Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1984, Blaðsíða 2
DV. FÖSTUDAGUR 23. MARS1984. Frumvarpið um virðisaukaskatt andvana fætt, áhuginn beinist að undanþágulausum söluskatti Undanþáguskóg urinn grísjað- ur nú þegar I væntanlegum bandormi til bjargar ríkissjóöi má búast við aö undanþágum frá greiöslu söluskatts veröi fækkaö. Það er í samræmi viö nýjustu viöhorf skattasérfræðinga sem margir hverjir vilja stefna aö undanþágulausum söluskatti og hafna virðisaukaskatti í hans staö. En frum- varp um hann er nú loks komiö fram á Alþingi eftir margra ára undirbún- ing. Fækkun undanþága frá söluskatti mun strax draga nokkuö upp í fjár- lagagatiö. Hins vegar verður hún varla hljóöaiaus því aö undanþágum- ar eru orönar sh'kur frumskógur að söluskattseftirlit er illframkvæman- legt. Söluskatturinn er um 40% af skatttekjum ríkissjóðs og taliö aö samt komi háar upphæðir ekki til skila. Meö færri undanþágum og auö- veldara eftirliti er hætt við að margur telji sig missa spón úr aski sínum. Þau viöhorf að halda söluskattinum og fella niður allar undanþágur í staö þess aö taka upp virðisaukaskatt eru ekki séríslensk. Víöa í nágranna- löndunum hefur viröisaukaskatturinn verið reyndur um árabil og þar eru nú uppi tilburðir um aö skipta aftur í söluskattinn. Viröisaukaskatturinn er að kæfa allt og alla i pappirsflóöi og óhóflegum kostnaöl Meö undanþágulausum söluskatti þarf aö finna upp greiðvirkt endur- greiðslukerfi vegna útflutningsfram- leiðslunnar og á móti helstu ipp- söfnunaráhrifum þannig aö neytand- inn borgi ekki söluskatt ofan á sölu- skatt. En virðisaukaskatturinn snýst aöallega um þaö. Hann felur á hinn bóginn í sér að tvöfalt fleiri en nú greiöa söluskatt yröu aö færa hann fram og til baka í bókhaldi sínu og standa á honum skil. 1 eftirliti yröi einnig aö skoða jafnt gjöld og tekjur en nú nægir aö skoöa tekjumar og þannig myndu atriöi til skoðunar minnst f jórfaldast. HERB KAFARAR GÆSLUNNAR AFTUR TIL STARFA Gerö kjarasamninga og öryggis- reglna fyrir kafara Landhelgisgæsl- unnar er nú á lokastigi og er búist viö aö kafaramir taki aftur til starfa inn- an skamms. Þessar upplýsingar gaf Jón Helgason dómsmálaráðherra við fyrirspurn Péturs Sigurðssonar á Al- þingi. Kafarar Landhelgisgæslunnar sögðu upp samkomulagi við fjármála- stjóra skipareksturs ríkisins áriö 1982. Eftir árangurslausar samninga- viöræður hættu þeir aö sinna köfun og hafa síðan engir kafarar veriö starf- andi á skipum Landhelgisgæslunnar. Dómsmálaráðherra upplýsti aö veriö væri að leggja siöustu hönd á starfs- og öryggisreglur fyrir kafara en vönt- un þeirra var liöur í þessum ágrein- ingi. Er einn liður beirra að tveir kafarar séu til staöar á skipi þar sem kafað er til þess aö ekki sé lagt í of mikla hættu fyrir einn mann. Ráö- herra sagöist jafnframt vonast til aö samkomulag tækist um kjörin á næst- unni þannig aö deila þessi yröi þar meö úr sögunni. Sagöi hann aö stjórn Landhelgisgæslunnar væri ljóst hversu mikilvægt þaö væri aö á skip- um Landhelgisgæslunnar væm ætíö til reiðu vel þjálfaöir kafarar og hún muni þvi leggja sig fram um aö þetta samkomulag takist. ÚEF Franska þyrlan Dauphin. SAMIÐ UM SMÍÐI BJÖRGUNARÞYRLU FYRIR MÁNAÐAMÖT? Þyrlumál Landhelgisgæslunnar hann var spuröur um það sama. eru í biðstööu. Tillaga dómsmála- Hann upplýsti að tilboð þau, sem ráöherra, um aö haldið veröi áfram borist heföu um þyrlukaup, giltu aö undirbúa kaup á björgunarþyrlu flest fram aö næstu mánaöamótum. í staö þeirrar sem fórst í Jökulfjörö- „Eg efast ekkert um að þaö veröur um í nóvember siöastliönum, Uggur leitaö einhverra samninga fyrir fyrir ríkisstjórninnL Búist er við aö næstu mánaðamót,” sagði forstjór- málið verði tekiö fyrir fljótlega. inn. „Þaö er margt óljóst ennþá. Þaö Líklegt er að byrjað veröi á aö er ekki hægt aö segja neitt um þetta leita samninga við frönsku Aero- á þessu stigi,” sagöi Jón Helgason spatiale-verksmiöjumar um smiöi á dómsmálaráðherra er DV spuröi einni eða jafnvel tveimur Dauphin- hann hvenær Landhelgisgæslan gæti þyrlum. Ekki er útilokað aö notuð búist viö þvi að fá nýja þyrlu. þyrla fáist að láni þar til smíöi er Ráðherrann taldi þó hugsanlegt að lokið. það gæti orðið á þessu árL Alþingi hefur þegar heimilað „Þetta er bara timaspursmál,” ríkisstjóminni aö taka lán til kaupa sagði Gunnar Bergsteinsson, for- á björgunarþyrlu fyrir Landhelgis- stjóri Landhelgisgæslunnar, þegar gæsluna. -KMU. Menning Menning Menning Menning SETT A ODDINN Fimmtudagskvöld — ekkert sjónvarp — myndbandaleigurnar fuUar af leitandi augum, hvaö bíöur í rekkunum, „en ég hef séö þetta aUt!” Og næstu augu svara: „förum baraá bíó.” Þaö liti betur í æsispennandi dag- skrá hljóðvarpsins á rás eitt. Þetta kvöld leikur leiklistardeildin lausum hala á öldum ljósvakans og diUar sér, eins og hennar er háttur: þá er tími útvarpsleikrita. Þaö gerist aUt fyrir hugskot- sjónum: Hjördís, Guðrún og Ragnar heita þau sem masa illkvittnislega um Sörmu vinkonu sína, og í bak heyrist létt músik, því nóttin er ung og viö erum í Kjallaranum. Þau em aö drekka koníak og fá sér langa smóka og djúpa, og daöra meðan spjaUaö er um hana sem ekki er komin — Sörmu. Þetta viröist vera skverleg pía, aUa vega er Ragnar spenntur fýrir henni.og viö reyndar lika. Og svo kemur daman. Þetta var svona í gærkvöldL fyrra leikritið af tveim stuttum eftir Odd Björnsson, nú oröiö löngu þekkt og viðurkennt leikskáld. Þessi þáttur, sem hét reyndar Sarma, haföi allt sér til ágætis: hann var snyrtilega fluttur, prýöilega hljóðsettur, ágæt- lega saminn, en gaf lítiö af sér, þrátt ' fyrir ágæta slaufu í síðustu setning- unni. Efniö var einfalt og fljótt af- greitt í huga manns. Hvers vegna? Sarma sjálf reyndist þegar til kom ekki ýkja spennandi og þrautir hennar hræröu ekki streng í brjósti manns. Henni var heldur ekki gefin sú dýpt sem skapstórri konu, sem Leiklist Páll Baldvin Baldvinsson ætla má að hún hafi verið, fyrst hún stútaði elskhuga sínum af svo veik- byggöum grun um framhjáhald, þannig aö viö heyröum skap hennar í talinu og málblæ Helgu Jónsdóttur. Við nánari heyrn, en ég braut reglur útvarpsins og tók þetta upp til aö hlusta á þaö allt aftur, í heild og í bút- um, kom ekkert meir í ljós. Allt var sagt. Helga flutti þetta annars ágæt- lega, ég held ekki aö neitt sé við hana aö sakast. Né heldur hin, Hjalta Rögnvaldsson, Margréti Akadóttur og Lilju Guörúnu Þorvaldsdóttur. Oddur getur greinilega tekist á viö öll sérkenni þessa miðils, en mikiö væri gaman ef sagan væri lengri og ítarlegri. Seinni þátturinn, Söngur nætur- drottningarinnar, var öllu magnaðri, þó stuttur væri. Hér sagði af nætur- fundi og uppgjöri. Rithöfundurinn sagði farir sínar ekki sléttar. A ferð í regnveðri austur á Þingvöll tekur hann konu upp í bílinn, niðurrignda og fálega í tali. Hún leiðir hann að dimmu húsi þar sem hann hittir forn- an ástvin sinn. Og uppgjörið við Næturdrottninguna hefst, martröö líkast. Eg segi ekki meir, í þeirri von að deildin endurtaki þessa þætti snart aftur. Og þú, lesandi góöur, leggir þá við hlustir. Herdís Þorvaldsdóttir lék Næturdrottninguna af fáheyrðum bravör. Þessa illu og hefnigjömu konu, sem býður gömlum og svikul- um ástmanni tvo vonda kosti, báöa banvæna, tók Disa slikum tökum aö manni var hreint ekki um sel: formælingar og iskrandi hatriö voru ismeygilega fram borin, fóru henni vel í munni, eins og prýöilega illa sungin tóndæmin sem hún söng úr Töfraflautunni. Var valiö á Herdísi í rulluna hárrétt, ekki síst vegna eiginda raddar hennar, sem féll vel aö hugmyndinni um köttinn, en í þessari martröð var mikið um ketti, og mjálmaöi Ketill Larsen ágætlega, þegarviðátti. Þessi safaríki þáttur hefur ugg- laust góða möguleika á aö veröa út- flutningsvara, skirskotun hans var afar ljós þegar upp var staðið: allir gefá sig jú einhvers konar Nætur- drottningu á vald, ekki síst þegar þeir eru komnir á miöjan aldur, einhvers konar dauöadis. En hér var líka gáð að því að gera atburðina lifandi fyrir hugskotsjónum áheyranda, efnið bauð upp á spennu og hún komst til skila. Siguröur Pálsson leikstýrði þessum þáttum og fórst verkið vel úr hendi. Mér hefur að vísu alltaf þótt vanta á sannfærandi rúmhljóm í upptökum útvarpsins, hvort þar má kenna hljóöverunum á Skúlagötu um veit ég ekki. En þessa gætir einkum þegar leikandinn hverfur frá hljóðnemanum, og reynir aö gefa til kynna húsakynnin eða opinn vett- vang þegar það á við. Þá heyrum við alltaf gamla herbergishljóöið, sama hvemig tekst til meö hljóötjöldin. Þeir sem þetta heyrðu í gærkvöldi hafa máski hlustað áfram á dag- skrána. Eg er hræddur um aö útvarpið fari ekki nógu víða, veröi undir í samkeppni, meöal annars vegna þess aö þaö kynnir sjálft ekki nógu ítarlega sína dagskrá. Þar má leiklistarstjórinn bæta um. Verkefnin eiga það ágætlega skiliö, flest hver. Því stund við rás eitt getur oft veitt betri skemmtan en margt sem hærra lætur. Sá, BLM erkomiim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.