Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Blaðsíða 8
24
DV, F,p?3WAGWW.4tJNU9B4.,,
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Það er svo margt að minnast
á”. Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Tónleikar.
11.25 „Örðugasti hjallinn” eftir
Einar H. Kvaran. Guðrún Ara-
dóttir les þriðja og síðasta lestur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Endurfæðingin” eftir Max
Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les
þýðingusína (17).
14.30 Miðdegistónleikar. Rússneska
ríkishljómsveitin leikur
„Capriccio Italien” op. 45 eftir
Pjotr Tsjaíkovský; Evgeny Svet-
lanov stj.
14.45 Nýtt undir nálinni. Elin Krist-
insdóttir kynnir nýútkomnar
hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. James
Buswell og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leika „Concerto Aca-
demico” í d-moll fyrir fiðlu og
hljómsveit eftir Vaughan
Williams; André Previn stj. /
Nikolai Petrow og Rússneska út-
varpshljómsveitin leika Konsert-
rapsódíu fyrir píanó og hljómsveit
eftir Aram Katsjatúrian; höfund-
urinn stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi:
Gunnvör Braga.
20.00 Uig unga fóiksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Ferskeytlan er
Frónbúans. (Aður útv. 26. mars
1959). Sigurður Jónsson frá
Haukagili flytur visnaþátt. b.
Júníbörn. Guömundur Þórðarson
tekur saman og flytur þátt um
komu þýskra kvenna til Islands
eftir síðari heimsstyrjöldina.
21.10 Hljómskálamúsik. Guðmundur
Gilsson kynnir.
21.35 Framhaldsleikrit: „Andlits-
laus morðingi” eftir Stein River-
ton. Endurtekinn I. þáttur: „Til-
ræði í skóginum”. Otvarpsleik-
gerð: Björn Carling. Þýðandi:
Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri:
Lárus Ymis Öskarsson. Leikend-
ur: Jón Sigurbjömsson, Siguröur
Skúlason, Ævar R. Kvaran, María
Sigurðardóttir, Baldvin Halldórs-
son, Þorsteinn Gunnarsson, Jón
Júliusson, Sigmundur Öm Am-
grímsson, Erlingur Gíslason, Kári
Halldór Þórsson og Steindór Hjör-
leifsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá,
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guð-
mundsson les þýðingu sina (10).
Lesarar með honum: Asgeir
Sigurgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.00 Listahátíð 1984: Djasspíanó-
leikarinn Martial Solal. Hljóðritun
frá fyrri hluta tónleika í Norræna
húsinu, laugardaginn 2. þ.m. —
Kynnir: Olafur Þórðarson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Laugardagur
23. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorö — Benedikt
Benediktsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyrir
unglinga. Stjórnendur: Sigrún
Halldórsdóttir og Erna Arnardótt-
ir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragnar
örn Pétursson.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni líðandi stundar í umsjá Ragn-
heiðar Davíðsdóttur og Siguröar
Kr. Sigurðarsonar.
15.10 Listapopp — Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Andlitslaus
morðingi” eftir Stein Riverton II.
þáttur: „Dularfullt bréf”.
Otvarpsleikgerð: Bjöm Carling.
Þýðandi: Margrét Jónsdóttir.
Leikstjóri: Lárus Ymir Oskars-
son. Leikendur: Jón Sigurbjörns-
son, Siguröur Skúlason, María Sig-
urðardóttir, Arni Tryggvason,
Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður
Karlsson, Jón Júliusson, Sigmund-
ur örn Arngrímsson og Steindór!
Hjörleifsson. (H. þáttur verður
endurtekinn, föstudaginn 29. n.k.
kl. 21.35).
17.00 Fréttir á ensku.
Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttir
og Málfríður Siguröardóttir.
20.40 „Drykkjumaður”, smásaga
eftir F. Scott Fitzgerald. Þýðandi:
Þórdís Bachmann. Þórunn
Magnea les.
21.00 Listahátíð 1984: Vísnasöngkon-
an Arja Saijonmaa. Hljóðritun frá
tónleikum í Norræna húsinu, mið-
vikudaginn 6. þ.m.; siðari hluti. —
Kynnir: YrrBertelsdóttir.
21.45 Einvaldur í einn dag. Samtals-
þáttur i umsjá Áslaugar Ragnars.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guð-
mundsson les þýðingu sína (11).
Lesarar með honum: Ásgeir
Sigurgestsson og Hreinn
Magnússon.
Frú Vigdis Finnbogadóttír, forsetí íslands, varður gestur Guðjóns Friðriks-
sonar iþættinum Reykjavík bemsku minnar.
Útvarp sunnudag kl. 13.30:
Forseti íslands
rifjar upp bernsku
minningar sínar
Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti
Islands, kemur í heimsókn til Guðjóns
Friðrikssonar í þætti hans Reykjavík
bemsku minnar sem er á dagskrá út-
varps á þjóöhátíðardaginn, 17. júni, kL
13.30.
Frú Vigdís Finnbogadóttir er fædd
og uppalin í Reykjavík, nánar tiltekið
við Tjamargötuna og síðar á Ásvalla-
götu 79. Hún mun lýsa því umhverfi
sem hún ólst upp í og rifja upp æsku-
minningar sínar úr vesturbænum. Hún
spjallar um leiki barnanna, klæðnað
þeirra og kreppuna. Ennfremur rif jar
hún upp minningar sínar frá
Lýðveldishátíðinni 1944 en nú em ein-
mitt fjörutíu ár frá stofnun lýð-
veldisins.
Þetta er þriðji þáttur Guðjóns þar
17.10 Síðdegistónleikar. Fílharm-
óníusveit Lundúna leikur
„Mazeppa”, sinfóniskt ljóð eftir
Franz Liszt; Bernard Haitink
stj./Fílharmóníusveitin í Vín,
l'.ikur Sinfóníu nr. 4 í d-moll eftir
rtobertSchumann; KarlBöhmstj.
18.00 Miðaftann í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Ambindryllur og Argspæingar.;
Einskonar útvarpsþáttur. Yfirum-
sjón: Helgi Frímannsson.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og
þetta fyrir stelpur og stráka.
sem hann fær Reykvíking í heimsókn
til þess að rif ja upp bernskuminningar
úr borginni. Venjulega eru þættimir á
sunnudagskvöldum og síðan endur-
teknir á mánudagsmorgnum. Þessi
þáttur verður endurtekinn morguninn
eftir kl. 11.30. Guöjón sagði að hug-
myndin að þessum þáttum hefði
kviknað þegar hann tók eftir þvi að út-
varpsþættir í þessum dúr væm aðeins
utan af landsbyggðinni. Hann ákvaö
þvi að setja saman þátt um Reykjavík
þar sem hann spjallar við unga sem
aldna Reykvíkinga frá ýmsum
hverfum borgarinnar og úr ýmsum
stéttum. I þættinum kemur fram ýmis
fróðleikur um bæjarlífið á hverjum
tíma og jafnframt segja gestir hans
f rá ýmsum skemmtilegum atvikum.
SJ
23.05 Létt sígild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næsturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
24. júní
8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn
Hóseasson prófastur, Heydölum,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag-
bl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Boston Pops-
hljómsveitin leikur; Arthur
Fiedler stj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. „Mið- |
sumarsnæturdraumur”, tónverk |
fyrir einsöngvara, kór og hljóm-
sveit eftir Felix Mendelssohn.
Hanneke van Bork, Alfreda Hodg-
son og Amrosiukórinn syngja með
Nýju fílharmóníusveitinni; Rafael
Friibeck de Biirgos stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks
Páls Jónssonar.
11.00 Messa í Árbæjarkirkju. Prest-
ur: Séra Guömundur Þorsteins-
son. Organleikari: Jón Mýrdal.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Sunnudagsþáttur — Páll Heið-
arJónsson.
14.14 Utangarðsskáldin: Steinar
Sigurjónsson. Umsjón: Matthías
Viðar Sæmundsson.
15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir
Sigurgestsson, Hallgrímur
Magnússon og Trausti Jónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt-
ir. Umsjónarmenn: örnólfur
Thorsson og Árni Sigurjónsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegistónleikar. a. „La
Gazza ladra”, forleikur eftir
Gioacchino Rossini. Fílharmóníu-
sveitin í Los Angeles leikur; Zubin
Mehta stj. b. Obókonsert í C-dúr
K.314 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Heinz Holliger og Nýja fíl-
harmóníusveitin leika; Edo de
Wart stj. c. Sinfónía nr. 46 í -dúr
Rás 2
Laugardagur
16. júní
24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá Rás 1. Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson.
00.50—03.00 Á næturvaktinni. Létt
lög leikin af hljómplötum.
Stjórnandi: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir. (Rásir 1 og 2
samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá
í Rás 2 um allt land).
Mánudagur
18. júní
10.00—12.00 Morgunþáttur. Róleg
tónlist fyrstu klukkustundina,
meðan plötusnúðar og hlustendur
eru að komast í gang eftir helgina.
Stjómendur: Páll Þorsteinsson,
Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson.
14.00—15.00 Dægurílugur. Nýjustu
dægurlögin. Stjómandi: Leopold
Sveinsson.
15.00-16.00 í fullu fjöri. Gömul
dægurlög. Stjómandi: Jón
Gröndal.
16.00—17.00 Á norðurslóðum. Gömul
og ný dægurlög frá Norðurlöndum.
Stjómandi: Kormákur Bragason.
17.00-18.00 Asatími. Ferðaþáttur.
Stjómandi: Július Einarsson.
Þriðjudagur
19. júní
10.00—12.00 Morgunþáttur. Síma-
tími. Spjallað við hlustendur um
ýmis mál liðandi stundar. Músík-
getraun. Stjórnendur: Páll Þor-
steinsson. Ásgeir Tómasson og Jón
Olafsson.
14.00—15.00 Vagg og velta. Létt lög
af hljómplötum. Stjórnandi: Gísli
Sveinn Loftsson.
15.00—16.00 Með sínu lagi. Lög af
íslenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: SvavarGests.
16.00—17.00 Þjóðlagaþáttur. Komið
við vítt og breitt í heimi þjóölaga-
tónlistarinnar. Stjórnandi:
Kristján Sigurjónsson.
17.00—18.00 Frístund. Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
Miðvikudagur
20. júní
10.00—12.00 Morgunþáttur. Kynning
á heimsþekktum tónlistarmanni
eða hljómsveit. Stjórnendur: Páll
Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og
Jón Olafsson.
14.00—15.00 Út um hvippinn og
hvappinn. Leikip verða létt lög úr
hinum ýmsu áttum. Stjórnandi:
Arnþrúður Karlsdóttir.
15.00—16.00 Ótroðnar slóðir. Kristi-
leg popptónlist. Stjórnendur:
Andri Már Ingólfsson og Halldór
Lárusson.
eftir Joseph Haydn. Sinfóníu-
hljómsveit útvarpsins í Zagreb
leikur; Antonio Janigrostj.
18.00 Það var og .... Ot um hvippinn
og hvappinn með Þráni Bertels-
syni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bern-
harður Guðmundsson.
19.50 Á háa c-i hergöngulagsins.
Garðar Baldvinsson les eigin ljóð.
20.00 Sumarútvarp unga fólksins.
Stjórnandi: Helgi Már Barðason.
21.00 íslensk tónlist. Gústaf
Jóhannesson leikur Orgelsónötu
eftir Gunnar Reyni Sveinsson /
Kolbeinn Bjarnason leikur „Hend-
ingar” fyrir einleiksflautu eftir
Gunnar Reyni Sveinsson / Há-
skólakórinn syngur „Canto” eftir
Hjálmar H. Ragnarsson; höfund-
urinn stj.
21.40 Reykjavik bernsku minnar —
4. þáttur. Guðjón Friðriksson ræð-
ir við önnu Eiríkss. (Þátturinn
endurtekinn i fyrramálið kl.
11.30).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guð-
mundsson les þýðingu sína (12).
Lesarar með honum: Ásgeir
Sigurgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.00 Djassþáttur. — Jón Múli Árna-
son.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
16.00—17.00 Nálaraugað. Gömul úr-
valslög. Stjórnandi: Jónatan
Garðarsson.
17.00—18.00 Tapað fundið. Leikin
verður létt soul-tónlist. Stjóm-
andi: Gunnlaugur Sigfússon.
Fimmtudagur
21. júní
10.00—12.00 Morgunþáttur. Kl. 10.30
Innlendir og erlendir fréttapunkt-
ar úr dægurtónlistarlifinu. Uppúr
ellefu: Fréttagetraun úr dagblöð-
unum. Þátttakendur hringja i
plötusnúð. Kl. 12—14: Simatimi
vegna vinsældalista. Stjórnendur:
Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómas-
son og Jón Olafsson.
14.00—16.00 Eftir tvö. Létt dægurlög.
Stjórnendur: Pétur Steinn
Guðmundsson og Jón Axel Olafs-
son.
16.00—17.00 Jóreykur að vestan.
Kántrí-tónlist. Stjómandi: Einar
Gunnar Einarsson.
17.00-18.00 Gullöldin - lög frá 7.
áratugnum. Vinsæl lög frá árunum
1962 til 1974 = Bítlatímabilið.
Stjómendur: Bogi Ágústsson og
Guðmundur Ingi Kristjánsson.
Föstudagur
22. júní
10.00-12.00 Morgunþáttur. Kl. 10.00.
Islensk dægurlög frá ýmsum tim-
um kl. 10.25 — 11.00 — viðtöl við
fólk úr skemmtanalífinu og víðar
að. Kl. 11.00—12.00 — vinsælda-
listi Rásar 2 kynntur í fyrsta skipti
eftir valið sem á sér stað á
fimmtudögum kl. 12.00—14.00.
Stjórnendur: Páll Þorsteinsson,
Ásgeir Tómasson og Jón Olafsson.
14.00—16.00 Pósthólfið. Lesin bréf
frá hlustendum og spiluð óskalög
þeirra ásamt annarri léttri tónlist.
Stjórnandi: Valdís Gunnarsdóttir.
16.00-17.00 Jazzþáttur. Þjóðleg lög
og jazzsöngvar. Stjórnandi: Vem-
harður Linnet.
17,00—18.00 í föstudagsskapi. Þægi-
legur músíkþáttur í lok vikunnar.
Stjómandi: Helgi Már Barðason.
23.15—03.00 Næturvakt á Rás 2.
Létt lög leikin af hljómplötum, í
seinni parti næturvaktarinnar
verður svo vinsældalisti vikunnar
rifjaður upp. Stjómandi: Olafur
Þórðarson.
(Rásir 1 og 2 samtengdar með
veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist
þá í Rás 2 umallt land).
Laugardagur
23. júní
24.00—00.50 Listapopp. Endurtekinn
þáttur frá Rás 1. Stjórnandi
Gunnar Salvarsson.
00.50—03.00 Á næturvaktinni. Létt
lög leikin af hljómplötum. Stjórn-
andi: Kristín Björg Þorsteins-
dóttir.
(Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00
og heyrist þá í Rás 2 um allt land).