Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Side 14
u .£8911AM .££ HUOAQUTMMI'í .70 DV.TUMMTUDAGUim-MAl 1984. AUGLÝSING UM FRÍMERKI Miövikudaginn U. júni 1984 gefur Póst- og símamálastofnunin út smáörk eöa blokk meö einu frímerki aö verðgildi 4000 aur- ar. Verð arkarinnar er 0000 aurar (00 krónur) og rennur mismunur á verögildi frímerkisins og arkarinnar í sjóö til styrktar hinni fyrirhuguðu norrænu frímerkjasýningu, NOKDIA 84, sem haidin veröur í Reykjavík 8. til 8. júlí 1984. Þessi smáörk verður aðeins til sölu til 8. júlí 1984, ef hún verður ekki áöur uppseld. Frímerkiö gildir tii greiðslu burðargjalds á hvers konar póst- sendingar þar til ööruvisi kann aö veröa ákveöiö. Ke;. kjavik, 21/5 1984 POSl - OG SIMAMALASTOFNUNIN. »Scotch« Rykgrímur Málningargrímur Mikið úrval. ARVIK ÁRMÚLA1, SÍMI687222 ALLTTIL PIPULAGNA Við notum B.B. BYGGINGAVÖRUR HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. hársn yrtivörur. RAKARASTOFAN FÍGARÓ, Laugavegi 51, sími 15434. Þad er viða faiiegt við vötnin og gaman að renna fyrir fisk þó að veiðin sé ekki aiitaf mikil. Myndin er frá EUiðavatni. DV-myndG. Bender. Reykjavíkog Reykjanessvæðið: AD VEIDA? Já, hann er aö koma, tími stanga- veiðimanna þegar næstum allt snýst um veiöi dag og nótt. Sumir sofa víst ekki fyrir veiðidellunni.-Þetta er víst ofsalegur sj úkdómur, er mér sagt. Viö höfum heyrt aö sumir viti ekki nákvæmlega hvar sé hægt að renna fyrir físk og þess vegna höfum viö tekið landshlutana hvern fyrir sig og segjum frá veiöivötnum og veiðiám, þar sem silungur veiðist og kannski fljóta upplýsingar um laxveiðileyfi með, en þau verður bara að panta meö svo miklum fyrirvara. A þessu svæði eru mörg ágæt silungsveiðivötn en offjölgun á fiski herjar á mörg þeirra, eins og Meðal- fellsvatn, Djúpavatn, Hafravatn, Vífilsstaðavatn og Kleifarvatn. Mætti gera stórátak í því að grisja vötnin og fá stærri fisk í þau mörg hver. Elliðavatn þykir gott veiðivatn og þeir sem kunna á vatnið veiða þar oft vel á flugu. I vatninu er bæöi bleikja og urriði, misjafnt hvað silungurinn verður stór. A haustin veiðist oft lax í vatninu. En talið er best aö veiða fyrri hluta veiöitímans. Dagurinn í sumar kostar 250 allur en 200 hálfur, hægt að kaupa kort sem gildir allt sumarið og kostar þaö 2000 krónur. Gaman er að skreppa til Þingvalla og renna fyrir fisk þar en Þingvalla- vatn hefur lengi verið gjöfult á veiði og tegundir fiska fleiri þar en í nokkru öðru vatni herlendis. Urriði hefur veiðst frá 3—10 punda, algengust er vatnableikjan, 1—3 punda, og svo milljónir af murtu, Tilvalið er að renna með f jölskylduna og t jalda næturlangt. Hægt er að eiga góöar stundir við veiði og skoðun á Þingvöllum. Ulfljótsvatn þykir ágætt veiðivatn og þar má fá góða veiði, bleikja og urröi veiðast þar. En frekar hefur fiskurinn smækkaöhin síðari árin. Hlíðarvatn í Selvogi er í Amessýslu. En þar er mjög érfitt að fá veiðileyfi því ein þrjú stangaveiöifélög eru með vatnið á leigu og leigja þau sínum félagsmönnum. Töluvert er af fiski í vatninu, mest veiðist af bleikju, sjó- genginni og uppalningi. Kleifarvatn er á Reykjanesskaga og þar gerðist það síðasta sumar að veiddust í net tveir boltaurriöar, 12 punda, og eru þeir því greinilega tU í vatninu en veiðast þó ekki á stöng ennþá. Vatniö er ofsetið af smáum fiski. Djúpavatn er vestur af Kleifarvatni og er Sveifluháls á miUi. Djúpavatn var taUð fisklaust en fyrir tveimur ára- tugum var sleppt í það seiðum af þing- vallableikjustofni. Dafnaði hún vel og var kominn fiskur sem reyndist 1—4 pund, en fljótlega fór bleikjan að smækka og hefur verið reynt að veiða í net tU að grisja stofninn. Hefur það borið nokkum árangur en ekki nógan. VEIÐIVON Gunnar Bender Meðalfellsvatn er í Kjósarsýslu og er i kvos mUU Esjunnar og MeðalfeUs. I vatninu er mikil mergð af bleikju og hefur það nokkrum sinnum verið grisjað en virðist varla sjá högg á vatni. En laxveiði er góð á sumrin enda á laxinn greiöa leið frá Laxá um Bugðu. Hafa veiðst i bestu sumrum 200 laxar. VeiöUeyfin kosta 300 kr. dagur- innenhálfur220kr. Þvi miður eru Uklega tvö bestu veiðivötnin í nágrenni Reykjavíkur lokuð aUnenningi og hafa verið nokkuð lengi. Þetta eru Stífnisdalsvatn í Þing- vaUasveit og Leirvogsvatn í MosfeUs- iveit. En það hefur skeð í Stífnisdals- vatni að vegna þess hve lítið er veitt þar hefur silungnum f jölgað svakalega og er það miöur. Því mjög góður silungur var kominn í vatnið fyrir nokkmm ámm. Þetta sama gerðist Uka í Leirvogsvatninu en tókst að laga aðeins með netaveiði. Væri það líklega tU mikiUa bóta að leyfa almenningi að veiða í vötnunum. Ef mann langar frekar tU að renna fyrir fisk í ám eru nokkrar um að ræöa, Varmá hjá Hveragerði, sem sumir vilja frekar kalla skítapytt en veiöiá. Þeir um það. I Ulfarsá er hægt að fá veiðileyfi og renna fyrir lax. Eitthvað er af leyfum tU hjá Stangaveiðifélagi Reykjavikur í Sogið. Gaman er að renna þar fyrir lax og sel. Því miður þarf að gera stórátak með vötnin í nágrenni Reykjavíkur til aö fá betri og stærri fisk í þau. Offjölgun herjar á alltof mörg þeirra eins og reyndar flest vötn á Islandi. -G. Bender. Karuimainlökin og gródraratödin Eden i Hveragerdi bjóda upp á lísku- sgningar á fimmludagskpötduin í suinar, eins ug ellefti itndanfarin siinuir. Fgrsla tískusgningin verdur íkvöld, fiminludagskvöldid 24. mai. St/nl verdur tvisvar sinnum sama kvöldid, í fgrra skiplii) klukkan 21.30 og þad seinna klukkan 22.30. Kgnnir verður Sva/a Haukdal en sljórnandi er Hanna Frimannsdóltir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.