Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Blaðsíða 6
22
DV. FÖSTUDAGUR15. JUNl 1984.
Hvað er á seyði um helgina
í Laxdalshúsi á Akureyri
I Laxdalshúsinu á Akureyri er
starfsemin nú aö hefjast og veröur
fariö hægt af staö en 17. júní er
ætlunin aö standa fyrir ferðum hest-
vagna um Innbæinn og hraöbátar
munu sigla um Pollinn.
I húsinu sjálfu geta menn fengið
sér kaffi og ýmislegt meölæti bæði í
mat og list um helgina. Á laugardag
verður siðasta sýning á Þrymskviðu
í leikgerö Guðlaugs Arasonar. Jass-
grúppa Edward J. Fredriksen og
félagar leika nokkur lög og síöan
kemur harmónikuleikarí frá Olafs-
firði, Jón Ámason, í heimsókn. Erla
Sig ur bj ömsdóttir frá Homafiröi
mun fara með gamanmál. 17. júni,
þjóöhátíöardaginn, mun listin verða
tignuð eftir hendinni.
-JBH.
dögum á Akureyri og á listahátíö. Sú
nýbreytni er á Ðutningi Geysis aö
píanóundirleikur er enginn, heldur
leikur Monia Abenroth undir nokkur
lög á hörpu. Lagaval kórsins
spannar rúmlega 300 ár. Stjórnandi
Geysis er Michael J. Clarke.
-SJ.
Karlakórinn Geysir syngur
í Akureyrarkirkju
Karlakórinn Geysir syngur í Akur-
eyrarkirkju í kvöld 15. júnl Kórinn
er nú aö ljúka kraftmiklu vetrar-
starfi. Auk þess aö hafa starfaö aö
kostnaöarsamri byggingu félags-
heimilis tóku nokkrir félagar þátt i
flutningi örlagagátunnar eftir
Björgvin Guömundsson á tónlistar-
FRAM í fyrstu deildar kynningar.
Steina segir frá viku í hegningarhúsinu.
Glíma við Bakkus,
frá ráðstefnu í Stokkhólmi,
og margt, margt fleira í Helgarblaði DV á morgun.
Aukablað um LÝÐVELDIÐ í fjörutíu ár.
Ósóttir happdrættisvinningar
Dregiö hefur veriö í annaö sinn í dagatals-
happdrætti Samvinnuferða-Landsýnar 1984.
Vinningurinn, tveggja vikna dvöl í sæluhúsi í
Kampervennen eöa Eemhof í Hollandi, auk
baaleigubíls í eina viku, kom á happdrættis-
dagatalnr.7362.
Vinningsins úr fyrsta drætti, sem kom á
dagatal nr. 11899, hefur enn ekki verið vitjaö.
Sá vinningur er flug og gisting í ellefu daga
fyrir alla fjölskylduna á sólarströndinni
Rimini á Italiu. Vinninganna ber aö vitja á
aðalskrifstofu Samvinnuferöa-Landsýnar í
Austurstræti 12, Reykjavík, eöa hjá umboös-
mönnum.
Hvar er brúðuvagninn hvrti
og brúðukerran?
Lilja, 3ja ára gömul, telpa úr Daltúni í
Kópavogi varö fyrir því óláni aö týna brúöu-
kerru og brúðuvagni. Vagninn er hvítur á
stálgrind, í honum voru tvær brúður og
sængurföt. Litla regnhlífakerran er rauð og
hvít röndótt og í henni ein brúöa. Þeir sem
einhverjar upplýsingar geta gefiö, vinsam-
lega hringi í síma 44631
Kiwanis golfmót
Áriegt golfmót Kiwanishreyfingarinnar á
íslandi fer fram á Hvaleyrarvelli Golfklúbbs-
ins Keilis í Hafnarfirði nk. laugardag, 16. júni,
og hefst kL 13. Leiknar verða 18 holur með og
án forgjafar. Til hagræöis er gott að væntan-
legir þátttakendur skrái sig í sima Keilis,
53360, hiö allra fyrsta.
Kiwanisklúbburinn Vífill.
Félag austfirskra
kvenna í Reykjavík
fer í sumarferð sína dagana 6.-8. júli. FariÖ
verður til Noröurlands. Þátttaka tílkynnist
fyrir 18. júní í síma 37055, Laufey og 33225,
Sonja.
Ættarmót
Ættarmót afkomenda hjónanna frá Hróbjarg-
arstööum, Benjamíns Jónssonar og Katrínar
Markúsdóttur, sem vera átti i félagsheimilinu
Lyngbrekku í Álftaneshreppi, veröur vegna
mjög mikillar þátttöku haldið á hótelinu í
BorgamesL Samkoman mun hefjast stund-
víslega kl. 15 laugardaginn 23. júní nk. Þeir
sem ætla í fyrirhugaöar skoöunarferöir á
sunnudag eru minntir á aö vera vel búnir til'
fótanna.
Undirbúningsnefnd.
Kvennarútan í Mývatnssveit
Konur úr Kvennalistanum eru nú á ferö um
landið í rútu og halda þær fundi vítt og breitt
um landið. I kvöld, föstudagskvöld, veröur
fundur í Mývatnssveit sem hefst kL 21. Á
morgun, 16. júm', verður fundur á Akureyri
sem hefst kL 14. Aö honum loknum veröur
haldiö í Kjarnaskóg þar sem veröur skellt upp
grillveislu. Á mánudagskvöldiö 18. júní
verður svo fundur i Olafsf iröi sem hefst kl. 21.
T0 Bridge
Bridgedeild
Skagfirðinga
Þriðjudaginn 12. júni var spilaö að
venju og nú í tveimur riðlum, 12 og 10
para.
Efstu pörurðu:
A-RIDILL:
1. Jón Oddson, Gunnl. Sigurgeirsson 181
2. Sígmar Jónsson, Vilhj. Eínarsson 177
3. -4. Erla Eyjólf sd.*, Gunnar Þorkelsson 176
3.-4. Ragna Olafsd., Olafur Valgeirsson 176
B-RIÐILL:
1. Högni Torfason, Steingr. Jönasson 145
2. Erlendur Björgvinss., Guöm.
Kr. Sigurösson 115
3. -4. Karólina Sveinsd., HOdur Helgad. 114
3.-4. Jón Viðar Jónmundsson,
Oskar Guðjónsson 114
Meðalskor: A165
Meðalskor: B108
Næst veröur spilaö í Drangey,
Síöumúla 35, þriöjudaginn 19. júni. Allt
bridgefólk velkomiö meöan húsrúm
leyfir.
V
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Someimum 10, pingl. eign Ragnars V.
Guömundssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík,
Veödeildar Landsbankans og Sigríðar Thorlacius hdl. á eigninni sjálfri
mánudaginn 18. júní 1984 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síöasta á hluta í Sólheimum 23, tal. eign Valgarös Magnús-
sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík, Jóns
Þóroddssonar hdl., Veðdeildar Landsbankans og Ásgeirs Thoroddsen
hdl. á eigninni sjálfri mánudaginn 18. júni 1984 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
anuað og siðasta á hluta í Höfðatúni 2, þingl. eign Höfðatúns 2 hf., fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri
mánudaginn 18. júni 1984 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 28., 31. og 34. tm. Lögbirtingablaos 1984 á Funahöfða
3, þingl. eign Akureyjar hf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i
Reykjavik á eigninni sjáUri mánudaginn 18. júní 1984 kl. 13.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.