Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1984, Blaðsíða 16
-.... t
16
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. JUNI1984
DV. ÞRIÐJUDAGUR19. JUNI1984
17
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
íþróttir
LATTU EUROCARD
GREIÐA LEIÐ ÞINA
Bernd Förster.
Bemd
Förster er
nefbrotinn
Försterbrœöurnir Bernd og
Karl-Heinz eiga við meiðsli að
striða — meiddust i ieik gegn
Rúmeníu á sunnudaginn. Bernd
nefbrotnaði en bann mun þó
leika með V-Þjóðverjum gegn
Spánverjum á morgun í París.
Þessi snjalli leikmaður neitaði að
fara í lseknisaðgerð i gær því að
það hefði kostaö það að bann
yrðitvo daga á sjúkrahúsi.
-SOS.
Tottenham
villfá
Larsen
Danski landsliðsmaðurinn
Preben Elkjær Larsen er nú und-
ir smásjánni í Frakklandi. Mörg
félög hafa áhuga á að fá hann til
sin. Tottenham er tilbúið að
kaupa hann frá Lokeren og þá
eru þrjú itölsk félög á höttunum
eftirhonum.
— Ég er ákveöinn aö fara frá
Lokeren, sagði Larsen, en vildi
ekki ganga að tilboði Tottenham
sem vildi fá hann til að skrifa
undir í gær. — Ég mun athuga
máliö fram yfir EM því aö þáö
getur farið svo að ég fái tilboð frá
fleiri félögum, sagði Larsen, sem
viU halda öUum möguleikum opn-
um.
-sos
Égfæri
i markið
Frá Árna Snævarr — frétta-
manni DV í Frakklandi:
Luis Femandez, miðvaUar-
spilarinn sterki hjá París St. Ger-
main, hefur sýnt að hann er
mjög f jölhæfur leikmaður. Hann
var fluttur í stöðu bakvarðar þeg-
ar Le Roux meiddist og Amaros
var settur i leikbann og lék hann
þá stöðu til að byrja með gegn
Belgíumönnum sl. laugardag. Þá
lék hann einnig stöðu útherja í
lelknum og endaði siðan sem
miðvörður. — Atvinnumenn eiga
að geta ieUdð aUar stöður á veU-
inum og ef ég væri beðinn að fara
í markið myndí ég segja já, sagði
Femandez.
-AS/-SOS
Góðar tekjur f rönsku leikmannanna:
Hver leik-
maður fær
1,8 milljón
Frönsku leikmennimir tuttugu i
franska iandsUðshópnum á Evrópu-
meistaramótinu í Frakklandi fá um 1,8
milljónir króna íslenskar hver ef þeir
sigra á mótinu. Meginhluti peninganna
kemur frá fyrirtækjum sem nýtt hafa
sér keppnina í auglýsingaskyni.
Franska knattspymusambandið
er með sérstakt bónuskerfi fyrir leik-
menn sem aUir í hópnum njóta góös af,
hvort sem þeir leika eða ekki. Fyrir
hvert stig í forkeppninni fær hver leik-
maöur um 22 þúsund krónur. Frakkar
hafa þegar hlotið f jögur stig, svo það
gefur 88 þúsund. Fyrir að komast í
undanúrsUt fær hver leikmaður 110
Eusebio.
Eusebio
veðjar
á Dani
Frá Araa Snævarr — fréttamanni DV í
Frakklandi:
— Knattspyrnukappinn Eusebio,
sem var einn besti knattspymumaður
heims og markkóngur HM í Englandi
1966, spáir því að Danir verði Evrópu-
meistarar. — Danir voru betri en
Frakkar þegar þeir mættust í París og
vom óheppnir að tapa. Ég hamra á því
að þeir verði meistarar, sagði Eusebio.
-ÁS/—SOS
Barton
rekinn
f rá Villa
i
i
IJohn Barton, framkvæmdastjóri I
Aston Villa, var látinn taka pokann
I sinn í gær — rekinn frá félaginu, en |
J hann tók við Aston ViUa 1982 og .
| undir hans stjóra varð félagið |
I Evrópumeistari — vann Bayera |
| Miinchen 1—0 í Rotterdam 1982, .
Ieða fáum mánuðum eftir að hann |
tók við stjórainni. Þá var Roy ■
| McLaren, aðstoðarmaður hans, I
Ieinnig látinn fara. Stjóra Aston I
VUla var ekki ánægð með árangur z
| félagsins sl. keppnistimabU.
I_________________________— J
þúsund krónur. Fyrir að komast í
úrsUt 75 þúsund og fyrir sigur í
keppninni 225 þúsund krónur.
Afgangurinn í 1,8 milljónina kemur frá
fyrirtækjum.
hsim.
Frakkarléku
síðastgegn
íslendingum
Frá Árna Snævarr — iréttamanni DV í
Frakklandi:
— Þegar Frakkar unnu sigur 5—0 yfir
Belgíumönnum í Nantes voru liðin níu ár síð-
an landsieikur hafði farið þar fram. Frakkar
léku þar síðast gegn íslendingum 3. septem-
ber 1975 og unnu þá 3—0.
Aðeins einn leikmaður sem er nú i 20
manna landsliðshópi Frakka, Rochereau, iék
þá gegn Islendingum og þess má geta að að-
eins einn leikmaður sem er nú í landsliðshópi
Islendinga lék þann leik. Það er Karl Þórðar-
son, sem lék sinn fyrsta landsleik í Nantes.
-AS/-SOS
manu.
T1 pai It ju ri U| W iá
n átti úr uh ai nl Fa iri irn
Frá Araa Snævarr — fréttamanni
DVíFrakklandi:
— Það þýðir ekkert að slaka á. Við
verðum að leika á fullu gegn Júgó-
slövum, sagði Mlchel Flatini, fyrirliði.
Frakka, sem mæta Júgóslövum í ST.
Etienne i kvöld í Evrópukeppninni. —
Ég er mjög ánægður með að fá tæki-
færi til að leika að nýju í St. Etienne og
ég kem þangað með mina menn til að
gefa áhorf endum góða og skemmtilega
kvöldstund, sagði Piatini, sem lék með
St. Etienne áður en hann fór til
Juventus.
— Ég tel að það sé ekki rétt aö gera
grín að Belgíumönnum þó að við höfum
unniö þá 5:0. Þeir eru með gott lið en
það getur hent alla að tapa illa —
einnig okkur, sagði Platini, og einnig
að það hef ði ekki komið sér á óvart þótt
Belgíumenn heföu ekki tekið hann úr
umferð.
— Belgíumenn hafa aldrei gert það.
Þeir tóku ekki Maradona úr umferð í
HM 1982. Hvers vegna ættu þeir þá að
taka Platini úr umferð 1984?
• Platini lék sinn 50. landsleik gegn
Belgíu og það gerði Six einnig.
Engin skömm að tapa
— Mér er sama hvort við töpum 0:1
eða 0:5. Það skiptir engu máli hvað
tölur eru þegar tapað er, sagði Frank
Vercauteren hjá Belgíu. Hann sagði
einnig að eftir að Frakkar hefðu
komist i 2:0 hefðu leikmenn Belgíu
gefist upp og ákveöiö að spara
kraftana þar til í leiknum gegn
Dönum.
— Áttu þið ekki að taka Platini úr
umferð?
— Jú, ég er á því. Það býður upp á
nátturuhamfarir ef það er ekki gert.
— Það var engin skömm að tapa
— að taka Platini ekki úr umferð”
segir Frankie Vercauteren hjá Belgíu.
Tveir leikir íEvrópukeppninni í kvöld
Jean Tigana — sést hér (t.h.) á ferð með knöttinn.
Afmælisveisl-
ur hjá Frökkum
Frá Áraa Snævarr — fréttamanni DV í Frakklandi: —
Miðvallarspilarinn snjalli, Jean Tigana, heldur upp á af-
mælisdaginn sinn á laugardaginn en þá verður hann 29 ára
gamall. — „Við höfum náð okkur mjög vel á strik og ég
hlakka mikið til að leika undanúrslitaleikinn á laugardaginn i
Marseille, sagði Tigana, en Marseille er f æðingarborg hans.
Tveir aðrir leikmenn Frakka halda upp á afmælið sitt
þessa dagana í Frakklandi. Michel Platini verður 29 ára á
morgun og Bossis verður 29 ára daginn fyrir úrslitaleik EM
— þriðjudaginn 26. júní. ÁS/SOS.
fyrir Frökkum, eins og þeir léku gegn
okkur, sagði Guy Thys, þjálfari
Belgíu. — Við gefumst ddd upp heldur
snúum bökum saman og leggjum allt i
sölurnar til að leggja Dani að velli í
Strasbourg. Gegn þeim dugar aöeins
sigur, sagði Thys.
Það má því búast við miklum
baráttuleik í Strasbourg í kvöld þegar
Belgíumenn og Danir eigast þar við.
Sepp Piontek, landsliðsþjálfari,
Dana, sagði að Belgíumenn yrðu erfið-
ir. Þeir eru ekki búnir að segja sitt
síðasta orö og ætla sér örugglega að ná.
sér upp eftir tapið gegn Frökkum. —
Við munum ekkert gefa eftir því að
möguleikar okkar eru mjög góðir á að
komast í undanúrslitin, sagði Piontek.
-ÁS/-SOS.
fþróttir
Iþróttir
íþróttir
fþróttir
Áfrýjun Frakka
varhafnað
UEFA visaði í gær frá áfrýjun
Frakka á dómi Manuel Amoros,
þriggja leikja keppnisbanni. Amaros
var dæmdur í leikbannið fyrir að
skalla Jesper Olsen. Þessi snjalli bak-
vörður getur því aðeins leikið aftur í
EMefFrakkarkomastíúrslit. —SOS
^ USA hættulegt í handknatt leiknum:
Oiympíulið USA
sigraði Svíþjóð
— á miklu handknattleiksmóti í Rúmeníu f síðustu viku.
Rúmenar sigruðu heimsmeistara Sovétríkjanna
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta-
manni DV í Svíþjóð.
Ölympíulið Svia i handknattleiknum
tók þátt í miklu handknattleiksmóti i
Rúmeniu i síðustu viku og varð í neðsta
sæti sex liða. 1 síðasta leiknum tapaði
Svíþjóð fyrir ólympíuliði Banda-
rikjanna 26—23 en Bandaríkin era í
sama riðli og ísland í ólympiu-
leikunum i Los Angeles. Bandariska
liðið kom verulega á óvart i keppninni i
Rúmeniu. Stóð allvel i þeim sterku
liðum sem þar kepptu.
Til úrslita í keppninni léku A—lið
Rúmeníu og heimsmeistarar Sovét-
ríkjanna. Rúmenar, sem einnig eru í
sama riðli og Island í LA, sigruöu
nokkuð örugglega 21—18.
Rúmenar urðu efstir með 10 stig.
Sigruðu í öllum leikjum sinum. Sovét-
ríkin í öðru sæti með 8 stig. Þá
Danir
Pólverja
— ílandsleik í
handknattleik
Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta-
manni DV í Svíþjóð.
Danska ólympiuliðið í hand-
knattleik lék landsleik við Pólverja
í Danmörku á sunnudagskvöld
og sigraði 21—20 eftir
hörkuskemmtilegan leik. Pólska
liðið hafði lengstum yfir i leiknum
— um tima 3—4 mörk. En Danir
sigu á og 30 sekúndum fyrir leiks-
lok náði risinn Claus Jensen
forastu fyrir Dani, 20—19.
Pólverjar jöfnuðu strax 20—20 en á
siðustu sekúndu skoraðu Danir
sigurmark sitt af línu. Jeppesen
var frábær í marki Dana, einkum
síðari hluta leiksins. -GAJ/hsim.
Jeppesen—markvörður Dana.
■ ■■■ ■■ ■ ■■■ wmm mmm mmm J
FIRMAKEPPNI
Hin vinsæla firmakeppni Vals í knattspymu verður á Valsvell-
inum að Hlíðarenda 29. júní — 1. júlí og 6. — 8. júlí.
Sjö manna lið — vegleg verðlaun. Þátttökugjald aðeins kr.
2500.
Tilkynnið þátttöku í síma 24711 kl. 10—12 og 11134 eftir kl. 17.
VALUR.
Austur-Þýskaland með 6 stig, B—lið
Rúmeniu hlaut 4 stig, Bandarikin tvö
stig en Svíþjóö ekkert. I blöðunum hér
var skýrt frá því að Bandaríkjamenn
væru í mikilli sókn i handknatt-
leiknum og gætu orðið erfiðir keppi-
nautar á heimavelli á ólympíu-
leikunum. GAJ/hsím.
Steinn Guðjónsson.
Steinn
nefbrotinn
Steinn Guðjónsson, miðvallar-
spQari Fram i knattspyrau, mun að
öllum likindum verða frá æfingnm og
keppnl um nokkura tima.
Steinn nefbrotnaði um hdgina.
Fleiri leikmenn Fram eiga við
meiösU að stríða. Omar „Lundi”
Jóhannsson, Eyjamaðurinn snjáHi,
getur ekki æft sem stendur vegna
meiösia sem hann hlaut í leik Fram
og Vikings á laugardaginn. Þá mun
Guðmundur Steinsson eiga við smá-
meiðsli að stríða.
—SK.
"1
I
I
I
I
I
I
I
I
I
UM HEIMINN
EURDCARD
ÚTVEGSBANKINN SPARlSloni K X'ÉLSTIÓRA V€RZLUNflRBfiNKINN
Gylmir í'