Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.1984, Blaðsíða 47
DV. MÁNUDAGUR 26. MARS1984. 47 Utvarp Mánudagur 26. mars 13.30 Golden Gate-kvartettinn syng- ur og Walter Erlkson og Hasse Telemar lelka á harmonlkur. 14.00 „Eplin í Eden” efttr Oskar Aðalstein. Guðjón Ingi Sigurðsson les (6). 14.30 Miðdegistónleikar. Enska kammersveitin leikur Strengja- sónötu nr. 1 í G-dúr eftir Giuseppe Verdi; PinchasZukermanstj. 14.45 Popphólflð. — Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjæmested. 18.00 Visindarásin. Þór Jakobsson greinir frá ráöstefnu sem geimvís- indastofnun Bandaríkjanna hélt um líf í alheimi. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daglnn og veginn. Berg- þóra K. Ketilsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Þrír umtals- veröir farmar. Bragi Magnússon flytur frumsaminn frásöguþátt frá bannárunum á Siglufirði. b. Sagan af Sigurði útilegumanni. Sigríður Rafnsdóttir les íslenska þjóðsögu úr Safni Oiafs Davíðssonar. c. Karlakórinn Goði syngur. Stjóm- andi: Robert Bezdek. Einsöngv- ari: Viktor A. Guðlaugsson. Um- sjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkeil Sigur- bjömsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Syndin er læ- vis og lipur” eftir Jónas Áraason. Höfundurles(2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíu- sálma (30). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Leikrit: „Alllr þeir, sem við faUi er búið” eftir Samuel Beckett. Þýðandi og leikstjóri: Ámi Ibsen. (Aöur útv. 1978). Leikendur: Guð- rún Þ. Stephensen, Jón Gunnars- son, Arni Tryggvason, Baidvin Halldórsson, Karl Guömundsson, Flosi Olafsson, Bríet Héðinsdóttir, Margrét H. Jóhannsdóttir, Þor- steinn 0. Stephensen og Guömund- urKlemenzson. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—15.00 Dægurfiugur. Stjórn- andi: LeópoldSveinsson. 15.00—16.00 A rólegu nótunum. Stjómandi: Amþrúður Karlsdótt- ir. 16.00—17.00 A Norðurslóðum. Stjórnandi: KormákurBragason. 17.00—18.00 Asatimi. Stjómandi: Ragnheiður Davíðsdóttir. Þriðjudagur 27. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: PáU Þorsteinsson. Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Mánudagur 26. mars 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 Iþróttlr. Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.15 Davc AUen lætur móðan mása. Breskur skemmtiþáttur. 22.00 Saga frá höfninni. (Mensch, Bernie — Eine Hafengeschichte). Ný, þýsk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri Joachim Hess. Aðalhlut- verk: Christian Kohlund, Hans Richter, Peer Augustinski, Dagmar Claus og Jón Laxdal. Myndin gerist við höfnina í Ham- borg þar sem 20.000 hafnarverka- menn starfa. Verstu verkin vinna þeir sem hreinsa lestar og geyma skipanna.. I þeim hópi eru Bemie og félagar hans. Þeim þre- menningum er falið verk, sem þolir enga bið, svo að Bernie veröur að láta stefnumót viö unn- ustuna sitja á hakanum. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.25 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp Sjónvarp w Útvarp og sjónvarp í Evrópu: Island neðst á blaði af öllum löndum — hvað varðar útsendingartíma Island hefur þann vafasama heiður að skipa „júmbó-sætið” sem sagt neðsta sætið yfir útsendingartíma sjónvarps og útvarps í aUri Evrópu. Þetta kemur fram í bókinni „Radio/TV-handbook” sem nýlega kom út. I henni segir að á Islandi sé aðeins ein sjónvarpsstöð og sendi hún út í samtals 25 tíma í hverri viku. Er það 13 tímum minna en sú þjóð sem skipar næstneðsta sætið, en það er Monaco. Bretland er meö flesta út- sendingartíma — eða 376 tíma á viku, en þar eru líka fjórar sjónvarps- stöðvar. Utvarpiö á Islandi sendir út í 17 tíma á sólarhring segir bókin. Er aöeins eitt annaö land í Evrópu sem sendir út í svo fáa tíma, en það er Malta. I flestum löndum Evrópu er sent út allan sólarhringinn. Hvernig útsendingartíminn er í út- varpi og sjónvarpi í öUum löndum Evrópu sést best á listunum sem hér fyigja. -klp- Útvarpstímar á sólarhring Sjónvarpstímar á viku Bretland (4stöðvar)................................................376 timar Frakkland (3stöðvar)...............................................210 tímar Italía (3stöðvar)...........................................206 tímar Sviss (3stöðvar)............................................184 tímar Vestur-Þýskaland (2stöðvar)........................................176 tímar Júgóslavia (2 stöðvar)......................................172 timar Sovétríkin (4 stöðvar).............................................143 tímar Belgía (4 stöðvar).................................................142 timar Austurríki (2stöðvar).......................................141 tími Austur-Þýskaland (2stöðvar)........................................123 tímar Lúxemborg (2stöðvar).........................................121 tími Tékkóslóvakia (2stöðvar)...........................................113 tímar Rúmenía (2 stöðvar)..........................................105 timar Spánn (2stöðvar).............................................102 timar Búlgaría (2stöövar)................................................100 tímar Portúgal (2stöðvar)................................................100 timar Ungverjaland (2 stöðvar)........................................... 99 timar Holland (2stöðvar)................................................. 90 tímar Finnland (2stöðvar)................................................ 90 tímar Svíþjóð (2stöðvar)................................................. 90 tímar Póliand (2stöðvar)................................................. 86 tímar Grikkland(lstöð)................................................... 52 tímar Danmörk (lstöð).................................................... 47 tímar Norcgur(lstöð)..................................................... 47 tímar Malta (lstöð)...................................................... 42 tímar Monaco (lstöð)..................................................... 38 tímar ISLAND (lstöð)............................................. 25 tímar Tímar Júgóslavía...................24 Bretland.....................24 Sovétríkin...................24 Sviss........................24 Sviþjóð......................24 Spánn........................24 Rúmenia......................24 Portúgai.....................24 Pólland......................24 Holland......................24 Lúxemborg....................24 Italia.......................24 GrUtkland....................24 Vestur-Þýskaland.............24 Austur-Þýskaland.............24 Frakkland....................24 Tékkóslóvakía................24 Búlgaria.....................24 Danmörk......................21 Ungverjaland.................21 Monaco.......................20 trland.......................20 Finnland.....................18 Austurríki...................18 Belgía.......................18 Noregur......................18 Malta........................17 ISLAND.......................17 Útvarpið á íslandi sendir út i 17 klukkustundir á sólarhring öllum i Evrópu. — minnst af Útvarpið, rásl, kl. 22.40: Leikrít eftir Samúel Beekett I útvarpinu, rás 1, verður endurflutt í kvöld kl. 22.40 leikritið „AUir þeir sem við falli er búið” eftir írska leik- ritaskáldið Samúel Beckett. Þýðandi og leikstjóri er Árni Ibsen. Ekki er mikið um aö útvarpiö bjóði upp á leikrit á mánudagskvöldum. Sú hefö hefur þó komist á að endurflytja eitt leikrit þar í mánuöi. Er þá valinn einhver laus dagur og mánudagurinn varð nú fyrir valinu. Leikrit eru venjulega í útvarpinu annan hvern fimmtudag og þá frumflutt leikrit. A þriðjudögum eru svo framhaldsleikrit fyrir börn og unglinga. Leikritið í kvöld fjallar um gamla konu sem er á jámbrautarstöð. Ferðalagið gengur seint því hún er þung á sér og lasburða. Lif hennar virðist ekki hafa verið dans á rósum en nú verða ýmsir til að liðsinna henni, af meðaumkun eða öðrum ástæðum. Höfundurinn fer þannig með efnið að oft er örðugt að vita hvort hann setur alvöru fram sem gaman eða gamanið fram sem alvöru. Það er raunar háttur Becketts. Leikendur eru: Guðrún Stephensen, Þorsteinn O. Stephensen, Ami Tryggvason, Bríet Héðinsdóttir, Flosi Olafsson, Baldvin Halldórsson, Karl Guömundsson, Jón Gunnarsson, Guð- mundur Klemensson og Margrét Helga Jóhannsdóttir. Leikritið var áður á dagskrá út- varpsinsáriðl978. -klp- Veðrið Hæg norðlæg átt, smáél á Norðurlandi og eitthvað suður eftir Austfjörðum, bjart veður sunnan- lands og vestan og víða frostlaust um miðjan daginn. Veðrið hér og þar Klukkan 6 i morgun: Akureyri 'snjóél —2, Bergen skýjað —1, Hels- inki heiðskírt —10, Kaupmanna- höfn alskýjað 1, Osló skýjað —3, Reykjavík léttskýjað —5, Stokk- hólmur skýjaö —3, Þórshöfn skýj- að4. Klukkan 18 í gær: Amsterdam alskýjað 9, Aþena hálfskýjað 11, [; Berlín rigning 8, Chicagó skýjað 6, Feneyjar skúr á síðustu klukku- stund 11, Frankfurt léttskýjað 8, Las Palmas hálfskýjað 20, London rigning á síðustu klukkustund 6, Los Angeles skýjað 18, Luxemborg skýjað 8, Malaga léttskýjað 18, Miami léttskýjað 28, Mallorca þokumóða 15, Montreai léttskýjað 1, Nuuk skýjað 1, París skúr á síö- ustu klukkustund 8, Róm skýjað 14, Vín skýjað 13, Winnipeg léttskýjað -1. Gengið ■ GENGISSKRÁNING 1 Gengisskráning nr. 59 - - 23. mars 1984 Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 29,130 29,210 1 Sterlingspund 41,634 41,748 1 Kanadadollar 22,830 22,893 1 Dönsk króna 3,0088 3,0170 1 Norsk króna 3,8374 3,8480 1 Sænsk króna 3,7236 3,7339 1 Finnskt mark 5,1150 5,1291 1 Franskur franki 3,5773 3,5871 1 Belgiskur franki 0,5386 0,5401 1 Svissn. franki 13.3581 13,3948 1 Hollensk florina 9,7670 9,7938 1 V-Þysktmark 11,0222 11,0525 1 Ítölsk lira 0,01783 0,01788 1 Austurr. Sch. 1,5657 1,5700 1 Portug. Escudó 0,2176 0,2182 1 Spánskur peseti 0,1918 0,1923 1 Japanskt yen 0,12859 0,12895 1 írsktpund 33,733 33,825 SDR (sérstök 30,7749 30,8594 dráttarréttindi) j Simsvari vegna gengisskráningar 22190 I TOLLGENGI fyrir mars. 1 Bandarikjadollar 28.950 1 Storlingspund 43.012 1 Kanadadollar 23.122 1 Dönsk króna 3.0299 1 Norsk króna 3.8554 1 Sænsk króna 3.7134 1 Finnsktmark 5.1435 1 Franskur franki 3.6064 1 Belgískur franki 0.5432 I Svissn. franki 13.3718 1 Hollensk florina 9.8548 1 V-Þýsktmark 11.1201 1 ítölsk líra 0.01788' 1 Austurr. Sch. 1.5764 1 Portug. Escudó 0.2206 / Spánskur peseti 0.1927 1 Japansktyen 0.12423 1 írsktpund 34.175

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.