Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.1984, Blaðsíða 27
DV. ÞRIÐJUÐAGUR19. JUNll'984
27
Í0 Bridge
Islensku sveitirnar á Noröurlanda-
mótinu í Helsingör náöu mjög viðun-
andi árangri á mótinu, sem lauk fyrir
helgi. I opna flokknum varð íslenska
karlasveiðir í þriðja sæti á eftir Svíum
og Finnum en á undan Norðmönnum,
Dönum og Færeyúigum. I kvenna-
flokki var íslenskr, sveitin í f jórða sæti
eftir að hafa lengstum verið í þriöja
sætinu.
Færeyingar spiluðu nú í fyrsta skipti
á NM og fengu minus í nær öllum
leikjunum í opna flokknum. Vafasamt
dobl kostaði Færeyinga jafnvel 31
impa í eftirfarandi spili í leik við
Noreg.
Austur gaf. A/V á hættu.
NoiitíUK
* D63
V 6
0 DG854
+ 9853
Vr.siuK
4 ÁG9854
^ DG
0 A3
+ D102
Aumi.k
+ K107
VÁK109
0 K109
+ ÁK6
>umjK
* 2
V 875432
0 762
*G74
Norsku spilaramir komust í sjö
spaöa á spil V/A vegna misskilnings,
þar sem vestur hafði sagt frá sexlit í
spaöa með tveimur hæstu í litnum.
Færeyingurinn Helgi Joensen í norður
doblaði þá sögn. Vestur breytti í sjö
grönd, sem einnig voru dobluð. Norður
spilaðu út laufi og vestur var fljótur að
vinna sitt spil. Reiknaði meö spaða-
drottningu hjá norðri. A henni hlaut
doblið að byggjast 2490 til Noregs á
þessu borði. Á hinu boröinu spiluðu
Færeyingar í A/V sex spaða og Færey-
ingar töpuðu 14 impum á spilinu.
Skák
r
Timman sigraði júgóslavneska stór-
meistarann Kovaœvic í 7. umferð á
skákmótinu mikla í Bogujno á dögun-
um. Þessi staða kom upp í skák þeirra.
Timman hafði svart og átti leik. (Til
gamans má geta þess að Kovacevic er
hvað frægastur fyrir að hafa eitt sinn
unnið Bobby Fischer.)
KOVACEVIC
25.----Rf4!! 26.Hxc8 - Rxh3+
27.Kh2 - Dh4! 28.Hxe8+ - Kh7
29.Dxg7+ - Kxg7 30.Bb2+ - f6!
31.He7+ - Kh6 32.Bxf6 - Dxf2+ og
hvítur gafst upp.
Nei, er það ekki Gyða Bjarna? En sú heppni að
bremsumar hjá mér biluðu. Ég hef verið að reyna
tð hafa uppi á þér mánuðum saman.
Slökkvilið
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö-
iö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjarnames: Lögreglan simi 18455, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: liigreglan simi 41200, slökkviliö
og sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö simi 51100.
Keflavík: Lögregían simi 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í súnum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Ixigreglan súni 1666,
slökkviliöiö 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Ixigreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreiö súni 22222.
ísafjörður: Slökkviliö súni 3300, brunasúni og
sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222.
Apóték
Kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 15.—21. júní er í Vestur-
bæjarapóteki og Háaleitisapóteki aó báðum
meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til ki. 9
að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög-
,um, helgidögum og almennum frídögum.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnarísima 18888.
Apótek Kefiavikur. Opið frá klukkan 9—19
virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapóték og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar i símsvara 51600.
Akurcyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. A helgidög-
um cr opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tim-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í sima 22445.
APÖTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka
daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga
og sunnudaga.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga frá kl. 9—12.
Lalli og Lina
Ha, ha, ha, þú ert með grátt hár, það vinstra.
Heilsugæsla
Slysavaröstofan: Súni 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur ogSel-
tjarnarncs, súni 11100, Hafnarfjörður, siini
51100, Keflavík súni 1110, Vestmannaeyjar,
súni 1955, Akureyri, súni 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstööinni
viö Barónsstig, alla laugardaga og helgidaga
kl. 10-11, súni 22411.
Læknar
Reykjavik—Kópavogur—Seltjamarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga —
fúnmtudaga, sími 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaöar, en læknir er til viötals á göngu-
deild Landspítalans, súni 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888. m
BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heúnilis-
lækni eöa nær ekki til hans (súni 81200), ert
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólar-
hringúin (súni 81200).
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i
heúnilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistööinni í súna 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni í sima 22311. Nætur- og hclgidágn-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í súna 23222, slökkviliöinu í súna 22222 og
Akureyrarapóteki í súna 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni.'Upplýsingar hjá heilsugæslustööinni í
súna 3360. Súnsvari í sama húsi meö
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í súna
1966.
Heimsóknartími
Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15 18.
Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30
19.30.
Fæöingardeild Landspitalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heúnsóknartimi frá kl
15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16,30.
Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandiö: Frjáls heimsóknartúni.
KópavogshæliÖ: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgumdögum.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Máiiud.—laugard
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi
dagakl. 15—16.30.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19-
19.30.
Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga R1
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vífilsstaöaspítali: Alla d^ga frá kl. 15—16 og
■ 19.30—20.
Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
’.díídi'i i 1 i' i'ívi: ‘ryeLv[i m 1 ðé.í’ifr
Stjörnuspá
Spáin gíldir fyrir miðvikudaginn 20. júni.
Vatnsberinn (21. jan. —19. febr.):
Þú mætir einhverri andstöðu á vinnustað sem veldur þér
miklum vonbrigðum. Hafðu hemil á skapinu og gættu
þess að rífast ekki við yfirboðara þina. Þú færð ánægju-
lega heimsókn í kvöld.
Fiskarnir (20. febr.—20. mars):
Skapið verður með stirðara móti í dag og lítið má út af
bera tii að þú reiðist. Sýndu ástvini þínum þoUnmæði og
reyndu að forðast rif rildi á heimilinu.
Hrúturinn (21. mars — 20. apríl):
Farðu varlega í fjármálum í dag og taktu ekki mikilvæg-
ar ákvarðanir án þess að hafa fullnægjandi upplýsingar
við höndina. Þú verður fyrir vonbrigðum í ástarmálum.
Nautið (21. april — 21. maí):
Reyndu að hemja skapið og jafnvel þó að þér finnist þú
órétti beittur. Sinntu starfinu af kostgæfni og forðastu
hirðuleysi með eigur þínar. Þú verður vitni að skemmti-
legu atviki.
Tvíburarnir (22. maí — 21. júní):
Þetta getur reynst afdrifaríkur dagur fyrir þig. Hafðu
hemil á skapinu og sýndu ástvini þinum þolinmæði. Þú
færð lítinn stuðning við skoðanir þínar á vinnustað.
.Krabbínn (22. júní — 23. júli):
Þér hættir til að taka óþarfa áhættu i f jármálum og kann
það að draga dilk á eftir sér. Taktu ráðum vina þinna
með varúð og láttu ekki aðra ráðskast með þig.
Ljónið (24. júií — 23.ágúst):
Þú átt í erfiðleikum með að umgangast annað fólk og
skapið verður stirt. Þér hættir til að taka fljótfæmislegar
ákvarðanir sem kunna að draga dilk á eftir sér.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.):
Þér reynist erfitt að gera öðrum til hæfis og jafnvel þó þú
sért allur af vilja gerður. Farðu varlega í umferðinni og
forðastu löng ferðalög. Dveldu heima í kvöld.
V ogin (24. sept. — 23. okt.):
Farðu varlega í fjármálum í dag og láttu vini þína ekki
ráðskast með þig. Þú nærð góðum árangri i starfi og er
líklegt að þér bjóðist stöðuhækkun.
Sporðdrckinn (24. okt. — 22. név.):
Gættu þess að missa ekki stjóm á skapi þinu þótt þú
verðir fyrir einhverju mótlæti. Vinnufélagar þinir valda
þér vonbrigðum og þér finnst þeir sýna þér litla tillits-
semi.
Bogmaðurlnn (23. nóv. — 20. des.):
Skapið verður með stirðara móti og þér hættir til að
stofna til deilna af Utlu tilefni. Þú verður fyrir von-
brigðum vegna þess að vinur þinn gengur á bak orða
sinna.
Steingeitin (21. des. — 20. jan.):
Þér hættir til að taka fljótfæmislegar ákvarðanir og
kann það að hafa slæmar afleiðingar fyrir þig í fjár-
málum. Þú verður fyrir vonbrigðum í ástarmálum.
sími 27155. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21.'
Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á
laugard. kl. 13 - 16. Sögustund fyrir 3 íi ára
börnáþriðjud kl. 10.30 11.30.
Aðalsafn: Iæstrarsaiur. Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opiö a!la daga kl. 13 19. 1. mai
31. ágúst cr lokað um helgar.
Sérútlán: Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar Jánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
Sólhcimasafn: Sóihcimum 27, sími 36814. Op-
ið mártud. föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. 30
april ercinnigopiðá laugard. kl. 13 lli.Sögu-
stund fyrir 3- 6 ára börn á miðvikudögum kl.
11-12.
Bókin hcim: Sólheimum 27, síini 83780. Ileiin-
sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og
aldraða. Simatimi: mánud. og fimmtudaga
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640.
Opið mánud. föstud. kl. 16 19.
Bústaðasafu: Bústaðakirkju, simi 36270. Ojiið
mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. scpt. 30.
aprilereinnigopiðálaugard.kl. 13 16.Sögu-
stund fyrir 3—6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11.
Bókabilar: Bækistöð i Bústaöasafni, s. 36270.
Viökomustaðir viðsvegar um borgina.
Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3—5. Opið
mánudaga—föstudaga frá kl. 11-21 cn
laugardaga frá kl. 14—17.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún: Opið daglega
nema mánudaga frá kl. 14—17.
Asgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar-
timi safnsins i júni, juli og ágúst er daglegá
kl. 13.30—16 nema laugardaga.
Arbæjarsafn: Opnunartimi safnsins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands viö Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30-16.
Nattúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardagakl. 14.30—16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opiö daglcga
frá kl. 9—18 og sunnuda'ga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjamárnes, súni 18230. Akureyri súni 24414.
Keflavik súni 2039, Vestmannaeyjar súni
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes súni 15766.
Vatnsvcitubilanir: Reykjavik og Seltjarnai
nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar. simi 41575, Akureyri simi
24414. Keflavík simar 1550 eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
fjiirftur, simi 53445.
Siinabilanir i Reykjavik. Kópavogi, Sel-
ijarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vest-
nianiiaeyjuin tilkynnist i 05.
Bilauavukt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar alla virka claga frá kl. 17 siftdegis til 8 ár-
degis og á helgidögum er svaraft allan sólar-
hringinn.
Tekiö er vift tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfuin borgarinnar og i öörum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö
borgarstofnana,
Krossgáta
1 2. H- íT z~
7- 1 r
1 J- J
I/
/3 H I 7T"
17- J V9
J 20 1 i
Lárétt: 1 festir, 7 staka, 8 löngun, 9 á
fæti, 10 skán, 11 rifan, 13 svei, 15 hljóp,
17 féll, 18 ílát, 20 runur.
Lóðrétt: 1 ótrúr, 2 síki, 3 okkur, 4
blautur, 5 illgresið, 6 sláin, 8 iljar, 12
ílát, 14 aumur, 16 lærði, 19 hreyfing.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 forseti, 7 æra, 8 ærin, 10 ofur,
22 egg, 12 ráðinn, 14 raun, 16 aa, 17 ala,
19 narr, 21 baöaö, 22 ós.
Lóðrétt: 1 fæ, 2 orf, 3 rauða, 4 særi, 5
tigna, 6 Ingvar, 9 renna, 13 árla, 15
una, 18að,20ró.