Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Blaðsíða 10
,í-8ÖI lAM .í£ HUOAOUTMMTTT VU
DV. FIMMTUDAGUR 24. MAÍ1984.
i r
10
Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd
Innan um sakleysislegan varning á almennu markaðstorgi er auðvelt að komast yfir fíkniefnin ef maður
er staddur innan ,,Gullna hálfmánans" (hálfmáni er tákn islamsl og rikin sem um ræðir eru öll
múhameðsk.
fiullni há Ifmaninn”
^UIIIIIII ild ITIIldllllin
Þaðan flæðir ódýrt
heróín yfir Evrópu
I hvert skipti sem ég geng út úr
hótelinu sem ég bý á í Nýju Delhi
safnast aö mér hópur rikksjárleigu-
bílstjóra (rikksjá er skringilegur
þríhjóla farkostur sem notast sem
leigubíll) sem vilja fá viöskipti
Vesturlandabúans. Meöal leigubíl-
stjóranna eru alltaf nokkrir sikkar
og þaö er eins óumflýjanlegt og aö
sólin rís upp á morgnana klukkan
sex aö þeir halla sér aö mér og segja
lágum rómi: „Hefuröu eitthvað aö
selja, viltu kaupa eitthvaö, gera
„bísniss”, kaupa hass, gott hass?”
Síöan líta þeir einlæglega í augu mér
og bæta viö, næstum af lotningu:
, ,hass frá Afganistan. ”
„Gæðahass"
Hassiö sem þeir eru aö bjóöa mér
kemur frá ættbálkasvæðinu á landa-
mærum Pakistans og Afganistans
sem margir eru nú famir aö kalla
Gullna hálfmánann, samanber
GuUna þríhyrninginn á landamærum
Burma, Laos og Thailands. A þessu
svæöi gUda engin lög nema lög ætt-
bálkanna sem þar búa. Þar getur
hver sem er keypt vild sína af hassi,
ópíum eöa heróíni. A tímabili vom
jafnvel verslanir sem auglýstu á
skiltum: „gæöahass” eöa „lægsta
verö í bænum” eöa annað sh'kt. Þeg-
ar yfirmaður dómsmála-
ráöuneytisins bandariska fór nýlega
í heimsókn tU bæjarins Landi Kotal í
Khyber skarðinu, sem tengir
Afganistan og Pakistan, til aö sjá
uppsprettu bandarískra eiturlyfja
eigin augum, tjáöu Pakistanar
honum aö þeir gætu ekki tryggt
öryggi hans a þessu svæöi. Skömmu
síðar brunuöu bílar hans út úr
bænum. „KöUunum sem búa þama
er nákvæmlega sama þótt þú sért
kóngur eöa forseti. Ef þeir vilja þig
feigan þá ertu dauöur, og þaö er ekk-
ert sem lögreglan getur gert viö
því,” sagöi mér Vesturlandabúi sem
þarna erkunnugurstaðháttum.
Höfuðborg
heróínsins
Eg var ekki búinn aö vera tvær
mínútur í Peshawar-borg, nálægt
ættbálkasvæöunum, þegar mér var
boðiö til kaups hass eöa heróín eins
og ég vUdi. Peshawar er höfuðstaöur
eins af fjórum fylkjum Pakistans og
hún er einnig höfuöborg heróínsins.
Ef þú hefur nokkum tíma séö heróín
þá er hklegra en ekki aö þaö hafi
komiö í gegnum Peshawar.
A aöeins um fjórum árum hefur
Gullni hálfmáninn orðið aö stærsta
heróínframleiðslusvæöi í heiminum.
Ariö 1980 lagöi pakistanska lög-
reglan hald á um 10 kíló af hei óíni en
árið ’82 lagöi hún hald á tæp tvö tonn!
Ættbálkasvæðin voru aUtaf
ópíumræktarsvæöi, en þau fram-
leiddu ekki heróín úr ópíuminu og
ópíumiö var ekki flutt tU Evrópu eöa
Bandaríkjanna í neinu magni. I staö
þess seldu bændur ópíum til Iran,
þar sem mikUl fjöldi neytenda var.
Þessi viöskípti vom ábatasöm því
lítiö var um löggæslu og undan-
tekning var ef lögin skárust í leik
smyglaranna.
I Iran var markaðurinn tryggur
og góöur því þar var nær miUjón
ópíumsjúkhnga. Þörf þeirra var um
600 tonn á ári en Iranskeisari leyfði
aöeins framleiöslu á 200 tonnum, svo
þá vantaöi 400 tonn á ári. Þetta magn
kom frá ættbáikasvæöum Pakistans
og Afganistans og var flutt til Irans í
gegn um Afganistan.
I lok áratugarins geröust tveir at-
burðir sem höföu mikil áhrif á af-
komu ópíumframleiðendanna. Fyrst
var gerö bylting í Afganistan og í
kjölfar hennar jukust mjög
hernaöarumsvif innan Afganistan.
Herflokkar sem voru aö leita aö
uppreisnarmönnum tóku upp á því
aðgera ópíum smyglaranna upptækt
í leiðinni. Ari síðar var svo gerö
bylting í Iran og Khomeini
æöstUílerkur bannaöi algerlega
ópíumsölu í Iran.
Ódýrt
Þessar holskeflur komu á versta
tíma fyrir ópíumbændur ættbáUta-
svæðanna. Ariö 79 var uppskeran
óvenjumikil, eöa um 800 tonn, og þaö
var ómögulegt aö selja hana. Verðið
hrapaöi á einu ári úr 200 doUurum á
kUóí30dollara.
Þaö var aöeins eitt aö gera. Þeir
ákváöu aö framleiða heróín úr
ópíuminu fyrir markað á Vesturlönd-
um. Ur 12 kUóum af ópium má fá eitt
kUó af heróíni, sem er margfalt verö-
meira. Heróín er draumaefni
smyglaranna vegna þess hve hátt
verö fæst fyrir htiö magn. I október
eöa nóvember 1981 var uppgangur-
inn oröinn slíkur aö meirUiluti þess
heróíns sem selt var í Evrópu kom
frá Pakistan og þannig standa mál
enn í dag. Um 90 prósent heróíns
Breta kemur frá þessum fjallasvæð-
um á landamærum Pakistans og
Afganistans. Ein meginástæöan
fyrir vinsældum pakistansks heróíns
er einfaldlega veröiö. Þaö er ódýr-
asta heróín í heiminum.
Ekki er hægt aö segja aö Pakistan-
stjórn hafi ekki gert neitt tU að
stööva heróínsmygliö en ekki er held-
ur hægt aö segja aö árangur hafi ver-
ið mikfll af baráttu hennar gegn skaö-
valdinum. Eitt vandamáhö er þaö aö
stjómin getur ekki sent lögreglu-
menn inn á ættbálkasvæðiö án sam-
þykkis ættbálkanna. Því hefur
stjómin tekiö upp á því aö hafa sam-
ráö viö foringja ættbálkanna og
bjóöa þeim þróunaraðstoð frá hinum
ýmsu alþjóöastofnunum gegn því að
þeir hætti aö rækta ópíum. Þessi
aöferö hefur virkaö ótrúlega vel og
ópíumframleiðslan Pakistanmegin
landamæranna hefur hrapaö úr 800
tonnum í um 60 tonn.
En ekki er vandinn þar meö leyst-
ur. Framleiðslan Afganistanmegin
hefur bara aukist aö sama skapi.
Vegna þess að landamærin em opin
er þaö minna en ekkert mál aö
smygla dópinu yfir th Pakistans.
Pakistanstjórn fékk líka ættbálka-
leiðtogana tU aö eyöileggja fleiri en
40 heróínverksmiöjur en nú hafa þær
hka flust yfir til Afganistan.
Spilling
Ein stærsta hindrunin í baráttunni
viö heróíniö er hin ótrúlega spUUng
sem viðgengst á öUum stigum
þjóöfélagsins í Pakistan. OUum má
múta, lögregluþjónum, hermönnum,
dómurum og.ráöherram. Þrálátar
sögusagnir ganga um herforingja
sem hafi hendurnar í fíkniefnaviö-
skiptum. Og þaö er svo sem ekkert
ægUega ótrúlegt. Herinn hefur
stjómaö landinu meira eða minna
síöan þaö hlaut sjálfstæði eftir síðari
heimsstyrjöldina. Síöustu sjö ár her-
stjómar Zia ul Haqs hafa veriö sér-
lega góö fyrir hermennina. Þeir búa
víöa í bestu húsunum, fá bestu
Þórir
Guðmundsson,
fréttamaður DV,
áferðíAsíu
lóöirnar, og eru yfirleitt orönir aö
yfirstétt.
„SpUUng er viötekin venja og hluti
af lífinu hér í Asíu,” segir einn
fíkniefnasérfræöingur. „Hér eru
tollverðir og lögregluþjónar sem
þiggja mútur. Og þetta er vaxandi
vandamál. Meö heróíninu hefur fjár-
magniö margfaldast. Þaö þýöir aö
spUlingin nær hka hærra og hærra.
Þetta á sennilega eftir aö veröa enn
verra.”
„Heróín og
Winston, takk"
Hvar sem heróínið kemur viö hefur
þaö dauðann í för með sér. Pakistan
og yfirleitt löndin á Indlandsskagan-
um hafa ekki fariö varhluta af þeim
sannleika. Indverskir vinir mínir
segja mér aö talsvert sé orðiö um
heróínneyslu meöal miöstéttarinnar
á Indlandi. I Pakistan er talið að séu
nú um 50.000 heróínsjúkhngar. Fyrir
aöeins fjórum árum þekktist shkt
varla. I sígarettubúUum í Karachi
kaupa menn heróín og hass næstum
því eins og Winston og Viceroy. Þar í
borg hafa hverfasamtök nú risiö upp
og krafist þess aö lögreglan geri
heróíniö útlægt úr borginni. Og þegar
íbúunum hefur fundist lögreglan
ekki gera nóg í málinu þá hafa þeir
tekiö sig saman og ráöist á þær síga-
rettubúllur sem þeir vita aö selja
heróín og eyöUagt þær.
Og þaö er kannski þama sem
lausnin á vandanum liggur. Vestur-
lönd geta endalaust sett þrýsting á
Pakistanstjórn, en á meðan
Pakistanar sjálfir græöa htiö á
upprætingu heróínverslunarinnar
(græddu frekar á henni því
peningarnir eru notaðir sumpart tU
uppbyggingar innan Pakistans) er
ekki hægt aö búast viö miklum
árangri. Nú hafa Pakistanar sjálfir
fundiö fyrir eyðingarmætti heróíns-
ins og þá er hugsanlegt aö þeir geri
eitthvað alvarlegt í máUnu.
Ein af heróínsmyglsendingunum sem tollverðir hafa komist yfir en
obbinn kemur nú til Vesturlanda frá,, Gullna hálfmánanum
Rikksjárkarlar bjóða manni hass ihvislingum og segjast hafa gæðavöru
frá Afganistan.