Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Side 13
DV. FIMMTUDAGUR 24. MAI1984. 13 Nauðsynleg bragarbót „Síðustu árin hefur obbinn af þeirri umræðu sem á annað borð hefur verið um iðnaðinn farið i karp um stóriðju og þá einkum einn hluta hennar, nefnilega álverið i Straumsvik. " A „Þaö er skammt öfganna í milli er sagt og ^ eins og sumir virðast alltaf sjá rauða dulu ef stóriðja er nefnd eru aðrir sem telja hana lausn alls.” Enda þótt svo kunni aö fara aö betur rætist úr sjávarafla hérlendis á þessu ári en svartsýnustu menn bjuggust viö vegna mikillar loönu- og rækjuveiöi er þó augljóst aö hafiö í kringum okkur er ekki sú gullkista í bili sem þaö áöur var. Þess vegna er ljóst aö samdráttur veröur í þjóðar- framleiöslunni vegna þess aö við höf- um verið svo óforsjál aö eiga ekkert aö aö hverfa ef sjávarafli brygöist. Margoft hefur verið á það bent hve óralangt hefur veriö milli orða og at- hafna í þessum efnum. Arum saman hafa landsfeður klifaö á þvi aö nauösyn beri til þess aö efla íslensk- an iðnaö svo hann yröi fær um aö taka viö því mikla vinnuafli sem löngu var sýnt aö kæmi á vinnu- markaöinn um þetta leyti. En því miöur sat aö mestu við orðin tóm. Það fjármagn sem ekki brann upp í víxlhækkunum kaupgjalds og verö- lags fór til annarra atvinnuvega, jafnvel í rekstur þeirra. Loforð sem iönaöinum voru á sínum tíma gefin til aö jafna aöstööu hans viö aðild okkar að markaósuandalögum reyndust lítið meira viröi en pappír- inn sem þau voru skrifuö á. I raun virtust aögeröir stjórnvalda miðast viö aö drepa íslenskan iönaö í staö þess aö styrkja hann. Stóriðjukarp Síðustu árin hefur obbinn af þeirrí umræöu sem á annaö borö hefur verið um iðnaöinn fariö í karp um stóríöju og þá einkum einn hluta hennar, nefnilega álveriö í Straums- vík. Langt er frá því aö sú umræöa hafi verið málefnaleg, hún hefur einkennst af pólitískum kenni- setningum og gífuryröum. Stóríðja viröist undarlegur fleinn í holdi kommúnista og fylgisveina þeirra (og meyja), einkum þó ef henni tengist erlent fjármagn. Þessi hápóUtíska umræða hefur oröið til þess eins aö tefja allar fram- farir í iönaöi. Stóriöju- og virkjana- málin hafa tafist mikið, gífuryrði hafa leitt til dómstólamála og það er eins og engir kraftar hafi verið afgangs til þess að ræöa um aðra þætti iðnþróunar. Jafnvel þótt al- þingi hafi tekið sig til og gert skyn- samlegar ályktanir um aðra þætti hennar haf a slíkar ályktanir gleymst eða týnstí skrifborði ráöherra, eins og dæmin sanna, og á meöan hann barðist sinni vonlitlu en heiftarfullu baráttu við vindmyllur heims- kapítalismans. Raunar var þaö fleira en áhuga- leysi sem kom í veg fyrir æskilegar framfarir í iönaöi. Oöaveröbólgan og hávaxtastefnan sem henni var sam- fara fældu menn frá því aö leggja fjármuni í framleiðsluatvinnuvegi, hröð velta í verslun eöa þjónustu var miklu vænlegri til ávöxtunar fjár- magns, aö ekki sé minnst á stein- steypuhallirnar. Nú hefur hvorutveggja gerst aö lát virðist oröiö á vindmyllubardaga íslenskra ráöamanna í stóriðjumál- um og svo hitt aö verðbólga hér- lendis hefur náöst á viöráöanlegt stig. Því er nokkur ástæöa til þess aö líta bjartari augum fram á veginn og vænta þess aö á næstu grösum séu ýmsar framfarir í íslenskum iönaöi er geti oröiö upphafið aö nýrri fram- farasókn og bættum lífskjörura. Stóriðja lausn á öllu? Þaö er skammt öfganna í milli er sagt og eins og sumir viröast alltaf sjá rauöa dulu ef stóriöja er nefnd eru aörir sem telja hana lausn alis. Slíkt held ég aö sé mikill misskilning- ur. I fyrsta lagi þurfum viö að fara okkur gætilega í stóriöjumálum. Miklu varöar aö allir samningar um erlenda stóriöju séu „pottþéttir”. Það sýnir álmálið okkur best. I öðru lagi getur stóriöja aldrei Kjallari á fimmtudegi MAGNÚS BJARNFREÐSSON leyst atvinnuvandamál um allt land. Miklu varðar að verksmiðjur séu á réttum stööum, bæði vegna orku og aðfanga og útskipunar afurða. Þaö þýöir einfaldlega að stór landsvæöi koma vart til greina fyrir stóriöju. I þriöja lagi eru einstakir staöir svo mjög misjafnlega viökvæmir fyrir þeirri mengun sem ávallt fylgir stóriöju, hversu vel sem um hnútana er búiö. Eg held að þaö sé mikil synd hve lítiö menn hafa sinnt margháttuöum smáiönaöi og raunar einnig ýmsum þýðingarmiklum greinum er tengjast almennum framleiöslu- iönaöi. Þar á ég einkum viö hönnun og markaðssetningu. Gleggsta dæm- ið um vanrækta hönnun er líklega íslenski húsgagnaiönaöurinn. Drýldnir á svip hafa margir íslenskir húsgagnaframleiöendur lýst því yfir fram á þennan dag aö þeir hafi enga þörf fyrir neina sérstaka hönnuöi, slíkir smámunir vefjist nú ekki fyrir þeim og smiðunum sem hjá þeim vinni. Afleiöingamar hafa veriö hvert misheppnað ævintýriö eftir annaö. A meðan þeir hafa byggt verksmiöjusali sem nægja myndu fyrir alla húsgagnaframleiöslu landsins og keypt vélar sem gætu annað öllum Noröurlandamarkaön- um hafa þeir ekki tímt því að ráöa menn sem gætu selt framleiðsluna, bæði meö hönnun og góöri markaðs- setningu. En þetta á sér víðar staö en í húsgagnaiönaðinum. Viöhorf ríkis- valds og fjárveitingavalds til ís- lenskra hugvitsmanna er til hábor- innar skammar og hefur skaðaö okk- ur um háar fjárhæöir. Hverri íslensku uppfinningunni eftir aöra er stolið og erlendir iöjuhöldar maka krókinn í staö þess aö viö hefðum getaö grætt á þeim hér heima. I hnotskurn má segja að málsháttur- inn Bókvitiö verður ekki í askana látiö hafi veriö mottó fjárveitinga- valdsins í garö íslensks hugvits og þekkingar. Hér veröur aö veröa breyting á. Við munum aldrei geta byggt upp sterkan innlendan iðnaö sem getur tekiö viö nauösynlegum mannafla á komandi árum nema þetta viöhorf breytist, raunar ekki aðeins hjá opin- berum aðilum heldur einnig h já þeim mönnum sem í forsvari eru hjá fyrir- tækjunum. Við veröum einnig í eitt skipti fyrir öll aö leggja fyrir róöa þaö sjónar- miö sem hér hefur veriö landíægt í þaö minnsta allt frá tímum einok- unarverslunarinnar, aö verslun sé af því illa, einhver óþarfur milliliöur, sem best sé aö komast h já. Þessi hugsunarháttur er búinn aö vera okkur dýr, bæöi beint og óbeint. Hann hefur tvímælalaust oröiö til þess að allt of fáir yfirburöamenn hafa lagt þessi störf fyrir sig, enda sannleikurinn sá að markaðssetn- ingu okkar er á fjölmörgum sviöum mjög ábótavant. Veröi hins vegar á þessu sem ég hefi hér gagnrýnt veru- leg bót mun iönaðurinn fljótlega geta sinnt því hlutverki sem nauðsynlegt eraöhanngeri. Heilbrigði ogkreppa: Böm -næmur mælikvarði á kreppuna Möguleikar lækna til aö gera sér grein fyrir afleiöingum kreppunnar í heilbrigöi bama eru ekki eins góöir og menn kynnu aöhalda. I viðtali viö blaöiö Samstööu (maí ’84) greinir danski læknirinn Joel Fallov frá nýlegri rannsókn sem sýnir aö meðal þeirra ca 5—10% bama, sem læknar hafa mjög h'tiö samband viö, sé aö finna ca 90% af heilbrigöisvandamálum. Fallov er heimilislæknir og hefur starfaö ámm saman í hverfinu Narrebro í Kaupmannahöfn. Hann segir í viötah frá kynnum sínum af þessum „vandamálabömum”, sem eiga sér fyrst og fremst staö þegar hann er vaktlæknirog þau bráöveik, t.d. þegar þau fá eyrna- eöa lungna- bólgu. Heimilislæknirinn bendir á aö viö þessar aðstæður sé erfitt aö huga að aöstööu eða ástandi barnsins almennt. Stemmningin er engan SVEINN R. HAUKSSON LÆKNIR veginn róleg og máliö snýst um að stööva graftarrennsliö úr eyranu. Þaö mundi virka kjánalega að fara að spyrja skyndilega hvernig gangi í skólanum hjá barninu, hvernig þaö boröi o.s.frv. Fyrirbyggjandi starf lækna hefur verið skorið niður Raunvemleg fyrirbyggjandi heilsuvernd fyrirfinnst einungis í sambandi viö ungbarnaeftirlit sem heilsugæsluhjúkrunarfræöingar sjá um. I Danmörku var lækniseftirlit með dagvistarstofnunum skorið niöur (í sparnaöarskyni!) um 1975. Þar meö var möguleikum á fyrir- byggjandi starfi lokaö meöal þeirra barna sem hafa það verst. A sama hátt hefur sex-ára barnaskoöun veriö hætt, og raunar hafa átök átt sér staö varðandi skólalækna og eft- irlit þeirra meö bömum. Þaö er auðvelt fyrir ríkið aö skera niöur fyrirbyggjandi starf. Þaö verður ekki eins áberandi þar sem lík skila sér, í því tilfelli, ekki strax á borðið. „Það er auðvelt fyrir rikið að skera niður fyrirbyggjandistarf. " • „Raunveruleg tyrirbyggjandi heilsu- vernd fyrirfinnst einungis í sambandi við ungbarnaeftirlit sem heilsugæsluhjúkrunar- fræðingar sjá um.”

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.