Jónssonar. Þeir vilja ekki greina frá því hvaöa atriði þaö séu né hver ágreiningur sé uppi. Af máli þeirra og fleiri stjóm- arliöa má álykta aö starf nefndar- innar sé á viökvæmu stigi. Hún hefur þegar haldið 16 fundi en ætlunin er aö tilviðbótardugitveirfundir. HERB Bfllinn fór í marga parta A stærrí myndinni má sjá aðkomuna á árekstrarstaðnum. Sendiferða- billinn er i mörgum hlutum og allt lauslegt úr honum er eins og hráviði í kringum báða bílana. Á minni myndinni má sjá hluta af framenda og hlið sendiferðabilsins framan á vörubilnum sem skemmdist lítið. DV-myndir S. „Eg hef ekki áður komið aö bíl sem er eins sundurtættur eftir árekstur og þessi og þaö er hreint óskiljanlegt aö mennirnir skuli hafa sloppið lifandi úr þessu,” sagöi lögregluþjónn sem viö töluðum við eftir mikinn árekstur sem varö á milli sendiferöabifreiöar og vörubifreiðar í gær. Areksturinn varö skammt vestan viö Þrengslavegarafleggjarann í Svína- hrauni. Sendiferðabifreiö frá Vega- geröinni ætlaði þar fram úr annarri bifreiö en þá kom vörabifreið á móti henni. Okumaöur sendiferöabílsins reyndi aö afstýra árekstri en tókst ekki. Lenti sendiferöabíllinn framan á vörubílnum og kastaöist aftur með honum. Fór hann í marga hluta og þeyttist klæöning úr bílnum, sæti og annaö fast og laust langar leiöir. I bílnum voru tveir menn. Báöir voru fluttir á sjúkrahús í Reykjavík en hvorugur var alvarlega slasaður. Gengur þaö kraftaverki næst miðað viö hvernig bíllinn leit út. -klp- Þyrla frá VL ennáferðinni Þyrla frá vamarliðinu sótti í gær slasaöan sjómann um borö í skuttog- arann Viöey RE 6. Togarinn var aö veiðum um 80 sjómílur suövestur af Reykjanesi. Slitnaöi vír um borð í togaranum og slóst hann í einn skip- verjann. Skaddaðist hann á andliti og einnig mikiö á auga. Haft var samband við Slysavarna- félag Islands og haföi þaö milligöngu um aö þyrlan sækti manninn. Fór hún í loftið um klukkan tólf og meö henni læknir af Keflavíkurflugvelli. Gerði hann aö sárum mannsins áður en hann var fluttur á Borgar- spítalann. DV-mynd S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.