Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Side 20
20 DV. FIMMTUDAGUR 24. MAl 1984. DV. FIMMTUDAGUR 24. MAl 1984. 21 (þróttir (þrótt íþróttir Eþróttir Iþrótt Eþróttir Iþróttir íþróttir fjögur HM-mörk — sigruðu Möttu 4:0 Í2. riöii Evrópu Sviþjóð sigraði Möitu 4—0 í 2. riðli Evrópu fyrir heimsmeistarakeppnina í Mexíkó 1986 í gærkvöld. Fyrsti leikurinn í riðlakeppninni. Leikið var í Norrköping og voru áhorfendur 18.819. Thomas Sunesson, tvö, Dan Corneiiusson (Stuttgart) og Inge- mar Erlandsson skoruðu mörk Svia. Hafþór með tilboð frá Belgíu Belgiska áhugamannafélagið Hebnes i Gent hefnr haft samband við Hafþór Sveinjónsson, landsiiðsbak- vörð úr Fram, og boðið honum að koma til Gent og gerast leikmaður með féiaginu. Hafþór hefur afþakk- að boð Hebnes þar sem hann ætlar að ieika með Fram isumar. -SOS Guðmundur ekki með gegn Þrótti Guðmundur Toriason mun ekki leika með Fram gegn Þrótti í kvöld. Guðmundur tugnaði ilia á æfingu og var jafnvel haidið að liðbönd hefðu siitnað í ökkla. Það kom fram i læknisskoðun í gær að svo var ekki en Guðmundi var f yrirskipað að taka sér smáhvíld. -SOS Var ekki flugveður I DV sl. mánudag var skýrt frá því að Hildibrandur frá Vestmannaeyjum hefði ekki mætt til leiks gegn Drangi í 4. deild íslandsmótsins í knattspyrnu og er það baíði satt og rétt. Hitt er annað að þeir Eyjamenn komust ekki til lands vegna ótærðar í lofti og það var ástæðan fyrir því að dómari leiksins flautaði leikinn af. -SK. tvivegis — en Santander féll út á Spáni Magnús Bergs skoraði tvívegis fyrir Santander i deiidabikarkeppninni á Spáni i gær. Santander lék þá síðari ieikínn við varaiið Atletico Bilbao, sem varð efst í 2. deiid. Liðín i 2. deild leika innbyrðis. Biibao sigraði 2—1 en eftir venjulegan leiktima í gær stóð 3— 2 fyrir Santander. Þá var framlengt og Bilbao jafnaði í 3—3. Þar með er Santander úr keppninni. Santander og Tongeren (Beigiu) hafa enn ekki komist að samkomulagi um Magnús. Spænska iiðið völ fá að greiða kaupveröið á tveimur árum, belgiska félagið vfli fá peningana strax. Þar stendur hnífurinn í kúnni og Magnús er mjög ieiður yfir hve máiið hefur dregist á langínn. L_' nsim. Magnús Bergs—skoraöi tvivegis Jóhann Grétarsson sést hér gefa fyrir mark KR í Ieiknum í gærkvöldi. DV-mynd Öskar örn Jónsson. „Magnús veit ekki um hvað hann talar” — Við lékum ekki vamarleik, sagði Hólmbert Friðjónsson, þjátfari KR, eftir leikinn gegn Breiðablik „Það er erfitt að vinna lið eins og KR-liðið. KR-ingar léku með fjóra „hafsenta” í þessum leik og léku lengst af varnarleik. Eg er ánægöur með Ieik minna manna. Það er ekki hægt að sýna öllu betri knattspymu en við gerðum á þessum mjóa grasvelli. Það var svolitið andlegt áfail fyrir mina menn þegar Jón Oddsson varð að fara af velli en strákamir áttu stórleik í síðari hálfleik. Þá börðust þeir af fidonskrafti og sýndu mikinn karakter,” sagði Magnús Jónatansson. þ jálfari Breiðabliks í gær. „Tómt rugl hjá Magnúsi" „Ef Magnús heldur því fram að við höfum leikið með fjóra „hafsenta” þá veit hann ekki um hvað hann er að tala. Það sem var að hjá okkur var að við náðum ekki að halda knettinum eftir að við unnum hann af Blikunum og koma okkar mönnum inn í leikinn. Ef við aetlum okkur að vinna leiki í framtíðinni verðum við að vinna bolt- ann og halda honum á miðsvæðinu,” sagði Hólmbert Friðjónsson, þjáifari KR. „Eitthvað að hjá okkur" „Það gefur augaleið að það er eitthvaö að hjá okkur þegar við náum alltaf forystu og gloprum henni síðan niöur. Það veröur að leika knatt- spyrnu allan leikinn til að vinna. Þessi völlur býður því miður ekki upp á að hægt sé aö leika góða knatt- spyrnu,” sagði Gunnar Gíslason, KR. „Mjög óhress" „Eg er mjög óhress með jafnteflið. Við sóttum að KR-markinu alian síðari hálfleikinn og áttum að vinna sigur,” sagði Þorsteinn Geirsson, Breiðabliki. „Mjög Ijúft að skora" „Það var gaman að ná að jafna leikinn. Það er ekki svo oft sem mér tekst að skora. Fyrirgjöf Þorsteins var mjög góð og ég var einn og óvaidaður og það var unaöslegt að sjá boltann fara í stöngina og inn,” sagði bakvörðurinn Benedikt Guðmundsson sem skoraði jöfnunarmarkið fyrir Breiðablik. „Ansi notalegt" „Það var mjög notalegt að skora mark í þessum fyrsta leik mínum meö meistaraflokki. Eg fylgdi fyrir- gjöf Sæbjöms vel eftir og sótti að markverðinum og náði að pota boltanum inn í markið,” sagði Hannes Jóhannsson, ungur nýliði sem skoraði mark KR í gærkvöldi. „Mjög erfiður leikur" „Það var mjög erfitt að dæma þennan leik. Hann var hraður og harður. Það var grátlegt fyrir KR- ingana að missa af stigunum í lokin, sagði dómarinn Friðjón Eðvarðsson. -SK. KEFLVIKINGAR NAÐU AÐ JAFNA ÚR VÍTI og jafntefli sanngjöm úrslit íleik ÍBK og KA KA-menn frá Akureyri náðu ekki að hafa þrjú stig á brott með sér norður er þeir mættu Keflvíkingum í Keflavík i leik iiðanna í 1. deild Islandsmótsins í knattspymu í gærkvöldi. Mikil barátta var í leikmönnum lið- anna og norðanmenn öilu líflegri en Keflvíkingar áttu fleiri marktækifæri. Jafntefli sanngjöm úrslit en leikið var við frekar erfiðar aðstæður, völlurinn slæmur og nokkur vindur. Litlu munaöi að Ragnar Margeirs- son næði aö skora fyrir IBK á 6. minútu leiksins er hann komst einn inn fyrir vörn KA en skot hans fór til hiiðar við markið. Smátt og smátt komust KA- menn inn í leikinn og sókn þeirra þydgdist og þeir náðu forysÉunni á 32. mínútu. Steingrímur. Birgisson smaug þá inn fyrir vöm IBK. Þorsteinn Bjarnason var heldur seinn á sér og skot Steingríms af frekar stuttu færi hafnaði í markinu. Þannig var staðan í leikhléi. Keflvíkingar, sem drógu sig frekar í hlé eftir markið, léku undan vindi í síðari hálfleik. Þeir Valþór Sigþórsson og Ragnar Margeirsson áttu báðir nokkuð góð marktækifæri fljótlega í síðari háifleik en hvorugum tókst að skora. Það var síðan á 35. mínútu siðari hálfleiks aö Ragnar fékk knöttinn rétt utan vítateigs KA. Lék með hann inn í teiginn þar sem varnar- menn KA sóttu óþyrmilega að honum og dajnd var vítaspyma sem Siguröur Björgvinsson skoraöi úr og ja&iaði metin 1—1. Gísli Eyjólfsson, Valþór Sigþórsson og Guðjón Guðjónsson voru einna bestir hjá IBK ásamt þeim Ragnari og Sigurði. Hjá KA var Njáll Eiðsson bestur en þeir Steingrímur Birgisson, Hafþór Kolbeinsson og Gústav Baldvinsson léku einnig vel. Liðin: IBK. Þorsteinn Bjarnason, Oskar Færseth, Guðjón Guðjónsson, Gísli Eyjólfsson, Valþór Sigþórsson, Magnús Garðarsson, Sigurður Björg- vinsson, Einar Asbjöm Olafsson, Ingvar Guðmundsson (Sigurjón Sveinsson), Kristinn Jóhannsson (Rúnar Georgsson), Ragnar Margeirsson. KA. Þorvaldur Jónsson, Ormar Orlygsson, Friðfinnur Hermannsson, Asbjöm Bjömsson, Erlingur Kristjánsson, Njáil Eiðsson, Stein- grímur Birgisson (Þorvaldur Orlygs- son), Gústav Baldvinsson, Hinrik Þórhaiisson, Hafþór Kolbeinsson og Mark Duffield. Dómari var Magnús Theódórsson, áhorfendur 688 og einn leikmaður fékk gult spjald, Oskar Færseth IBK. Maðurleiksins: NjállEiðssonKA. emm/SK. Géður sigur Skaga- manna en of stór —íslandsmeistararnir sigruðu Þór 3:0 á Akureyri í 1. deild Frá Pétri Olafssyni, fréttamanni DV á Akureyri. „Eg er ánægður með stigin þrjú en ekki ánægður með leik ÍA-iiðsins í fyrri hálfleiknúm. Þá var Þór betra liðið en við náðum okkur vel á strik í þeim síðari,” sagði Hörður Helgason, þjálf- ari Skagamanna, eftir að þeir böfðu unnið stórsigur 3—0 á Þór á Akureyri í L deild í gærkvöld. Það voru mikil kaflaskipti í leik liðanna. Skagamenn heppnir að fá ekki á sig mark eða mörk i fyrri hálfleiknum. En þeir voru betri í s.h. og sigruðu en sigurinn var of stór. Veður var ágætt og áhorfendur 1370. Metaðsókn í 1. deild í ár. „Við vorum óheppnir að skora ekki í fyrri hálfleik. Vorum þá betra liðið. Byrjuöum með látum í s.h. Þá urðu leikmönnum Þórs á mistök sem kostuðu okkur tap,” sagði Þorsteinn Olafsson, þjálfari Þórs, eftir leikinn. Þór sótti mjög í fyrri hálfleik en þegar aö markinu kom var skotið framhjá eða Bjami Sigurðsson varði. Furöulegt að Þór skyldi ekki skora á 22. min. Eftir mistök Bjama rúllaði knötturinn eftir marklínunni en inn ÖRN VARÐITVÆR VÍTASPYRNUR — Eyjamenn unnu HV 5:1 íEyjum íbikarkeppninni öra Valdimarsson, markvörður HV, gerði sér lítið fyrir og varði tvær víta- spyraur í Eyjum í gærkvöldi. Það var Kári Þorleifsson sem tók spyrauraar og síðan skoraði hann úr sinni þriðju vítaspyrau. Það munaði þó engu að öra næði að verja hana — hann varði skot Kára en missti knöttinn inn fyrir marklinu. Eyjamenn unnu leikinn, sem var bikarleikur, 5—1. Sigurjón Kristinsson skoraði þrjú mörk fyrir Eyjamenn, Kári eitt úr vítaspyrnu og Lúövík Bergvinsson eitt. -FÖV/-SOS. vildi boitinn ekki. A 37. mín. náðu Skagamenn svo óvænt forustu og gegn gangi leiksins. Guðbjöm Tryggvason skoraði fallegt mark eftir að hafa fariö iila með vamarmenn Þórs. A 42. mín. átti Oli Þór Magnússon að jafna. Komst í dauðafæri, tvo metra frá marki, en spyrnti framhjá. Skagamenn komust í 2—0 á 54. mín. Fengu þá hornspymu, Páll Guðlaugs- son markvörður missti frá sér knöttinn og Sigurður Halldórsson skailaði í mark. A. 60. mín. gulltryggði svo Sveinbjöm Hákonarson sigur Skaga- manna þegar hann skoraöi þriðja markið. Eftir það voru Skagamenn miklu meira með knöttinn en tókst ekki að skapa sér færi. Oli Olsen dæmdi, frekar slappur og hefði mátt nota spjöldin. Liðin voru þannig skipuð: Þór: Páll Guðlaugsson, Jónas Róbertsson, Ami Stefánsson, Oskar Gunnarsson, Sigurbjörn Viðarsson, Kristján Kristjánsson, Nói Björnsson, Guðjón Guömundsson, Bjarni Svein- björnsson (Júlíus Tryggvason 55 mín.), Halidór Askelsson og Oli Þór. Akranes: Bjami Sigurðsson, Guðjón Þóröarson, Jón Askelsson, Sigurður Lárusson, Sigurður Halldórsson, Ingi Björn með „H at—tri ck” Gullfallegur skalli Benna bakvarðar —tryggði Breiðabliki jaf ntef li gegn KR Enn tókst KR-ingum að glutra niður fengnu forskoti er þeir iéku gegn Breiðabiiki í 1. deiid tslandsmótsins í knattspymu á Valbjarnarvelli í gær- kvöldi. Lokatölur 1—1 og jöfnunar- mark Biikanna kom þegar aðeins f jór- ar mínútur vora til Ieiksloka. Leikurinn var í heild nokkuð góður á köflum eða öllu réttara væri að segja að hann hefði verið dulítið minna iélegur en fyrri leikir í Laugardalnum í sumar. Leiðindaveður var á meðan leikurinn fór fram og um tíma í fyrri hálfleik tók að snjóa svo menn vissu vart í þennan heim hvaö þá annan. KR- ingar áttu eina marktækifæri fyrri hálfleiks og skoruðu úr þvL Snæbjöm Guðmundsson tók aukaspymu. Gaf vel fyrir markið, knötturinn skoppaði mann á milli. Friðrik markvörður UBK náði að verja en missti svo knöttinn frá sér til nýliða í KR-liðinu, Hannesar Jóhannssonar, og hann náöi Staðan í 1. deild Urslitin í leikjunum í 2. umferð í 1. deild í knattspymu urðu þessi. Fram- Þrótturleikaíkvöld. Víkingur-Valur 1—0 Þór-Akranes 0—3 KR-Breiðablik 1—1 Keflavík-KA 1—1 Staðan er nú þannig Akranes Víkingur Þór KR Breiðablik Kefiavík Þróttur KA Valur Fram 2 2 0 0 4-0 6 2 110 2—14 2 10 12-43 2 0 2 0 2-2 2 2 0 2 0 1-1 2 2 0 2 1 1—1 2 1 0 li 0 0-0 1 2 0 112-31 2 0 110-11 0 0 10-10 að pota knettinum inn fyrir marklínuna. I síðari hálfleik komu Blikar mjög á- kveðnir til leiks og nánast áttu siðari hálfleikinn. Ekkert vantaði upp á leik liðsins nema mörkin. Eitt leit þó dagsins ljós fjórum mínútum fyrir leiksiok. Þorsteinn Geirsson, besti maður Breiðabliks í þessum leik, tók þá aukaspymu og gaf beint á koll Benedikts Guðmundssonar og undra- fagur skalli hans skall í markstönginni neðanverðri og inn fór knötturinn. Stutt var til leiksloka og mörkum liðanna var ekki ógnaö frekar. Miðaö við gang leiksins er hægt að segja að jafntefli séu sanngjöm úrslit. Ahyggjuefni hlýtur það að vera fyrir KR-inga að geta ekki haldið forskoti og þessi árátta leikmanna liðsins er í mörgu farin aö minna á handknatt- leiksmenn félagsins. Allir KR-ingar áttu jafnan dag, enginn öðrum betri. Jósteinn Einarsson og Omar Ingvason léku ekki með KR vegna meiðsla og Sverrir Herbertsson var við próflestur. Hjá Blikunum var Þorsteinn Geirs- son mjög góður og yfirvegaður. Sannarlega leikmaður framtiðarinnar sem á eftir að gera það gott í sumar. Einnig átti Guðmundur Baidursson góðan leik en hann lék áður með Fylki. Friðrik var að venju traustur í mark- inu. Liðin voru þannig skipuð: KR. Stefán Jóbannsson, Stefán Pétursson, Ottó Guðmundsson, Haraldur Haraldsson, Jakob Pétursson, Gunnar Gislason, Agúst Már Jóns- son, Oskar Ingimundarson, Björn Rafnsson, Sæbjörn Guðmundsson (Jón G. Bjarnason), Hannes Jóhannsson (Willum Þórsson). Breiðablik. Friðrik Friðriksson, Benedikt Guðmundsson, Omar Rafnsson, Olafur Björnsson, Loftur Olafsson, Vignir Baldurs- son, Sigurjón Kristjánsson, Jóhann Grétars- sopn (Heiðar B. Heiðarsson), Jón Oddsson (Jén Einarsson), Þorsteinn Geirsson og Guð- mundur Baldursson. Leikinn dæmdi Friðjón Eðvarðsson, áborf- endur voru 778. Gul spjöld fengu þeir Þor- steinn Geirsson, UBK, og Jón G. Bjarnason, KR. Maður ieiksius. Þorsteinn Geirsson, Breiðabliki. -SK. Heimir Guðmundsson (Olafur Þóröar- son 73 min), Sveinbjöm Hákonarson, Július Ingólfsson, Sigþór Omarsson, Guðbjörn Tryggvason og Ami Sveins- son. Maður leiksins. Ami Sveinsson. PO/hsím, Pálmi Jónsson og Jón Erling Ragnarsson úr FH sjást hér sækja að marki ÍR. DV-mynd: Óskar Örn Jónsson. Bikarkeppnin í knattspymu: — þegar FH-ingar slógu ÍR-inga út 6:2 í Kaplakrika — Það er alltaf skemmtilegt að skora þrjú mörk í leik, sagði Ingi Björa Albertsson, markaskorarinn mikli, sem skoraði þrennu þegar FH-ingar slógu IR-inga út úr bikarkeppni KSI 6—2 á Kaplakrikavellinum í Hafnar- firði í gærkvöldi. Ingi Björa fékk gullið tækifæri til að skora sitt fjórða mark en honum brást bogalistin í vitaspyrau — skaut yfir mark iR-inga. — Eg er ánægður með sigurinn en óhress hvað við vorum lengi að fara í gang, sagði Ingi Björn. FH-ingar fá Snæfell í heimsókn í annarri umferð- inni. Jón Erling Ragnarsson skoraði tvö mörk fyrir FH og Páimi Jónsson eitt. IR-ingar veittu FH-ingum harða keppni framan af — jafnt var í leikhiéi 2—2. — Við gáfum eftir í seinni hálf- leiknum, sagði Gústaf Bjömsson, URSUT Úrslit urðu þessi í bikarkeppninni i knatt- spyrnu í gærkvöldi — 1. umferð: S-Vesturland: Reynir-Njarðvík Ármann-Grindavík Víðir-Hafnir Stokkseyri-Fylkir FH-IR Selfoss-Haukar ísafjörður-Víkverji Vestmey.-HV Norðurland: Magni-Tindastóll V ölsungur-Leiftur Vorboðinn-Vaskur 2—0 0-1 1-0 1-4 G-2 3- 1 4- 0 5- 1 0-1 2-1 Frestað veröur á fostudaginn kl. 20 á Akureyri. Austurland: Hrafnkell-Austri 1—3 Þróttur, N.-Leiknir 1—0 Valur-Einherji 1—2 Huginn-Sindri 2—0 þjálfari IR-inga. — FH-ingar skoruðu flest mörk sín eftir hom- og auka- spymur þar sem þeir voru sterkari í loftinu, sagði Gústaf. Það var Tryggvi Þór Gunnarsson sem skoraði bæði mörk IR. Éljagangur á Selfossi Þaö var ekki beint gott knattspjTnuveður á Selfossi þegar Selfyssingar unnu Hauka 3—1. Eljagangur var á meðan leikurinn fór fram. Eínar Einarsson skoraði fyrst fyrir Hauka á 22. mín. en Selfoss jafnaði 1—1 á 23. min. og tryggðu sér síðan sigur. Jón Birgir Kristjáns- son skoraði tvö mörk og Birgir Haraldsson eitt. • Siguröur Guðnason og Ari Haukur Ara- son tryggði Reyni sigur 2—0 yfir Njarðvík í Sandgerði. • Grétar Einarsson tryggði Víði 1—0 sigur yfir Höf num í Garði. • Grindavík lagði Armann að velli 1—0 á Melavellinum í framlengdum leik. Helgi Bogason skoraði markið á 98. mín. • Marteinn Már Guðgeirsson tryggði Þrótti, Nes., sigur 1—0 yfir Leikni þegar aðeins 20 sek. voru eftir af framlengingu. • Þórir Olafsson og Kristján Jónsson skor- uðu mörk Hugins—2—0 gegn Srndra. Einn á sjúkrahús. Tveir leikmenn Isafjarðarliðsins meiddust í leik gegn Víkverjum. Guðmundur Jóhanns- son fékk langan skurð á höfuð og varð að fara með hann á sjúkrahús þar sem sex spor voru saumuð til að Ioka skurðinum. Þá fékk Krist- inn Krist jánsson smágat á höfuð. Isfirðingar unnu 4—0. Benedikt Björnsson og Ragnar Rögnvaldsson skoruðu sin tvö mörkrn hvor. • Viðar Sigurjónsson og Gísli Daníelsson skoruðu mörk Einherja 2—1 gegn Val en Láðvik Vignisson skoraði fyrir heimamenn. • Helgi Helgason skoraði mjög þýðingar- mikið mark fyrir Völsung 1—1 gegn Leiftri þegar aðeins fjórar sek. voru til leiksioka þannig að framlengja þurfti leikinn. Jónas Hailgrimsson tryggði Völsungi sigur 2—1 í framlengingu. • Oskar Theódórssou (2) og Anton Jakobs- son skoruðu fyrir Fylki og Stokkseyringar skoruðu siðan eitt sjálfsmark. HaUdór Viðars- son skoraði fyrir heimamenn. -SOS Nói og Mark í leikbann Aganefnd KSI kom saman til fundar í f yrradag. Tveir leikmcnn í 1. deild vora dæmdir í eins leiks keppnisbann, Nói Björnsson, Þór, vegna brott- reksturs, og Mark Duffield, KA, vegna 10 refsistiga. Bannið tekur gildi á hádegi nk. laugardag. SK. IÞROTTIR ERU A BLS. 18-19 * s ' * "■ ’1' <. ,*íV 'Íý :**';í*i - - ’ < > 8 . X FYRSTI HEIMALEIKUR FRAM 1984 FRAM- ÞRÓTTUR í KVÖLD KL. 20 Á LAUGARDALSVELLI. Sverrir Einarsson, fyrirliði Fram, alinn upp í Þrótti. Leikskrá Fram Knattspyrnuskóli Fram. Innritun í Igjaður leiksins kemur út að Framheimili í valinn. nýju. síma 34792. Ásgeir Elíasson, þjálfari Þróttar alinn upp í Fram.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.