Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Blaðsíða 4
4
DV. FIMMTUDAGUR 24. MAI1984.
Stemgrímur Hermannsson gagnrýndi Portúgali harðlega \Visby:
Set/a 12% toll á blaut-
saltaöan saltfísk okkar
Hermannsson forsætisráöherra í
samtali viö DV í Visby í lok fundar
forsætisráöherra EFTA-landanna.
Steingrímur gerði þennan nýja toll
aö umræöuefni á fundinum sjálfum og
gagnrýndi Portúgali harölega fyrir
þessar fyrirætlanir. Síðan átti hann
viöræður viö Soares um máliö en þaö
skýrðist mjög lítið á þeim fundi. Hins
vegar var ákveðið aö
viöskiptaráðherra Portúgals, Alvaro
Barreto, kæmi í opinbera heimsókn til
Islands 9. júlí þar sem reynt yröi aö ná
samkomulagi um máliö.
„Þaö kom fram í viöræðum minum
viö Soares aö portúgalska ríkisstjómin
hefur þegar tekiö ákvörðun um þennan
toll en hins vegar var ekki ljóst hvort
búið væri að auglýsa þá ákvöröun. Eg
óskaöi eftir því aö gildistöku nýja
tollsins yröi frestað fram yfir
heimsókn portúgalska viöskipta-
ráöherrans en Soares gat ekki svaraö
því hvort hægt yrði að veröa við þeirri
beiðni,” sagði Steingrímur.
Soares sagöi á blaöamannafundi aö
ákvöröun Portúgala væri ekki brot á
samþykkt. EFTA. Portúgalir heföu nú
gert samkomulag viö Kanadamenn
inn veiðar í fiskveiöilögsögu þar en
ljóst væri aö slíkt kæmi ekki til greina
viö Island. Hann kvaðst vona aö lausn
fyndist á þessu deilumáli en vildi ekki
segjaumhvemig.
Ræöa Steingríms Ilermannssonar í
gær var af ýmsum hér í Visby kölluð
„sprengjan” á þessum annars af-
skaplega rólega fundi forsætis-
ráöherra EFTA-landanna.
Steingrímur vakti athygli á því aö
þessi tollur næði til 50% af öllum út-
flutningi Islands til EFTA-landanna og
væri því um mjög alvarlegt mál aö
ræöa.
Samkvæmt heimildum DV spuröi
Olaf Palme, sem var í forsæti á fund-
inum, kollega sinn, Mario Soares,
hvort hann vildi svara gagnrýni Stein-
gríms þá þegar en Soares ha&iaði því
og kvaöst frekar hafa áhuga á aö leysa
máliö í einkaviðræðum. Steingrímur
kvaðst þá eindregiö vona að slík lausn
fyndist því hann hefði engan áhuga á
því aö f á nýtt þorskastríð.
-FRI.
Mario Soares.
Steingrímur Hermannsson.
Frá Elías Snæland Jónssyni,
blaðamanni DV í Visby:
„Eg óskaöi eftir því viö Mario
Soares, forsætisráöherra Portúgals, í
einkaviöræöum okkar hér áðan að
portúgalska ríkisstjórnin frestaöi
gildistöku nýja 12% tollsins á blaut-
söltuðum saltfiski frá Islandi, en hann
treysti sér ekki til aö svara því hvort
þaö væri hægt,” sagöi Steingrímur
Fríðrik Pálsson, framkvæmdastjóri SÍF:
„ Gífulegir fjármunir í húfi”
— flytjum 15000 tonn af blautsöltuðum saltfiski til Portúgal í ár
„Viö höfum miklar áhyggjur af þess-
um áætlunum enda ljóst aö gífurlegir
fjármunir eru í húfi,” sagði Friðrik
Pálsson, framkvæmdastjóri SIF, í
samtaii við DV er viö spuröum hann
um viðhorfin til áforma Portúgala um
að setja 12% toll á blautsaltaðan salt-
fiskhéöan.
Portúgal er eitt af 4—5 mikilvægustu
markaöslöndum okkar í Evrópu og
áformaö er aö senda þangað 15000 tonn
af blautsöltuöum saltfiski í ár.
Friðrik sagöi að þetta væri ekki nýtt
mál, þeir heföu vitað af umræöum um
þetta í Portúgal lengi og látið ríkis-
stjómina vita af framgangi þeirra.
Hann sagði aö kaupendur þeirra í
Portúgal heföu einnig fylgst grannt
með og hann taldi aö allt yröi gert
sem hugsanlega gæti mildað þessi
áform.
„Viö eigum undir högg að sækja þar
sem viö getum ekki boöið þeim veiði-
réttindi eins og aörir og þaö er hlutur
sem viö verðum aö læra aö lifa viö,”
sagöi hann.
Hver næstu skref yröu í málinu kvaö
Friðrik vera óljóst nú. Þeir mundu
bíöa eftir þvi aö Islendingarnir kæmu
aftur frá Svíþjóð og þá yrðu málin
ræddnánar.
-FRI
Friðrík Pálsson framkvæmdastjórí.
Laxinn farinn
aðganga
ogveióast
Fyrstu laxamir veiddust i netin í
Hvítá i fyrradag, 30 laxar, sem
telst gott, og vom sumir vænir. En
samkvæmt landslögum mátti neta-
veiðin hefjast 20. maí en fyrsti
veiöidagurinn var í fyrradag og
leggja mátti fyrstu netin klukkan
tíu. En eins og menn vita er bannað
að leggja netin fró föstudegi kl.
22 til þriöjudagsmorguns klukkan
10. Viö fréttum fyrir skömmu aö
fyrstu laxamir væru komnir í
Norðurá í Borgarflröi. Mjög gott
vatn var í ánni og sáust laxar
sk vetta sér. 1 Holunni í EUiðaánum
sáust 5—6 laxar á sveimi. Þetta
lofar góöu um sumarið en laxveiðin
hefst 1, júni í Norðurá. G.Bender.
Listmunahúsid
ogísmynd:
Heimiidar-
myndum
LouisuMatt-
híasdóttur
r — Lárus
Ymirleíkstýrír
Hinn 21. apríl sl. opnaði list-
málarinn Louisa Matthíasdóttir
sýningu í Robert Sdhoelkopf
Gallery í New York. Þetta var
íyrsta málverkasýningin í nýjum
húsakynnum þessa fræga galleris.
Sýning þessi er ellefta einkasýn-
ing Louisu í fyrmefndu galleríi en
hún sýndi fyrst þar órið 1964. Strax
fyrsta daginn seldust á annan tug
verka Louisu en verölag á myndum
hennar hefur stigiö mjög að undan-
fömu.
Listmunahúsið og Ismynd hf. eru
nú um þessar mundir aö vinna að
gerö heimildarmyndar um Louisu
Matthíasdóttur, en tökur á henni
hafa farið fram bæði úti og hér
heima. Láms Ymir Oskarsson leik-
stýrir myndinni.
Listmunahúsið og listahátíð
munu standa aö sýningu ó verkum
Louisu og veröa þar 50-60 olíumál-
verk til sýnis og sölu. Sýningin
hefet2. júnink.
•SigA
Fyrsta kráin opnuð í Vestmaraiaeyjum
Fyrsta bjórkráin hefur veriö opnuö
í Vestmannaeyjum í Samkomu-
húsinu sem rekiö er af Ásmundi
Friðrikssyni.
Kráin hefur hlotið nafniö
Mylluhóll, enda mun mylla hafa
staðiö á þeim staö sem kráin er í
kringum 1880, en hún var síöan rifin
fyriraldamótin.
Ásmundur sagði aö bjórinn hjá
sér heföi mælst mjög vel fyrir og
opnunarkvöldiö lukkast hiö besta en
þá fékk hann Vísnavini í heimsókn.
Munu þeir raunar einnig koma fram
í kránni á sjómannadaginn.
Kráin veröur opin föstudaga,
laugardaga og sunnudaga og er hún
samtengd Hallarlundi um helgar er
böll eru þar.
-FRI.
Ásmundur Friðriksson í hópi tveggja laglegra starfsmanna sinna.
DV-myndirG.S.
Hópur blandaður úr Grinarafélaginu og Hrekkjalómafélaginu skálar með Asmundi.
l / jj ■.}. xTfei II ijgp* JgjSPff * 1
\ '# J vlo!