Dagblaðið Vísir - DV - 24.05.1984, Side 40
Fréttaskotið
68-78-58
SÍMINN
SEM
ALDREI
SEFUR
Hafir þú ábendingu
eða vitneskju um
frétt — hringdu þá i
sima 68-78-58. Fyrir
hvert fréttaskot,
sem birtist eða er
notað i DV, greið-
ast 1.000 krónur og
3.000 krónur fyrir
besta fréttaskotið i
hverri viku.
Fullrar nafnleyndar
er gætt. Við tökum
við fréttaskotum
allan sólarhringinn.
Frjálst,óháð daghlað
FIMMTUDAGUR 24. MAI 1984
DEIUJR UM LENDINGARAÐSTÖÐUIDYRH0LAEY:
FRAMKVÆMUR STODVAÐAR?
Allmiklar deilur hafa staðiö aö
undanfömu vegna lendingaraöstööu
í Dyrhólaey, sem heimamenn hafa
unniö aö aö undanförnu. Er lend-
ingaraöstaöan þannig úr garði gerö
aö bátarnir eru dregnir í land meö
vírum. Þykir ýmsum mesta glapræði
aö ætla sér aö ná bátunum inn meö
þessum hætti. Oðrum þykir sem
mestu landspjöll sé veriö aö vinna á
friðlýstu svæöi.
„Menn frá okkur og öryggiseftirlit-
inu fóru í Dyrhólaey um daginn. Þeir
hafa reyndar ekki enn gefiö skýrslu
um máliö en ég hef grun um aö
þeirra orð veröi ekki hvetjandi til
áframhaldandi framkvæmda,”
sagöi Páll Guömundsson hjá Sigl-
ingamálastofnun.
— Getur fariö svo aö framkvæmdir
veröi stöövaöar vegna þess?
,,Það getur fariö þannig,” sagöi
Pán.
„Þaö var byrjaö á framkvæmdum
viö lendingaraöstöðuna án vitundar
Náttúruvemdarráös,” sagöi Eyþór
Einarsson. Viö fengum svo síöar aö
sjá uppdrætti af því sem þarna ætti
að rísa. Menn voru á báöum áttum
hvort viö ættum aö gefa samþykki
okkar fyrir þessu. Þaö var ákveöiö
aö leyfa þeim að halda áfram. Síöan
hefur ýmislegt gerst sem hefur orðiö
til þess að viö höfum skipt um
skoðun.”
Eyþór sagöi aö hafnarreglugerö sú
sem heimamenn heföu gert og sam-
þykkt væri ekki í samræmi við friö-
unarreglugeröina. Heimamenn
hefðu ekkert samband haft viö Nátt-
úruverndaráö vegna þess. „Þeir fóru
á bak viö okkur. Þeir eru alltaf aö
færa sig upp á skaftið og vilja meira
og meira. Ef þessi beiöni þeirra heföi
komiö til okkar núna, hefði svariö
orðiöþvertnei.”
„Viö getum reyndar ekki blandaö
okkur í svona deilur. Viö gerum bara
þaö sem okkur er sagt,” sagöi Berg-
steinn Gissurarson hjá Hafnamála-
stjóm. „Hins vegar er þaö mín
skoöun aö Náttúruvemdarráö hafi
takmarkaöan skilning á svona fram-
kvæmdum. Þeir hafa komið ein-
kennilega fram í þessu máli. Þeir
heföu átt aö kanna málið betur í upp-
hafi.”
Þegar hefur veriö varið rúmlega
milljón í framkvæmdir þessar en
þæremlangtkomnar. -KÞ
Skálabygging
á Þingvöllum
A Fjósatúni austan viö Fjósagjá á
Þingvöllum er verið aö byggja fimmtíu
fermetra starfsmannaskála.
„Þaö var alger samstaða um þaö í
Þingvallanefnd aö reisa þetta hús enda
hefur slíkt bráövantaö,” sagöi Heimir
Steinsson þjóðgarösvöröur. ,A sumr-
in ráöum við starfsfólk, sem hingaö til
hefur þurft aö vista í hjólhýsum, sem
frekar eru til aö Jýta á umhverfina ”
Heimir sagði aö embætti húsameist-
ara heföi teiknaö húsiö og bygginga-
eftirlit rikisins heföi eftirlit meö verk-
inu, en ráögert væri að húsiö yröi tilbú-
iðl5. júní.
„Annars stendur endurskipuiag
þjóögarösins fyrir dyrum. Og húsiö er
þannig úr garöi gert aö þaö er auövelt
aö flytja þaö þegar Mð nýja skipulag
kemurtil framkvæmda,” sagöi Heimir
Steinsson.
-KÞ
Gripu þjófinn
ástaðnum
Brotist var inn í Vinnufatabúöina á
Hverfisgötu 26 í nótt en lögreglunni
tókst aö grípa þjófinn í miöju innbrot-
inu. Var hann aö gramsa í lúrslum
búöarinnar er lögreglan kom aö hon-
um.
-FRI
LUKKUDA GAR
24. maí
12291
TÆKI AÐ EIGIN VALI
FRÁ FALKANUM AÐ
VERDMÆTI KR: 6000,-
Vinningshafar hringi í sima 20068
Fjölmenni vará félagsfundi fiugmanna i gærkvöldi.
D V-mynd Bjarnleifur.
Engin „ veira” í flugmönnum
Flugmenn Flugleiða ræddu stööu
kjaramála sinna á f jölmennum félags-
fundi í gærkvöldi. „Smitveiran”, sem
var á fundi þeirra í síöustu viku, virtist
ekki vera til staöar í gærkvöldi. Flug
var meö eðlilegum hætti í morgun.
„Það var engin samþykkt gerö á
fundinum. Menn spjölluöu bara
saman,” sagði Bjöm Guömundsson,
talsmaöur f lugmanna.
Ljóst er að flugmenn munu ekki
sýna Flugleiöum neinn sveigjanleika og
vinna nákvæmlega eftir samninganna
hljóöan hvaö snertir frí og hvíldar-
tima. Flugmenn segja aö þaö geti leitt
til þess að áætlunarferö falli niður af
og til á Atlantshafsleiðinni enda séu
DC-8 þotumar undirmannaöar. Sama
geti gerst í innanlandsflugi.
-KMU.
„Fölsuðu” 100 króna
seðlarnir:
ÆTTAÐIR
ÚR SJÓN-
VARPINU?
„Jú, fyrst þú spyrð þá teljum við aö
seðlarnir séu ættaðir úr sjónvarpinu.
Aö ööru leyti get ég ekki tjáö mig
frekar ummálið, það er í rannsókn.”
Þetta sagöi Þórir Oddsson vararann-
sóknarlögreglustjóri er DV spurði
hann í gær hvort rétt væri að „fölsuöu”
100 króna seðlamir sem fundust í
Kópavogi fýrir skömmu væru ættaöir
úr sjónvarpinu.
Tæplega er hægt aö tala um falsaöa
seðla, frekar eftirlikingu, svo
ónákvæmir eru seölamir. Þó mætti
hugsanlega ruglast á þeim og 100
króna seölum væru þeir í seölabunka.
DV spurði ennfremur hvort rétt væri
aö seölamir heföu veriö notaöir meðal
annars í leikmynd leikritsins Félags-
heimilisins en fariö óvart út úr sjón-
varpinu með rusli upp á hauga. Þar
heföu þeir fundist og komist í hendur
barna í Kópavogi?
„Um þetta get ég heldur ekki tjáö
mig.”
Er DV spuröist fyrir um máliö í leik-
myndadeild sjónvarpsins fengust þau
svör að útilokað væri aö þetta væm 100
króna seölar frá þeim. Slíkir seölar
heföi verið geröir hjá þeim sem leik-
mynd. „En þaö er algjör fjarstæöa að
um þá sé aö ræða. Spyrjiö bara rann-
sóknarlögregluna,” var svaraö.
-JGH
LOKI
Húrt ætti að vera átakalit
// kjarabaráttan í sjón■
varpinul
Kísilkarbíðverksmiðja:
Sunn/endingar bjóöa
Carborundum samstarf
Samtök sveitarfélaga í Suður-
landskjördæmi hafa í samráöi viö
stóriöjunefnd óskaö eftir viöræöum
viö alþjóðlega stórfyrirtækiö
Carborundum um samstarf um aö
reisa kísilkarbíöverksmiðju hér á
landi. Beðiö er eftir svari.
Carborundum rekur verksmiöjur i
Bandaríkjunum, Noregi, Mexíkó og
Brasúiu. Kisilkarbíömarkaöurinn er
talinn nokkuö lokaður og tækni-
þekking er ekki til staöar hérlendis.
Því er samstarf viö erlenda aöila
talin forsenda þess aö slik verk-
smiöja verði reist á IslandL
Forathugun bendir til aö álitlegt sé
aö reisa kisilkarbiöverksmiöju hér-
lendis. Slík verksmiöja þarf mikla
orku.
Kisilkarbíö er framleitt úr koksi,
kvarzi og sagi. Eiginleikar efnisins
eru þeir að þaö er hart og þolir hátt
hitastig. Það er þvi einkum notaö
sem slípiefni, til íblöndunar i ál og
stál og sem hitaþolið efni.
Sunnlendingar hafa viö athuganir
sínar gert ráð fyrir verksmiðju sem
þyrfti 60 starfsmenn. Verksmiðjan
myndi framleiöa tiu þúsund tonn af
kisilkarbiði á ári aö verðmæti um 270
milljónir króna.
-KMU.