Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Page 3
DV. FIMMTUDAGUR 24. MAl 1984.
3
NISSAN SUNNY, VINSÆLASTI OG MEST
SELDI BÍLLINN í HEIMI ÁRIÐ 1983.
INGVAR HELGASON HF
Sýnmgarsalurinn/Rauðageröi, sími 33560.
„Það er sami andi í þessu bréfi og í
þvi fy rra sem viö f engum f rá ráöuneyt-
inu, aö veriö væri aö setja á k vótakerfi.
Með þessu er verið aö sniðganga óskir
hins almenna neytanda og er þetta
mikil móðgun í hans garð. Það er ekki
veriö að hugsa um hag framleiöenda
og þaðan af síður hag neytenda,” sagöi
Gísli V. Einarsson.
Hann sagði aö meö þessum 150
tonnum væri verið aö skammta þeim
10 prósent af hugsanlegri mánaöar-
neyslu. Mánaðarneysla hér hefur verið
800 tonn sem eru um 40 kíló á mann á
ári. En í nágrannalöndum okkar er
þessi neysla mun meiri, allt aö 100 kg á
mann á ári. Gisli sagöi að auka mætti
þessa neyslu upp í 1500 tonn á mánuöi
en það yrði bara gert meö því að
algjört frelsi yröi á þessum markaöL
Meö þvi aö bjóða neytendum upp á
margar tegundir og góöar kartöflur
myndi neyslan aukast til muna og þaö
væri tvímælalaust hagur framleiöenda
einnig.
„En ég vil taka þaö skýrt fram aö
þessi ákvöröun snýr ekki aö okkur
nema aö litlu leyti. Þaö eru fyrst og
fremst Neytendasamtökin, fyrir hönd
neytenda, sem eiga vantalaö viö ráö-
herra, en ekki frjálsir innflytjendur og
dreifingaraöilar,” sagöi Gísli. -APH
Tökum allar gerðir eldri bifreiða upp í nýjar.— Munið bílasýningar okkar um helgar kl. 2-5.
Aðgerðir símvirkja hjá Pósti og síma:
Hamburg-Stuttgart
útsendingin í hættu?
„Viö erum meö þessum aðgeröum að
leggja áherslu á þaö að við okkur sé
talað eins og menn í sambandi við sér-
kjarasamninga,” sögðu Leó Ingólfsson
og Oskar Valtýsson, talsmenn sím-
virkja eða rafeindavirkja, eins og þeir
heita nú, í samtali viö DV.
„Fyrir fjórum árum var ákveöið að
greiöa verkfræðingum og tækni-
fræðingum 20 stunda yfirvinnuþóknun
fyrir vinnuálag utan vinnutíma, eins
og þaö hét,” sögöu þelr félagar.
„Tæknifræöingarnir vinna viö hliö
okkar. Þvi finnst okkur ósanngjarnt aö
miöa grunnlaun okkar viö þeirra þar
sem þeir eru í raun níeð föst 20% ofan
á sitt grunnkaup. Síðastliöin tvö ár höf-
um við gengið milli yfirmanna síma-
mála í landinu en ekkert hefur verið
gerttilaðrétta okkarhlut.
Við þetta bætist aö viö höfum dregist
mjög aftur úr í launum miðað viö raf-
eindavirkja á almennummarkaði. Þar
munar allt upp í 90 prósent hvaö þeir fá
miklu hærri laun en viö fyrir sína
vinnu. Til dæmis fá rafeindavirkjar
innan ASI30 prósent hærri grunnlaun.
Þá viljum viö að starfsréttindi
rafeindavirkja hjá Pósti og sima verði
að fullu viöurkennd og tilgreint verði
hvaða störf og stööur innan stofnunar-
iirnar séu störf og stööur rafeinda-
virkja. Aö siðustu leggjum viö áherslu
á aö rafeindavirkjar innan stofnunar-
innar fái fulla aöild að endur-
menntunarkerfi því sem meistara- og
sveinafélög rafeindavirkja hafa samiö
um.”
Aö sögn þeirra félaga er símvirkja-
nám þrjú ár að viöbættum tveimur ár-
um til meistaraprófs. Obreyttur sim-
virki getur fengið í mesta lagi 15.532
krónur á mánuöi hjá Pósti og síma en
kemst upp í 17.222 sé> hann orðinn
meistari. Til rafeindavirkja íeljast
símvirkjar, útvarpsvirkjar og skrift-
vélavirkjar. 162 símvirkjar vinna við
Póst og síma. Munu 130 til 140 taka þátt
í verkfalli því er nú stendur. Munu það
jafnframt vera aliir óbreyttir sím-
virkjar stofnunarinnar.
Símvirkjar eöa rafeindavirkjar
vinna margvísleg störf hjá Pósti og
síma. Þeir sjá um svokallaðan fjöl-
síma, sem er burðarkerfi milli lands-
hluta, örbylgjukerfin, sem eru meöal
annars dreifikerfi útvarps og
sjónvarps, sjálfvirku símstöövarnar,
lóranstöðvar, Skyggni og fleira.
— Hvað tekur við hjá ykkur er þið
mætið til vinnu á morgun?
„Við munum aölaga afköstin
kaupinu. Viö munum fára okkur hægt
þar til við okkur verður talaö.”
— Þið sjáiö um Skyggni, verður þá
beina útsendingin á laugardag ef til
viliíhættu?
„Þaö getur vel verið,” sögðu Leó
Ingólfsson og Oskar Valtýsson. -KÞ
Öskar Valtýsson til hægri og Leó Ingólfsson, talsmenn simvirkja hjá Pósti og
síma. DV-myndBj.Bj.
_____________________________
OUIMIil T
EYÐIR MINNA EN CITROÉN 2 CV OG
SAMT SNEGGRI OG HRAÐSKREIÐARI EN BMW.
Verð á Nissan Sunny, 4 dyra fólksbíl, 5 gíra, 1500 cc, 84 hestöfl og ríkulega útbúinn, kr. 311.000.
Við látum þér eftir að bera saman verð þeirra bíla sem Finn Knud stup minntist á í grein sinni.
Hinn þekkti bflamaður Finn Knudstup á
Berlingske Tidende varð mjög hr'rfinn af
NISSAN SUNNY. Hann skrifaði:
„Sunny getur við fyrstu sýn litið út fyrir að vera hefðbundinn
bíll en hin háþróaða tækni og nákvæmni í framleiðslu kemur
manni sannanlega á óvart. Þú kemst lengra á hverjum bensín-
lítra á Sunny en á Citroen 2 CV. Engu að síður er Missan Sunny
sneggri og hraðskreiðari en BMW 315. Og ekki er Sunny dýr. í
stuttu máli þrjú atriði sem eiga eftir að gera Sunny að stór-
vinsælum bíl - bíl sem veitir manni meiri og meiri ánægju við
hvern kílómetra."
HBMSPátSSUNM
Mere ekonomisk end 2 C V
trods ootræk som BMW
PLANTAN
FUNDIN
Plantan sem lýst var eftir í DV
fyrir helgi er komin í leitimar.
„Þaö hafði einhver drukkinn
maöur tekið beinviðinn úr stiga-
ganginum um miöja nótt. Ná-
granni, sem fékk plöntuna aö gjöf
frá þeim ölvaöa um nóttina, sá
fréttina í blaöinu hjá ykkur,”
sagöi Katrin Briem, til heimilis
að Mávahlíö 2, en hún saknaöi
plöntunnar. -KMU.'