Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1984, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.1984, Blaðsíða 7
DV. f’ÖSTWÓÁGÚtÍ'Í6.' htóSá Í984. 23 Útvarp j Útvarp Útvarp Laugardagur 17. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velui- og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Irma Sjöfn Oskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Oskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrimgrund. Utvarp barnanna. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 Listalif. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 14.00 Landsleikur í handknattleik. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik Islendinga og sovésku heimsmeistaranna í Laugardals- höllinni. 14.45 Listalif, frh. 15.15 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 íslenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu. Umsjón: EinarKarlHaraldsson. 17.00 Síðdegistónleikar. St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leikur Strengjakvartett í D-dúr eftir Gaetano Donizetti; Neville Marriner stj. / Jascha Silberstein og Suisse Romande hljómsveitin leika Sellókonsert í e-moll eftir David Popper; Richard Bonynge stj. / Fíharmóníusveit Berlínar leikur „Tasson”, sinfónískt ljóð eftir Franz Liszt; Fritz Zaun stj. 18.00 Ungir pennar. Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RUV- AK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Magnús Einarsson organisti — hálfrar aldar minning. Aðalgeir Kristjánsson flytur erindi. 20.10 Hljómsveit Werners Miiller lcikur lög eftir Leroy Anderson. 20.20 Utvarpssaga bamanna: „Benni og ég” eftir Robert Law- son. Bryndis Víglundsdóttir segir frá Benjamín Franklín (8). zu.tu norræuu uuiiuiuuuiuuuiu o. þáttur: Antti Tuuri. Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn og ræðir við höfundinn, sem les upphaf einnar sögu sinnar á finnsku. Síð- an les Borgþór S. Kjærnested sömu sögu í eigin þýöingu. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 22.00 Ljóð eftir Davíð Stefánsson. Jóna I. Guömundsdóttir les. Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (24). 22.40 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 23.10 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 18. mars 8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigurjónsson prófastur á Kálfa- fellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Frá tónlistarhátíðinni í Bayreuth 1983. Hátíðarhljómsveit- in í Luzem leikur. Stjórnandi: Rudolf Baumgartner. Einleikar- ar: Gunnar Larsens og Peter Leisegang. a. „Ricercare” fyrir sex raddir úr Tónafórninni og b. Fiðlukonsert í a-moll eftir Johann Sebastian Bach. c. Adagio og all- egro í f-moll K. 594 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. d. Sellókonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn. (Hljóð- ritun frá útvarpinu í Miinchen). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ut og suður. Þáttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Eskifjarðarkirkju. (Hljóðritað 29. jan. sl.) Prestur: Davíð Baldursson. Organleikari: David Roscoe. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vewðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.15 Þáttur af Jóni söðla. Júlía Sveinbjamardóttir tók saman. Flytjendur meö henni: Sigurður Sigurðarson og Sveinbjörn I. Bald- vinsson. (Aður á dagskrá 7. janúar 1977). 19.35 Bókvit. Umsjón: Jón Ormur Halldórsson. 19.50 „Ferilorð”. Þórarinn Guðna- son les ljóð eftir Jóhann S. Hannes- son. 20.00 Utvarp unga fólksins. Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Sigriður EUa Magnúsdóttir syngur lög eftir ýmis tónskáld viö ljóð Olafs Jóhanns Sigurðssonar og Halldórs Laxness. Jónas Ingi- mundarson og Jórunn Viöar leika með á píanó. 21.40 Utvarpssagan „Könnuður í fimm heimsálfum” eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingusína (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RUVAK). 23.05 Rod McKuen — lagasmiður og Ijóðskáld. Árni Gunnarsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 19. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. n/ý eftirmiðdagssaga hefst i útvarp- inu á mánudaginn. Er það sagan Eplin i Eden eftir Óskar Aðalstein. Gunnar Salvarsson, stjórnandi Listapopps, glaður á góðri stund. Nýjasta nýtt í Listapoppi Utvarp laugardag kl. 15.15: Listapopp, sem er á dagskrá á laugardaginn kl. 15.15 í útvarpi allra landsmanna, fer að verða fastur liður eins og venjulega. Stjórnandi þáttarins, Gunnar Salvarsson, hefur verið með þessa þætti síðan í fyrravor og þykja þeir þaö góðir og vinsælir að þeir eru endur- teknir á næturnar fyrir þá sem ekki nota þann hluta dagsins til aö sofa. Aö sögn Gunnars þá tekur undir- búningur viö einn svona þátt tals- veröan tíma. Fyrst er aö huga að vinsældalistunum, þá athuga hvaöa lög eru tU, kynna sér eitthvaö um flytj- endurna, tímasetja lögin og auðvitað þáttinn líka. Stærsta vandamálið við gerð þessara þátta er, að sögn Gunnars, að fá nýjustu plöturnar. Utvarpið hefur undir sinni hendi ákaflega lítið af nýjasta nýju og oftast er það svo að Gunnar á sjálfur um 80% laga sem snúast á fóninum í þessar 45 mínútur sem hann hefur til umráða. Gunnar Salvarsson er lesendum DV ekki að öllu ókunnugur því að hann er einmitt gsal, sá er sér um vinsældalist- ana í DV á hverjum föstudegi. Fyrir utan það að vera svona vel að sér í nýjasta nýju þá er Gunnar í fullu starfi sem kennari við Heyrnleysingja- skólann. En þeir sem á annað borð vilja eitt- hvaö vita um þaö splunkunýjasta skulu opna fyrir gamla Gufuradíóið kl. 15.15 á laugardag eða kl. 24 fylgjandi nótt því að þá er þátturinn endur- tekinn. -SigA. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára, I þessum þætti: Textahöfundurinn Númi Þorbergs. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Lífríki Mývatns. Amþór Garðarsson prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Smfóníuhljóm- sveitar Islands í Háskólabíói 15. þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Ein- leikari: Einar Jóhannesson. a. Klarinettukonsert eftir John Speight. (Frumflutningur). b. „Don Juan”, tónaljóð eftir Richard Strauss. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 17.45 „Rýnt í runnann”, smásaga eftir Sigrúnu Schneider. Olafur Byron Guðmundsson les. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri Islendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Þorvaldur Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi. Stefán Jökulsson — Kolbrún Halldórs- dóttir — Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benedikts- dóttir (a.v.d.v.)., 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-, fregnir. Morgunorð — Gunnar Jóhannes Gunnarsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabítur” cftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson byrjar lesturinn. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).Tónleikar. 11.00 Eg man þá tíð”. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnu- dagskvöldi (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 tslenskir söngkvartettar. ____ 14.00 „Eplin í Eden” eftir Oskar Aðaistein. Guðjón Ingi Sigurðsson byrjar lesturinn. 14.30 Miðdegistónleikar. Walter og Beatrice Klien leika saman á píanó Fjóra norska dansa op. 35 eftir Edvard Grieg. 14.45 Popphóifiö. — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.40 Síðdegistónleikar. Hljóm- sveitin Fílharmónía leikur forleik að óperunni „Euryanthe” eftir Carl Maria von Weber; Wolfgang Sawallisch stj. / Grace Bumbry, Renata Tebaldi, Carlo Bergonzi o.fl. flytja ásamt kór og hijómsveit Covent Garden óperunnar atriði úr „Don Carlos”, óperu eftir Giuseppe Verdi; Georg Solti stj. / Beverley Sills, Leslie Fyson, Ambrosian-kórinn og Konunglega fílharmóníusveitin í Lundúnum flytja atriði úr „Manon”, óperu eftir Jules Massenet; Charles Mackerras stj. / Konunglega fíl- harmóníusveitin í Lundúnum leikur „Fullkomið flón”, ballett- tónlist eftir Gustav Holst; Sir Marcolm Sargent st j. 17.30 Siðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjærnested. 18.00 Visindarásin. Þór Jakobsson ræðir viö eölisfræöingana Hans Kr. Guðmundsson og Gísla Georgsson um kjarnavopn. (Síöari hluti). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrákvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.50 Um daginn og veginn. Bragi Magnússon frá Siglufirði talar. 20.00 Lög unga fólksins. ÞorsteinnJ. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Loftur hefur lipran knörr. Steinunn Sigurðar- dóttir les frásöguþátt eftir Olaf Elímundarson. b. Kór Kennara- skóla Islands syngur. Stjórnandi: Jón Asgeirsson. c. Einar í Rauð- húsum heimsækir konung. Eggert Þór Bernharðsson les íslenska . stórlygasögu úr safni Olafs Davíðssonar. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum” eftir Marie Hammer. Gísli H. Kolbeins les þýðingusína (24). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lcstur Passíu- sálma. (25). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði. Um- sjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.05 Kammertónlist. — Guðmundur Vilhjálmsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 20. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sig- urðar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð — Bernharður Guðmundsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Berjabítur” eftir Pál H. Jónsson. Heimir Pálsson les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra.” Málm- fríður Sigurðardóttir á Jaðri sér umþáttinn (RUVAK). 11.15 Við Pollinn. Gestur E. Jónas- son velur og kynnir létta tónlist. (RUVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Lög cftir Sigfús Halldórsson og Freymóð Jóhannsson. 14.00 „Eplin í Eden” eftir Oskar Aðaístein. Guðjón Ingi Sigurðsson les (2). 14.30 Upptaktur. — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. Tónleikar. 16.40 Islensk tónlist. Bernard Wilkinson, Haraldur Arngríms- son, James Kohn og Hjálmar H. Ragnarsson leika „Næturljóð I” fyrir flautu, gítar, selló og píanó eftir Jónas Tómasson / Sigríður E. Magnúsdóttir syngur „Þrjú íslensk þjóðlög” í útsetningu Hafliða Hallgrímssonar. Jón H. Sigurbjörnsson, Gunnar Egilson, Pétur Þorvaldsson og Kristinn Gestsson leika með á flautu, klari- nettu, selló og píanó / Kammer- sveit Reykjavíkur leikur „Brot” eftir Karólínu Eiríksdóttur; Páll P. Pálsson stj. / Háskólakórinn syngur „Tvo söngva um ástina” eftir Hjálmar H. Ragnarsson; höfundurinn stj. / Einar Jóhannes- son og Anna Málfríður Siguröar- dóttir leika „Þrjú lög” fyrir klari- nettu og píanó eftir Hjálmar H. Ragnarsson. 17.30 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heið- dís Noröfjörð (RUVAK). 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Milljónasnáðinn” — II. þáttur. Gert eftir sögu Walters Christ- mas. (Fyrst útv. 1960). Þýöandi: ' AðalsteinnSigmundsson. Leikgerð og leikstjórn: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar R. Kvarn, Steindór Hjörleifsson, Jón Aðils,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.