Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1984, Blaðsíða 1
DV. FÖSTUDAGUR16. MARS198C
17
Sjónvarp
Sjónvarp
Bellugi stjómar. Söngvarar: Ugo
Benelli, Alfredo Ariotti, Claudio
Desderi, Andrej Hryc, Maria
Adamcova, Natascia Kuliskova,
Sidonia Haljakova o.fl. Einnig
kemur fram Slóvanski fíl-
harmóníukórinn og Ballett
Bratislava-leikhússins. Efni:
Astrubal greifi getur ekki gert upp
hug sinn um hverja þriggja
kvenna hann skuli ganga aö eiga.
Hann þykist því hafa tapað
aleigunni í fjárhættuspili við
arabahöfðingja nokkum til að sjá
hvernig meyjamar bregöast við
þessari prófraun. Þýðandi Oskar
Ingimarsson.
22.40 Dagskrárlok.
Mánudagur
19. mars
19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk
teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Iþróttlr. Umsjónarmaður
Bjami Felixson.
21.20 Dave Allen lætur móðan mása.
Breskur skemmtiþáttur. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
22.05 Norðurljós Skosk sjónvarps-
mynd. Leikstjóri Mike Vardy.
Aöalhlutverk: Judy Parfitt, Ann-
ette Crosbie og Rik Mayall. Susan
er vel metinn læknir í Edinborg og
ógift. Hún lætur tilleiðast að hýsa
ungan leikara meöan á leiklistar-
hátíð stendur og grunar síst hvaða
áhrif það muni hafa á reglubundið
líf hennar. Þýðandi Elísabet Gutt-
ormsdóttir.
23.05 Fréttir í dagskrárlok.
Þriðjudagur
20. mars
19.35 Hnáturnar. Breskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi Þrándur
Sankti Kiida er eyjakiasi undan Skotlandi sem iagðist í eyði árið 1930.
Föstudagsmyndin fjaiiar um siðustu ibúana þar og hvernig þeim reiddi af i
nýju heimkynnunum.
16.15 Fólk á fömum vegi. 18.
Ráðhúsið. Enskunámskeiö í 26
þáttum.
16.30 tþróttir. Umsjónarmaður
Ingólfur Hannesson.
18.30 Háspennugengiö. Sjötti þáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokkur
í sjö þáttum fyrir ungiinga. Þýð-
andi Veturliði Guðnason.
18.55 Enska knattspyraan. Um-
sjónarmaður Bjami Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Við feðginin. Fimmti þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 „Gætt’að hvað þú gerir,
maður”. Skemmtiþáttur sem
tekinn var upp víðs vegar í
Reykjavík. Aðalhlutverk: Þór-
hallur Sigurösson (Laddi), Orn
Arnason og Sigrún Edda Bjöms-
dóttir. Höfundar: Bjami Jónsson,
Guðný Halldórsdóttir og Þórhallur
Sigurðsson. Stjórn upptöku: Viðar
Víkingsson.
21.40 Rauða akurliljan. (The Scarlet
Pimpernel). Bresk sjónvarps-
mynd frá 1982. Leikstjóri Clie
Donner.. Aðalhlutverk: Anthony
Andrews, Jane Seymour og Ian
McKellen. A dögum ógnarstjórn-
arinnar í frönsku byltingunni
hrífur dularfullur bjargvættur
marga bráð úr klóm böðlanna.
Hann gengur undir nafn-
inu „Rauða akurliljan”. Þýðandi
Ragna Ragnars.
00.45 Dagskrárlok.
Sunnudagur
18. mars
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Frið-
rik Hjartar flytur.
18.10 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Asa H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp-
töku: Tage Ammendrup.
18.55 Hlé.
19.45 Fréttaágrip og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Sjónvarp næstu viku. Um-
sjónarmaður Magnús Bjamfreðs-
son.
20.50 Glugglnn. Þáttur um listir,
menningarmál og fleira. Um-
sjónarmaður Sveinbjöm I.
Balvinsson. Stjórn upptöku:
Andrés Indriðason.
21.35 Konuvalið. (La Pietra del
Paragone). Gamanópera eftir
Gioacchino Rossini. ÍJtvarpssin-
fóníuhljómsveitin í Bratislava í
Tékkóslóvakíu leikur, Piero
Anthony Andrews og Jane Seymour íhlutverkum sínum í Rauðu akurliljunni.
Sjónvarp kl. 21.40:
RAUÐA AKURLIUAN
— úrvalsleikarar í úrvalsmynd
Blóðþyrstur manngrúinn öskrar af
hrifningu á meðan höfuð hundruða
konungasinna falla ofan í körfurnar,
menn, konur og böm, öllum er þeim ýtt
undir fallexirnar og blaðiö gellur.. .
Franska byltingin hefur breyst í
martröð.
Dularfullur maður, sem aðeins þekk-
ist undir nafninu Rauða akurhljan,
reynist byltingunni erfiður ljár í þúfu.
Hann bjargar hverjum konungssinn-
anum á eftir öðrum undan fallöxinni
fyrir framan nefið á byltingarmönn-
um. Það er engin leið að stoppa mann-
inn, hann kemur dulbúinn og fer sem
sigurvegari.
Það er nokkum veginn svona sem
sagan um Rauðu akurUljuna byrjar.
Hvemig hún endar skal ekki rakið hér
en máUn þróast þannig að Sir Percy
Blakeney (AkurUljan) bjargar lagleg-
um ungum manni frá öxinni og er í
staöinn boðið í heimsókn til hinnar
íðilfögru systur hans er heitú- Margue-
riteSt Just.
Það er ekki að sökum að spyrja, þau
falla hvort fyrir öðru. Og svo rúllar
sagan.
Það eru engir aular sem eiga heiður-
inn af þessari nýju, bresku sjónvarps-
mynd. AöaUeikaramir eru Anthony
Andrews, sem fer með hlutverk Sir
Percy, og Jane Seymour sem leikur
/~'i________________________________
Cf
Marguerite.
Báðir þessir leikarar ættu að vera
kunnug andUt. Andrews túlkaði hinn
glaða en óhamingjusama Sebastian
Flyte í Brideshead Revisited og Jane
Seymour lék tæfuna Kathy í East of
Eden.
Þetta eru því engir aukvisar og leik-
stjórmn er ekki af verri endanum held-
ur. Clive Donner hefur stýrt myndum
eins og Whats new pussycat (m.Woddy
AUen, Peter Sellers og Peter O’Toole)
og Here We go Around the Mullberry
Bush.
Það er örugg skemmtun á laugar-
daginn kl. 21.40.
SigA
Sjónvarpsmyndin á mánudaginn er skosk og ber nafnið „Norðurijós".
Segir þar frá þekktum iækni, konu, sem hýsir ungan leikara, og hefur
koma hans á heimilið mikii áhrifá iif hennar.
Thoroddsen. Sögumaður Edda
Björgvinsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Ungverjaland — Kommúnismi
með öðru sniði. Bresk fréttamynd
frá Ungverjalandi. Að röskum ald-
arfjórðungi Uönum frá uppreisn
Ungverja eru þeir Sovétmönnum
fylgispakir í stjórnmálum en fara
sínar eigin leiðir í efnahags- og at-
vinnumálum. Þýðandi og þulur
EmarSigurðsson.
21.10 Skarpsýn skötuhjú. 7. Skórair
sendiherrans. Breskur sakamála-
myndaflokkur í eUefu þáttum
gerður eftir sögum Agöthu
Christie. Þýðandi Jón O. Edwald.
22.05 ÞUigsjá. Hveraig verður fyUt
upp í „f járlagagatið”? PáU Magn-
ússon fréttamaður stýrir umræð-
um um þetta mál í sjónvarpssal.
22.55 Fréttir í dagskráriok.
Miðvikudagur
21. mars
18.00 Söguhoralð. Ljótur leikur.
GunnhUdur Hrólfsdóttir segir frá.
Umsjónarmaður HrafnhUdur
Hremsdóttir.
18.10 Madditt. Þriðji þáttur. Sænsk-
ur framhaldsmyndaflokkur í f jór-
um þáttum gerður eftir sögum
Astrid LUidgrens. Þýðandi. Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.35 Fen og flói. Náttúrulífsmynd
um dýralíf við suðurodda. Flórída-
skaga. Þýðandi og þulur Oskar
Ingimarsson.
19.00 Fólk á fömum vegi. Endursýn-
ing — 18. Ráðhúsið. Enskunám-
skeið í 26. þáttum.
19.15 Hlé.
■ 19.45 Fréttaágripátáknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 Veirur og varaU- gegn þehn.
Bresk fræðslumynd um veirur og
rannsóknir á þeUn en þessar ör-
smáu lífverur eru orsök ýmissa
kvilla og farsótta, sem hrjáð hafa
mannkynið, allt frá bólusótt til
kvefpestar. Þýðandi og þulur Jón
O. Edwald.
21.40 Dallas. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
22.30 Ur safni Sjónvarpsins. I dags-
ms önn. Þættir úr myndaflokki
um gamla búskaparhætti og
vinnubrögð í sveitum. Þættirnir
eru gerðir aö tilhlutan ýmissa
félagasambanda á Suðurlandi.
23.00 Fréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
23. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 A döfhmi. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna
Hrólfsdóttir.
20.55 Skonrokk. Umsjónarmaður
Edda Andrésdóttir.
21.25 Kastljós. Þáttur um innlend og
erlend málefni. Umsjónarmenn:
Bogi Agústsson og Helgi E. Helga-
son.
22.30 Sjá heillum horfið er það
land... (111 Fares the Land)
Bresk sjónvarpsmynd frá 1982.
Sankti Kilda er óbyggöur eyja-
klasi undan vesturströnd Skot-
lands. Síðustu 36 íbúarnir voru
fluttir þaðan árið 1930, og liðu þar
með undir lok lífshættir sem verið
höfðu lítt breyttir um aldir. I
myndinni er rakin aðdragandi
þess að Sankti Kilda lagðist í eyði
og hvernig eyjaskeggjum reiddi
af. Þýðandi Sonja Diego.
00.15 Fréttir í dagskrárlok.
Laugardagur
24. mars
16.15 Fólk á föraum vegi. 19.1 sveit-
inni. Enskunámskeið í 26 þáttum.
16.30 Iþróttlr. Umsjónarmaður
Ingólfur Hannesson.
18.30 Háspennugengið. Lokaþáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokkur
fyrir unglinga. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
18.55 Enska knattspyraan. Umsjón-
armaður Bjarni Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingarogdagskrá.
20.35 Við feðginin. Sjötti þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í
þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen.
21.05 Stórstjöraukvöld. Skemmti-
þáttur frá vestur-þýska sjónvarp-
inu. Tuttugu fremstu dægurlaga-
söngvarar i Vestur-Þýskalandi
syngja vinsælustu lög sín.Kynnir
er Dieter Thomas Heck. Þýðandi
Veturliði Guðnason.
22.35 Kona ársins (Woman of the
Year). Bandarísk bíómynd frá
1942. Leikstjóri George Stevens.
Aðalhlutverk: Spencer Tracy og
Katharine Hepburn. Iþróttafrétta-
ritari og blaðakona, sem skrifar
um erlend málefni, rugla saman
reytum sínum en ólík áhugamál
valda ýmsum árekstrum í sam-
búðinni. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
00.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
25. mars
13.15 Enska knattspyraan. Umsjón-
armaður Bjarni Felixson.
13.25 Everton — Liverpool. Urslita-
Leikurinn um Mjólkurbikarinn.
Bein útsending frá Wembley-leik-
vangi í Lundúnum.
15.30 Hlé.
18.00 Sunnudagshugvekja. Séra
Friðrik Hjartar flytur.
18.10 Stundin okkar. Umsjónar-
menn: Asa H. Ragnarsdóttir og
Þorsteinn Marelsson. Stjórn upp-
töku: TageAmmendrup.
19.05 Hlé.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.