Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.05.1984, Blaðsíða 8
24 DV. FOSTUDAGUR11. MAl 1984. Útvarp laugardag klukkan 16.20: PERCIVAL LÆKNIR TELUR SIG HAFA FEST í FISK — annar þáttur framhaldsleikritsins eftir Graham Greene Árni Ibsen leikstýrir framhaldsleikritinu, Hinn mannlegi þáttur. Útvarp Maröar Arnasonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Gyöa Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jakob”, smásaga eftir Þröst Karlsson; seinni hluti. Höfundur les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um báttinn (RUVAK). 11.15 Tónleikar. Á föstudaginn næsta verður Ari T. Guðmundsson með heimaslóðina sina i útvarpinu og húkkar þá ein- hverja ferðaleið úr pokahorninu. 11.35 Heimaslóð. Abendingar um feröaleiöir. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjamar Egilssonar; seinni hluti. Þorsteinn Hannessonles (27). 14.30 Miðdegistónleikar. Adelaide- sinfóníuhljómsveitin- og kórinn flytja atriði úr þriðja þætti óper- ettunnar „Káta ekkjan” eftir Franz Lehar; John Lanchbery stj. Hiidur Eiriksdóttir verður á sinum stað á föstudeginum 18. mai og kynnir þá það nýjasta undir nálinni. 14.45 Nýtt undir nálinni. Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Heinz Holli- ger og Concertgebouw-hljóm- sveitin í Amsterdam leika Obókon- sert í C-dúr eftir Joseph Haydn; DavidZinmanstj./ ThomasBlees og Kammersveitin í Pforzheim leika Sellókonsert í G-dúr eftir NicoloPorpora; PaulAngererstj. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Margrét Olafsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Það var hann Eggert Olafsson. Björn Dúason tekur saman frásöguþátt og flytur. b. Kammerkórinn syngur. Stjóm- andi: Rut L. Magnússon. c. Lífið í Reykjavík. Eggert Þór Bemharðs- son les hluta úr grein eftir Jökul „Percival læknir telur sig hafa fest í fisk” heitir annar þáttur framhalds- leikritsins, Hinn mannlegi þáttur eftir Graham Greene, sem fluttur verður í útvarpinu klukkan 16.20 á morgun, laugardag. 1 fyrsta þætti gerðist það að vart varð viö upplýsingaleka í deild 6, sem er Afríkudeild bresku leyni- þjónustunnar. Yfirmenn leyniþjónust- unnar hafa komist að því að KGB fær fregnir um Afrikupólitík Kínverja í gegnum einhvem í deildinni. Rannsókn er hafin og grunur beinist að Davis, sem er aðstoðarmaður Castles, yfirmanns deildarinnar. Davis, sem er einhleypur, þykir grunsamlegur vegna þess að hann virðist eyða fé í veðreiðar og ekur um á Jagúar. Það er Árni Ibsen sem er leikstjóri en þýöandi leikritsins er Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikendur í öðrum þætti em Helgi Skúlason, Gísli Guðmundsson, Amar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurjóna Sverrisdóttir, Jóhann Sigurðarson, Steindór Hjör- leifsson, Gisli Rúnar Jónsson, Rúrik Haraldsson, Eriingur Gíslason og Benedikt Arnason. Þessi þáttur leikritsins verður svo endurtekinn næsta föstudag, 18. mai, kiukkan 21.35. Jakobsson, er birtist í timaritinu „Lif og list” 1953. 21.10 Frá samsöng Karlakórsins Fóstbræðra í Háskólabíói 26. april s.l. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Pianóleikari: Jónas Ingimundar- son. 21.35 Framhaldsleikrit: „Hinn manniegi þáttur” eftir Graham Greene. Endurtekinn II. þáttur: „Percival læknir telur sig hafa fest í fisk”. Leikgerð: Bemd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Arnilbsen. Leikendur: Helgi Skúlason, Gísli Guðmunds- son, Arnar Jónsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Sigurjóna Sverris- dóttir, Jóhann Sigurðarson, Stein- dór Hjörleifsson, Gísli Rúnar Jóns- son, Rúrik Haraldsson, Erlingur Gislason og Behedikt Arnason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir. Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.15 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RAS 2 hefst meö veðurfregnum kl. 01.00 og lýkur kl. 03.00. Laugardagur 19. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð. — Jón Isleifs- sontalar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Oskalög sjúkbnga, frh. 11.20 Hrimgrund. Utvarp bamanna. Stjórnandi: Sigríður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttb. 12.45 Veöurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar Om Pétursson. 14.00 Listalif. Usmsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp. — Gunnar Salvars- son. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Hrnn mannlegi þáttur” eftir Graham Greene. III. þáttur: „Brúðkaup og dauði”. Leikgerð: Bernd Lau. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikendur: Helgi Skúlason, Arnar Jónsson, Ragnheiöur Steindórs- dóttir. ErUngur Gíslason, Helgi Bjömsson, Róbert Amfinnsson, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjörieifsson, Sólveig Pálsdóttir, Karl Guömundsson, Sigurjóna Sverrisdóttir, Jóhanna Norðfjörð, Randver Þorláksson, Jón S. Gunnarsson, GísU Guðmundsson, Þorsteinn Gunnarsson og Jóhann Sigurðarson. (III. þáttur verður endurtekinn, föstudaginn 25. þ.m. kl. 21.35). 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegistónleikar: Norsk 19. aldar tónUst. Flytjendur: Fil- harmóniusveitin í Osló, Eva Knar- dahl, Knut Skram, kór og hljóm- sveit Norsku óperimnar. Stjóm- endur: KjeU Ingebretsen, Per Dreier og Öivin Fjeldstad. a. Andantino, Pastorale og Scherzo eftir Otto Winter-Hjelm. b. IdyU, Berceuse og Vársang eftir Halfdan Kjerulf. c. Serenade og Sommer- vise eftir Agathe * Backer- Gröndahl. d. Normandssang og c. „Maria Stuart í Skotlandi” eftir Rikard Nordraak. f. „Zora- hayda”, tónaljóð eftir Johan Svendsen. 18.00 MiðafUnn í garðinum. með Hafsteini HafUðasyni. 18.10 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. TUkynningar. 19.35 „Guðs reiði”. Utvarpsþættir eftir Matthías Johannessen. III. hluti: „Vax, kopar og hold”. Stjórnandi: Sveinn Einarsson. Flytjendur auk hans: Þorsteinn Gunnarsson, Borgar Garðarsson, Kristin Anna Þórarinsdóttir, Pétur Einarsson og Guðmundur Magnússon, sem er sögumaður. 20.00 Ungir pennar. Stjórnandi: DómhUdur Sigurðardóttir (RU- VAK). 20.10 Góð barnabók. Umsjónar- maður: Guðbjörg Þórisdóttir. 20.40 „Á slóðum John Steinbecks”. Anna Snorradóttir segir frá. 21.15 Á sveitalínunni. Þáttur HUdu Torfadóttur, Laugum í Reykjadal (RUVAK). 22.00 Þrjár stuttar smásögur cftir Garðar Baldvinsson. „I gini ljónsins”, „Orð” og „Spor í snjón- um”. Höfundurles. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjami Marteinsson. 23.05 Létt sígUd tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RAS 2 tU kl. 03.00. Sunnudagur 20. maí 8.00 Morgunandakt. Kristinn Hóseasson prófastur, Heydölum, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. FUharmóníu- sveitin í Vínarborg leikur; Rudolf Kempestj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. Tónlist úr „Rósamundu” eftir Franz Schu- bert. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leUcur; Bernard Haitink stj. b. „Nelson-messa” eftir Joseph Haydn. Sigríður Gröndal, Anna Júlíana Sveins- dóttir, Sigurður Bjömsson og Geir Jón Þórisson syngja með Kór Landakirkju og félögum í Sinfóníu- hljómsveit Islands; Guðmundur H. Guöjónsson stj. (Hljóðritað á tónleikum í Háteigskirkju 8. okt. í fyrra). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Samkoma hjá Hjálpræðishem- um á Akureyri. Kapteinn Daníel Oskarsson prédikar. Jósteinn Niel- sen og Oskar Einarsson leika á pianó. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. TónleUtar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Tónleikar. 13.45 Nýjustu fréttir aí Njálu. Umsjón: EinarKarlHaraldsson. 14.15 Rakarinn Fígaró og höfundur hans; seinni hluti. Um franska rithöfundinn og ævintýramanninn Beaumarchais og leikrit hans, „Rakarann frá Sevilla” og „Brúð- kaup Fígarós”. Umsjón: Hrafn- hUdur Jónsdóttir (RUVAK). 15.15 t dægurlandi. Svavar Gests kynnir tónlist fyrri ára. I þessum þætti: Islenskirsöngkvartettar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Háttatal. Þáttur um bók- menntir. Umsjónarmenn: Ömólf- ur Thorsson og Ami Sigurjónsson. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Frá lokatónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskólabíói 17. þjn.; síðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre JacquUlat. Söng- sveitin Fílharmónía. Kórstjóri: Guðmundur EmUsson. Kór- fantasia í c-moU op. 80 eftir Ludwig van Beethoven. — Kynnir: Jón Múli Amason. 17.40 „Klukkan hálf þrjú”, smásaga eftir Sólveigu von Schultz. Herdís Þorvaldsdóttir les þýðingu Sigur- jónsGuðjónssonar. 18.00 Við stýrið. Umsjónarmaður: Amaldur Amason. 18.15 TónleUiar. TUkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl- miðlun, tækni og vinnubrögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 Ljóð eftir Grétar FeUs. Guðrún Aradóttir les. Útvarp 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórn- andi: Margrét Blöndal (RUVAK). 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.40 Útvarpssagan: „Þúsund og ein nótt”. Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr safninu í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar (13). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra. Stjórnandi: Signý Páls- dóttir (RUVAK). (Þátturinn endurtekinn í fyrramáUð kl. 10.30). 23.05 Djassþáttur. — Jón MúU Arna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 Laugardagur 12. maí 24.00—00.50 Listapopp (endurtekinn þáttur frá rás 1). Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 Á næturvaktinni. Stjórnandi: Kristín Björg Þor- •’teinsdóttir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá írás2umaUtland. Mánudagur 14. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: PáU Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—15.00 Dægurflugur. Stjórn- andi: Leopold Sveinsson. 15.00—16.00 Á rólegu nótunum: Stjórnandi: Amþrúður Karlsdótt- ir. 16.00—17.00 Laus í rásinni. Stjóm- andi: Andrés Magnússon. 17.00—18.00 Asatimi (umferðarþátt- ur). Stjómandi: Ragnheiður Daviösdóttir og JúUus Einarsson. Þriðjudagur 15. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: PáU Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—16.00 Vagg og velta. Stjórn- andi: GísUSveinnLoftsson. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur. Stjórn- andi: Kristján Sigurjónsson. 17.00—18.00 Frístund. Stjómandi: Eðvarð Ingólfsson. Miðvikudagur 16. maí 10.00—12.0 Morgunþáttur. Stjórn- endur: PáU Þorsteinsson, Asgeir Tómasson, og Jón Olafsson. 14.00—16.00 AUrahanda. Stjómandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00—17.00 Rythma blús. Stjóm- andi: JónatanGarðarsson. 17.00—18.00 Úr kvennabúrinu. Stjórnandi: Andrea Jónsdóttir. Fimmtudagur 17. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: PáU Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—16.00 Eftir tvö. Stjórnendur: Jón Axel Olafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 16.00—17.00 Jóreykur að vestan. Stjórnandi: Einar Gunnar Einars- son. 17.00—18.00 Einu sinni var. Stjórnandi: Bertram MöUer. Föstudagur 18. maí 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjórn- endur: PáU Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. 14.00—16.00 Pósthólfið. Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir. 16.00—17.00 Bylgjur. Stjórnandi: Asmundur Jónsson. 17.00—18.00 I föstudagsskapi. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15—03.00 Næturvakt á rás 2. Stjórnandi: Olafur Þórðarson. Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfréttum kl. 01.00 og heyrist þá i rás 2 um aUt land. Laugardagur 19. maí 24.00—00.50 Listapopp (endurtekinn þáttur frá rás 1). Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50—03.00 Á næturvaktinni. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdótt- ir. Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá í rás 2 um allt land.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.