Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Blaðsíða 31
Afcor í AM M* QTTnArTÍT'PMA/TT'iPr \ffl DV. FIMMTUDAGUR 24. MAl 1984. 31 Sandkorn Sandkorn Sandkorn Utvarpið sparar Utvarpið okkar er þekkt fyrir að vera hressilegur og f erskur miðill. Því var ákveð- lð á dögunum að íþrótta- fréttaritari þess skyldl lýsa beint leik Stuttgart og Ham- burger S. nœstkomandi laugardag. I millitiðinni gerðist það svo að Bjarni Fellxson, íþróttamaður sjónvarps, herjaði út leyfl fyrir beinni útsendingu frá lelknum, eftir mikið jaml og japl. Eru nú ailar líkur á því að íslensklr sjónvarpsáhorfendur fái aö fylgjast með hinum spenn- andi leik á skjánum á laugar- dag, þrátt fyrir að enn hafi ekki verið gengið fráölium tækniatriðum. En þrátt fyrir þetta, þeysti íþróttafréttamaður útvarps, Ragnar örn Pétursson, út tU Stuttgart sl. þriðjudags- morgun. Það lítur því út fyrir að útvarp og sjónvarp keppi fíagnar örri Pátursson. um hyUi íþróttaunnenda um næstu helgi. Og útvarpið sparar greinUega ekkert í þeim efnum. Bróður- kærleikur Þau tíðindi gerðust á Al- þingi í vetur aðþingmaðurinn Hjörieifur Guttormsson mælti fyrir þingsáiy ktunartU- lögu um fiskeldi og rann- sóknir á klaki og eldi sjávar- og vatnadýra. Hjörtaifur. Ekki er vitað hversu mörg hjörl tUlagan taldi, en hltt vitum vér að henni Var vísað til atvinnumálanefndar. Eftir umfjöUun þar vísaði flokks- bróðir Hjörleifs, Garðar Sigurðsson, málinu úr nefnd- inni, með eftirfarandi af- greiðslu: „Minni hluti (þ.e. atvinnu- málanefndar, innsk.) getur ekki stutt þingsályktunina Garöar. óbreytta, en metur mUiUs áhuga flutningsmanns og annarra þeirra, sem hreyft hafa slíkum málum fyrr, en metur þó mest framtak þeirra, sem hafist hafa handa.” Ekki virðist þörf á að f jaUa nánar um þau sterku vináttu- bönd sem tengja þessa tvo ofangreinda þingmenn alia- baUa. Innsigl aður bjór I þessu bjórlausa landi er farið að brugga bjór í stór- um stU. AUir vita að í heimahúsum flæðir bjórinn. En hin lögicga framleiðsla er þó öUu merkUegri. Afengt öl er bruggað hjá AgU Skalla- gríms í Reykjavik og Sana á Akureyri. Víkingabjórinn hjá Sana hefur verið bruggaður aðeins nokkra mánuði og náð miklum vinsældum hjá þeim sem fara í gegnum Fríhöfn- ina í Keflavík. Mjög strangt eftirUt er með þessari bjórframleiðslu Sana enda eins gott að bjórflaska komist ekki í hendur aumingjanna sem ekki hafa efni á utanlandsferðum. ToU- verðir horfa fránum augum á starfsfólkið i Sana þegar er tappað á og fylgja svo kössunum í geymslu þar sem aUt er rækUega inn- siglað. Bjórinn fer seinna á fiutningabiia suður sem líka Og bjórinn fíæöir (innan vissra marka). eru vandlega innsiglaðir svo að rummungar komist ekki í. Þetta væri svo sem ekkert nema vegna þess að þeir flutningabUar, sem flytja sterkt áfengi tU Norðlend- inga, eru galopnir og þykir í góöu lagi. Umsjón: Jóhanna S. Sigþórsdóttir. Storð kemur út að nýju Viljum að blaðið hafi varanlegt gildi — segir Haraldur i. Hamar útgefandi „Við höfum alltaf gert ráð fyrir því að taka tíma eftir eitt ár tU þess að kanna í hvaða jarðveg blaðið hefði Haraldur J.Hamar. falUð,” sagði Haraldur J. Hamar, út- gefandi tímaritsins Storðar, sem kemur að nýju út í næstu viku eftir nokkurt hlé., ,Það er nú komin niður- staða af þessari könnun okkar og þrátt fyrir að margt megi lagfæra teljum við að þetta hafi gengið ágæt- lega, yfirleitt, og höldum áfram.” — Verður þá einhver breyting á Storð eftir endurskoðunina? „Við slökum ekki á gæðakröfun- um. En við viljum breikka sviðið. Menningarmál verða áfram númer eitt, en við viljum taka líka á þjóðmálum. Og við verðum áfram eini vettvangurinn fyrir alvarlega ljósmyndun meðal íslenskra tíma- rita.” — Hvemig stendur útgáfan þá fjárhagslega? „Við höfum verið að endurnýja áskriftir að blaðinu og gengið mjög vel. Svo höfum við gert samning við Flugleiðir um áskrift að 2000 eintök- um en þeir stefna að því að hafa blað- ið á boöstólum fyrir farþega á milli- landaleiðum. Þeir höfðu verið að svipast um eftir góðu tímariti til að bjóða farþegum upp á og þeim leist best á Storð. Þetta er ekki aðeins gott fyrir okkur f járhagslega, heldur líka góð viðurkenning fyrir blaðið.” — I hverju felst endurskipu- lagningin? „Við reynum að stytta vinnslutím- ann frá því sem var. Við höfum tekið alla vinnslu til okkar nú, sem hafði lengi veriö á stefnuskránni, en ekki veriðaðstaðafyrir.” — Hvernig líst ykkur á samkeppn- ina? „Við eigum í raun ekki í sam- keppni því að það er ekkert tímarit gefiö út hér, á svipuðum slóðum og þeim sem viö erum í Storð. Við leggjum upp úr því að blaöið hafi varanlegt gildi, verði lengi milli handanna á fólkl Þess vegna leggj- um við mikið upp úr vönduðum vinnubrögðum. En öll fjölmiðlun er í samkeppni um tíma fólks. Það er margt í boði og margt sem fólk getur tekið sér fyrir hendur í frítíma. Meðal annars þess vegna teljum við okkur styrk í að gefa Storð varanlegt gildi, þar viljum við að okkar styrkur liggi.” -óbg. Prentun stærðfræðibóka Tilboð óskast í endurprentun kennslubóka í stæröfxæði fyrir grunnskóla á vegum Námsgagnastofnunar. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 5000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 7. júní nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTQFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Bfacks. Decker professionai slípirokkar. Verð frá kr. 2.425,- SAG 550 41/2", 550 vatta, 2.425,- SAG 550F 41/2", 550 vatta, elec., 2.845,- SAG 850 41/2", 850 vatta, elec.. 3.557, MAG 101 5", 950 vatta, 3.635,- MAG 102 5", 950 vatta, 3.404,- PAG 822 7”, 2200 vatta, 5.080,- Níðsterkir iðnaðar-slípirokkar frá BEtD á frábæru verði. Gerið samanburð á verði og gæðum. Black £r Decker ávallt besti kosturinn. Sölustaðir um landallt. G. ÞORSTEINSSON & JOHNSON HF. Ármúla 1 — Sími 05533

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.