Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Blaðsíða 35
DV. MÁNUDAGUR 26. MARS1984. 35 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Toyota Tercel árg. ’81 til sölu, ekinn 30 þús. km, mjög velmeðfarinn. Uppl. í síma 73880. Til sölu Austin Mini Club-Man station árg. 77, ekinn 55 þús., nýuppteknar bremsur, nýr geym- ir, nýir mótorpúðar en þarfnast lag- færingar á kúplingu. Verð tilboð. Uppl. í síma 78420 eftir kl. 19. Ford Escort 73 til sölu, skemmdur eftir árekstur, ek- inn ca 79 þús. km, í góöu lagi, nýr geymir, nýtt pústkerfi, nýlegar brems- ur. Tilboð. Uppl. í síma 19144 eftir kl. 18. Til sölu mjög vel með farinn Volkswagen 1300 ’69, ný- upptekin vél. Uppl. í síma 93—7194. Bronco árg. 74 til sölu, 6 cyl., brúnsanseraöur, lítur vel út, góð dekk, ekinn 120.000 km, all- ur klæddur að innan. Skipti á ódýrari bíl, helst japönskum. Uppl. í síma 93— 4718. Ford Fairmont árg. ’80 til sölu, grásanseraður með rauðum víniltoppi, rauður aö innan, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri, útvarp og kass- ettutæki, ekinn aöeins 55.000 km. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 39516 eða 13100. Bílasala Garðars auglýsir: Honda Aecord ’81, 5 gíra, ekin 19 þús. km, Chevrolet Concord 77,6 cyl., sjálf- skiptur, vökvastýri, aflbremsur, BMW 316 ’83, ekinn 8 þús., Mazda 929 ’80, sjálfskipt, vökvastýri, ekin 54 þús. km, Audi 100 GLS ’81. Allir þessir bílar fást í skiptum fyrir ódýrari. Bílasala Garð- ars, Borgartúni 1, sími 18085 og 19615. Chevrolet Malibu árg. 79 til sölu, verð 220 þús., ath. skipti, Aust- in Mini árg. 74, þarfnast viðgerðar. Moskvich árg. 73 og Moskvich árg. 78 sendibifreið til söíu á góðu verði. Uppl. í síma 92—6675. BMW 5181977 til sölu. Bíllinn er í toppstandi, tópas- brúnn, nýsprautaður og skoðaöur ’84, ekinn 78.000 km, ný dekk, stereoútvarp og magnari. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 46555. Sala eða skipti. Vil selja eða skipta á Toyota Cressida station 1981, góður bíll, ekinn 52 þús. Verð 330 þús. eða skipti á Cressida eöa Volvo ’82-’83, fólksbíl, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 75874 eftir kl. 20. Honda Civic station árg. ’82, 5 gíra, til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 687717. Góð kjör í boði fyrir ábyggilegan mann. Til sölu er Austin Allegro, fallegur og góöur bíll, árg. 77. Uppl. í síma 44107. Góður VW1300 árg. 73 til sölu, nýsprautaður og ryðvarinn. Verð kr. 45 þús. Uppl. í síma 31389 eftir kl. 18. Bílasala Garðars auglýsir. Mikið úrval af jeppum, alls kýns skipti, möguleikar á öllum tegundum bifreiða. Vegna mikillar sölu upp á síð- kastiö vantar okkur flestar tegundir bifreiða á skrá. Bílasala Garöars, Borgartúni 1, sími 18085 og 19615. Bílasala Garðars auglýsir: Ford D 910 árg. 74, Kargo kassi, upptekin vél frá Þóri Jónssyni, bíll í góðu standi. BQasala Garðars, Borgar- túni 1, sími 18085 og 19615. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki býður upp á bjarta og rúmgóða aðstöðu til að þvo, bóna og gera við. Oll verkfæri + lyfta á staðnum, einnig kveikjuhlutir, olíur, bón og fl. og fl. Opið alla daga frá kl. 9—22. (Einnig laugardaga og sunnu- daga). Bílaþjónustan Barki, Trönu- hrauni 4, Hafnarfiröi, sími 52446. Bflar óskast t.d. Renault eða bQum í svipuðum flokkki árg. 75 tQ ’80. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H—478. Öska eftir Bronco eftir veltu eða annað tjón, má vera vélar- laus. Uppl. í síma 76449 eftir kl. 18.30. Góð útborgun. Vil kaupa lítinn, vel með farinn bQ, t.d. Daihatsu Charade, helst ekki eldri en árg. ’81. Góð útborgun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—181. Óska eftir VW1600 vél. Uppl. í síma 73771 eftir kl. 18.30. VQ kaupa Land-Rover disU til niðurrifs eða dísilvél í Land-Rover, má vera ógangfær. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—373. Lada 1600 árg. 77—79 óskast, útborgun 20.000,- Rest á jöfnum mánaöargreiðslum. Uppl. i símum 13003 á vinnutíma og 23772 eftir kl. 19. Volvo 245. Oska eftir Volvo 245 árg. 1977—1979. Æskileg skipti á vélsleða. Annars stað- greiðsla. Uppl. í síma 83829 í dag og næstu daga. Framhjóladrifinn árg. 79—’81. Staögreiösla fyrir réttan bU. Uppl. í síma 23926 eftir kl. 19. Vantar vel með farinn Mitsubishi Minibus L 300 með fjögurra hjóla drifi. Uppl. í síma 27450 og 17162 e.kl. 17. Fiat127. Oska eftir að kaupa vel með farinn Fiat 127 árg. 78—’80, góð útborgun. Uppl. í síma 31630 á skrifstofutíma og 73232 eftirkl. 17. Vantar vel með farinn japanskan pickup 4X4 árg. ’80—’82 í skiptum fyrir góðan Ford Bronco árg. 73. Uppl. í síma 75433 eftir kl. 18. Húsnæði í boði Falleg 3ja herb. íbúð við Hagamel til leigu í nýlegri blokk við Vesturbæjarlaugina. Ibúðin leigist í 6—12 mánuði, frá 1. maí 1984. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð merkt: „Haga- melur 110” sendist augldeild DV fyrir. 30. mars 1984. Einstaklingsíbúð til leigu, 1 herb. og eldhús, bað og sér- inngangur fyrir eldri konu. Kona sem getur látið í té einhverja húshjálp gengur fyrir. Þær sem hafa áhuga sendi uppl. til DV merkt „Ibúð 359” fyrir miðvikudag. Tveggja herbergja íbúö í Breiðholti tU leigu frá 1. aprU. Fyrir- framgreiðsla. Tilboö sendist DV merkt „Breiðholt 371” fyrir fimmtu- dagskvöld 29. mars. Tilleigu í 6 mán. 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð og fyrirfram- greiðslu sendist DV merkt „Ibúð 269”. Þriggja herbergja íbúð í Bústaðahverfi til leigu nú þegar í fimm mánuði eða e.t.v. lengur. Upplýsingar veittar í síma 13721 eftir klukkan 20 í kvöld. Vesturbær. Til leigu björt og góð 3ja herb. íbúö. Leigutími 6 mán. frá 1. aprU. Fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 74594. Eldri kona getur f engið 2ja herb. íbúð á leigu. Uppl. að Nes- vegi41. Rúmgóð 2ja herbergja kjallaraíbúð í Nökkvavogi tU leigu frá 1. aprQ, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV merkt „B—37” fyrir 28. mars. Tilleigunýleg 3ja herb. íbúð við Flyðrugranda, eitt- hvað af húsgögnum getur fylgt. Uppl. í síma 26912. Til leigu 150 ferm einbýlishús í norðurbænum í Hafnar- firði. Leigutími 1 ár frá og með 1. maí nk. Tilboð með uppl. um greiðslugetu, fjölskyldustærð og annaö sem máli skiptir sendist DV fyrir 30. mars merkt „Einbýli 288”. Herbergi tU leigu með aðgangi að eldhúsi, baði og fleiru, gegn húshjálp aö nokkru leyti. Heppilegt fyrir konu sem vinnur vaktavinnu eöa hálfa daginn. Tilboð sendist DV merkt „Herbergi 170” fyrir 28. mars ’84. Seljahverfi. 2ja herb., 70 ferm kjaUaraíbúö í rað- húsi til leigu, allt sér. Sérlega skemmtileg íbúð, leigist aðeins traust- um, ungum og reglusömum hjónum. Leigist í 1 1/2 ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. um nafn, aldur og vinnustaö, greiöslugetu og fl. sendist DV merkt „100% reglusemi”. Herbergi tU leigu í kjallara í blokk við Eskihlíö. Uppl. í síma 24248. Húsnæði óskast Óska eftir 2ja tU 3ja herb. íbúð strax eöa frá 1. aprU. Allar. nánari uppl. fást í sima 22682. Félagasamtök. Starfshópur sem undirbýr stofnun félagasamtaka einhleypra óskar eftir húsnæði fyrir starfsemi sína. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 29395. Barnlaus hjón vantar 2ja herb. íbúð á leigu í 6 mánuöi nálægt miðbænum. Einhver fyrirfram- greiðsla. Verð eftir samkomulagi. Uppl. í síma 73277. Róleg eldri kona óskar eftir 2ja herb. eða einstaklings- íbúð. Mjög góðri umgengni og skilvís- um greiðslum heitiö. Uppl. í síma 14119 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Þriggja herbergja íbúð eða stærri óskast á leigu í 3—4 mánuði. Uppl. í síma 75031 eftir kl. 17. S.O.S. Tvær ungar stúlkur með eitt barn óska að taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Skilvís- um greiðslum og góðri umgengni heit- iö. Uppl. í síma 46762 eftir kl. 19 á kvöldin. VU taka á leigu stóra íbúð eða einbýli með bílskúr, góð umgengni. Örugg greiðsla. Uppl. í síma 29560 á vinnutíma, heimasími 99-4168. LítU íbúð óskast sem fyrst fyrir reglusaman bakara. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—101. Fyrirframgreiðsla. 19 ára stúlka, einhleyp og reglusöm, óskar eftir herbergi eða lítilli íbúð í vesturbænum sem aUra fyrst. Uppl, í síma 16443. Verkfræðinemi og fósturnemi óska eftir 1—3ja herb. íbúð 1. maí eöa í síðasta lagi 1. júní. Uppl. í síma 20395. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð í ReykjavUc frá 1. júní. Eiga fjögra herbergja íbúð á Akureyri. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 96- 25252. 4 systkini, sem öll stunda nám við HI, óska eftir 4—5 herbergja íbúð, helst í vesturbæn- um eöa nágrenni hans. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Meðmæli ef óskað er. Frekari uppl. í síma 36453. Eldri maður óskar að taka á leigu Utla einstaklingsíbúð í Reykjavík eða tveggja herb. Neytir hvorki áfengis né tóbaks, er í góöri, þrifalegri vinnu. Uppl. gefnar í síma 27262. Par með 6 ára stúlku óskar eftir íbúð, helst í Háaleitishverfi eða nágrenni. Hefur meðmæli. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 37116. 27 ára karlmaður óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu til lengri tíma í mið- eða vesturbæ. Reglusemi og góðri umgengni i hví- vetna heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 53578. Ung hjón með 4ra ára bam óska eftir 3—4ra herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 41867 eftirkl. 17. Maður utan af landi óskar eftir 4—5 herbergja íbúð í 6 mánuði, frá 1. aprU. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni og reglu- semi heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—779. Atvinnuhúsnæði Verslunarhúsnæði tU leigu. Höfum 240 ferm verslunarhúsnæði til leigu í verslanamiðstöðinni Austurveri við Háaleitisbraut 68 í Reykjavík. Húsnæöið er nú þegar tUbúiö til af- hendingar. Með leigusamningi getur réttur til sölu á búsáhöldum og hljóm- flutningstækjum fylgt. Nánari uppl. veitir framkvæmdastjóri í síma 50670. Rafha, Hafnarfirði. Hafnarfjörður. Nothæf skúrbygging eða annað gróft húsnæði, ca 40—120 ferm, óskast í Hafnarfirði undir steinsteypufram- leiðslu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—255. Verslunar- og atvinnuhúsnæði. Gott húsnæði til leigu fyrir verslun eöa léttan iðnaö. Bjartur og skemmtilegur salur, án súlna, 430 ferm. Auk þess skrifstofuhúsnæði og 230 ferm aðstaöa, eða samtals 660 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvennt. Uppl. í síma 19157. Til leigu í nýju húsi við Nýbýlaveg í Kópavogi 107 ferm húsnæöi á efri götuhæö (ekki inn- keyrsludyr). Uppl. í síma 45477 á dag- inn og 43179 á kvöldin. Atvinna í boði Vanan mann vantar á 11 lesta netabát sem gerður er út frá Suðurnesjum. Uppl. í síma 92—2632. DagheimUið Austurborg óskar að ráða starfskraft í afleysingar. Uppl. gefur forstöðumaöur í síma 38545. Aðstoðarstúlka óskast á gott sveitaheimili, þarf að aðstoöa við laxveiði. Einnig umhirðu og með- ferð hesta. Má hafa með sér barn eldra en 5 ára. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—910. Verslun-húsgagnasmiðir. Við vorum að stækka verslunar- og lagerhúsnæði okkar. Þess vegna vilj- um við ráða: a. starfsmann til af- greiðslu og sölustarfa í versluninni. b. húsgagnasmiöi og/eöa laghenta menn til framreiðslu á verkstæði, bónus- kerfi. Uppl. verða ekki gefnar í síma. Ingvar og Gylfi sf., Grensásvegi 3 108 Rvk. Flakarar óskast. Vantar 2—3 flakara. Uppl. í síma 45111. Matvöruverslun í Hafnarfirði óskar eftir aðstoð við afgreiðslu og uppþvotta í kjötdeild. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—418. Vantar vananmann á 5 tonna netabát frá Reykjavík. Uppl. í síma 78336 eftir kl. 17. Ráðskonu vantar, má hafa með sér barn. Ef einhver hefur áhuga, þá vinsamlegast hringiö í síma 97-2243. Ráðskona óskast á sveitaheimiU í Borgarfirði. Uppl. í símum 93-5266 og 91-35270. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bakarí í Breiöholti, vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—391. Ábyggileg og reglusöm kona óskast til heimilishjálpar 2svar í viku í Garðabæ. Vinsamlegast leggiö inn nafn og símanúmer til DV fyrir 30. mars merkt „HeimUishjálp 060”. Járniðnaður — mikU vinna. Oskum að ráða rafsuðumenn, plötu- smiði, vélvirkja og aðstoðarmenn. Uppl. í síma 83444. Ofnasmíði akkorð. Oskum að ráða menn vana kolsýru- suöu. Uppl. í síma 82477. Atvinna óskast 27 ára duglegur karlmaður óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 86294. Ung hjón óska eftir starfi á hóteU og eða veitingahúsi úti á landi. Eru bæði með ágæta menntun og starfsreynslu. Til greina kemur einnig aö taka að sér rekstur slíks staðar. Til- boð sendist DV merkt „Hótel 279” fyrir mánaðamót. 20 ára pUtur óskar eftir sveitavinnu, er vanur. Uppl. í síma 17307. Líkamsrækt Höfum opnað sólbaðsstofu aö Steinagerði 7. Stofan er lítil en þægileg og opin frá morgni tU kvölds, erum með hina frábæru sólbekki MA- professinoal, andlitsljós. Veriö vel- komin. Hjá Veigu, sími 32194. Sunna sólbaðsstofa, .aufásvegi 17, sími 25280. Við bjóðum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góða kæUngu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opið mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Verið velkomin. Sólbaðsstofan Sælan er flutt úr Ingólfsstræti 8 í Hafnar- stræti 7 og heitir nú Sól og sæla. Opið virka daga frá kl. 6.30—23.00, laugar- daga frá 6.30—20 og sunnudaga frá kl. 9—20. Verið ávallt velkomin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7,2. hæö, gengiö inn frá Tryggvagötu, sími 10256. Baðstofan Breiðholti. Vorum aö setja Belarium Super perur í alla lampana. Fljótvirkar og sterkar. Munið við erum einnig með heitan pott, gufubað, slendertone nudd, þrektæki og fl. Allt innifalið í ljósatímum. Síminn er 76540. Sparið tima, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgið 10 tíma en fáið 12, einnig bjóðum við alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóðum einnig upp á fóta- snyrtingu og fótaaðgerðir. Snyrti- stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breið- holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Ljósastofan Laugavegi 52, sími 24610, býður dömur og herra vel- komin frá kl. 8—22 virka daga, 9—18 laugardaga og frá kl. 13 sunnudaga. Breiðari Ijósasamlokur, skemmri tími. Sterkustu perur, sem framleiddar eru, fryggja góðan árangur. Reynið Slendertone vöðvaþjálfunartækið til grenningar, vöðvastyrkingar og viö vöðvabólgum. Sérstök gjafakort. Visa og Eurocard kreditkortaþjónusta. Veriövelkomin. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Losið ykkur við skammdegisdrungann með því að fá ykkur gott sólbað. Nýir dr. Kern lampar með góðri kælingu, 30 mín. í hverjum tíma.Sérstakir hjóna- tímar. Opið mánudaga — laugardaga frá kl. 7—23, sunnudaga eftir sam- komulagi: Sólbaðstofa Halldóru Björnsdóttur, Tunguheiöi 12, Kópa- vogi, simi 44734. Sólbaðstofur og likamsræktarstofur. Höfum nú aftur fyrirliggjandi á lager andlitsljósaperur (hvassperur) í Silfur solaríum bekki og MA sólaríum bekki.. Höfum einnig fengið aftur sólaríum After Sun húðkremiö sem er sérstak- lega hannað til notkunar eftir sólaríum. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæð, inngangur frá Tryggvagötu, símar 14560 og 10256. Framtalsaðstoð Skattframtöl einstaklinga og fyrirtækja, bókhald og uppgjör. Brynjólfur Bjarkan, viðskipta- fræðingur, Blöndubakka 10, sími 78460 frá kl. 19 og um helgar. Annast skattframtöl, uppgjör og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sæki um frest fyrir þá er þess óska. Aætla opinber gjöld. Hugsanlegar skattakærur eru inni- faldar. Eldri viðskiptavinir eru beðnir að ath. nýtt símanúmer og stað. Ingi- mundur T. Magnússon viðskipta- fræðingur, Klapparstíg 16 Rvk. Sími 15060 — heimasími 27965.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.