Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1984, Side 1
’;y. F03TUDAGW 22.-.JÚN1MM. .17 Sjónvarp Sjónvarp Laugardagur 23. júní 16.15 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 17.15 Börnin við ána. Fjóröi þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í átta þáttum, gerður eftir tveimur barnabókum eftir Arthur Ran- some. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 17.40 Evrópumót landsliða í knatt- spyrnu — undanúrslit. Bein útsending frá Marseille. (Evróvision — Franska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 í blíðu og stríðu. Sjötti þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur í níu þáttum. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 The Chieftains í Reykjavík. Frá fyrri hluta tónleika í Gamla bíói á Listahátíö 1984 8. júní síðast- liöinn. The Chieftains flytja írsk þjóölög og söngva. Upptöku stjórn- aði Valdimar Leifsson. 22.00 Elska skaltu náunga þinn. (Friendly Persuasion). Bandarísk bíómynd frá 1956. Leikstjóri Wiliam Wyler. Aöalhlutverk: Gary Cooper, Dorothy McGuire, Anthony Perkins og Marjorie Maine. Myndin gerist í borgara- styrjöldinni í Bandaríkjunum meöal strangtrúaöra kvekara sem vilja lifa í sátt viö alla menn. Á stríöstímum reynir á þessa af- stöðu og faöir og sonur veröa ekki á eitt sáttir. Þýöandi Kristmann Eiösson. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 24. júní 17.00 Sunuudagshugvekja. Séra Þor- bergur Kristjánsson flytur. 17.10 Teiknimyndasögur. Lokaþátt- ur. Finnskur myndaflokkur i fjórum þáttum. Þýöandi Kristín Mantyla. Sögumaður: Helga Thor- berg. (Nordvision — Finnska sjón- varpið). 17.25 Hvalkálfurinn. Þessi einstæöa kvikmynd var tekin í sædýrasafn- inu í Vancouver af mjaldurkú sem bar þar kálfi. Þýöandi Jón O. Edwald. 17.40 Ösinn. Kanadísk kvikmynd um auöugt lífríki í árós og á óshólmum í Bresku Kólumbíú og nauösyn verndunar þess. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 17.55 Evrópumót landsliða í knatt- spyrnu — undanúrslit. Bein út- sending frá Lyon. (Evróvision — Franska sjónvarpið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Stiklur. 16. Undir hömrum, björgum og hengiflugum. Stiklaö er um viö önundarf jörö, Dýrafjörð og Arnarfjörö þar sem brött og ill- kleif f jöll setja mark sitt á mann- lífið, einkum aö vetrarlagi. Myndataka: örn Sveinsson. Hljóö: Agnar Einarsson. Umsjón: Omar Ragnarsson. 21.35 Sögur frá Suöur-Afríku. 3. Dularfull kynni. Myndaflokkur í sjö sjálfstæðum þáttum sem geröir eru eftir smásögum Nadine Gordimer. Ekkja ein kemst í kynni viö ungan mann, sem sest aö hjá henni, en er þó oft fjarvistum. Þegár frá líður vekja athafnir hans og framkoma ugg hjá kon- unni. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 22.30 Kvöldstund með Arnett Cobb. Bandarískur djassþáttur. Tenór- saxófónleikarinn Árnett Cobb leik- ur ásamt hljómsveit í Fauborg- djassklúbbnum í New Orleans. 23.10 Dagskrárlok. Sjónvarp föstudag kl. 21.20: Kroppasýning karia — bresk heimildarmynd sem heitir Eitthvað fyrir konur Feguröarsamkeppnir kvenna eru víst ábyggilega mun algengari viö- buröur en slíkar keppnir meöal karla, og sá orðrómur er á kreiki aö útsendingar frá alls kyns feguröar- samkeppnum kvenna heilli mjög hiö gagnstæöa kyn. Sem svar við þessu lét BBC gera heimildarmynd í létt- um dúr þar sem karlar striplast og sýna kroppinn. Þessa mynd fáum viö á skjáinn í kvöld og nefnist hún Eitt- hvaöfyrirkonur. I myndinni eru sýndar svipmyndir frá ýmsum kroppa- og feguröar- sýningum karla í Bretlandi á sl. ári. Litið er á þessar keppnir frá sjónar- hóli kvenna og viðhorf þeirra til svona viðburða eru könnuö. Meöal annars fáum viö aö s já sigurvegara í keppnum eins og piparsveinn ársins, eiginmaöur ársins, og herra alheimur. Einnig verður eitthvaö fyrir þær sérvitru, eða þannig, eins og herra tattóveraöur. Framleiðandi myndarinnar, Peter Barber, vonast til þess að allar konur finni eitthvað viö sitt hæfi í þessum fjörutíu mínútna þætti og viö skulum bara vona aö svo sé. Góða skemmt- un, konur. -SJ. Þessir kappar eru i þrem efstu sætunum í keppni um titilinn herra ofurkaldur eða „supercool” á enskunni (sá í miðið vann). Bresk bíómynd fró árinu 1966 veróur sýnd i sjónvarpi 30. júni kl. 22.20. Nefnist hun Minnisblöð njósnara. Á myndinni mé sjá George Seagal ihlut- verki njósnarans Quiller. Kvöldstund með tenórsaxófón- leikaranum Arnett Cobb, þar sem hann leikur ásamt hljómsveit í Fau- bourgdjassklúbbnum í New Orle- ans, verður í sjónvarpi 24. júni kl. 22.30. Mánudagur 25. júní 19.25 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Flæðarmálið. Endursýning. Framlag íslenska sjónvarpsins til norræns myndaflokks frá kreppu- árunum. Höfundar: Jónas Árna- son og Agúst Guðmundsson. Leik- stjóri: Ágúst Guðmundsson. Tón- list: Gunnar Þóröarson. Leikend- ur: Olafur Geir Sverrisson, Oskar Garöarsson, Bjarni Steingríms- son, Ingunn Jensdóttir, Þórir Steingrímsson, Jón Sigurbjörns- son, Arnar Jónsson og fjölmargir Eskfiröingar. Myndin gerist í sjávarþorpi á Austfjörðum árið 1939. Þar er atvinnuleysi -og víöa þröngt í búi. Söguhetjan, Bjössi, sem er ellefu ára, tekur til sinna ráða til aö létta áhyggjum af móð- ursinni. 21.15 Rússlandsferðin. Bandarisk heimildarmynd um ferö þriggja ungra Bandaríkjamanna til Sovét- ríkjanna þar sem þeir háöu kapp- ræður viö sovéska jafnaldra sína. Skoöanir reynast skiptar um ágæti stjórnarfarsins austantjalds og vestan og koma Bandaríkjamönn- um viðhorf viömælanda sinna mjög á óvart. Þýöandi Árni Berg- mann. 22.05 íþróttir. Umsjónarmaður BjarniFelixson. 22.35 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 26. júní 19.35 Bogi og Logi. Teiknimynda- flokkur frá Tékkóslóvakíu. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á járnbrautaleiðum. 4. Frá Aþenu til Ólympíu. Breskur heim- ildamyndaflokkur í sjö þáttum. I þessum þætti ber lestin feröalanga um fornfrægar slóöir Grikklands. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. Þulur Sigvaldi Júlíusson. 21.25 Verðir laganna. Sjötti þáttur. Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um lögreglustörf í stór- borg. Þýöandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.15 Þá hugsjónir rættust. Fjörutíu ára afmælis íslenska lýðveldisins hefur veriö minnst í Sjónvarpinu meö myndaþættinum „Land míns föður...”. En hver var aödragandi lýðveldisstofnunarinnar og hvaö er þeim ríkast í minni sem áttu þar hlut aö máh og sáu hugsjónir ræt- ast 17. júní 1944? I þessum um- ræðuþætti minnast fjórir fyrrum alþingismenn og stjórnmálaleið- togar þessara timamóta, þeir Hannibal Valdimarsson, Lúövík Jósepsson, Sigurður Bjarnason og Vilhjálmur Hjálmarsson. Umræð- um stýrir Magnús Bjarnfreösson. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Miðvikudagur 27. júní 17.40 Evrópumót landsliða í knatt- spyrnu — úrslitaleikur. Bein út- sending frá París. (Evróvision — Franska sjónvarpið). 20.15 Fréttir og veður. 20.45 Auglýsingar og dagskrá. 20.50 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjónarmaður Siguröur H. Richter. 21.20 Berlin Alexanderplatz. Sjöundi þáttur. Þýskur framhaldsmynda- flokkur í fjórtán þáttum, gerður eftir sögu Alfreds Döblins. Leik- stjóri: Rainer Werner Fassbinder. Efni síðasta þáttar: Biberkopf vík- ur æ lengra af vegi dyggðarinnar. Hann tekur þátt í myrkraverkum Pums og félaga hans en veröur fyrir vikiö undir bíl og missir ann- an handlegginn. Þýöandi Veturliði Guönason. 22.20 Úr safni Sjónvarpsins. Hand- ritin. Sögulegt yfirlit um handrita- málið. Þátturinn var gerður í til- efni heimkomu handritanna 21. apríl 1971. Umsjónarmaöur Olafur Ragnarsson. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 29. júní 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum. 8. Þýskur brúðumynda- flokkur. Þýöandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 19.45 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaöur Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. Þriðji þáttur myndaflokksins Sögur frá Suður-Afríku er á dagskrá sjón- varps sunnudaginn 24. júníkl. 21.35. Þessiþáttur nefnist Dularfull kynni. Sviplegur endir nefnist bandarisk bíómynd sem verður sýnd föstudaginn 29. júni kl. 22.00. Þar segir frá ungum pilti sem litur upp til stóra bróður en vissir atburðir verða tílþess að afstaða hans breytíst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.