Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Blaðsíða 33
M»OtUV nTTn&OTTTMMT'!! Vft
DV. FIMMTUDAGUR 24. MAI1984.
Vesalings
Emma
Rífumst ekki um þetta, Hittumst hérna klukkanS.lS
eftir mínu úri og 5.27 eftir þínu.
TO Bridge
Norömaöurinn Robert Larsen, sem
síöar varö sænskur landsliðsmaður,
var mjög skemmtilegur spilari hér á
árum áöur. Hér er eitt spil hans sem
hann spilaöi fyrir um 50 árum. Vestur
spilaði út tígulníu í fjórum spööum
suðurs.
Nohhuh
A 652
DG7
0 6532
+ D106
Vi si i it Ausiun
A 9873 A 4
KI086 . 95432
$ 9 O ADG10
* 7432 * 985
Seoiw
AAKDG10
Í’A
A K874
AAKG
Austur drap útspiliö á tígulás og
spilaði tíguldrottningu. Larsen lét
kónginn og vestur trompaði. Spilaöi
síðan trompi. Hvemig spilar þú nú
spilið?
Larsen vann sitt spil fallega. Tók
trompin sem úti voru. Þá hjartaás,
síöan laufás. Blmdurn var síöan spilað
inn á laufdrottningu og hjartadrottn-
ingu spilaö. Þegar austur lét lítiö
hjarta kastaöi Robert Larsen lauf-
kóng!! Vestur átti slaginn á hjarta-
kóng en átti ekki eftir nema hjarta og
lauf. Hann varö því aö spila blindum
inn. Larsen kastaöi þá tíglum sínum á
hjartagosa og lauftíu. Unniö spil og
þeir spiluöu oft vel, gömlu meistar-
arnir.
Skák
Slökkvilið
Lögregla
Rcykjavik: Lögreglan, simi 11166, slökkvilið-
iö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixjgreglan sími 1666,
slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Ixigreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö simi 22222.
Isafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreiö: Keykjavik, Kópavogur ogSel-
tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi
51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar,
simi 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, simi 22411.
Læknar
Reykjavik—Kópavogur—Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga-
fimmtudaga, simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
A stórmótinu í Lundúnum á dög-
unum kom enski stórmeistarinn
Murrey Chandler (áöur Nýja-Sjáland)
mjög á óvart. A mótinu kom þessi
staöa upp í skák hans viö Ribli.
Chandler hafði hvítt og átti leik.
RIBLI
33. Hb6M — Bxc2 34. Kxc2 - Hc7+
35. Kbl - Dd3+ 36. Kal - Dc3+ 37.
Bb2! — Dxe5 38. Hb8+! og Ribli gafst
upp.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna
í Reykjavík daga 18. maí—24. maí er í
Borgarapóteki og Reykjavikurapóteki aö
báöum dögum meötöldum. Þaö apótek sem
fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö
kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og almennum
frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í síma 18888.
Aþótek Keflavikur. OpiÖ frá klukkan 9—19
virka daga, aöra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapóték og
Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á
opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opiö i því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öörum tím-
um er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
APOTEK VESTMANNAEYJA: Opiö virka
daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga
ogsunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opiö virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eöa nær ekki til hans (sími 81200), ert
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200).
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni i síma 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni:"Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
sima 3360. Símsvari í sama húsi meö
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima
1966.
Heimsóknartími
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og
19.30 - 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feöurkl. 19.30-20.30.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitaiinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandiö: Frjálsheimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Máriud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16alla daga.
Sjúkrahúsið Akqreyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akrancss: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vifilsstaöaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
Vistheimiliö Vífilsstööum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Lalli og Lína
Jafnrétti, Lalli! A meðan þú skemmtir þér,
skemmti ég mér.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavikur
Aðaisatn: UUánsdeiÍd. Þiniíholtsstræti 29a,
33
Stjörnuspá
Spáin gíldir fyrir föstudaginn 25. mai.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Mikið veröur um aö vera hjá þér á vinnustaö og áttu erf-
itt með aö ljúka þeim verkefnum sem fyrir liggjá hjá
þér. Haföu hemil á skapinu og sýndu fólki þoiinmæði.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars):
Faröu gætilega í fjármálum í dag og láttu menn ekki
þvinga þig til aö taka vanhugsaðar ákvaröanir. Dveldu
heima í kvöld og haföu þaö náöugt.
Hrúturinn (21. mars — 20. april):
Þú færö einhverja ósk uppfýllta í dag og hefur þaö góö
áhrif á skapið. Eyddu ekki umfram efni í óþarfa og gættu
þess aö veröa ekki vinum þínum háöur i f jármálum.
Nautið (21. april — 21. mai):
Skapiö veröur nokkuð stirt í dag og auðvelt reynist aö
reita þig til reiði. Þér gengur erfiölega aö tryggja þér
stuðning viö skoðanir þinar á vinnustaö.
Tvíburarnir (22. maí — 21. júní):
Þú færö snjalla hugmynd sem getur nýst þér vel í starfi
og ættiröu aö einbeita þér aö því aö hrinda henni í fram-
kvæmd. Faröu varlega í umferðinni.
Krabbinn (22. júní — 23. júlí):
Mikið álag veröur á þér í dag og mörg verkefni bíöa
skjótrar úrlausnar af þinni hendi. Taktu ekki vanhugsað-
ar ákvaröanir sein snerta einkalífið en á því er mikil
hætta í dag.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst):
Þú verður aö hafa hemil á skapinu í dag því ella kann
illa aö fara fyrir þér. Taktu ekki mikilvægar ákvaröanir
á sviöi f jármála og geföu þér tima til aö sinna áhugamál-
unum.
Mey jan (24. ágúst — 23. sept.):
Þú lendir í deilum viö vinnufélagana en þú átt litla sök
þar á. Reyndu aö sigla milh skers og báru og reyndu aö
sefa menn fremur en aö reita þá til reiði.
Vogin (24. sept.—23. okt.):
Haföu hemil á örlæti þínu og láttu skynsemina ráöa í
fjármálunum. Þér hættir til kæruleysis í meöferö eigna
þinna og kann þaö aö hafa slæmar afleiðingar.
Sporðdrekinn (24.okt. —22. nóv.):
Þú veröur valdur aö misskilningi sem erfitt getur reynst
aö leiðrétta. Sinntu starfi þínu af kostgæfni og geröu alít
sem þú getur til aö foröast mistök.
Bogmaöurinn (23. nóv. — 20. des.):
Frestaðu löngum feröalögum og faröu varlega í umferö-
inni vegna hættu á smávægilegum óhöppum. Vertu
nákvæmur í orðum og gerðum því ella kanntu aö valda
misskilnmgi.
Steingeitin (21.des.—-20. jan.):
Vertu hirðusamur um eigur þinar og skildu ekki eftir
fjármuni á glámbekk. Þú átt gott meö aö tjá þig og hik-
aöu ekki viö aö láta skoðanir þínar í ljós.
sími 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9—21.
Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3 6 ára
börn á þriðjud. kl. 10.30 11.30.
Aðalsafn: Lóstrarsaiur, Þingholtsstræti 27,!
simi 27029. Opið a!la daga kl. 13—19. 1. mai
31. ágúst er lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op-
iö mánud.—föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30.
aprilereinnigopiðálaugard.kl. 13 lB.Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.
11-12.
Bókin hcim: Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraöa. Simatími: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opiö mánud.—föstud. kl. 16- 19.
Bústaðasafn: Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö
mánud.—fÖstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30.
apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13 16. Sögu-
siund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bókabílar: Bækistöö í Bústaðasafni, s. 36270.
Viökomustaöir viösvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11-21 en
laugardaga frá kl. 14—17.
Amcriska bókasafnið: Opiö virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opiö daglega
nema mánudaga frá kl. 14 17.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opnunar-
tími safnsins i júní, júli og ágúst er daglegá
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag-
lega frá kl. 13.30—16.
Nattúrugripasafniö viö Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og
laugardagakl. 14.30—16.
Norræna húsið viö Hringbraut: Opiö daglega
frá kl. 9—18 og sunnuda‘ga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnárnes, simi 18230. Akureyri simi 24414.
Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,/
simi 27311, Selt jarnarnes sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Scltjarnar
nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um hclgar, simi 41575, Akureyri siini
24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552.
Vostmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjiiröur, simi 53445.
Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest-
mannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka dagá frá kl. 17 síðdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svaraö ailan sólar-
hringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem
borgarbúar tclja sig þurfa að fá aöstoö
borgarstofnana,
Krossgáta
; 2 n ■■
? 13 1
10 II 1 >2
J3
1 lb 17“
”1 20
2/ zcT 1 TT
Lárétt: 1 varkár, 7 vanvirða, 9 fæði, 10
bíti, 12 lækkun, 13 guði, 14 reið, 16
göfgi, 18 leit, 19 spikið, 21 lögun, 23
stefna.
Lóðrétt: 1 starði, 2 espa, 3 gras, 4
skartgripur, 5 nokkur, 6 krapið, 8 miðj-
an, 11 íþrótt, 15 gæfa, 17 op, 18 eins, 20
nes.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hlaut, 6 ær, 8 rós, 9 sofi, 10
Egil, 12 peð, 14 sleipir, 17 sæ, 18 flata,
20 aösjáll, 22 fat, 23 ára.
Lóðrétt: 1 hress, 2 ló, 3 asi, 4 usli, 5
toppa, 6 æf, 7 rið, 11 glæða, 13 eitla, 15
efst, 16 rall, 19 ljá, 20 af, 21 ár.