Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Qupperneq 28
28
DV. FIMMTUDAGUR 24. MAl 1984.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Safnarinn
Mjög gamlar bækur til sölu,
og Alþingishátíöardúkur sem gefinn
var út 1930. Uppl. í síma 34734 milli kl.
19 og 22.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og
barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiöstööin,
Skólavörðustíg 21, simi 21170.
Innrömmun
Rammamiöstööin Sigtúni 20, sími
25054.
Alhliða innrömmun, um 100 teg. af
rammalistum, þ.á m. állistar fyrir
grafík og teikningar. Ötrúlega mikiö
úrval af kartoni. Mikiö úrval af
tilbúnum álrömmum og smellu-
römmum. Setjum myndir í tilbúna
ramma, samdægurs. Fljót og góð þjón-
usta. Opiö daglega frá kl. 9—18. Opið á
laugardögum. Kreditkortaþjónusta.
Rammamiöstööin Sigtúni 20 (móti
ryðvarnaskála Eimskips).
GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi,
sími 35163, opiö frá kl. 11—18. Strekkj-
um á blindramma, málverka- og
myndainnrömmun. Fláskorin karton,
matt og glært gler.
Líkamsrækt
Spariö tíma, spariö prninga.
Víö bjóöum upp á 18 mín.ljósabekki,
alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fá-
iö 12, einnig bjóöum viö alla almenna
snyrtingu og seljum út úrval snyrti-
vara, Lancome, Biotherm, Margret
Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig
upp á fótsnyrtingu og fótaaögerðir.
Snyrtistofan Sælan, Dúfnahólum 4,
Breiöhoiti, sími 72226. Ath. kvöldtímar.
Baöstolan, Brriöholti.
Erum meö Belarium super perur í
öllum lömpum, fljótvirkar og sterkar.
Munið aö viö erum einnig meö heitan
pott, gufubaö, þrektæki o. fl. Allt
innifalið í ljosatímum. Siminn er 76540.
Ströndin auglýsir.
Dömur og herrar, Benco sólaríum ger-
ir hvíta Islendinga brúna. Vorum aö fá
nýjan ljósabekk meö Bellaríum super-
perum og andlitsljósum. Sérklefar.
Styrkleiki peranna mældur vikulega.
Verið velkomin. Sólbaösstofan Strönd-
in, Nóatúni 17, sími 21116 (sama hús og
verslunin Nóatún). Opið laugardaga
ogsunnudaga.
Sólbær, Skólavörðustíg 3, sími 26641.
Höfum upp á eina allra bestu aðstöðu
til sólbaösiökunarí Reykjavík aö bjóða
þar sem hreinlæti og góö þjónusta er í
hávegum höfö. Á meðan þiö sóliö
ykkur í bekkjunum hjá okkur, sem eru
breiðar og djúpar samlokur meö sér
hönnuöu andlitsljósi, hlustið þiö á
róandi tónlist. Opið mánudaga—
föstudaga frá kl. 8.00—23.00, laugar-
daga frá kl. 8.00—20.00, sunnudaga frá
kl. 13.00—20.00. Veriö ávallt velkomin.
Sólbær.sími 26641.
Hötum opnað sólbaðsstofu aö
Steinageröi 7. Stofan er lítil en þægileg
og opin frá morgni til kvölds, erum
meö hina frábæru sólbekki, MA-
professional, andlitsljós. Verið vel-
komin. Hjá Veigu, sími 32194.
Sólarland á íslandi.
Ný og glæsileg sólbaösstofa meö
gufubaði, snyrtiaðstööu og leikkrók
fyrir börn. Splunkunýir hágæöalampar
meö andlitsperum og innbyggðri kæl-
ingu. Allt innifalið í ljósatímum. Þetta
er staðurinn þar sem þjónustan situr í
fyrirrúmi. Opið alla daga. Sólarland,
Hamraborg 14, Kópavogi. Sími 46191.
Hreingerningar
Hólmbræöur—hreingerningarstöðin
stofnsett 1952. Almenn hreingerningar-
þjónusta, stór og smá verk. Fylgjumst
vel meö nýjungum. Erum meö nýjustu
og fullkomnustu vélar til teppa-
hreinsar og öflugar vatnssugur á teppi
sem hafa blotnað. Símar okkar eru
19017, 77992, 73143 og 53846. Olafur
Hólm.
Hreingerningar í Reykjavík
og nágrenni. Hreingerning á íbúöum,
stigagöngum og fyrirtækjum. Vand-
virkir og reyndir menn. Veitum afslátt
á tómu húsnæöi. Sími 39899.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppahreinsun meö nýrri djúp-
hreinsivél sem hreinsar meö góöum
árangri, sérstaklega góö fyrir ullar-
teppi. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í símum 33049 og 67086. Haukur
og Guömundur Vignir.
Gólfteppahreinsun, hreingerningar.
Hreinsum teppi og húsgögn í íbúöum
og stofnunum meö háþrýstitækjum og
sogafli, erum einnig meö sérstakar
vélar á ullarteppi, gefum 3 kr. afslátt
á ferm í tómu húsnæöi. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Símar 687345 og 85028.
Gerum hreinar íbúðir, stofnanir, skip,
verslanir, stigaganga eftir bruna o.fl.
Einnig teppahreinsun meö nýjustu
geröum véla. Hreingerningafélagiö
Hólmbræöur.
Hreingerningarfélagiö Snæfell,
Lindargötu 15.
Tökum aö okkur hreingerningar á
íbúöum, stigagöngum og skrifstofu-
húsnæöi, einnig teppa- og húsgagna-
hreinsun. Utleiga á teppa- og
húsgagnahreinsivélum, vatnssugur og
háþrýstiþvottavélar á iönaöarhúsnæöi.
Pantanir og upplýsingar í síma 23540,
Jón.
Þvottabjörn.
Nýtt-nýtt-nýtt. Okkar þjónusta nær
yfir stærra sviö. Viö bjóöum meðal
annars þessa þjónustu: Hreinsun á
bílasætum og teppum. Teppa- og hús-
gagnahreinsun, gluggaþvott og hrein-
gerningar. Dagleg þrif á heimilum og
stofnunum. Sjúgum upp vatn ef flæðir.
Þrif á skipum og bátum. Og rúsínan í
pylsuendanum, viö bjóöum sérstakan
íermingarafslátt. Gerum föst verötil-
boö sé þess óskaö. Getum viö gert
eitthvaö fyrir þig? Athugaðu málið,
hringdu í síma 40402 eöa 54342.
Sveit
11 ára stúlka óskar eftir
aö komast á gott sveitaheimili í sumar.
Uppl. í síma 13982 eftir kl. 19.
Viö erum 2 stórir og
duglegir 12 ára bræöur og okkur langar
í sveit, helst á Suðurlandi. Erum dýra-
vinir. Ef einhverja vantar hjálp í sveit,
þá hringiö í síma 92-3622.
Telpa, sem er að veröa
12 ára, óskar eftir aö komast á gott
sveitaheimili. Uppl. í síma 73910.
12 ára snöggur og
duglegur strákur óskar eftir aö komast
í sveit í sumar, getur komiö strax.
Uppl. í síma 92-3306 milli kl. 13 og 18.
Barnagæsla
Óskum eftir 12-13 ára
gamalli stúlku til að gæta 6 ára telpu í
sumar allan daginn í neöra Breiðholti.
Uppl. í síma 77936 í hádeginu og eftir
kl. 7 á kvöldin.
Okkur vantarbarngóða
stúlku á aldrinum 13-15 ára til aö passa
okkur bræöurna sem erum3ja og 1 árs,
á daginn meöan mamma vinnur úti.
Erum í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í
síma 44545 eftir kl. 13.
Óska eftir áreiðanlegri
og barngóöri stúlku til aö passa eitt og
stundum tvö börn í nokkrar klst. á viku
og allan júlímánuð, veröur aö búa
nálægt Ásgaröi, Rvík. Uppl. í síma
34157.
Óska eftir barnapíu
til að koma heim, er í Fellunum. Þetta
er á kvöldin og um helgar á meöan ég
vinn vaktavinnu, borga 30 kr. á
tímann. Uppl. ísíma 75797.
16 ára stúlka óskar eftir aö
•gæta barna á kvöldin og um helgar,
helst í Austurbænum í Kópavogi. Uppl.
í síma 41756.
Get tekið börn í gæslu,
hálfan daginn. Hef leyfi og góöa
reynslu. Bý viö Engihjalla. Uppl. í
síma 44563.
Óska eftir barngóöri stúlku
til aö gæta tveggja barna. Uppl. í síma
94-8225.
14 ára stúlka óskar eftir
aö passa barn eöa börn í sumar, er
vön, helst í Hafnarfirði, Garðabæ eða
Kópavogi. Uppl. í síma 71206.
Óska eftir 13—15 ára stúlku
til aö gæta barns. Vinnutími nokkuö
óreglulegur. Sími 15973.
12—13 ára stúlka óskast
til aö gæta telpu á öðru ári 1/2 daginn í
sumar. Uppl. í síma 20627 eftir kl. 19.
Málun — sprungur.
Tökum að okkur aö mála þök og
glugga utanhúss, auk allrar venjulegr-
ar úti- og innimálunar. Þéttum
sprungur og alkalískemmdir sam-
kvæmt staöli frá Rannsóknarstofnun
Byggingariönaöarins. Aöeins fagmenn
vinna verkin. Uppl. í síma 84924 eftir
kl. 18 á kvöldin og um helgar.
Pípulagnir, viðhald og viðgerðir
á hita- og vatnslögnum og hreinlætis-
tækjum. Danfosskranar settir á hita-
kerfiö. Viö lækkum hitakosnaöinn,
erum pipulagningamenn. Símar 18370
og 14549. Geymiðauglýsinguna.
Pípulagnir.
Alhliða viðgeröa og viöhaldsþjónusta á
vatns- og hitalögnum og hreinlætis-
tækjum. Setjum upp Danfoss kerfi.
Uppl. eftir kl. 18 í síma 35145.
Alhliöa raflagnaviðgeröir —
nýlagnir — dyrasírnaþjónusta. Gerum
viö öll dyrasímakerfi og setjum upp
ný. Gerum tilboö ef óskaö er. Við sjá-
um um raflögnina og ráðleggjum allt
eftir lóðarúthlutun. Greiðsluskilmálar.
Önnumst allar raflagnateikningar.
Löggiltur rafverktaki og vanir raf-
virkjar. Eövard R. Guöbjörnsson.
Heúnasími 76576 og 687152. Símsvari
allan sólarhringinn í síma 76576.
Pípulagnir.
Viögerðir, nýlagnir, breytingar. Fljót
og góö þjónusta. Guömundur, sími
83153.
Skerping á skærum.
Opiö kl. 13—15, Skerping sf., Skeifunni
lld (viöhliðIsalco),sími39988.
Tiltekt.
Er drasl í bílskúrnum, geymslunni eöa
á lóöinni sem þú þarft aö losna viö.
Tökum að okkur hvers konar tiltekt og
keyrslu á haugana. Sanngjarnt verö.
Leitiö nánari upplýsinga í síma 72670
og 79853. _
Skiptum um járn á þökum
og gler í gluggum, sprungu- og múr-
viögeröir. Berum síliefni á stein. Erum
einnig vanir málningamnnu,
pípulögnum. Tilboö, tímavinna. Leitiö
uppl. í síma 37861 eftir kl. 17 á kvöldin.
Pípulagnir, viðgeröir.
Önnumst allar viögeröir á pípulögnum
í bööum, eldhúsum og þvottaherbergj-
um. Sími 31760.
íslenskahandverksmannaþjónustan,
þiö nefnið þaö, viö gerum það, önnumst
allt minni háttar viðhald á húseignum
og íbúöum, t.d. þéttum viö glugga og
hurðir, lagfærum læsingar á hurðum,
hreinsum þakrennur, gerum viö þak-
rennur, málum þök og glugga,
hreingemingar. Þiö nefniö þörfina og
við leysum úr vandanum. Sími 23944 og
'86961. __________________________
Múrarameistari getur bætt
viö sig múr- og breytingarvinnu og viö-
haldi á húsum. Símar 54864 og 74184.
Skerpíngar á handsláttuvélum
og öörum garðverkfærum, móttaka
Lyngbrekku 8, Kópavogi, milli kl. 16 og
19. _
Háþrýstiþvottúr!
Tökum aö, okkur háþrýstiþvott undir
málningu á húsum, skipum, svo og þaö
sem þrífa þarf meö öflugum háþrýsti-
þvottavélum. Gerum tilboö eöa vinn-
um verkin í tímavinnu. Greiösluskil-
málar. Eðalverk sf., sími 33200, hs.
81525, Gilbert, hs. 43981, Steingrímur.
Dyrasimaþjónusta.
Tökum aö okkur viðgeröir og nýlagnir
á dyrasímakerfum, höfum á aö skipa
úrvals fagmönnum. Símsvari allan
sólarhringinn, sími 79070, heimasími
79528.
Garðyrkja
Úrvalsgróðurmold,
staöin og brotin. Heimkeyrö. Sú besta í
bænum. Sími 32811 og 74928.
Skjólbeltaplöntur.
3ja ára víðiplöntur, 19 kr. stk., 1000 eöa
meira, 15 kr. stk. Hringiö og fáiö upp-
lýsingar milli kl. 9 og 10 og 20 og 21 á
kvöldin. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, sími
93-5169.
Tilboð eöa timavinna.
Gerum föst tilboð í alla garövinnu,
hellulagnir, steypt plön, hitalagnir,
hleöslur og m.fl. Önnumst efnisað-
flutninga. Traktorsgrafa. Uppl. eftir
kl. 18 í símum 43598,687088 og 79046.
Túnþökuskurður — túnþökusala.
Tökum aö okkur aö skera túnþökur í
sumar, einnig aö rista ofan af fyrir
garölöndum og beðum. Seljum einnig
góöar vélskornar túnþökur. Upplýsing-
ar í símum 99-414.3 og 99-4496.
Urvals heimakeyrð
gróðurmold til sölu. Magnafsláttur ef
keypt er í heilar lóöir. Einnig allt fyll-
ingarefni. Uppl. í síma 66052 e. kl. 20
ogímatartíma.
Keflavík — Suöurnes.
Urvals gróöurmold til sölu, kröbbuö
inn í garða, seljum einnig í heilum og
Ihálfum hlössum, útvegum túnþökur,
sand og önnur fyllingarefni. Uppl. í
síma 92-3879 og 92-3579.
Garðsláttur-garðsláttur.
Tek aö mér slátt og hirðingu á einbýlis-
fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum. Sann-
gjarnt verö. Uppl. í síma 71161.
Gunnar.
Húsdýraáburður og gróðurmold
til sölu. Húsdýraáburöur og gróöur-
mold á góöu veröi, ekiö heim og dreift
sé þess óskaö. Höfum einnig traktors-
gröfur og vörubíl til leigu. Uppl. í síma,
44752.
Skrúögarðaþjónusta — greiðslukjör.
Nýbyggingar lóöa, hellulagnir, vegg-
hleðslur, grassvæöi, jarðvegsskipti,
steypum gangstéttir og bílastæöi. Hita-
snjóbræöslukerfi undir bílastæði og
gangstéttir. Gerum föst verötilboð í
alla vinnu og efni. Sjálfvirkur símsvari
allan sólarhringinn. Garöverk, sími
10889.
Er grasflötin
meö andarteppu? Mælt er meö aö strá
grófum sandi yfir grasflatir til aö bæta
jaröveginn og eyöa mosa. Eigum nú
sand og malarefni fyrirliggjandi:
Björgun hf., Sævarhöföa 13 Rvk, sími
81833. Opið kl. 7.30-12 og 13-18
mánudaga—föstudaga. Laugardaga
kl, 7.30-17.
Skrúðgarðamiðstöðin:
Garöaþjónusta—efnissala. Nýbýlavegi
24, Kópavogi, símar 40364 og 99—4388.
Lóðaumsjón, garðsláttur, lóöabreyt-
ingar, standsetningar og lagfæringar,
giröingavinna, húsdýraáburöur (kúa-
mykja—hrossataö), sandur til eyöing-
ar á mosa í grasflötum, trjáklippingar,
túnþökur, hellur, tré og runnar. Sláttu-
vélaleiga og skerping á garðverkfær-
um. Tilboö í efni og vinnu ef óskaö er.
Greiðslukjör.
Félag skrúðgarðyrkjumeistara
vekur athygli á aö eftirtaldir garö-
yrkjumenn eru starfandi sem skrúö-
garöyrkjumeistarar og taka að sér alla
tilheyrandi skrúðgaröavinnu. Stand-
setningu eldri lóöa og nýstand-
setningar.
KarlGuöjónsson, 79361
ÆsufeUi4Rvk.
HelgiJ.Kúld, 10889
Garöverk.
Þór Snorrason, 82719
Skrúögaröaþjónustan hf.
Jón Ingvar Jónasson 73532
Blikahólum 12.
Hjörtur Hauksson, 12203
Hátúni 17.
Markús Guöjónsson, 66615
Garöaval hf.
Oddgeir Þór Árnason, 82895
gróörast. Garður.
Guðmundur T. Gíslason, 81553
Garðaprýöi.
Páll Melsted, 15236
Skrúðgarðamiðstööin. 994388
Einar Þorgeirsson, 43139
Hvannhólma 16.
Svavar Kjærnested, 86444
Skrúðgarðastöðin Akur hf.
Garðeigendur athugið.
Tek aö mér slátt á öllum tegundum
lóöa, svo sem einkalóðum, blokka-
lóöum og fyrirtækjalóöum, einnig slátt
meö vélorfi. Vanur maöur, vönduö
vinna. Uppl. hjá Valdimar í síma 40364
og 20786.
Trjáplöntumarkaður
Skógræktarfélagsins er aö Fossvogs-
bletti 1. Þar er á boðstólum mikiö úrval
af trjáplöntum og runnum í garöa og
sumarbústaöalönd. Gott verö. Gæöa-
plöntur. Símar 40313 og 44265.
Ósaltur sandur á gras og í garða.
Eigum ósaltan sand til aö dreifa á
grasflatir og í garða. Getum dælt sand-
inum og dreift ef óskaö er. Sandur sf.,
Dugguvogur 6, sími 30120. Opið frá 8—6
mánudaga til föstúdaga.
Garðsláttur.
Tökum að okkur allan garöslátt á ein-
býlis, fjölbýlis og fyrirtækjalóðum,
einnig slátt meö vélorfum. Ath!
Vönduð vinna og sanngjarnt verö,
gerum föst verðtilboö yöur að
kostnaðarlausu. Uppl. ísíma 77615.
Gróðurmold heimkeyrð.
Sími 37983.
Túnþökur.
Til sölu mjög góöar vélskornar tún-
þökur úr Rangárþingi. Landvinnslan
s/f. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99-
5127 og 45868 ákvöldin.
Lóðaeigendur, athugið!
Tökum aö okkur slátt og snyrtingu á
öllum lóöum, einkalóöum, fjölbýlis-
húsalóöum og fyrirtækjalóðum. Einnig
lóöahreinsun og minniháttar viðgeröir
á grindverkum o.þ.h. vönduö vinna.
Gerum föst verðtilboð eöa vinnum
verkiö í tímavinnu ef óskaö er. Sími
15707.
Húseigendur-garöeigendur.
Falleg giröing prýðir hús og garö.
Bjóöum upp á faUegar og vandaðar
giröingar úr heilum trjám. Trjábolir
gefa kost á margvíslegri samsetningu.
Lítiö viöhald og frábær ending. Leitiö
nánari upplýsinga í síma 45315 og
45744.
Túnþökur.
Til sölu góöar og vel skornar túnþökur.
Uppl. í síma 17788.
Ökukennsla
Okukennsla-bifhjólakennsla.
Læriö aö aka bifreið á skjótan
og öruggan hátt. Glæsilegar kennslu-
bifreiöar, Mercedes Benz ’83 meö
vökvastýri og Daihatsu jeppi 4x4 ’83.
Kennsluhjól, Suzuki ER 125.
Nemendur greiöa aöeins fyrir tekna
túna. Sigurður Þormar ökukennari,
símar 46111,45122 og 83967.
Ökukennsla-bifhjólakennsla-
endurhæfing. Ath. meö breyttri
kennslutilhögun vegna hinna almennu
bifreiöastjóraprófa verður ökunámið
léttara, árangursríkara og ekki síst
ódýrara. Ökukennsla er aðalstarf mitt.
Kennslubifreiö: Toyota Camry
m/vökvastýri. Bifhjól: Suzuki 125 og
Kawasaki 650. Halldór Jónsson, símar
77160 og 83473.
Ökukennsia-endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 árg. ’84 meö vökva-
og veltistýri. Nýir nemendur geta
byrjaö strax og greiða aö sjálfsögöu
aðeins fyrir tekna tíma. Öll prófgögn
og ökuskóli ef óskað er. Aðstoöa einnig
þá sem misst hafa ökuskírteinið aö
öölast þaö að nýju. Góö greiöslukjör.
Skarphéðinn Sigurbergsson öku-
kennari, sími 40594.
ökukennsla — akstursþjálfun,
Ný kennslubifreið, Mitsubishi Tredia
1984, með vökvastýri og margs konar
þægindum. Nemendur geta byrjað
strax og greiöa aðeins tekna tíma.
Fyrir aöra: akstursæfingar sem auka
öryggiö í umferðinni. Athugiö aö panta
snemma vegna lokunar prófdeildar
Bifreiöaeftirlitsins í sumar. Kenni
allan daginn. Arnaldur Árnason —
ökuskóli. Sími 43687.
Ökukennsla, æfingaakstur,
hæfnisvottorö. Nú er rétti tíminn til aö
læra fyrir sumariö. Kenni á Mazda
1984, nemendur geta byrjaö strax,
greiöið aðeins fyrir tekna tíma.
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Kenni allan daginn. Valdimar Jónsson,
löggiltur ökukennari sími 78137.
sæw _