Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Page 19
dv. p,útoítíJtíÁ60H'2'4:íaMígM. vn asu Iþróttir íþróttÍF íþróttir íþróttir O Rehhagel Coach malarsk. ijt: Sportvöruversfun Póstsendum Ingólfs Óskarssonar Laugavegí 69 — simi 11783 Kiapparstíg 44 — simi 10330 Spjótkast m 1. HilmarÞórarinsson IR 55,66 2. Hreinn Jónasson UBK 55,56 3. Stefán Jóhannsson A 47,24 4. Elías Sveinsson KR 46,96 áOOmhlanp 1. Berglind Erlendsdóttir UBK 2. GuftrúnEysteinsdóttirEH Langstökk (meBv.) 1. Bryndis Hólm 1R 2. LindaB. Loftsdóttir FH Kúluvurp 1. Soffía GestsdóttirHSK 13,94 Karlar. 200 m hlaup. (mótv.) 1. Einar Gunnarsson UBK 2. Bjarni Svavarsson UBK 1.000 mhlaup. 1. HafsteinnOskarssonlR 2. Magnús Haraldsson FH 3. Steinn Jóhannsson IB Stangarstökk 1. Kristján GissurarsonKR 2. Geir Gunnarsson KR 3. Kristján Sigurósson UMSE Langstökk (meöv.) 1. Stefán Þór Stefánsson IR 2. Sigurjón Valmundsson UBK 3. Gísli Sigurðsson IR Kúluvarp 1. Gisli Sigurösson IR 2. Jón Sævar Þórðarson UMFK Urslit: Konur. 100 m hlaup. (meðv.) 1. SvanhildurKristjónsd. UBK 2. Eva Sif HeimisdóttirlR 3. SvanaH.Unnet FH Torero skriiíut. þeir albestu. St. 4V2-10% kr. 2515- Hástökk 1. GuðbjörgSvansdóttirlR 2. Inga UlfsdóttirUBK sck. 24,2 24,7 min. 2:394 2:39,5 2:494 m 4,80 3,70 3,50 m 6,93 6,68 6,39 12,83 12,75 Atli Goal malarsk. St. kr. 1358. W. Cup Menotti skrútut,- St. 5-9 Vz kr. 1590.- Maradona malarsk. 5t.3!£-12 Kr.1358,- A-Þjódverji náði besta heimsárangri í spjótinu - á úrtökumóti í A-Þýskalandi fyrir ólympíuleikana!! — Carl Lewis f hörkuf ormi Austur-þýska frjálsíþróttafólkiö verður fjarri góðu gatnni á ólympíu- leikunum i Los Angeles í sumar. Það hefur náð frábærum árangri að und- anförnu og þó einkum á úrtökumóti fyrir ólympiuleikana!! Það mót var í Potsdam og þar náði Uwe Holm besta heimsárangrinum i spjótkasti karla. Kastaði 94,82 metra eða 2,40 metrum lengra en Einar okkar Vilhjálmsson, sem er í öðru sæti með 92,42 m. Heims- meistarinn, Detlef Michel, örugglega jafnbesti spjótkastari heims, varð annar á Potsdam-mótinu með 91,80 m. Besti heimsárangurinn í ár í spjót- kastinu er nú þannig: 94,82 — Uwe Hohn, A-Þýskal. 92,42 — Einar Vilhjálmsson 91,80 — Detlef Michel, A-Þ. 90,66 — Rod Ewaliko, USA 89,50—Tom Petranoff, USA 89,18 — Bob Roggy, USA 88,26 — R. Bradstock, Bretl. 87,58 — Duncan Atwood, USA Best i —á Vormóti Kópavogs Um 50 keppendur frá 9 félögum og samböndum kepptu á Vormóti Kópa- vogs í frjálsum iþróttum. Mótið fór fram í sól og norðanstrekkingi. Bryndís Hólm, Hl, vann hesta afrek kvenna með því að stökkva 5,79 m í langstökki. Bryndis idant að launum glæsilegan minningarbikar mn Rögnu Olafsdóttur. Soffía Gestsdóttir, HSK, setti héraðsmet í kúluvarpi, 13,94 m, sem jafnframt er annað besta afrek Is- lendings frá upphafi. SvanhUdnr Kristjónsdóttir, UBK, sigraði í 100 m hlaupi á 12,4 sek. (meðv.). Keppendur 20. Kristján Gissurarson, KR, stökk 4,80 m í stangarstökki og átti góðar tilraunir við 5,00 m. Keppendur í 1000 m hlaupi voru 12. Haf- .steiini Oskai-ssan, IR, sigraði á 2:39J inín. 87,42— Lange, A-Þýskalandi 87,32 — K. Tafelmeier, V-Þýsk. Ef viö snúum okkur aftur að úrtöku- móti Austur-Þjóðverja þá varpaði heimsmethafinn, Udo Beyer, kúlunni 21,76 m. Frank Emmelmann hljóp 100 m á 10,11 sek. Thomas Scönlebe 400 m á 45,46 sek. (Islandsmet Odds Sig- urðssonar er 45,36 sek.), Detlef Wagenknecht hljóp 800 m á 1:45,71 mín. Hansjörg Kunze 10000 m á 27:33,10 mín. Austur-þýsku konumar náðu einnig afbragðsárangri. Marlies Göhr hljóp 100 m á 10,96 sek. og 10,86 í úrslitum. Sabine Busch hljóp 400 m á 49,87 sek. Petra Felk kastaöi spjóti 72,16 m og Sabine Paetz setti heimsmet í sjöþraut 6867 stig. Af bandarískum vettvangi er það að frétta að Carl Lewis hefur hlaupið 100 m á 9,99 sek. og stokkið 8,71 m í lang- stökki. Það er þó ekki besti heims- tíminn í 100 m. Mel Lattany hefur „DADU” ÞJALFARIFH —tekur við af Geir Hallsteinssyni sem þ jálfari íhandknattleiknum „Það kemur eflaust mörgum á óvart en við höfum ráðið Guömund Magnússon þjálfara meistaraflokks karla fyrir næsta keppnistímabil,” sagði Valgarður Sigurösson, formaður handknattleiksdeildar FH, í samtali viðDVígær. „Guömundur hefur um árabil þjálf- að yngri flokka FH með mjög góöum órangri og við væntum mikils af starfi hans. Guðmundur er einstakur „karakter” og viö erum sannfærðir um að hann á eftir að standa sig,” sagöi Valgaröur. Það er óhætt að taka undir orð Valgarös. Ráðning Guðmundar kemur mjög á.óvart. Guðmundur er ungur og hpfnr ekki þjálfeð mfl. áður. Hann hefur um langt árabil verið einn af bestu leikmönnum FH-liðsins og eftir siðasta keppnistímabil d 1. deild hampaði Guömundur Isfendsmeist- arabikamum sem fyrirliði liösins. Margir hafa verið orðaðir við FH-liðið og Gunnar Einarsson einna lengst. Hann hefur nú ákveðiö aö þjálfa ekki næsta vetur, eins og fram kom í ÐV um síöustu helgi. Fæstir áttu von á því að FH-ingar réöu mann innan sinna raöa. „Viö höfum alltaf veriö sjálfum okkur nógir hvað ráðningu á þjálfuram við- kemur og ráðning Guðmundar er engin undantekning þar á,” sagði Valgarður. Gnðmnndnr Magnússon, nýráðinn þjálfari FH. Hér er hann í baráttunni sem leikmaöur. FH er þriðja l.deildar félagið sem ræöur þjálfara fyrir næsta keppnis- tímabil. Páll Björgvinsson þjálfar og leikur með KR og Geir Hallsteinsson þjálfarStjömuna. -SK. Carl Lewis — 9,99sek.i 100 m. hlaupið á 9,96 sek. Þeir mættust i 100 m á móti í Walnut fyrir nokkru. Lewis sigraði örugglega á 10,06 sek., Ron Brown annar á 10,12 sék. en Lattany varð aðeins fjórðiá 10,33 sek. -hsim. FIRMAKEPPNI ÍRIKNATTSPYRNU verður haldin 2. og 3. júni — 9. og lO.júníá Breiðholtsvelli og ífí- veHi. Þátttaka tilkynnist i sima 74248, Hlynur — 71702, Bjöm — 78973, ÞorkeU, fyrir míðvikudaginn 30. mai. Þátttökugjald er20000kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.