Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Blaðsíða 39
DV. FIMMTUDAGUR 24. MAl 1984.
39
Sjónvarp
Útvarp
^Veöriö
Útvarp
Fimmtudagur
24. maí
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45. Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Ferftaminningar Sveinbjarnar
Egilssonar; seinnihluti. Þorsteinn
Hannessonles (31).
14.30 Á frívaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15.
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. -
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisvakan.
18.00 Af stað með Ragnheiði Davíðs-
dóttur.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilk)Tiningar.
Daglegt mál. Möröur Amason
talar.
19.50 Vift stokkinn. Stjómendur.
Margrét Olafsdóttir og Jórunn
Sigurðardóttir.
20.00 Sagan: Flambardssetrið II.
hluti, „Flugið heðlar” eftir K.M.
Peyton. SUja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sína(5).
20.30 Leikrit: „Brauð og salt” eftir
Joachim Novotny. Þýöandi: Hall-
grímur Helgason. Leikstjóri:
Benedikt Ámason. Leikendur:
Ami Tryggvason, Erlingur Gísla-
son og Sigurjóna Sverrisdóttir.
21.25 Gestur í útvarpssal. Pólski
pianóleikarinn Zygmunt Krauze
leikur pólska samtímatónlist.
21.55 „Feðgarair”, smásaga eftir
Gunnar Gunnarsson. Klemenz
Jónssonles.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orft kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræðan. Um-
sjón: Kári Jónasson og Helgi
Pétursson.
23.45 Fréttir. Dagskrálok.
Rás 2
Fimmtudagur
24. maí
14.00—16.00 Eftir tvö. Stjómendur:
Jón Axel Olafsson og Pétur Steinn
Guðmundsson.
16.00—17.00 Rokkrásin. Stjóm-
endur: Snorri Skúlason og Skúli
Helgason.
17.00—18.00 Lög frá 7. áratugnum.
Stjómendur: Bogi Agústsson og
Guömundur Ingi Kristjánsson.
Sjónvarp
Föstudagur
25. maí
19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu
dögum. Þriðji þáttur. Þýskur
brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir. Sögumaður
Tinna Gunnlaugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáii.
20.00 Fréttirogveður.
20.30 Auglýsingarogdagskrá.
20.40 A döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson. Kynnir Bima
Hrólfsdóttir.
21.05 Lsknir á lausum kði (Doctor
at Large). Bresk gamanmynd frá
1957, gerð eftir einni af læknasög-
um Richards Gordons. Leikstjóri
Ralph Thomas. Aðaihlutverk:
Dirk Bogarde, Muriel Pavlow,
Donald Sinden og James Robert-
son Justice. Símon Sparrow læknir •
er kominn til starfa á St. Swithins-
sjúkrahúsinu þar sem hann var
áður léttúðugur kandidat. Hann
gerir sér vonir um að komast á
skuröstofuna en leiöin pangað
reynist vandrötuð og vörðuð
spaugilegum atvikum. Þýöandi
Kristmann Eiðsson.
22.40 Setift fyrir svörum í Washing-
ton. I tðefni af 35 ára afmæli
Atlantshafsbandalagsins svarar
George Shultz, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, spumingum
fréttamanna frá aðildarríkjum
Atlantshafsbandalagsins
Auk þess munu nokkrir kunnir
stjórnmálamenn og stjómmálarit-
stjórar ræða málefni bandalagsins
íþættinum.
Dagskrárlok óákveftin.
Störf rikisstjórnar Steingríms Hermannssonar verða til umfjöllunar iFimmtudagsumræðunni ikvöld.
Ifg
Bein útsending í útvarpi kl. 22.35:
Alþingismenn sitja
fyrir svörum
I tilefni af því að nú er störfum AI-
þingis að Ijúka og á laugardaginn á
ríkisstjómin eins árs afmæli fá
hlustendur tækifæri til þess að leggja
spumingar fyrir sex alþingismenn í
þætti þeirra Kára Jónassonar og Helga
Péturssonar, Fimmtudagsumræðunni,
kl. 22.35 í kvöld. Hlustendur geta hringt
í sima 91-22260 og skulu spumingar
miðast við málefni sem tengjast þing-
inu og störfum ríkisstjómarinnar.
Þeir alþingismenn, sem munu svara
spurningum hlustenda, em Jón
Baldvin Hannibalsson Alþýðuflokki,
Guðmundur Bjamason Framsóknar-
flokki, Friðrik Sophusson Sjálfstæðis-
flokki, Guðrún Helgadóttir Alþýðu-
bandalagi, Stefán Benediktsson
Bandalagi jafnaðarmanna og Sigríður
Dúna Kristmundsdóttir Kvennalista.
Nú er um að gera fyrir ykkur,
lesendur góðir, að hringja og spyrja
um þau mál sem ykkur finnst vanta
svörvið. SJ.
Útvarpsleikritið kl. 20.30—eftir Joachim Novotny:
Brauö og salt
Leikritið, sem við fáum að heyra í
kvöld, er eftir austur-þýska rithöfund-
inn Joachim Novotny og var það flutt í
austur-þýska útvarpinu árið 1976. Verk
eftir þennan höfund hefur ekki verið
fluttáðurí Ríkisútvarpinu.
Efni leiksins er í stuttu máli: Bmno
Klauke lifir heldur tilbreytingarlausu
lífi sem varðmaður í brunavarðartumi
þar sem hann á að fylgjast með
skógareldum. Dag nokkurn kemur
flokksritarinn á staðnum í heimsókn
ásamt dóttur sinni. Von er á sendi-
nefnd frá sovéska hernum ásamt hátt-
virtum, sovéskum majór. Mikill undir- ■
búningur er í gangi vegna heimsóknar-
innar og allir liðir nákvæmlega tíma-
settir. Tö þess að móttakan geti farið
fram samkvæmt áætlun á flokksritar-
inn að fylgjast með bílum þeirra frá
turninum og tökynna komu þeirra tö
nefndarinnar. Ovænt uppákoma setur
þó strik í reikninginn. Leikendur í
Brauði og salti em þrír, þau Ami
Tryggvason, Eriingur Gislason og
Sigurjóna Sverrisdóttir. Leikstjóri er
Benedikt Amason og þýðandi
HallgrímurHelgason. SJ.
Bruno Klauke. aðalpersónan i leik-
ritinu i kvöld. hefur það starf að
gæta þess að eldar sem þessir
myndist ekkiá eftirlitssvæði hans.
Veðrið
Vestan- og suðvestanátt með
skúraveðri fram eftir deginum um
vestan- og sunnanvert landið en
tötölulega bjart veður fyrir austan
og fremur svalt í veðri.
Veðrið
hér og
þar
Veður kL 6 í morgun: Reykjavík
haglél 3, Sauðárkrókur skýjað 3,
Akureyri, úrkoma í grennd, 4,
Grímsey skýjað 4, Raufarhöfn
skýjað 2, Kirkjubæjarklaustur
þokumóða 2, Vestmannaeyjar
slydduél 2, Keflavíkurflugvööin-
skýjaö3.
Utlönd klukkan 6 í morgun.
Bergen þoka 8, Helsinki, þokumóða
14, Kaupmannahöfn þokumóða 11,
Osló skýjað 15, Stokkhólmur þoka
9, Þórshöfn alskýjað 7.
Utlönd klukkan 18 í gær: Algarve
léttskýjað 18, Amsterdam skúr á
síðustu klukkusund 10, Aþena
skýjaö 23, Beriin léttskýjað 15,
Chicago hálfskýjað 19, Glasgow
mistur 15, Feneyjar skýjað 14,
Frankfurt, úrkoma á siöustu
klukkustund, 14, Las Palmas létt-
skýjað 20, London alskýjaö 10, Los
Angeles mistur 20, Luxemborg
skýjaö 10, Malaga léttskýjað 21,
Mallorca léttskýjaö 18, Miami létt-
skýjað 26, Montreal þrumuveður
19, Nuuk skýjað —1, Paris létt-
skýjað 15, Róm léttskýjað 15,
Winnipeg léttskýjað 15.
Rokkrásin á rás 2 kl. 16.00:
VINSÆLASTA HUÓMSVEITIN Á
VINSÆLDALISTA ALDARINNAR
Eins og hlustendur rásar 2 muna
eflaust eftir þá stóðu þeir félagar
Snorri Skúlason og Skúli Helgason,
stjómendur Rokkrásarinnar, fyrir vali
á vinsældalista aldarinnar fyrir
skömmu og var listinn birtur í siðustu
Rokkrás. I þættinum í dag, sem er kL
16, munu þeir fara ítarlegar í listann
og kynna þær hljómsveitir eða tón-
listarmenn, sem áttu flest lög á listan-
um, og leika nokkur Iög með þeim.
Lögin á listanum eru öll frá þvi eftir
1960 og vitanlega voru lög Bitlanna
algeng á þeim lista og má búast viö að
þeir verði ofariega á blaði í dag. Þeir
félagar Snorri og Skúli ætla einnig að
leika nokkur af þeim lögum sem voru í
15. til 32. sæti á vinsældalista aldarinn-
ar. Snorri Skúlason vildi ómögulega
gefa einhverja vísbendingu um hvaða
hljómsveitir eða tónlistarmenn það
eru, sem skipta fimm efstu sætin.
Bitlarnir, hinir sivinsælu, verða likiega ofarlega á lista i Rokkrásinni i dag
þegar tekið verður saman hvaða S hljómsveitir áttu fíest lög á vinsæidalista
Gengið
GENGISSKRÁNING
Nr. 99 - 24. ma 1984 U. 09.15.
Eining Kaup Sala Tolgeng
Ddbr 29,720 29.800 29340
Pund 40.872 40.982 41397
Kan.dollar 22.932 22.994 23,053
Dönskkr. 2.9384 2.9463 23700
Norsk kr. 3.7897 3.7999 3.8246
Sænskkr. 3.66» 3,6767 3.7018
fi. mark 5.0890 5.1027 5.1294
Fra. franki 3.4996 3,5090 3,5483
Belg. franki 0.5298 0.5312 0.5346
Sviss. franki 13.0666 13.1018 13.1787
HoU. gyiiini 9.5584 9,5842 9.6646
V Þýskt mark 10.7619 10.7908 10.8869
Ít. h'ra 0.01746 0.01751 0.017»
Austurr. sch. 1.5316 1.5357 1.5486
Port. escudo 0,2119 0.2125 03152
Spá. peseti 0.1922 0.1928 0.1938
Japanskt yen 0,12837 0.12872 0.130»
hskt pund 33.064 33.153 33,380
SDR Isérstök 30.8147 30.8979 30.9744
dráttarrétt.) 181.56983 182315883181,99954
Simsvan vegna gengisskráningar 22190