Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1984, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1984, Síða 16
16 DV. FÖSTÚDÁGUR 23.MARS 1984. DV. FÖSTUDAGUR 23'. MARS1984. 25 Iþróttir íþróttir (þróttir Iþróttir (þróttir (þróttir íþróttir (þróttir (þróttir (þróttir „Þetta var frábær sigur” sagði Valur Ingimundarson „Strákarnlr léku frábær- lega vel og þeir áttu þennan sigur svo sannarlega skil- inn. Það lögðust allir á eltt og þessl úrslit sýna hvað hægt er að gera þegar bar- áttan og sigurvUjinn eru fyrir hendi,” sagði Valur Ingimundarson Njarðvík- ingur eftlr að UMFN hafði tryggt sér sigurinn í ts- landsmótinu í Seljaskóla i gærkvöldi. „Það er aUt í lagí að sitja og horfa á þegar vel gengur og leikir vinnast,” sagöi Valur en hann hefur mátt bíta í það súra epU að horfa á aUa leiki Njarðvíkinga í úrslitaleikjunum vegna meiðsia sem hann varö fyrir, eins og kunnugt er. „Þetta er frábær sigur fyrir okkur. Við erum bestir og ég átti alveg von á þvi að strákarnir myndu vinna hér í kvöld,” sagði Valur. -SK. Attiekkivoná þessum sigri” — sagði Júlíus Vafgeirsson „Þetta varalveg frábært. Eg átti ekki von á sigri í þessum leUc. Ahorfendur flykktust hingað tU að hvetja okkur og þeir áttu stóran þátt i þessum sæta sigri,” sagði Júlíus Val- geirsson, fyrirUði íslands- meistara Njarðvíkur, eftir ^^eUdnn gegn Val í gær- kvöldi. „Eftir þá miklu yfirburði sem við höfum haft í deUd- inni í vetur hefði það verið í meira lagi ósanngjarnt ef við hefðum ekki staðið uppi sem sigurvegarar í lokin. Við misstum leikmenn vegna meiðsla og það efldi okkur,” sagði Júlíus. -SK. Júlíus Valgeirsson hampar hér hinum veglega íslandsmeistarabikar eftir sigurinn gegn Val í gærkvöldi og kátir Njarðvíkingar í bakgrunni. DV-mynd Páll Ketilsson. Slagurinn hefst í Seljaskóla Stjarnan mætir Víking og FH leikur gegn Val f kvöld í i úrslitakeppni íslandsmótsins í handknattleik ÚrsUtakeppnin um Islandsmeistara- titUinn í handknattleik hefst i Selja- skólanum í kvöld, þar sem fyrsta umferðln af fjórum verður leikin um helgina. Stjarnan og Víkingur mætast í fyrsta leiknum kl. 20 og síðan leika FH og Valur strax á eftir. Vmsar nýjungar verða í sambandi viö úrsUtakeppnina. Besti sóknarleik- maðurinn, varnarleikmaðurinn og markvörðurinn verða valdir eftir hverja umferð og síðan fá þeir leik- menn sem hafa oftast fengið fyrrnefnd sæmdarheiti eftir umferðirnar fjórar sérstök verðlaun og útnefninguna bestu menn Islandsmótsins. Þá verður maöur leiksins valinn eftir hvem leik. Þaö verða þrír menn úr hópi áhorfenda sem verða i sérstakri nefnd sem tilnefnir leikmanninn að leik loknum og fær sá leikmaður viður- kenningu. Aðgöngumiðar Verð aðgöngumiða á leikina verða kr. 100 fyrir fullorðna og 40 fyrir börn. Hvem föstudag, eða fyrsta leikkvöld hverrar umferöar, verða seldir sér- stakir miöar sem gUda fyrir hverja umferð — þrjú leikkvöld. Þessir miðar kosta 200 kr. og eru þeir sérstaklega númeraðir. Miðarnir eru um leið happdrættismiðar og dregið verður eftir síðasta hvem leik hverrar umferðar. A morgun kl. 14 leika FH og Stjaman en strax á eftir Valur og Víkingur. Fyrstu umferðinni lýkur á sunnudags- kvöldið í Seljaskóla. Þá leika Vikingur — FH kl. 20 og strax á eftir Stjaman— Valur. -SOS Blómaleikir hjá Pálma og Steinari Ólaf ur H. Jónsson að nýju með Valsmönnum Pálml Jónsson — leikmaóurinn snjalli hjá FH, mun leika sinn 100. lelk fyrtr Hafnar- fjarftarliólð þegar þaft mstir Val i úrslita- keppninni um Isiandsmelstaratitilinn i hand- knattlelk i kvold. Stelnar Birglsson leikur sinn 200. leik fyrir Viking — gegn Stjömunni. > Hans Guftmundsson úr FH ieikur slnn 150. lelk. Guðmundur Magnússon hefur leikift flesta leiki fyrir FH — leikur sinn 267. leik gegn Val. • Jón Pétur Jónsson úr Val er sá lelkmaður sem hefur lelklft flesta leiki af þeim leik- imönnum sem leika i úrslitakeppnlnni. Hann hefur lelkift 365 leiki. Þorbjöm Guftmundsson úr Vat kemur nœstur meft 356 leiki og i þriftja sæti er þriftjl Valsmafturinn — Steindór Gunnarsson, sem hefur leikift 334 lelki. • Ölafur H. Jónsson, fyrram fyrirUfti lands- liftsins, leikur meft Vaismönnum i úrslita- keppninnl. -SOS Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir íþróttir Meðal þekktra liða sem spila í UMBRO eru: Enska landsliðið. Skoska landsliðið Liverpool. Arsenal. WBA. Coventry. Watford. Celtic. Newcastle. Sheffield United. Manchester City. Stoke City. Rangers. Wolves. Leeds United. Sendum í póstkröfu UMBRO FÆST HJÁ SPORTVÖRUVERSLUN Háaleitisbraut 68 Sími 8-42-40 Austurver MERKI MEISTARANNA Njarðvíkingar Íslandsmeistararl984: Sturla brást ekki ■ Valsmenn ■ j tilBrasilfu j || Á morgun heldur 3. flokkur Vals i I || knattspymu í æfinga- og keppnis-1 | ferðalag til Brasilíu, sem stendur ■ Iþar til 12. apríl. Valsmenn taka I þátt í tveimur mótum sem 821 I félagslið frá Brasilíu og 12 frá | “ Evrópu taka þátt í. _ „Storkostleg | tilfinning” | — þegar Sturla hitti úr vítunum í | lokin/’ sagði Gunnar Þorvarðarson, | þjátfari UMFN ■ „Það hefur verið alveg stórkostlega gaman að þessarl úrslitakeppni og flestallir leiklralr verið mjög jafnlr og spennandi. Eg er aiveg i sjöunda hlmni með leik okkar í kvöld og að mínu mati sýndum vlð það I þessum tveimur leikjum gegn Val að við höfum á að skipa besta Uðinu í dag hér á landi. Og þessi sigur er alveg sérstaklega sætur þegar tlllít er tekið til þess að tveir snjaUir leikmenn okkar gátu ekki leikið með okkur, þeir Valur Ingi- mundarson og Krístinn Einarsson,” sagði Gunnar Þorvarðarson, þjálfari ís- landsmeistara UMFN, eftir leikinn gegn Val í gær- kvöldi, þar sem hann var umkringdur aðdáendum liðsins og áraaðaróskunum rigndi yflr hann og læri- sveina hans. „Mér var nú ekki farið að standa á sama í lokin og hélt satt að segja að okkur myndi takast að klúðra þessu. En þegar ég sá fyrra vitaskotiö hjá Sturlu aö fara rétta leið gerði ég mér grein fyrir því að við vorum orðnir meistarar. Eg vissi að hann myndi hitta úr síðara skotinu. TU- finningm var engu Uk,” sagöi Gunnar Þorvarðar- son. -SK. DV alltaf fyrst með f réttirnar: Tony Knapp er á leið til íslands! — „Við erum búnir að bjóða Knapp landsliösþjálfarastarfiö,” sagði Ellert B. Schram, formaður KSÍ Tony Knapp aftur tU Islands? — Þannig var fyrirsögn í DV 8. marz, þegar við birtum viðtal við Tony Knapp, fyrrum landsUðsþjálfara Islendínga. — „Mig hefur alltaf langað til að koma aftur tU tslands. Hvort ég kem aftur sem landsliðsþjálfari? Þið verðið að spyrja KSÍ að því,” sagði Knapp í viðtalinu. I gær ákvaö stjórn KSI aö kanna þann möguleika að fá Tony sem lands- liðsþjálfara. — „Það var ákveöið að skrifa Knapp bréf og bjóða honum starfiö. — Knapp þarf að leysa ýmsa smáhnúta í sambandi við starf sitt sem þjálfari 2. deildarUðsins Vidar í Stafangri til þess aö starf hans hjá Vidar og íslenska landsliðinu rekist ekki á,” sagði EUert B. Schram, formaður KSI, í stuttu spjaUi við DV í gærkvöldi. DV hleraði aö það hefði verið sam- mála álit stjómarmanna KSI að fá Knapp sem landsUösþjálfara. • — „Tony Knapp er rétti maðurlnn fyrir okkur,” sagði Asgeir Sigurvins- son, knattspyrnukappi hjá Stuttgart, þegar DV sagði honum frá því að KSI heföi augastað á Knapp á dögunum og undir það tóku bræðurnir AtU Eðvalds- son hjá Dusseldorf og Jóhannes Eðvaldsson hjá MotherweU. Þeir voru sammála um að Knapp myndi hleypa nýju blóði í landsUösmál Islands, eins og hann gerði hér á árum áður. I gærkvöldi sannaðist það enn einu sinni, að DV er ávaUt fyrst með íþróttafréttirnar. — SOS Tony Knapp—klár í slaginn! á örlaeastundu Sturla Örlygsson tryggði UMFN titilinn og öðru sinni greiddi hann Val rothöggið á lokasekúndunum. Úrslitin 92:91 í langbesta leik hér íáraraðir „Veistu þaö að mér leið alveg rosa- lega vel þegar fyrra vítaskotið fór rétta leið í körfuna. Þá var miklu fargi af mér létt og ég var mun öruggari í síðara skotinu. Og tUfinningin þegar ég sá neUð í körfunni þenjast út, já, hún er ólýsanleg,” sagðl Sturla örlygsson en hann var hetja Njarðvikinga i gær- kvöldi þegar þelr, öllum á óvart held ég að sé óhætt að segja, tryggðu sér tslandsmeistaratitilinn í körfuknatt- leik 1984. Þeir sigruðu Val í síöari úrsUtaleik félaganna með eins stigs mun 92—91 og það var Sturla sem enn greiddi Valmönnum rothöggið. Hann fékk tvö vítaskot þegar sex sekúndur voru tU leiksloka og þá var staðan 91—90 Val í vU. Sturla sýndi mUcið öryggi og hitti í báöum skotunum og sigurinn var NjarðvUcinga. Sturla skoraöi einnig sigurkörfuna gegn Val í fyrri leik liðanna, þá 3 sek. fyrir leikslok. Og fagnaöarlátum leikmanna og áhang- enda liðsins ætlaði aldrei að linna. Stórkostlegur árangur hjá UNFN og sérstaklega eftir að þeir Valur Ingi- mundarson og Kristinn Einarsson meiddust. „Við afsönnuðum það i kvöld að Valur sé með besta Uðið. Það erum við sem erum bestir,” sagði Sturla eftir leikinn. Og þessi ungi leUcmaöur með stáltaugarnar hefur svo sannarlega reynst liði sínu betri en enginn í vetur. LeUcurinn í gærkvöldi var í einu orði sagt frábær og langt síöan að annar eins leikur í körfuknattleik hefur fariö hér fram. Það var bókstaflega aUt sem gerði þennan leUc stórskemmtUegan. Frábær leikur beggja Uða, troðfuUt hús áhorfenda, frábær dómgæsla og síöast en ekki sist spenna og um tíma i lok leiksins leit helst út fyrir að þakiö á nýbyggðu Seljaskólahúsinu ætlaöi veg allrar veraldar. En svo fór sem betur fer ekki. Valsmenn höfðu yfirhöndina tU að byrja með en Njarðvíkingar náðu frá- bærum leikkafla í lok fyrri hálfleiks og staðan í leikhléi var 50—45 þeim í hag. Um tima í siðari hálfleik náðu Njarðvíkingar 12 stiga forskoti en á stuttum kafla á lokamínútunum tókst Valsmönnum að minnka muninn og Sturla Örlygsson efta „Hlíftorendaslútrarinn” eins og hann er nú kailaftur. DV-mynd Öskar örn Jónsson. komast yfir á lokasekúndunum sem áður er lýst. Dómarar leUcsins, þeir Gunnar Bragi og Jón Otti, áttu frábæran dag og vonandi að dómarar mæti tU leiks með svipaða frammistöðu næsta vetur. Stlg UMFN: Gunnar Þorvarðarson var einna bestur Njarðvíkinga í gær- kvöldi og er engan bUbug að finna á þessum síunga körfuknattleUcsmanni sem náð hefur frábærum árangri með Uð sitt í vetur. Hann skoraði 27 stig í gærkvöldi. Isak Tómasson og Sturla örlygsson komust mjög vel frá leUcnum og þáttur Sturlu var mUcUl í lokin og nú gengur hann undir nafninu „HUðarendaslátrarinn.” Isak skoraði 22 stig en Sturla 21. Hreiðar Hreiðarsson skoraöi 8 stig, JúUus Valgeirsson 4, Astþór Ingason 4, Ingimar Jónsson 4 og Arni Lárusson 2 stig. Stig Vals: Torfi Magnússon 20, Leifur Gústafsson 20, Tómas Holton 22, Kristján Ágústsson 12 (fór út af með 5 viUur í 7. minútu síðari hálfleUcs), Einar Olafsson 8, Jón Steingrimsson 6, Jóhannes Magnússon 3 stig. Maður leUcsins: Sturla örlygsson, Njarðvík. -SK.! KefIvíkingar gefa; út „Meistarablað”; Allir bestu knattspyrnumenn Keflavíkur j koma saman í meistarahóf i á morgun i AUir snjöUustu knatt- spyraumenn KeflavUcur, sem bafa orðið tslandsmelstarar undlr merki IBK, koma saman annað kvöld. Knattspyrouráð Keflavikur efnlr þá tU meistarafagnaðar sem er baldinn í tUefnl af því að 20 ár eru siðan Keflvíkingar tryggðu sér fyrst IsIandsmeistaratitUinn, eða 1964. AUir þeir leUcmenn sem hafa leikið með IslandsmeistaraUðum IBK - 1964, 1969, 1971 og 1973 og bikarmeistaraUðinu 1975, mæta í fagnaðinn. Einnig þjálfarar Uð- anna þessi ár. Keflvíkingar hafa gefið út veg- legt Meistarablað í tUefni dagsins. Það er 80 blaðsíður og aðeins gefiö út í 2000 eintökum. I blaðinu er sagt frá meistaraUðum Keflavíkur í máU og myndum og einnig ýmsum sögulegum atburðum í sögu knatt- spyrnunnar í Keflavik. Leikmenn KeflavUcurliðsins, sem eru á förum til Englands þar sem þeir veröa í æfingabúðum hjá Tottenham, múnu ganga í hús í Keflavík í dag og um helgina og bjóða blaðið til sölu. Torfi Magnússon, þjálfari Vals: „Til hamingju Njarðvíkingar” „Þetta var alveg frábær leikur hjá báðum Uðum,sér- staklega tU hamlngju. Þelr léku mjög vel og hafa raunar gert það lengst af i vetur,” sagði Torfi Magnús- son, þjáifari Vals, eftir leik- inn gegn UMFN í gær- kvöldi. „Þessi leikur í gærkvöldi er stórkostlegur endir á góðum vetri okkar í körf- unni. Það hefði verið skemmtilegra að standa uppi sem sigurvegari hér í kvöld en viö því er ekkert að gera,” sagði Torfi. ■SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.