Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Page 25
DV. FIMMttlDAéÖR'24.'ftlÁÍ 1984.' 25 SmáauglÝsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ginungis daggjald, ekkert kílómetragjald. Leigjum út Nissan, Micra, Cherry, Daihatsu Char- mant, Lada 1500 station. NB bílaleig- an, Dugguvogi 23, símar 82770,79794 og 53628. Sækjum og sendum. Kredit- kortaþjónusta. SH bilaleigan, Nýbýlavegi 32 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Lada, jeppa, Subaru 4X4, ameríska og japanska sendibíla, með og án sæta. Kreditkortaþjónusta. Sækjum og sendum, sími 45477 og heimasími 43179. Bílaleigan E.G. Borgartúni 25, sími 24065. Leigjum út Fiat Uno, Lada Safari og Lada station. Kreditkorta- þjónusta. Opið alla daga frá kl. 9—20 nema á sunnudögum frá kl. 13—18. Bílar til sölu | Volvo 244 ’82, DL, bíll í sérflokki, beinskiptur meö vökva- stýri. Uppl. í síma 67348 eftir kl. 19. Blazer dísil árg. ’74 til sölu, 6 cyl., Perkings, keyrö 8000 km. Lítur vel út aö utan sem innan. Uppl. í síma 97-7513 í matartíma. Land-Rover dísil ’73 til sölu, þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 50569. Dodge Charger árg. ’68, nýupptekin sjálfskipting og góð vél., 8 cyl. 318. Skipti koma til greina á videotæki eöa mótorhjóli. Uppl. í síma 92-7771 eftirkl. 20. Cortina árg. ’72 til sölu, nýsprautuö, í toppstandi. Á sama staö er Böggý til sölu, einnig nýupptekin Cortinuvél 1300. Sími 92-3164. Bíll fyrir skuldabréf. Til sölu góöur Scout árg. ’78, 8 cyl„ sjálfskiptur, meö veltistýri. Skipti koma til greina á góðum fólksbíl eöa greiösla meö skuldabréfum. Uppl. í síma 53309 eftir kl. 17. Bronco árg. ’71 til sölu, vél 302, keyrö 8 þús., uppgeröur gír- kassi, millikassi og afturdrif, er meö vökvastýri. Skipti á fólksbíl eöa bein sala. Uppl. í síma 92-3695 eftir kl. 19. Range Rover. Til sölu Range Rover árg. ’75. Bíll í sér- flokki. Skipti á ódýrari koma til greina. Greiðslukjör, skuldabréf kemur einnig til greina. Til sölu og sýnis aö Borgar- túni 25, sími 24065. Bílasala Garöars auglýsir: Galant 1600 árg. ’79 til sölu, nýskoöaö- ur, góö dekk, útvarp, mjög góöur bíll, í toppstandi. Skipti hugsanleg á ódýrari. Bílasala Garöars, Borgartúni 1, Símar 19615 og 18085. Toyota Mark II2000 árg. ’74 til sölu, litið ryðgaöur, þokka- legt lakk, bíll í góöu standi. Verö 65 þús. miðaö við 10 þús. út og 5 þús. á mánuði. Uppl. í síma 79732 eftir kl. 20. Datsun piekup árg. ’77 til sölu, skoöaður ’84, góðir greiöslu- skilmálar. Uppl. í síma 92-2503 og 92- 2774. BMW 520 árg. ’78 til sölu, 6 cyl., vökvastýri, litað gler, útvarp og segulband, skoðaður ’84, einn eigandi. Toppbíll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 26549. Til sölu Ford Grand Torinó árg. ’72, mikiö yfirfarinn, mjög fallegur bíll, verötilboö. Uppl. í síma 30238. Lada 1200 station til sölu, árg. ’78 í toppstandi. Uppl. í síma 71985. Til sölu antik Ford F-500, árg. ’63,16 manna meö 80 Econoline vél og sjálfskiptingu, og einnig til sölu Audi 100, ’77. Uppl. í síma 92-7107 og 7160. Comet ’74 til sölu, tvennra dyra, fallegur og góður bíll, ekinn-104.000 km. Uppl. í síma 74326 e.kl. 18. Sjálfsþjónusta. Bílaþjónustan Barki, Trönuhrauni 4, Hafnarfiröi, hefur opiö alla daga frá kl. 9—22, einnig laugardaga og sunnu- daga. öll verkfæri, lyfta og smurtæki á staðnum. Einnig bón, olíur, kveikju- hlutir og fleira og fleira. Tökum einnig aö okkur að þrífa og bóna bíla. Reynið viöskiptin. Sími 52446. Til sölu Lada Canada ’81, litur brúnn, sumar-og vetrardekk, út- varp og segulband, ekinn 36 þús. km.. Verö aöeins 50 þús. kr. Uppl. í síma 25849. Cherokee jeppi árg. ’75 til sölu, boddí þarfnast endurnýjunar. Verö 50 þús., staögreitt. Sími 74722 eftirkl. 18. Til sölu tvær Cortinur árg. ’70. Uppl. í síma 77158 eftirkl.7. Mercury Comet 76 fjögurra dyra sjálfskiptur til sölu, verð 40 þús kr. Skipti á nýlegum bíl koma einnig til greina. Uppl. í síma 40373 frá kl. 19. Opel Rekord station árg. 1970. Til sölu vel, meö farinn, skoöaöur 1984, töluvert af varahlutum verö 25.000. kr. Uppl. í síma 76215. Willys árg. 45 til sölu, gott gangverk, nýleg dekk, þarfnast lagfæringar, verö 27 þús. Einnig til sölu Cortina 1600 árg. ’74. Verö 45 þús. Uppl. í síma 93-2624. Til sölu Toyota Carina árg. ’72, hefur reynst eiganda sínum vel. Þarfnast lagfæringar, verö 15.000. Uppl. ísíma 66737. Mazda 929 árg. ’76 til sölu, bíllinn er allur í góöu lagi nema lakkiö er lélegt. Selst undir hálfviröi gangverös. Uppl. í síma 34203. Til sölu VW1200 árg. ’76, ekinn 68.000 km, barnabílstóll á sama staö. Uppl. í síma 93-1242, Bragi, og 93- 1669. Mazda 3231300 árg. ’81, sjálfskiptur, 3ja dyra, til sölu, ekinn 33 þús. km, vínrauöur aö lit. Uppl. í síma 32169. Stopp, bílaáhugamenn ath. Dodge Charger árg. ’68 til sölu, þarfn- ast lagfæringar, tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja koma sér upp fallegum bíl, gott verö ef samið er strax, einnig til sölu Crager SSX/T krómfelgur, 14”, og óslitin Kelly super charger dekk, 8 og 10 tommu breið. Uppl. í síma 29106 eftir kl. 18. Til sölu Volkswagen bjalla, blæjubíll, annar tveggja á landinu, árg. 1968, nýleg vél. Uppl. ísíma 43688. Ath., til sölu Ford Capri árg. ’77, hvítur, 6 cyl., meö 2800 vél, sjálfskiptur, með sóllúgu, ekinn 58 þús. mílur. Þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 96-63143. Subaru 1600 station árg. ’78. Til sölu Subaru 1600 DL ’78, ekinn 80 þús., bíllinn er skoöaöur ’84, kom á göt- una ’79. Sanngjarnt afborgunarverð eða góöur staögreiösluafsl., engin skipti. Uppl. í síma 17482 eftir kl. 19. Einstakt tækifæri. Til sölu Daihatsu Charade árg. 1978, ekinn aöeins 58 þús. km. Uppl. í síma 79110. Sportbíll og antik Benz. Til sölu Golf GTI, innfluttur ’82, og Mercedes Benz, 220 S, árg. ’58, skoöaö- ur ’83, mikiö magn varahluta fylgir. Einnig millihedd og 750 DDP Holley o.fl. í small block Chevrolet. Uppl. í síma 13837 á daginn og 46395 á kvöldin. TilsölubOl í sérstökum gæðaflokki, nýlega inn- fluttur Buick Riviera 1977, allur nýyfir- farinn aö utan sem innan, plussklædd- ur meö rafmagni í sætum og rúöum, afllæsingar, kassettutæki, V 8 400 cub. vél, sjálfskiptur, vökvastýri og afl- bremsur. Uppl. í síma 35051 á daginn og 35256 á kvöldin. Volvo 164 árg. ’72. Til sölu er góður Volvo 164, árg. ’72, vökvastýri. Uppl. í síma 19480. Dísiljeppi GMC með Oldsmobile dísilvél 8 cyl. tii sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 86673. Til sölu Volkswagen 1600 sendiferðabíll árg. ’77 og Volkswagen Pickup meö 6 manna húsi árg. ’74. Uppl. í síma 43981 og 33200 (Stein- grímur). Dodge Van sendibíll meö gluggum allan hringinn, 8 cyl., nýupptekin sjálfskipting og innrétt- aður aö hálfu leyti. Skipti koma til greina á ódýrari bíl og skuldabréfi. Uppl. ísíma 54027. Fiat 128 árg. ’76 til sölu, fallegur bíll, í topplagi. Fæst á góöum kjörum. Uppl. ísíma 39745. Stórlækkað verð. Datsun 160 J árg. ’77, til sölu, 4ra dyra, ekinn 77 þús. km, góður og snyrtilegur bíll. Og veröiö er aðeins 98 þús. kr„ sem má greiöast: 30 þús. út og afgangur á 7 mán. Uppl. í síma 92-6641. Ödýr bíll en góður. Til sölu Hillman Hunter árg. ’74, í góöu lagi (utan smábeyglu), annar gangfær fylgir meö. Verð aðeins 25000. Uppl. í síma 72670 í dag og næstu daga. 5 þús. út. Til sölu Toyota Carina ’71,5 þús. út og 5 þús. á mánuði. Verö 25 þús. kr. Uppl. í síma 78616. Suzuki sendibill til sölu í mjög góöu ástandi, árg. ’82. Uppl. í símá 92-8386. Lada 1500 station ’78 og Saab 99 ’73 til sölu, fást á góöu staö- greiösluveröi ef samiö er strax. Uppl. í síma 40432 eftir kl. 19. BuickCentury árg. ’74 til sölu og Cortína ’73, mikiö endurnýj- uö. Skipti á VW rúgbrauði. Uppl. í síma 99-2115. Wagoneer ’75 og Mazda 121 ’79. Wagoneer ’75 til sölu, mjög góöur bíll. Verð 160 þús. Allskonar skipti koma til greina. Einnig Mazda 121 ’79, í mjög góöu standi. Verö 190 þús. Skipti koma til greina. Uppl. í símum 43969 og 40354. Subaru 1600 ’78 til sölu, ekinn 82 þús. km. Verö 100 þús. ef sam- iö er strax. Uppl. í síma 71037 eftir kl. 19. Siinca 1307 árg. 1978 til sölu í fyrsta flokks ástandi. Uppl. í síma 20226 eftir kl. 19. Malibu Classic ’78 til sölu, 4ra dyra, ekinn 64 þús. km. Athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 99-2058. Til sölu Mazda 323 árg. ’79, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. i síma 71939 eftir kl. 20, einnig í Bíla- kaupi, símar 86010 og 86030. Sunbeam árg. 1974 til sölu, þarfnast viðgeröar á brettum. Uppl. í síma 74567 eftirkl. 19. Toyota Tercel ’80 til sýnis og sölu hjá Toyota-umboðinu Nýbýlavegi 8. Tveir góðir, VW 1303 árg. ’74 og VW1300 árg. ’73, til sölu, báðir nýteknir í gegn. Uppl. í síma 31389 eftirkl. 18. Lada 1200 station ’76 til sölu, þarfnast lagfæringar. Til sýnis og sölu aö Ásbúö 10, Garðabæ, milli kl. 20 og 23 í kvöld og annaö kvöld. Plymouth árg. ’74 til sölu, góöur bíll, staðgreiösla 50 þús. Uppl. í síma 44541. Bílaróskast J Módel ’70—’75. Öska eftir Opel 1900 eöa Peugeot 504, mega þarfnast nokkurra viögerða. Uppl. ísíma 12228. Óska eftir Chevrolet Impala árg. ’74 í skiptum fyrir Cherokee árg. ’74. Verö kr. 160.000. Uppl. í síma 93- 1407 eftirkl. 20. Öska eftir s jálf skiptum bíl, helst japönskum, er meö 20 þús. út og 5 þús. á mánuði. Eingöngu góöir bílar komatilgreina.Uppl. ísíma 18962. Datsun 100A’74, sem má þarfnast viögeröar, óskast. Uppl. í síma 92-8412 á kvöldin. Jeppi óskast. Oska eftir að kaupa ódýran jeppa, má vera í lélegu’ástandi og þarf ekki að vera skoöaður eöa á númerum. Uppl. í síma 51418 eftirkl. 19. Óska eftir nýlegum bíl, helst meö framhjóladrifi, má ekki þarfnast viðgeröar, í skiptum fyrir Ford Fairmonth ’79, ekinn 61 þús. km. Peningar í milli og jafnvel mánaöar- greiöslur aö auki. Uppl. í síma 12408. Húsnæði í boði | 3ja herb. kjallaraíbúð í vesturbænum til leigu. Tilboö um greiöslugetu ásamt upplýsingum um nafn og síma sendist DV fyrir 30. maí 1984 merkt „157”. Rúmgóð 2ja herbergja ibúð til leigu í Ártúnsholti frá 15. júní, sér- inngangur. 4ra mánaöa fyiirfram- greiðsla æskileg. Tilboð um greiöslu- getu sendist DV fyrir 1. júní merkt „064”. Herbergi til leigu við Grettisgötu, fyrirframgreiösla ósk- ast. Uppl. í síma 13647 milli kl. 19 og 22. Herbergi í boði. Bjart herbergi (sérinngangur og wc) í boöi gegn húshjálp í 4 tíma á viku og barnagæslu 2 kvöld. Einungis barngóö samviskusöm manneskja kemur til greina. Sími 15973 á kvöldin. 2ja herbergja íbúð til leigu í Hólahverfi, leigist frá 1. júní. Uppl. í síma 72512, Gústi, eftir kl. 19. Góð umgengni. 140 ferm. sérhæö í Hafnarfirði til leigu í eitt ár, frá 7. júlí, húsgögn geta fylgt. Tilboö er greini fjölskyldustærö og greiöslugetu sendist DV fyrir 31. maí merkt „Reglusemi ’84—’85”. New York — Reykjavík. Hjón með barn, búsett í New York, óska eftir íbúöaskiptum í sumar. Uppl. ísíma 51333. Herbergi til leigu meö snyrtingu og eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 40299. Stór 2ja herb. íbúð til leigu viö Vallholt, Akranesi. Uppl. í síma 93-1024. Húsnæði óskast | Takið eftir! Er í vanda, vantar herbergi til leigu strax. Er reglusamur, og tilbúinn aö borga 3000—4000 á mánuði. Uppl. í síma 79850 og í vinnusíma 31270. Ólaf- ur Sævarsson. Leiguskipti. Óska eftir 3—4 herbergja íbúö til leigu frá 1. júlí í skiptum fyrir einbýlishús á Akureyri. Uppl. í síma 66861 eftir kl. 20. 4ra herbergja íbúö óskast til leigu, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 77567 eftirkl. 19. Tveir háskólanemar og árs gamalt barn óska eftir 3ja herb. íbúð. Reglusemi. Hólmfríöur, s. 38708, ekki milli kl. 18 og 20. Rólegur maður, um sextugt, utan af landi, óskar eftir herbergi í vesturbænum eöa miöbæn- um. Góö umgengni. Sími 45042 kl. 19— 20 í kvöld. Einhleypur karlmaður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúö til leigu, er reglusamur. Einhver fyrirfram- greiösla möguleg. Uppl. í síma 15049. Óska eftir að taka á leigu geymslu undir búslóö í 3 mán. frá 1. júní. Uppl. í síma 15887. Óska eftir einstaklings eöa 2ja herb. íbúö. Einhver fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 79763. Bílasala Eggerts óskar eftir 2—3ja herb. íbúö fyrir sölumann utan af landi. Reglusemi og góð umgengni. Sími 28488. Óska eftir 2ja herbergja íbúö í Rvk, í 4—6 mánuði. Öruggar mánaðargreiöslur. Upplýsingar í síma 41905. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76. Einstaklingsherbergi og íbúðir af öllum stæröum og gerðum óskast til leigu á Stór-Reykjavíkur- svæöinu. Húsaleigufélag Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 76, sími 62- 11-88, opiðfrákl. 13-17. Bandarískur stúdent af íslenskum ættum óskar eftir her- bergi, sem næst Háskólanum, frá 1. júlí ’84 eða fyrr. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 23339 eftir kl. 21. Róleg og reglusöm kona óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúö á leigu í Hlíöunum eöa nágrenni. Fleira kemur til greina. Er í fastri vinnu, örugg mánaðargreiðsla, ein- hver fyrirframgreiösla kæmi til greina, einnig smáhúshjálp ef um semst. Uppl. í síma 22521 og 17699. Tvær fóstrur, 24 og 26 ára gamlar, óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. sept., helst nálægt miðbænum. Uppl. í síma 12594 eftirkl. 18.__ _ _ Herbergi óskast. Ungur reglusamur maöur óskar eftir herbergi. Uppl. ísíma 78822. 2ja herb. íbúð óskast strax, helst í Breiðholti. Einhver fyrirfram- greiösla. Reglusemi heitið. Uppl. í sima 45355. Oska eftir bílskúr eða álíka húsnæði til leigu undir léttan og þrifalegan iönaö. Uppl. í síma 21638. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast. Atvinnuhúsnæði óskast til kaups eða leigu. Vantar gott húsnæöi, 150—300 ferm. meö góöu bílastæði fyrir bíla- leigu og bílasölu. Lysthafendur sendi tilboð til DV merkt „892”. Öska eftir að taka á leigu 50—100 ferm. iönaöarhúsnæöi, allt kemur til greina. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—138. Gott atvinnuhúsnæði i boði, salur 160 fm, lofthæð 4,5 m, engar súlur. Auk þess skrifstofur og aöstaða 115 fm. Hentugt fyrir trésmíðar og léttan iönaö. Uppl. í síma 19157. Atvinna íboði Vana menn vantar á JCB traktorsgröfu og Bröyt X 2. Uppl. veittar í sima 42763 eftir kl. 20 á kvöldin. Vanar saumakomur óskast. Model Magasín, Laugavegi 26, 3. hæö, sími 25030. Fiat-eigendur, nýkomið: Stuðarar á Fiat 127 L-CL, Fiat Panda, Fiat Argenta, Fiat 132, Fiat Ritmo, aft. Grill á Fiat 127 '78-'81, Fiat 127 '82, Fiat Argenta. Framljós á Fiat Ritmo, Fiat 131, Fiat 127. STEINGRÍMUR BJÚRNSSON S/F, Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Símar 32210-38365.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.