Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Síða 9
DV. FIMMTUDAGUR 24. MAl 1984. 9 Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Tsjemenko segjr Bandaríkja- menn deila og drottna í Asíu Konstantín Tsjemenko, forseti Sovétríkjanna, sakar Bandarikin um að gera hernaöarbandalag við Japan og Suður-Kóreu í því skyni að „deila og drottna” í Asíu. Tsjernenko lét þessa skoðun Sovét- manna í ljósi í ræðu í gær sem hann hélt í tilefni af heimsókn Kim-Il Sung, leiðtoga Noröur-Kóreu, sem kom í sína fyrstu heimsókn til Moskvu í næstum tuttugu ár. « Undir stjóm Kims hafa Norður- Kóreumenn reynt að halda góðu sambandi við bæði kommúnísku risaveldin, þ.e. Sovétríkin og Kína. Talið er að Sovétmönnum sé umhugaö um að bæta enn sambandið viö Norður-Kóreu vegna tengsla Kín- verja við Bandaríkin og bandamenn þeirraí Asíu. Tsjernenko sagði að Bandaríkja- menn ynnu eftir „deildu og drottn- aðu”-reglunni í Asíu og hefðu ekki lært af misheppnuðum tilraunum sínum til að gera hemaðarbandalög í álfunni. Hann réðst einnig á Kína og Bandaríkin er hann ræddi um „hug- djarfa vöm” Víetnama gegn ásókn heimsvaldasinna í Suðaustur-Asíu. Tsjemenko sakaði Kínverja um „útþenslustefnu” og var þar komið orðalag sem Kínverjar og Sovét- menn notuðu gjaman hvorir um aðra á sjöunda áratugnum. „Che” færöidag- bækur Dagbækur Gmesto „Che” Guevara, skæruliðans suöur-ameríska, voru í höndum stjómarhers Bólivíu, eftir því sem vamarmálaráðherra landsins segir. Utvarp Bólivíu innti ráðherrann eftir þessu þegar fréttir greindu frá því að tvær af dagbókum Guevara mundu fara á uppboö hjá Sotheby-upp- boðshaldaranum i London í júlí. Guevara var felldur 9. október 1967 eftir að stjórnarher Bólivíu tók hann og fleirí kúbanska og bólivíska skæruliða til fanga. Herflokkurinn tók við það tækifæri dagbækumar sem höföu verið færðar f ram til 7. október. BóUvíustjóm sendi síðar Fidel Castro ljósrít af dagbókunúm. írakar hóta aðeyða Kharg-eyju Irak hefur í hótunum að eyða öUum mannvirkjum á Kharg-eyju, sem er aöaloUuhöfn Ir£ins, og horn- steinninn í efnahagslifi Irana. Um leiö hóta Irakar aö heröa loftárásirnar á skip sem em á sigUngu um þennan hluta Persaflóa. Saddam Hussein, forseti Iraks, sem hóf Persaflóastríö með innrásinni í Iran í september 1980, sagði í gær aö innan tiðar mundi Irak fá í hendur ný vopn sem veittu Irökum bolmagn til þess aö eyðileggja Kharg-eyju. A meðan hóf Sýrland í gær tilraunir á diplómatískum vettvangi til þess að vernda olíuflutninga í gegnum Hor- muz-sund. Khaddam, varaforseti Sýr- lands, og Al-Shara utanríkisráðherra komu til Teheran í gær með orðsend- ingu frá Hafez Al-Assad Sýrlandsfor- seta til Khamenei, forseta Irans. I orðsendingunni mun hafa verið lögð áhersla á að af stýra því að Persa- flóastríðiö breiðist út og nauösyn þess að dregið yröi úr spennu milU Irans og annarra Persaflóaríkja. — Sýrlend- ingar hafa stutt Iran í Persaflóa- stríðinu, og er Sýrland eina arabarikið sem nær eyra klerkastjórnarinnar í Iran. Iran hefur hótað því að stöðva aUar siglingar um Hormuz-sund ef Irak ræðstáKharg-eyju. 9fórustígas- sprengingu Níu manns fórust og þrjátiu slösuð- ust í mikUU gassprengingu sem varð i Lancaster á Bretlandi í gær. I sprengingunni eyðilagðist neðanjaröar vatnshreinsistöð. Var unnið i alla nótt við að bjarga fólki upp í gegnum 15 metra breiöan gýg sem myndaðist við sprenginguna. Þegar sprengingin varð var hópur fólks að skoða hreinsistöðina sem oft var höfð til sýningar vegna fullkom- innar tækni við hreinsun vatns. ferðaglaðningurl ’WmmSSMlS - • — HVITASUNnLÍHELGI 1 HOLLANDl 8r\2.júní Af sérstökum ástæöum getum við nú í fyrsta sinn boöiö stórkostlega helgarferö, 8.-12. júní í hin eftirsóttu Sæluhús í Eemhof í Hojlandi. (Fimm dagar og aðeins tveir vinnudagar!) Clæsileg gisting, og leik- og íþróttaaöstaöa fyrir alla fjölskylduna sem á fáa sína líka. íslensk fararstjórn. verð aðeins kr. 7.960. Miöaö viö 7 í húsi. Barnaafsláttur kr. 3.100. Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 íiiiiFnþaf.b'. -iHÍídai 40 ABðuflL'e * .11A V icMM UMMWMMMUMMWMwi* p r •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.