Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Qupperneq 18
18) DV. FIMMTUDAGUR24.MA11-984. íþróttir íþróttir Iþróttir íþróttir íþró Víti Amórs varið og Spurs UEFA-meistari — Jafntefli Tottenham og Anderlecht í Lundúnum en Tottenham sigraði 4:3 í vítaspymukeppni. Frá Kristjáni Bemburg, fréttamanni DV í Belgíu. Amór Guöjohnsen táraöist þegar Tony Parkes varði frá honum víta- spymu i síðari úrslitaleik Tottenham og Anderlecht í Lundúnum í gærkvöld. Það var síðasta spyraan í leiknum — úrslit réðust í vítaspyrnukeppni — og staðan var 4—3, þegar Amór tók síð- asta víti Anderiecht. Parkes varði vel frá Amóri og Tottenham-leikmennirn- ir hlupu til og fögnuðu hinum unga markverði. Hann var hetja liðs síns. Varði tvívegis í vítaspymukeppninni, fyrst frá Morten Olsen, fyrirliða danska landsliðsins. Araór var alveg miður sín að hafa bragðist félögum sín- um. Táraðist. Tottenham skoraði úr fjórum fyrstu vítaspyraunum en markvörður Anderlecht varði frá Danny Thomas í þeirri fimmtu. Amór hafði því möguleika á að jafan í 4—4 en tókst ekki. Spyrati beint á Parkes. Eftir venjulegan leiktíma stóð 1—1 og leikurinn haföi verið hreint frábær. Einhver besti úrslitaleikur sem leikinn hefur verið í Evrópukeppni. Ander- lecht náði fomstu þegar Czerniatinski skoraði eftir stungubolta frá Oisen. Það var á 60. mín. Amór var vara- maöur og byrjaöi aö hita upp strax í byrjun síðari hálfleiks. Hann var sendur inn á á 78. mín. og Tottenham setti þá Ardiles einnig inn á. Totteh- ham lagði allt í aö jafna og tókst þaö á 84. mín. Ardiles átti þá skot í þverslá og hreinsað var frá. Mark Falco náöi knettinum og gaf fyrir. Graham Roberts, vamarmaöurinn sterki, sem átti mjög góðan leik, jafnaði. Fleiri urðu mörkin ekki. Þá var framlenging. Liðin léku áfram mjög vel í fyrri hálf- leik en talsverðrar þreytu gætti í þeim síðari. Ekkert mark skorað. Jafntefli því 1—1 og 2—2 samanlagt því leik Stuttgart—Hamburger SV: Leikurínn sýndur beint á laugardag — „Mjög ánægður með að þetta skyldi takast,” segir Bjarni „Þetta er loks í höfn. Leikurinn verður sýndur beint og hefst útsending kl. 13.15 á laugardaginn,” sagði Bjarai JafntíDublin Iriand og Pólland gerðu jafntefli 0—0 í vináttuleik í knattspyrnu í Dublin í gærkvöid að viðstöddum 8.100 áhorfendum. hsim. Felixson, íþróttafréttamaður sjón- varps, í samtali vlð DV í gær. „Þetta er búið að vera strembið og ég er mjög ánægður meö aö þetta tókst. Maöur hefur oft átt erfitt með svefn á kvöldin og áhyggjumar oft verið mikl- ar. Yfirmenn sjónvarpsins eiga þakkir skildar fyrir að hafa stutt við bakið á mér í þessu máli,” sagði Bjami. Það breytir ekki því aö Bjarni er bú- inn aö standa sig eins og hetja í þessu Á þessari mynd eru frcmstu menn á Islandsmótinu í skotfimi sem fram fór fyrir skömmu. Sigurvegarinn, Carl J. Eiriksson, er lengst til hægri á myndinni, næstur honum Kjartan Friðriksson, sem varð í öðm sæti í 60 skotum iiggjandi og þrí- þraut, þá kemur Björn Haildórsson, sem varð f jórði í þríþraut, og lokst Ferdinand Hansen, sem varð þriðji í þríþraut. Hlaut 595 stig af 600 mögulegum — á íslandsmótinu í skotf imi „Þetta mót var mjög skemmtilegt og greinilegt að uppgangur er mikill i skotíþróttinni,” sagði Þorsteinn Ás- Islands, í samtali við DV en nýverið fór fram Islandsmót í riffilskotfimi. Mótið fór fram í Baldurshaga og vom keppendur 22 eða helmtngi fleiri en i fyrra. Carl J. Eiríksson var yfirburðasigur- vegari á Islandsmótinu að þessu sinni sem oftar en hann hefur verið ósigr- andi í skotfimi hér á landi um langt árabil. Keppnin var tvískipt, keppt í 60 skotum liggjandi og síðan i þríþraut þar sem keppendur skutu 40 skotum standandi, 40 skotum á hné og svo var einnig keppt í 40 skotum liggjandi. Carl hlaut 595 stig af 600 mögulegum í 60 skotum liggjandi og er þaö frábær árangur. Carl sigraði einnig í þríþraut- inni, hlaut þar 1025 stig. Annar í 60 skotum liggjandi var Kjartan Friðriksson og hlaut hann 386 stig en 971 stig í þríþrautinni sem gaf honum einnig annaö sætið þar. -SK. máli og hefur streðaö í þessu í tæpan mánuð. Miklar þakkir á Bjami skildar frá öllum knattspymuunnendum. -SK. Brady fer til Inter Liam Brady mun ganga til liðs við Inter Mílanó, eins og DV sagði frá á dögunum, þegar samningur hans við Sampdoria rennur út í sumar. — Ég kann mjög vel við mig hér á Italíu og einnig f jölskylda min. Hér er gott að vera, sagði Brady, sem mun leika við hliðina á Kari-Heinz Rummenigge. -SOS liðanna í Briissel lauk einnig með jafntefli 1—1. Vítaspyrnukeppnin Þá var vitaspymukeppni til að fá úrslit. Roberts, sem var fyrirliði í stað Steve Perryman (leikbann), skoraði úr því fyrsta fyrir Tottenham.Parkes varði frá Olsen fyrsta víti Anderiecht. 1—0 fyrir Tottenham. Síðan skomðu Falco, Stevens og Archibald fyrir Tottenham, Brylle, Scipo og Ver- cauteren fyrir Anderlecht. Staðan því 4—3 fyrir Tottenham þegar kom að síð- ustu vítunum. Jaques Muneron varði fimmta víti Tottenham, frá Thomas, og Amór átti því möguleika á aö jafna í 4—4. Það tókst ekki. Hefði hann gert þaö hefðu liðin haldiö áfram vítunum þar til annaö stóö uppi sem sigurveg- ari. Þetta er í fyrsta skipti frá 1980 að úrslitaleikur í Evrópukeppni ræðst eftir vítaspymukeppni. Valencia vann Arsenal eftir vítaspyrnukeppni í Evrópukeppnibikarhafa. KB/hsím. Steinn Guðjónsson var í leikbanni í fyrsta leik Fram gegn IA. Hann kemur væntanlega inn í liðið og leikur þá sinn 50. leik fyrir mfl. Fram. FRAMARASLAGUR í LAUGARDAL — Framarar mæta Þrótturum í kvöld undir stjóm Ásgeirs Elíassonar sem lék 270 leiki með Fram Framarar leika fyrsta heimaleik sinn i 1. deild í citt og hálft ár er þeir mæta Þrótturum á Valbjamarvelli i kvöld kl. 20. Framarar töpuðu sem kunnugt er sínum fyrsta leik gegn Skagamönnum 0—1. Steinn Guöjónsson var þá í leik- banni en kemur væntanlega inn í liðið í kvöld. Vafamál er hvort Guðmundur Torfason leikur með Fram en hann hefur átt viö meiösli að striða. Haukur Bragason hefur varið mark Fram af stakri prýöi það sem af er knattspymuvertíð en Guömundur Baldursson knýr dyra og er Jóhannes Atlason ekki öfundsverður aö þurfa að velja á milli þessara snjöllu mark- varða. Talið er fullvíst að Asgeir Eliasson, þjálfari Þróttar, og fyrrum Framari, tefli fram óbreyttu liði frá leiknum gegn Breiðabliki. Ovíst þó talið hvort Páll Olafsson verður með þar sem hann æfir á fullu með landsliðinu í handknattleik sem fer til L.A. -SK. Heiðurinn féll í hlut Liverpool og Aberdeen Leiktímabilinu er nú lokið í knatt- spyrnunni á Bretlandseyjum. Tvær borgir skiptu með sér öllum æðstu verðlaununum, Liverpool á Englandi og Aberdeen á Skotlandi. Helstu niðurstöður leiktímabilsins urðu þessar, fyrst England. 1. deild: Liverpool meistari. South- ampton í öðru sæti. Niður í 2. deild féllu Birmingham, Notts County og Wolves. 2. deild: Chelsea meistari. Sheff. Wed. í öðm sæti, Newcastle þriðja. Niður í 3. deild féllu Derby, Swansea og Cambridge. 3. deild: Oxford meistari. Upp í 2. deild komust einnig Wimbledon og Sheff. Utd. Niður í 4. deild féllu Scunt- horpu, Southend, Port Vale og Exeter. 4. deild: York meistari. Upp í 3. deild komust einnig Doncaster, Reading og Bristol City. Rochdale, Hartlepool, Chester og Halifax þurfa að sækja um að fá að halda áfram i deildakeppn- inni. Enska FA-bikarkeppnin: Everton sigurvegari eftir úrslitaleik við Wat- ford. Milk Cup: Liverpool sigurvegari eftir úrslitaleiki við Everton. Skotland Urvalsdeild: Aberdeen meistari. Celtic í öðm sæti. Niður i 1. deild féllu St. Johnstone og Motherwell. 1. deild: Morton meistari. Dumbart-. on komst einnig í úrvalsdeildina. Niður í 2. deild féllu Raith og Alloa. 2. deild: Forfar meistari. Upp í 1. deild komst einnig East Fife. Skoska bikarkeppnin: Aberdeen sigraði. Celtic í öðru sæti. Skoski deildabikarinn: Rangers sigraöi eftir úrslitaleik við Celtic. Aö lokum skulum við líta á loka- stöðuna í 1. og 2. deild á Englandi. Liverpool Southampton Nott. Forest Man.Utd. QPR Arsenal Everton Tottenham West Ham Aston Villa Watford Ipswich Sunderland Norwich 42 22 42 22 42 22 42 20 42 22 42 18 42 16 42 17 42 17 42 17 42 16 42 15 42 13 42 12 14 6 11 9 8 12 14 8 7 13 9 15 14 12 10 15 9 16 9 16 9 17 8 19 13 16 15 15 73- 32 80 66- 38 77 76-45 74 71—41 74 67- 37 73 74- 60 63 44-42 62 64-65 61 60-55 60 59-61 60 68- 77 57 55-57 53 42-53 52 48-49 51 Leicester Luton WBA Stoke Coventry Birmingham Notts County Wolves Chelsea Sheff. Wed. Newcastle Man.City Grimsby Blackburn Carlisle Shrewsbury Brighton Leeds Fulham Huddersfield Charlton Barnsley Cardiff Portsmouth Middlesbrough C. Palace Oldham Derby Swansea Cambridge 42 13 42 14 42 14 42 13 42 13 42 12 42 10 42 6 42 25 42 26 42 24 42 20 42 19 42 17 42 16 42 17 42 17 42 16 42 15 42 14 42 16 42 15 42 15 42 14 42 12 42 12 42 13 42 11 42 7 42 4 12 17 65-68 51 9 19 53-66 51 9 19 48-62 51 11 18 44-63 50 11 18 57-77 50 12 18 39-50 48 11 21 50-72 41 11 25 27-80 29 13 4 10 6 8 10 10 12 13 10 16 9 16 10 10 15 9 16 12 14 12 15 15 13 9 17 7 20 6 21 7 21 13 17 11 19 8 21 9 22 8 27 12 26 90—40 88 72- 34 88 85-53 80 66-48 70 60-47 70 57-46 67 48- 41 64 49- 53 61 69-60 60 55- 56 60 60-53 57 56- 49 57 53-64 57 57- 53 52 53-66 51 73- 64 49 41— 47 49 42- 52 47 47-73 47 36-72 42 36-85 29 28-77 24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.