Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Side 15
DV. FIMMTUDAGUR 24. MAI1984.
Menning
Menning
Menning
Fóstbræðurí
söngförum
Vestfirði
Karlakórinn Fóstbræöur mun
halda í söngför til Isafjaröar og
Bolungarvíkur helgina 25.-27.
þessa mánaðar. Mun kórinn halda
tónleika í félagsheimilinu í
Bolungarvík á föstudag, 25. maí, og
hefjast tónleikamir kl. 20.30. A
laugardaginn 26. maí heldur kórinn
síöan tónleika í Alþýðuhúsinu á Isa-
firöi og hefjast þeir einnig kl. 20.30.
Aðgöngumiðar veröa seldir við inn-
ganginn á báöum stööum og sam-
kvæmt nánari auglýsingu.
Söngstjóri Fóstbræöra er
Ragnar Bjömsson, skólastjóri
Nýja tónlistarskólans í Reykjavík.
Undirleikari er Jónas Ingimundar-
son píanóleikari. Einsöngvarar
veröa Kristinn Sigmundsson ópem-
söngvari og Björn Emilsson, einn
kórfélaga.
A efnisskránni eru þjóðlög frá
ýmsum löndum og verk eftir þekkt
tónskáld, m.a. Maurice Ravel,
Elgar, Karl Zelter og fleiri.
íslensk myndlistarkona f ær
góða dóma í Helsinki
Islensk myndlistarkona, Guöný
Magnúsdóttir, sýndi í fyrri mánuöi
keramikverk í Helsinki, höfuöborg
Finnlands, og fékk mjög lofsamlega
dóma myndlistargagnrýnenda í dag-
blööum borgarinnar.
„Landslag er mjög áberandi í
verkum hennar,” segir einn gagnrýn-
enda. „Það rís eins og björg úr hraun-
straumi, eins og eyjar úr hafinu.. . ”
Þá er samspili lita og forms í
verkum hennar sérlega hrósaö, „þar
sem þaö vongóða víxlast viö hiö
ógnandi”.
Og gagnrýnandi Hufvudstadsbladet
segir: „Guöný Magnúsdóttir hefur
vissulega opnaö nýjar víddir í
keramiklist okkar. ”
■Q. KOMIÐ OG KYNNIST HINUM FRÁBÆRU OPEL
BÍLUM AFEIGIN RAUN.
■Q. REYNSLUAKIÐ OPEL ASCONA OG OPEL CORSA
OG KYNNIST AF EIGIN RAUN HINNI ÞÝSKU
VANDVIRKNI í GERÐ BÍLA.
OPIÐ TIL KL. 22.00 í KVÖLD.
HÖFÐABAKKA 9 SIMI 687300 GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM
Aðalfundur
Sendibílastöö Kópavogs hf. heldur aöalfund sinn laugardaginr
2. júní kl. 14 í Hamraborg 11.
Venjuleg aöalfundarstörf.
STJOKNIN
Sjúkraliðaskóli
íslands
Umsóknareyöublöö um skólavist fyrir haustiö 1984 liggja
frammi á skrifstofu skólans aö Suðurlandsbraut ii, 4. h., frá kl.
10—12 til loka umsóknarfrests 18. júní nk.
SKOLAST JOKI.
HERRA-SUMARSKOR
Teg. 130. Litir: grátt eða
hvítt. Stærðir nr. 39—45.
Verð kr. 870.
eða grátt. Stærðir nr. 39—
45. Verð kr. 870.
eða hvítt. Stærðir nr. 39—
45. Verð kr. 870.
Teg. 100. Litir: brúnt leður
og með leðursóla. Stærðir
nr. 40-46. Verð kr. 1470.
Teg. 163. Litur: khaki-leður
og með leðursóla. Stærðir
nr. 40-46. Verð kr. 1470.
Teg. 142. Litir: svart, hvítt
eða grátt leður og með
leðursóla. Stærðir nr. 40—
46. Verð kr. 1470.
Teg. 125. Litir: grátt, blátt Teg. 140. Litir: hvítt eða
eða hvítt. Stærðir nr. 39— biátt leður og með leður-
45. Verð kr. 870. sóla. Stærðir nr. 40—46.
Verð kr. 1470.
SKÓVERSLUN
ÞÓRÐAR PÉTURSS0NAR
LAUGAVEGI95, SÍMI 13570.
KIRKJUSTRÆTI8, SlM114181.