Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 31.03.1984, Blaðsíða 19
DV. LAUGARDAGUR 31. MARS1984. 19 Kvikmyndir, Þegar litiö er yfir sögu kvikmynd- anna kemur i ljós aö bíllinn hefur þar gegnt veigamiklu hlutverki. Bæöi kvikmyndin og bíllinn í því formi sem viö eigum aö venjast litu dags- ins ljós laust fyrir aldamótin 1900 og unnu sér fljótlega fastan sess í lífi fólks. Hins vegar hefur á þessu tíma- bili hlutverk bílsins í kvikmyndum tekið allmiklum stakkaskiptum. 1 upphafi var bíllinn litinn hálf- geröu homauga í kvikmyndum. A tímum þöglu myndanna með sínum ýkta leik og yfirbragði var bíllinn lát- inn virka ógnvekjandi og framandi sem það nýjasta i tækni og vísindum. Andstætt því sem síðar gerðist þá virkaði bíUinn frekar sem óvin- veittur aðskotahlutur en gagnlegt farartæki. Síðan var farið að gera grín aö blessuðum bílnum eins og kappakstursatriðin í gömlu Abbott og CosteUo myndunum. Smátt og smátt festi bUUnn sig í sessi og allflestir tóku hann í sátt. BUaeign almennings jókst í hinum vestræna heimi og svo kom að því aö farið var að gera kvikmyndir sem annaðhvort voru skírðar í höfuðið á bU eða höfðu bíl í einu af aðalhlut- verkunum. BUamenningin hafði haldiðinnreiðsína. Bí/amyndir En hvaða myndir voru þetta sem höfðu bíUnn í forsæti. Má þar nefna myndina Genevieve frá árinu 1954 þar sem samnefndur bUl þjónaði þeim John Gregson og Dinah Sheri- dan vel meðan þau háöu kappakstur við þau Kenneth More og Kay Kend- all. Sumar myndimar gáfu til kynna með heiti sínu um hvers konar farar- tæki var aö ræða eins og The SoUd Gold CadUlac (1956), The YeUow RoUs Royce (1956) sem nýlega var sýnd i sjónvarpinu meö þeim Rex Harriswi og Shirley MacLaine í aðal- hlutverkum, The GnomemobUe og The Love Bug, báðar framleiddar af Walt Disney fyrirtækinu. Sú síðar- nefnda sem fjallaöi um Utinn Volks- wagen náði fádæma vinsældum og voru gerðar nokkrar framhaids- myndir um þennan furðubU sem gekk undir nafninu Herbie. Ekki má heldur gleyma þeim bílum sem gegndu veigamiklu hlut- verki í myndaflokkum. Má þar nafna Aston Martin bUinn sem James Bond ók yfirleitt á í eldri Bond myndunum eins og Goldfinger og svo Diamonds are forever. Einnig má nefna furðubUinn sem gat flogiö í Walt Disney-myndinni The Absent- minded Professor en það var einmitt Ford Motel T sem var sama tegund og bíUinn sem Laurel og Hardy héldu sem mest upp á og eyðilögðu ófáa í myndum sínum. Línurnar skýrast Smátt og smátt fór þessi ævintýra- ljómi að hverfa af bílnum. I stað kom raunveruleikinn og þannig urðu atriði eins og kappakstur ofbeldis- kenndarí og grófari en á sama tíma meira spennandi fyrir áhorfandann. Myndin Bullltt sem Peter Yates gerði árið 1968 með Steve McQueen í aðalhlutverki er taUn af mörgum stefnumarkandi hvað þetta varðar. McQueen lék rannsóknarlögreglu- mann sem komst að því að það var eitthvaö óeðUlegt um að vera í deUd hans innan lögreglunnar. Eitt atriði myndarinnar var eltingarleikur á bUum gegnum San Fancisco-borg og það sem gerði þessi atriöi sérstök og raunveruleg var aö kvikmynda- tökumennirnir voru sjálfir í bUunum og kvikmynduðu meðan á eltinga- leiknum stóð. Einnig ók McQueen sjálfur öðrum bilnum enda vanur hraðakstri. Þremur árum síðar kom The French Connection sem WUUam Friedkin gerði en í þeirri mynd er eitt best útfærða bílaatriði í sögu kvikmyndanna þegar Gene Hack- man reynir að fylgja lestinni eftir á bílnum sinum. BiUinn hafði því aftur tekið að sér hlutverk hins ógnandi og hættulega en samtímis tengst ímynd ka rlmennskunna r. Ho/skef/a dynur yfir Eftir þessar myndir virtist sem aUir sem gerðu kvikmyndir hefðu að Kvikmyndir og sá fjöldi eftirlíkinga sem á eftir fylgdi. Hvað tekur við? Nú hefur þegar dregið úr flóði mynda sem byggja meira eða minna á bílum til að halda uppi spennu. Þó var frumsýnd nýlega í Bandaríkjun- um myndin Christlne. Þar leiöa saman hesta sína einn fremsti hryll- ings- og spennumyndameistari vorra tíma, John Carpenter, og svo einn þekktasti rithöfundur hrylUngsbóka Stephen King. Sá fyrrnefndi leik- stýrði mynd byggðri á bók þess síðarnefnda. Myndin fjallar um 1958 árgerð af rauðum og hvítum Ply- mouth Fury sem gekk undir nafninu Christine. Myndin sjálf gerist 1978 og segir frá dularfuUum atburöum ogi ógnvænlegum eftú- að Keith Gordon, sautján ára ungUngur, finnur Ply- mouth Fury bUinn í niðurníðslu í húsagarði og ákveður að gera hann upp. Gordon tekur miklu ástfóstri við bíUnn og svo virðist sem það sé gagn- kvæmt því eftir aö Leigh, vinkona Gordons, lætur í ljósi andúð sína á hrifningu Gordons á bíUium, læsist hún inni í Plymouthinum fyrir framan kvikmyndahús og kafnar næstum þvi. Margir aörir dularfulUr atburðir gerast eins og að bíUinn gerði við sjálfan sig efth- að hópur unglinga hafði ráðist á hann og brotiö aUt og bramlað. Það er svo ekki fyrr en eftir mörg dauösföU að vinir Gordons átta sig á „persónuleika” bílsins og ákvaða að eyðDeggja hann en áður en það skeður hefur Christine orðið eiganda sínum að bana Spennumynda- höhndar John Carpenter þarf varla aö kynna hér á landi. Flestar mynda hans hafa verið sýndar hérlendis við góðar undirtektir og hefur hann þannig oft skotiö landanum skelk í bringu. Fyrsta mynd hans var byggð á vísindaskáldsögu og bar heitið Dark Star. Var þetta háðsk útgáfa af mynd Stanley Kubricks, 2001: A Space Odyssey og fjaUaði um örlög þriggja geimfara sem höfðu það hlutverk að sprengja upp óstöðugar plánetur en urðu síðan eldsneytis- lausir úti i himingeimnum. A eftir fylgdu myndimar Árás á lögreglustöð 13 sem sýnd var á sínum tíma í Háskólabiói, HaUoween, sem Uklega er ein þekktasta mynd Carpenters, sjónvarpsmyndin Elvis, sem byggði á lífi Elvis heitins Presley og var dreift í kvikmynda- hús í Evrópu, The Fog og svo Flóttinn frá New York. Nýjasta myndin sem sýnd hefur verið eftir Carpenter hérlendis er svo The Thing sem Laugarásbíó sýndi ekki aUsfyrirlöngu. Þegar efnisþráður Christine er lesinn koma óneitanlega tvær keimlíkar myndir upp í hugann. 1 fyrsta lagi myndin The Car sem gerö ^ var 1977 og fjallaði um bíl með sjálf- stæðan vilja sem á niutiu mínútum tókst aö aka niöur næstum aUa leikarana í myndinni. Þessi mynd var einnig sýnd á sínum tíma í Laugarásbiói. Framtíðin Hrn myndin er raunar sjónvarps- mynd en var líkt og Elvis dreift sem kvikmynd í kvikmyndahúsum utan Bandarikjanna. Er það The Duel sem sjálfur kappinn Steven Spiel- berg gerði 1971 með stóran trukk og Dennis Weaver í aöalhlutverkum. Myndin fjaUaöi um kaupsýslumann sem leigði sér bUaleigubíl og lenti í því á fáfömum sveitavegi að stór trukkur (viö sjáum aldrei neinn bíl- stjóra) fór að elta hann að þvi er virtist í þeim eina tilgangi að keyra yfir hann. Myndin var spennandi og vel unnin og þótti þá fjalla um nokk- uð sérstætt efni. En hvaða hlutverki má búast við að bílar taki við í kvikmyndum framtiðarinnar? Segja má að Star Wars og aðrar myndir í vísrnda- skáldsögustíl hafi að vissu leyti gefið ■ tóninn. Ef til viU verður bílUnn í því formi sem við þekkjum að vík ja fyrU- farartækjum framtíðarinnar ems og sjá mátti td. í Blade Runner. En um það getur framtiðUi ein skorið úr. B.H. Hér sést unglingahópur ráðast á „Christie", rauðan Plymouth Fury bilisamnefndri mynd. Billinn gegndi veigamiklu hlutverki i myndinni MAD MAX eins og sjá má á myndinni. minnsta kosti einn hressUegan kapp- akstur eða eltingaleik í myndum sínum. Þeim mun hættulegri og þeim mun fleiri bílar sem voru eyðilagðir því betra. Myndir erns og Convoy sem fjallaði um trukkamenninguna og Smokey and the Banditt nutu fá- dæma vinsælda. Raunar er von á næstunni á þriðju myndinni í flokki „Smokey” myndanna í Laugarásbíó þótt nú séu bæði Burt Reynolds og SaUy Fields horfin úr handritinu. EUinig má nefna myndimar Vanish- mgPointsemvareinn eltmgaleikur frá upphafi til enda og svo Mad Max, bæði hluti I og II, þar sem bílar og bifhjól vom eyöilögð í tugatali. Árið 1973 kom fram á sjónarsviðið myndin hans George Lucas, American Graffiti, og varð hún óhemjuvinsæl. FjaUaði hún um líf unglmga sem voru að útskrifast úr gagnfræðaskóla áriö 1962. A þessum tíma lifðu og hræröust þessi ung- menni í heimi rokktónlistarinnar og þá var enginn maður meö mönnum nema hann ætti gljáfægða, helst átta gata, kerru. Því gegndu þessir gömlu Ford og Chevrolet bUar mikil- vægu hlutverki í myndinni, jafnt til aö spæna upp malbikið sem til aö heiHa ungu stúlkumar. Aftur á móti er athygUsvert að myndir frá 1955— 1965, sem fjöUuöu um unglingana og lífsmáta þeirra þá á líðandi stundu, gerðu bUnum ekki jafnhátt undtt höfði og George Lucas í mynd sinni A STARTUNC&SHOCKfNC Adventure - As Three CoIIege Students take a Strange Detour to the Land of the UNDEAD! Á árunum 1970—1980 var algengt að auglýsa bilinn þegar nýjar myndir voru kynntar eins og sést i bakgrunni þessarar myndar. BÍLLINN OG KVIKMYNDIN Nokkrar hugleiðingar um það hlutverk sem bíllinn hefur þjðnað í kvikmyndasögunni Kvikmyndir Kvikmyndir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.