Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Side 32
32 DV. FIMMTUDAGUR 24. MAI1984. Kristján Jensson frá Olafsvík, er látinn. Hann starfaöi til sjós og lands í sinni æskubyggð og var um tíma for- maður verkalýðsfélagsins Jökuls. Síðustu árin starfaði hann hjá Bæjar- Ieiðum. Kristján var jarðsunginn frá Fossvogskirkju í morgun kl. 10.30. Ingibjörg Gísladóttir, Ránargötu 4, er látin. Hún var kaupmaður og rak verslun við Vesturgötu. Ingibjörg verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dagkl. 13.30. Lilja Salvör Tryggvadóttir andaðist í Borgarspítalanum mánudaginn 21. maí. Gunnar Einarsson Miðbæ, Haukadal Dýrafirði, andaðist í Borgar- spítalanum miðvikudag 23. maí. Sigurjón Valdason, Vallargötu 8 Vest- mannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 26. maí kl. 14. Björn Hóhn Jónsson, Olvaldsstöðum í Borgarhreppi, verður jarðsunginn frá Borgarneskirkju laugardaginn 26. maí kl. 14. Tómas Asgeirsson lést 16. mai 1964. Hann fæddist 26. október 1929, sonur Theódóru Tómasdóttur og Asgeirs Arnasonar vélstjóra. Tómas nam loft- skeytafræði og síðan matreiðslu sem varð hans aöalstarf til lands og sjávar. Lengst af starfaði hann í Bandarikjun- um. Tómas var jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni i morgun kl. 10.30. Agúst Sigurðsson, Dalbraut 27, veröur jarðsunginn frá Askirkju föstudaginn 25.maíkl. 15. Guðlaugur Asmimdsson verður jarðsunginn frá Mosfellskirkju laugar- daginn26. maíkl. 14. Helga Guðmundsdóttir, Þórufelli 4, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. maí kl. 15. Brynjólfína Jensen frá Isafirði verður jarðsungin frá Isafjarðarkirkju föstudaginn 25. maí kl. 14. Ferðalög Útivistarferöir Sími/símsvari: 14606. Mynda- og kynningarkvöid Útivistar Síðasta myndakvöld vetrarins verður að Borgartúni 18 (Sparisj. vélstj.) fimmtud. 24. maí kl. 20.30. Myndefni: 1. Öbyggðir austan Vatnajökuls (Lónsöræfi og nágr.). Birgir Kristinsson sýnir myndir frá ferðum sínum um þetta stórbrotna og litríka svæði. Kynntar verða sumarleyfisferðir Uti- vistar þangað er famar verða í ágústmánuði. 2. Kynning á hvitasunnuferðum Utivistar 8.— 11. júní: 1. SnæfeUsnes-Snæfellsjökull. Gist að Lýsuhóli. 2. Purkey á Breiðafirði. Nýr spennandi ferðamöguleiki er kynntur verður sérstaklega. M.a. sýndar myndir úr fyrstu ferð þangáð. 3. Þórsmörk. Gist í Utivistar- skálanum Básum 4. OræfajökuH. 5. Oræfi- SkaftafeU og snjóbUaferð i Mávabyggðir. M. a. verða sýndar myndir úr Útivistarferðum um páska. Allir velkomnir, jafnt félagar sem aðrir. Miðvikud. 23. maíkl.20. Með Leiruvogi Létt kvöldganga f. alla. Verð 200,- kr., frítt fyrir böm. Brottför frá BSI., bensínsölu. Utivist. HÖGG EYFAR BERG HF. Skeifunni $a — Sími 8*47*88 Lausar kennarastöður Þr jár lausar kennarastööur viö Nesjaskóla A-Skaft. Kennslugreinar: Líffræöi, samfélagsfræöi, danska, íþróttir, einnig kennsla yngri bama (8—10 ára). Gott húsnæði. Upplýsingar í símum 97-8500 og 97-8621. SUMARVÖRUR Full búð af fallegum sumarfatnaði á börn og unglinga. SENDUMIPÚSTKRÚFU Glœsibæ, Álfheimum 74. Sími 33830. ■ r;irjí, ,h Oií j)íUU ,ii» irSJ Jt í gærkvöldi___________________í gærkvöldi ÞorvarðurÖrnótfsson, formaður Krabbameinsfélags Reykjavíkur: Berlin Alexanderplatz vandaðir þættir , ^Eg hef vinnu minnar vegna ekki getaö horft mikið á sjónvarpiö. Fréttir reyni ég þó alltaf að sjá og er ánægður með fréttaþjónustuna þar. Það er kannski hinn geysilegi fjöldi stríðsmynda utan úr heimi sem hægt er að setja út á en annað er það ekki. Utvarpsfréttirnar lika mér einnig stórvel. Núér Dallas liðið undir lok í bili og Berlin Alexanderplatz komið á sk jáinn á miðvikudögum. Eg sá fyrsta þáttinn allan en náöi aðeins broti af þættinum í gær. Eg held ekki að þessir þættir eigi eftir aö njóta almannahylli en þeir eru engu að síður mjög vel úr garði gerðir. Eg tók eftir þvi með Dallas að þar kveikti sér aldrei neinn í sígarettu. Þetta fannst mér athyglisvert en sennilega hefur ástæðan verið sú aö Larry Hagman er mikill baráttu- maöur gegn reykingum í sínu heima- landi. Það má kannski segja aö það haf i verið drukkiö þeimmun meira. Annars horfði ég lítið á Dallas. Þátturinn um Nikulás Nickleby átti hinsvegar mjög vel við mig og ég horfði á alla þættina. Eg er alls ekki sammála þeirri skoðun að of mikið sé sýnt af fræðslu- myndum. Það eru oft mjög skemmtilegir og gagnlegir þættir í sjónvarpinu af slíku bergi brotnir.” SigA. íþróttir Knattspyrnuskóli Vals Knattspymufélagiö Valur verður í sumar með knattspymuskóla á félagssvæði sinu að HUðarenda. Skólinn verður í formi tveggja vikna námskeiða og hefst það fyrsta mánud. 28. maí nk. Næstu námskeið byrja 12. júní og 25. júní. Farið verður í helstu undirstöðuatriði knattspymunnar en einnig verður boðið upp á knattspyrnumyndir af myndböndum og ýmis- legt f leira. Allir krakkar á aldrinum 6 tU 12 ára eru vel- komnir. Þátttökugjald er kr. 500 fýrir hvert nám- skeið. Leiðbeinendur verða Ian Ross, fyrrum leUc- maður Liverpool, Aston ViUa o.fl., og Jóhann Þorvarðsson, leikmaður 1. deildarUðs Vals. Innritun í fyrstu námskeiðin verður nú á fimmtudag og föstudag í síma 687704 mUU kl. 11 og 13.30 og í íþróttahúsi Vals, s. 11134, kl. 17-18. Knattspyrnuskóli Fram 1984 Hinn geysivinsæli knattspymuskóli FRAM verður starfræktur nú í sumar með svipuðu sniði og undanfarin ár. Hvert námskeið stendur í tvær vikur og skiptist í tvo hópa eftir aldri. Eldri hópur kl. 9-12, fædd 1972,1973 og 1974. Yngri hépur kl. 13-16, fædd 1975, 1976, 1977 og 1978. Námskeið verða sem hér segir: A. 4. júnítUlö. júní. B. 18. júnítU29. júní. C. 2. júhtU 13. júh. D. 16. júU til 27. júU. Athugið! Námskeiðin verða Uka á föstudögum. Aðalkencari verður Sigurbergur Sig- steinsson íþróttakennarí og honum tU aðstoðar verður Gylfi Orrason. Jafnframt GRJÓTGRINDUR | Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIPA | Eigum á lager sérhannaðar grjót- grindur á yfir 50 tegundir BIFREIÐA SKEMMUVEGI 4 KOPAVOGI SIMI 7 7840 CVERKSTÆÐIÐ nastós bifreiða! Ásetning á staðnum SÉRHÆFOIRIFIAT 0G CITR0EN VIÐGERDUM itii.tie.il Biht'iitfi munu ýmsir þekktir knattspymumenn koma í heimsókn, þar á meðal landsUðsmennimir Marteinn Geirsson, Traustl Haraldsson og Guðmundur Baldursson. Þá mun þjálfari meistaraflokks, Jóhannes Atlason, einnig koma við. Verð fyrir hvert námskeið er 550 krónur. Innritun fer fram í FramheimUinu við Safa- mýri aUa virka daga kl. 13—14 og eftir kl. 17. Uppiýsingar í sima 34792. Knattspyrnuskóli KR Undanfarin 5 sumur hefur knattspymudeild’ KR rekið knattspyrnuskóla fyrir yngstu krakkana á KR-svæðinu. SkóUnn er fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 6—12 ára. 10—12 ára krakkar verða i skólanum alia virka daga kl. 9.30-11, 8-9 ára kl. 11.15-12.45 og 6-7 árabömkl. 13.30—15.00. Niðurröðun námskeiðanna verður annars sem hér segir: 1. 28. maí—14.j úní. 2. 15. júní—1. júU. 3. 9. júlí-24. júU. 4. 25. júlí-10. ágúst. 5. 14. ágúst—29. ágúst. Aðalkennari verður Agúst Már Jónsson, íþróttakennari og leikmaður mfl. KR, en hann kenndi síðast viðskólann sumarið 1982. Iþróttasvæði KR er eitt hið besta í borginni og virðast grasveUirnir vera í mjög góðu ásig- komulagi. Námskeiðin fara að sjálfsögðu fram á grasvöllunum en ef Ula viðrar þá verða íþróttasalir f élagsins notaðir. Innritun stendur yfir á skrifstofu knatt- spyrnudeUdar KR í KR-heimiUnu við Frosta- skjól (s. 27181) og þar eru allar nánari upplýsingarveittar. Dunlop open Golfklúbbur Suðurnesja Opið mót haldið á HólmsveUi i Leiru dagana 26.-27. mai. Þetta er höggleikur 36 holur með og án forgjafar. Dunlop open er nú haldið í fimmtánda sinn og verða verðlaun hin glæsilegustu eins og aUtaf hefur verið í þessu opna móti. Þaö er Austurbakki h/f sem gefur verðlaunin til keppninnar. Skráning hefst á miðvikudag 23. maí. HóimsvöUur í Leiru er nú að komast í sitt besta form og nú er bara að biðja um gott veður. Húsbóndinn hefur undarlegt skop- skyn. í hvert skipti sem hann les bréf, sem ég hef skrifað fyrir hann, skellir hann upp úr. Tilkynningar Tveir kettir týndir Kettirnir MoU og Mjása, Leifsgötu 16, eru týndir. MoU er gulbrúnn og Mjása gulbrönd- ótt. Báðir kettirnir eru merktir. Þeir sem kynnu að hafa séð þá vinsamlega hringi i síma 26503 eða 14993. Fundarlaun. Fræðslu- og náttúru- skoðunarferð milli Þjórsár- og ölfusárósa Sunnudaginn 27. mai kl. 10.30 efnir Utivist tU fræðsluferðar, hinnar fyrstu sinnar tegundar. Hér verður um að ræða aUiUða náttúru- fræðiferð fyrir aUan almenning. Leiðbeinendur verða þrír sérfræðingar, hver á sínu sviðl Karl Gunnarsson leiðbeinir um þörunga. Jón Bogason fræðir um skeldýr, krabbadýr og önnur fjörudýr og Ami Waag fræðir um fuglalífið og fuglaskoðun. Farið verður um ströndina mUU Þjórsár- og ölfus- árósa og verður þessi ferð ekki endurtekin. Brottfór er frá BSI, bensinsölu, og eru farmiðar seldir við bU. Útivlst, Ferðafélag. Verkalýðsfélagið Þór, Selfossi Félagsfundur í Verkalýðsfélaginu Þór á Sel- fossi, haldinn 17.05 ’84, mótmæUr harðlega þeirri afgreiðslu sem húsnæðissamvinnu- féiögin fengu á Alþingi og hvetur þingmenn tU að sjá til þess aö réttur húsnæðissamvinnu- félaganna til lána úr Byggingarsjóði verka- manna verði tryggður með lögum sem fyrst. Kvennadeild Slysavarnafé- lagsins í Reykjavik ráðgerir sumarferðalag sitt 22., 23. og 24. júirf nk. Farið verður til Hornafjarðar. Þær konur sem vilja taka þátt í þessari ferð tUkynni þátt- töku í s. 31241. Eveló. oe 85476, Þórdís. FourJetsí Broadway Norska hljómsveitin Four Jets kemur til landsins í lok næstu viku. Hljómsveitin mun spila í veitinga- húsinu Broadway. Þetta er í annað sinn sem Four Jets koma til Islands. -JGH. Richard Thomas Þau mistök urðu i frétt af Filippusi Bretaprins ó laugardag að breski sendiherrann á Islandi var sagöur heita John Adams. Hiö rétta er aðhann heitir Richard Thomas. Beðist er vel- viröingar á þessu. -JGH. Leiðréttmg Ranghermt var í myndartexta með mynd af bílveltu á Miklubraut í DV að lögreglan hefði náð ökumanni úr bíln- um. Það munu hafa verið slökkviliðsmenn sem björguðu ökumanni. Biðjumst við velvirðingar á þessum mistökum. Leiðrétting Þau mistök urðu í frétt á forsíöu blaðsins í gær að niður féll nafn Miguel de la Madrid, forseta Mexíkó, en hann var einn þjóðarleiðtoganna sem undir- rituðu afvopnunaryfirlýsinguna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.