Dagblaðið Vísir - DV - 15.06.1984, Blaðsíða 7
'Jfrl ’ÆP. ðí iTiK»Aí»"n?fr' •: .V<:
DV. FÖSTUDAGUR15. JUNl 1984.
Laugardagur
16. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.25 Leikfimi. Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöur-
fregnir. Morgunorö — Benedikt
Benediktsson talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.) Oskalög
sjúklinga, frh.
11.20 Súrt og sætt. Sumarþáttur fyr-
ir unglinga. Stjórnendur: Sigrún
Halldórsdóttir og Erna Amardótt-
ir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kvnninear. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ragn-
ar Örn Pétursson.
14.00 Á ferð og flugi. Þáttur um mál-
efni líðandi stundar í umsjá
Ragnheiðar Davíðsdóttur og Sig-
urðar Kr. Sigurðssonar.
15.10 Listapopp. Gunnar Salvars-
son. (Þátturinn endurtekinn kl.
24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Andlits-
laus morðingi” eftir Stein River-
ton. I. þáttur: „Tilræði í skógin-
um”. Utvarpsleikgerð: Björn
Carling. Þýðandi: Margrét Jóns-
dóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir
Oskarsson. Leikendur: Jón Sigur-
björnsson, Sigurður Skúlason, Æv-
ar R. Kvaran, María Sigurðardótt-
ir, Baldvin Halldórsson, Þorsteinn
Gunnarsson, Jón Júlíusson, Sig-
mundur örn Arngrímsson, Erling-
ur Gíslason, Kári Halldór Þórsson
og Steindór Hjörleifsson. (I. þáttur
veröur endurtekinn nk. föstudag
kl. 21.35).
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Listahátíð 1984: Einar
Jóhannesson og Músikhópurinn.
Hljóðritun frá tónleikum í Bú-
staöakirkju kvöldiö áður; síöari
hluti, — Kynnir: Sigurður Einars-
son.
18.00 Miðaftann í garðinum með
Hafsteini Hafliðasyni.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Ambindryllur og Argspæingar.
Einskonar útvarpsþáttur. Yfirum-
sjón: Helgi Frímannsson.
20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og
þetta fyrir stelpur og stráka.
Stjórnandi: Guðrún Jónsdóttir.
20.40 „Sjálfsmorðstilraun Hass-
ans”, smásaga eftir Irfan
Gevheroglu. Ema Amgrímsdóttir
les þýðingu sína.
21.00 Listahátíð 1984: „Modera Jazz
Quartet”. Beint útvarp frá fyrri
hluta tónleika í Laugardalshöll. —
Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson.-
(Sjónvarpað er samtímis frá þess-
umtónleikum).
22.00 Einvaldur í einn dag. Samtals-
þáttur í umsjá Aslaugar Ragnars.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hvíti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guð-
mundsson les þýðingu sína (8).
Lesarar með honum: Ásgeir
Sigurgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.05 Létt sígild tónllst.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl.
03.00.
Sunnudagur
17. júní
Þjóðhátíðardagur
íslendinga
8.00 Morgunandakt. Séra Kristinn
Hóseasson prófastur, Heydölum,
flytur ritningarorð og bæn.
23
Útvarp
Útvarp
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög. Sinfóníu-
hljómsveit tslands leikur; Páll P.
Pálssonstj.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit Islands leikur; Páll P.
Pálsson stj. og Kammerkórinn
syngur; Rut L. Magnússon stj. a.
Hátíöarmars eftir Árna Bjöms-
son. b. Þjóðvísa eftir Jón Ásgeirs-
son. c. Ættjarðarlög eftir íslensk
tónskáld. d. Lög úr „Pilti og
stúlku” eftir Emil Thoroddsen. e.
Sex vikivakar eftir Karl O.
Runólfsson. f. Hátiöarmars eftir
Pál Isólfsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar.
10.40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík. a.
Hátíðarathöfn á Austurvelli. b. kl.
11.15 Guðsþjónusta í Dómkirkj-
unni. Prestur: Séra Sólveig Lára
Guðmundsdóttir. Organleikari':
Marteinn H. Friðriksson. Dómkór-
inn syngur. Einsöngvari: Elísabet
F. Eiríksdóttir.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Reykjavík berasku minnar —
3. þáttur. Guðjón Friðriksson
ræðir við forseta Islands, Vigdísi
Finnbogadóttur. (Þátturinn end-
urtekinn í fyrramálið kl. 11.30).
14.00 Ættjarðarlög.
14.15 „Svo aldrei framar íslands-
byggð sé öðram þjóðum háð”.
Dagskrárþáttur á 40 ára afmæh
lýðveldisins með þjóölegu efni í
ljóðum, tónUst og lausu máli.
Baldur Pálmason tók saman. Les-
arar með honum: Helga Þ. Steph-
ensen og Stefán Jökulsson.
15.15 Ungir tónUstarmenn í útvarps-
sal. a. Elín Osk Oskarsdóttir
syngur lög eftir Pál Isólfsson,
Robert Schumann, Richard
Strauss og Giacomo Puccrni. Ölaf-
ur Vignir Albertsson leikur meö á
píanó. b. Sigurður Flosason og
Valgerður Andrésdóttir leika
Sónötu op. 19 fyrir altsaxafón og
píanó eftir Paul Creston. c. Reynir
Guðmundsson syngur lög eftir
Soutullo og Vert, Amade Vives,
Charles Gounod, Georges Bizet og
Giacomo Puccini. Olafur Vignir
Albertsson leikur með á píanó.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Háttatal. Þáttur um bókmennt-
ir. Umsjónarmenn: Öraólfur
Thorsson og Arni Sigurjónsson.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Listahátíð 1984: „Modern Jazz
Quartet”. Hljóðritun frá síðari
hluta tónleika í Laugardalshöll
kvöldið áður. — Kynnir: Ásgeir
Sigurgestsson.
18.00 Það var og... Ut um hvippinn
og hvappinn með Þráni Bertels-
syni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöl-
miðlun, tækni og vinnubrögð. Um-
sjón: Helgi Pétursson.
19.50 „Gamli bærinn”. Séra Emil
Björnsson les frumsaminn ljóða-
flokk.
20.00 Sumarútvarp unga fólksins.
Stjórnandi: Helgi MárBarðason.
20.45 Listahátíð 1984: „örlagagát-
an” eftir Björgvin Guðmundsson.
Söngdrápa fyrir einsöngvara, kór
og hljómsveit við texta Stephans
G. Stephanssonar. Flytjendur:
Olöf Kolbrún Harðardóttir, Þur-
íður Baldursdóttir, Jóhann Már
Jóhannsson, Michael J. Clarke,
Kristinn Sigmundsson, Passíukór-
inn á Akureyri og Sinfóníuhljóm-
sveit Islands; Roar Kvam stj. —
Kynnir: Jón örn Marinósson.
(Hljóðritun frá tónleikum í Há-
skólabiói, 8. þ.m.).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Risinn hviti” eftir Peter
Boardman. Ari Trausti Guð-
mundsson les þýðingu sína (9).
Lesarar með honum: Ásgeir
Sigurgestsson og Hreinn Magnús-
son.
23.05 Danslög.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
18. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Olöf Olafsdóttir flytur (a.v.d.v.). í
bítið — Hanna G. Sigurðardóttir og
Illugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi.
Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Þrúður Sigurðar-
dóttir, Hvammi í Ölfusi, talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Sumarið með Aðalsteini” ettlr
Trausta Ólafsson. Höfundur byrj-
ar lesturinn.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð.” Lög frá liðn-
um árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Reykjavík bernsku minnar.
Endurtekinn þáttur Guðjóns Frið-
rikssonar frá sunnudegi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 ítalskir og þýskir popplista-
menn syngja og leika.
14.00 „Endurfæðingin” eftir Max
Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les
þýðingusína (13).
14.30 Miðdegistónleikar. Ossipov
þjóðlagahljómsveitin rússneska
leikur „Draumsjónir” eftir Robert
Schumann og „Tunglskin” eftir
Claude Debussy; V. Dubrovsky
stj./Chantal Mathieu og kammer-
sveit leika „Ástardraum”, nætur-
ljóð nr. 3 eftir Franz List.
14.45 Popphólfið — Sigurður
Kristinsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Utvarpskór-
inn í Miinchen og Sinfóníuhljóm-
sveitin í Bamberg flytja atriði úr
óperunni „Keisara og smiði” eftir
Albert Lortzing; Hans Gierster
stj. / José Carreras syngur aríur
úr óperum eftir Ruggiero
Leoncavallo og Umberto Giordano
með Sinfóníuhljómsveit Lundúna;
Jesús López Cobos stj. / Frederica
von Stade syngur með Fílharm-
óníusveitinni í Rotterdam
Resitatív og rondó úr óperunni
„La Clemenza di Tito” eftir
Wolfgang Amadeus Mozart; Edo
de Waart stj. / Hljómsveit Covent
Garden-óperunnar leikur danssýn-
ingarlög úr „Svanavatninu” eftir
Pjotr Tsjaíkovský; Jean Morelstj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp — Sigrún
Björnsdóttir og Sverrir Gauti
Diego. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tiikynningar.
19.35 Daglegt mál. Mörður Árnason
talar.
19.40 Um daginn og veginn. Ulfar
Þorsteinsson talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J.
Viihjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Minningar frá
Alþingishátíðinni 1930. Jóna I.
Guðmundsdóttir les brag eftir Þór-
hildi Sveinsdóttur. b. Karlakórinn
Fóstbræður syngur. Stjórnandi:
Ragnar Björnsson. c. Fjárrekstur
úr Mýrarsýslu tii Reykjavíkur
1932. Öskar Þórðarson frá Haga
tekur saman frásöguþátt og flytur.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútimatónlist. Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.40 (Jtvarpssagan: „Glötuð
ásýnd” eftir Francoise Sagan.
Valgerður Þóra byrjar lestur þýð-
ingar sinnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Norrænir nútimahöfundar 12.
þáttur: Benny Andersen. Hjörtur
Pálsson sér um þáftinn og ræðir
við höfundinn sem les úr ljóðum
sínum. Einnig verður lesið úr þeim
í íslenskri þýðingu.
23.10 Kammertónlist. a.
„Introduction og rondó” op. 98 eft-
ir Friedrich Kuhiau. Frantz
Lemsser og Merete Westergárd
leika á flautu og píanó. b. Sónata í
As-dúr op. 115 eftir Louis Spohr.
Helga og Klaus Storck leika á
hörpu og selió.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
19. júní
07.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 1
bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt
mál. Endurt. þáttur Marðar Árna-
sonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð — Oddur Albertsson
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sumarið með Aðalsteini” eftir
Trausta Ólafsson. Höfundur les
(2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Man ég það sem löngu leið”.
Ragnheiöur Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.15 Tónleikar. Ólafur Þórðarson
kynnir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Portúgölsk og spænsk lög.
Linda de Suza og José Feliciano
syngja.
14.00 „Endurfæðingin” eftir Max-
Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les
þýðingusina (14).
14.30 Miðdegistónleikar. Andre
Watts leikur á píanó , ,Rhapsody in
Blue” eftir George Gershwin.
14.45 Upptaktur. — Guðmundur
Benediktsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 tslensk tónlist. Bernard Wilkin-
son, Daði Kolbeinsson, Einar
Jóhannesson, Joseph Ognibene og
Hafsteinn Guömundsson leika
Blásarakvintett eftir Jón Ásgeirs-
son/Olöf Kolbrún Harðardóttir
syngur lög eftir Ingibjörgu Þor-
bergs. Guðmundur Jónsson leikur
með á píanó/Sinfóníuhljómsveit
tslands leikur „Eld”, balletttónlist
eftir Jórunni Viðar; Páll P. Páls-
son stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunn-
vör Braga.
20.00 Sagan: Flambardssetrið 11.
hiuti, „Flugið heillar” eftir K.M.
Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingusína (12).
20.30 Horn unga fólksins í umsjá
Sigurlaugar M. Jónasdóttur.
20.40 Kvöldvaka. a. Seyðisfjörður —
Norðf jörður — Eskif jörður. Július
Einarsson les úr erindasafni séra
Siguröar Einarssonar í Holti. b.
Þar munaði mjóu. Lóa Þorkels-
dóttir les frumsamda frásögn. c.
Gísli á Hólum. Eggert Þór Bem-'
harðsson les íslenska stórlygasögu
úr safni Olafs Davíðssonar.
21.10 Frá ferðum Þorvaidar Thor-
oddsen um ísland 3. þáttur:
Ödáðahraun 1884 og Vestfirðir
1885. Umsjón: Tómas Einarsson.
Lesari með honum: Valtýr
Öskarsson.
21.45 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd”
eftir Francoise Sagan. Valgerður
Þóralesþýðingusína (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar: Stef og til-
brigði. Knútur R. Magnússon
kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
20. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í
bítið. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Halldóra Rafnar tal-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Sum-
arið með Aðaisteini” eftir Trausta
Ólafsson. Höfundur les (3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 ísienskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.15 „Orðugasti hjallinn” eftir Ein-
ar H. Kvaran. Guðrún Aradóttir
les fyrsta lestur af þremur.
11.45 Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Svartur og hvítur blues.
14.00 „Endurfæðingin” eftb- Max
Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les
þýðingu sína (15).
14.30 Miðdegistónleikar. Gidon
Kremer og , Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Rondó í A-dúr fyrir
fiðlu og strengjasveit eftir Franz
Schubert; Emil Tchakarov stj.
14.45 Popphólfið. — Jón Gústafsson.
15.30 Tiikynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Fíharmóníu-
sveitin í Osló leikur Sinfóníu í d-
moll op. 21 eftir Christian Sinding;
öivinFjeldstedstj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn. Stjóraandi Gunn-
vör Braga.
'20.00 Var og verður. Um íþróttir, úti-
líf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjórn-
andi: Matthias Matthiasson.
20.40 Tónleikar.
20.50 Landsleikur í knattspyrau: ís-
land—Noregur. Ragnar Örn Pét-
ursson lýsir síðari hálfleik frá
Laugardalsvelli.
121.50 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd”
I eftir Francoise Sagan. Valgerður
Þóra les þýðingu sína (3).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöidsins.
22.35 Aldarslagur. Bretavinnan. Um-
sjón: Eggert Þór Bemharðsson.
Lesari með honum: Þórunn Valdi-
marsdóttir.
23.15 tsiensk tónlist. Guöný Guö-
mundsdóttir og Halidór Haralds-
son leika á fiðlu og píanó íslensk
rímnalög og þjóölög í útsetningu
Karls O. Runólfssonar og Helga
Pálssonar / Einar Vigfússon og
Jórunn Viðar leika saman Til-
brigði um íslenskt þjóðlag eftir
Jórunni / Egill Jónsson og Guð-
mundur Jónsson leika Klarinettu-
sónötu eftir Jón Þórarinsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
21. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. I
bítið. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Jón Hjartar talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Sumarið með Aðalsteini” eftir
Trausta Olafsson. Höfundur les
(4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þuiur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbi. (útdr.). Tón-
leikar.
11.00 „Ég man þá tíð”. Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 „örðugasti hjallinn” eftir
Einar H. Kvaran. Guðrún Ara-
dóttir les næstsiöasta lestur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 „Endurfæðingin” eftir Max
Ehrlich. Þorsteinn Antonsson les
þýðingusína (16).
14.30 Á frívaktinni. Sigrún Siguröar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Hindar-
kvartettinn leikur Kvartett í a-
moll op. 1 eftir Johan Svendsen /
Pierre Huybregts leikur píanólög
eftir belgísk tónskáld.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
Daglegt mál. Möröur Árnason
flytur.
19.50 Við stokkinn. Stjórnandi:
Gunnvör Braga.
20.00 Sagan: Frambardssetrið II.
hiuti, „Flugið heillar” efUr K.M.
Peyton. Siija Aðalsteinsdóttir
lýkur lestri þýðingarsinnar(13).
20.30 Leikrit: „Garður með gull-
regni”, eftir Rachei Billington.
Leikstjóri: Ámi Ibsen. Þýðandi:
Jakob S. Jónsson. Leikendur:
Helga Bachmann, Róbert Am-
finnsson, Guðrún Stephensen og
Viðar Eggertsson.
21.30 Listahátið 1984: Bellmans-
kvöld með Fred Akerström.
Hljóðritun frá síðari hiuta vísna-
tónleika i Norræna húsinu,
fimmtudaginn 7. þ.m. — Kynnir:
Baldur Pálmason.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræðan. Stjórn-
andi: ÆvarKjartansson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
22. júní
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. í
bitið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt
mál. Endurt. þáttur Marðar Áma-
sonar frá kvöidinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð — Þórhildur Ölafs
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund baraanna:
„Sumarið með Aðalsteini” eftir
Trausta Öiafsson. Höfundur lýkur
lestrinum (5).
VIKAN
EITTHVAÐ
FYRIR ALLA