Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Qupperneq 26

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Qupperneq 26
26 Smáauglýsingar DV. FIMMTUDAGUR 24. MAI1984. Sími 27022 Þverholti 11 Atvinna í boði Gröfumaður. Vanan gröfumann vantar á Case gröfu. Uppl.ísíma 74422. Starfsfólk óskast á videoleigu, vinnutími frá kl. 14—22, framtíðar- starf, aldur ekki yngri en 18 ára. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega komi til viötals frá kl. 14—22 í dag. Videoheim- urinn, Tryggvagötu 32. Húsgagna- og gjafavöruverslun óskar að ráða starfsmann í afgreiðslu og lagervinnu. Framtíðarstarf. Uppl. í síma 26626 kl. 9—18. 30—35 ára kona óskast í sveit um óákveöinn tima, má hafa stálpað barn. Uppl. í síma 93- 4111 eftir kl. 20.00. Bergur Jóhannes- son, Langeyjarnesi. Skrifstolu- og afgreiðslustarf. Oskum að ráöa starfskraft hálfan dag- inn frá kl. 13.00 til 17.00. Vélritunar- kunnátta æskileg. Þarf aö geta unnið sjálfstætt og byrjaö sem fyrst, eöa í síðasta lagi 1. júní. Umsóknum ásamt upplýsingum sendist auglýsingad. DV Þverholti 11 fyrir 25. maí merkt „X- 5996”. Atvinna óskast Stúlku og pilt meö meirapróf vantar vinnu. Sími 33545. Rösk og áreiðanleg stúlka óskar eftir starfi viö ræstingar. Uppl. í síma 44822 á kvöldin. 15 ára dugleg stúlka óskar eftir vinnu í sumar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 52909. 2 menn óska eftir vinnu, reynslu í verslunar- og sölustörfum og fl. Uppl. í síma 42873 eftir kl. 5. 15 ára stúlku vantar vinnu, helst úti á landi, allt kemui' til gieina, mjög ábyggileg. Sími 16842. I sama síma vantar gott sveitaheimili fyrir duglegan 9 ára dreng. Ungling, sem verður 16 ára í júlí, vantar bráðnauðsynlega atvinnu í sumar. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 77408 eftir kl. 19. Ath. 25 ára stúlku vantar atvinnu strax, talar Norðurlandamálin og ensku. Vin- samlegast hringið í síma 77615. Sendill á bil. Ung stúlka meö afnot af bíl, óskar eftir sendilsstarfi. Starfsreynsla í sendils- störfum, símavörslu og almennum skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 10119 milli kl. 3 og 7 næstu daga. 27 ára Samvinnuskólanema vantar vinnu strax. Er ýmsu vanur. Uppl. í síma 66810. Steinar Jónsson. Ath. Ekkja um sextugt óskar eftir ráðs- konustööu í Reykjavík eöa nágrenni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—071. Ýmislegt Maður með verslunarréttindi óskar eftir að komast í samband viö mann sem hefui' eitthvert fjármagn. Tilboö sendist DV merkt „Areiðanleiki 889”. Þúþarna! Hefuröu góöa rödd og ertu með á nótunum? Ef svo er ertu manneskjan sem leitað er aö. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—978 Glasa- og diskaleigan, Njálsgötu 26. Leigjum út leirtau, dúka og flest sem tilheyrir veislum, svo sem glös af öllum stæröum. Höfum einnig hand- unnin kerti í sérflokki. Höfum opiö frá kl. 10—18 mánudaga, þriöjudaga, miövikudaga og fimmtudaga, frá kl. 10—19 föstudaga og kl. 10—14 laugar- daga.Sími 621177. / Varna hefur getið sér gott I firrnTi ár hefur hann' faö eðlilegu lífi. Hann hefur náö því aö veröa náinn vinur Modesty á þessum árum. orö í Englandi sem listamaöur Viö höfum ekki sett okkur í V samband viö hann enn. . , íy fETEB O’OONNELL Iran kr HEVILLE COLVIH En hvernig nær Vama\ listanum frá Modesty? Hæ, Hvutti! Hvers vegna ertu svona hrædtlur? Copyright © 1983 Walt Disney Productions World Rights Reserved Hvers vegna segirN mamma mér aö tyggja meö lokaðan munninn? p* Konur iþola ekki aö sjá menn tyggja með opinn munn, sonur. Það er þess vegna sem þeir láta sér vaxa skegg svo fljótt sem kostur gefst; \--------------- ©KFS'Distr. PULLS H//PI/WI LM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.