Dagblaðið Vísir - DV - 23.06.1984, Blaðsíða 29
Smáauglýsingar
3a
Sími 27022 Þverholti 11
Tröllavideo,
Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími
29820. Opiö virka daga frá kl. 15—23,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í
VHS. Leigjum einnig út videotæki.
Einnig til sölu 3ja tima óáteknar
spólur á aöeins 550 kr. Sendum í póst-
kröfu.
Videospólur og tæki.
Fyrirliggjandi í mjög miklu úrvali
bæði í VHS og Betamax, auk 8 mm og
16 mm kvikmynda. Hjá okkur getiö þið
keypt afsláttarkort meö 8 videospólum
á kr. 480. Sendum um land allt. Kredit-
kortaþjónusta. Til sölu 8 mm filmur.
Opið frá 16—23 og um helgar frá 14—
23. Kvikmyndamarkaöurinn, Skóla-
vörðustíg 19, sími 15480.
Garðbæingar og nágrannar.
Við erum í hverfinu ykkar með
videoleigu. Leigjum út tæki og spólur,
allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garða-
bæjar, Heiðarlundi 20, sími 43085. Opið
mánudaga—föstudaga kl. 17—21,
laugardaga og sunnudaga kl. 13—21.
Videoklúbburinn, Stórholti 1.
Eurocard og Visa. Leigjum tæki og
spólur fyrir VHS. Nýtt efni vikulega.
Tilboð mánudaga, þriðjudaga, mið-
vikudaga: videotæki + 2 spólur = 350
kr. Opið mánudaga til föstudaga frá kl.
16—23, laugardaga og sunnudaga frá
kl. 14-23, sími 35450.
Nýtt Betatæki til sölu,
5 mánaða gamalt, á kr. 20 þús. gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 31405.
Ljósmyndun
Minolta XG 9+50 mm linsa
+ 100—200 mm zoom linsa + 28 mm
linsa.Uppl. í síma 31748.
Ódýrar zoom linsur.
Cosina zoom linsur á Nikon, Canon,
Minolta, Olympus, Pentax og
Praktica, 28-70 mmkr. 6500, 70-210 mm
7770. Fotohúsið, Bankastræti, sími
21556.
Sjónvörp
Notuð litsjónvarpstæki
til sölu. 14”, 20 og 22”. Vélkostur hf.,
Skemmuvegi 6 Kópavogi, sími 74320. Opið
laugardaga kl. 13—16.
Tölvur
Til sölu er Vic 20
ásamt ýmsum fylgihlutum á kr. 12.500.
Á sama stað fæst einnig gæðalitsjón-
varpið Nordmende 20” á kr. 23.000.
Uppl.ísíma 27247.
Til sölu nýleg
Oric-148K. Nánari uppl. í síma 31062.
Dýrahald
Þrjá tveggja mánaða kettlinga,
svarta og hvíta, vantar samastað. Þeir
búa í Skaftahlíð 9, kjallara, sími 27836.
Dúfur.
Til sölu nokkrar skrautdúfur. Uppl. í
síma 54218.
Hvolpar
fást gefins. Uppl. í síma 40212.
Sialpoint, hrcinræktaður
síamskettlingur, til sölu á kr. 3500, vel
upp alinn, þrifinn á kassa, mjög
skemmtilegur, selst af sérstökum á-
stæðum. Uppl. í síma 46219 á laugar-
dags- og sunnudagskvöld.
Gæðingar til sölu.
Brúnn, 8 vetra, alhliöa hestur, faðir
Sörli frá Sauöárkróki. Brúnn, 6 vetra
klárhestur með tölti, glæsilegur reið-
hestur, faðir Þengur frá Sauðárkróki.
Uppl.ísíma 666838.
Til sölu nokkur hross
á ýmsum aldri. Uppl. í síma 96—73243
eftirkl. 20.
Hjól
Til sölu Honda MT ’81,
öll nýyfirfarin. Uppl. í síma 99-3227.
Suzuki 125 GSárg. 1977
til sölu, þarfnast lagfæringa, góður
kraftur. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma
84122 milli kl. 18 og 20.
Karl H. Cooper, verslun. Þetta er okkar verð: leöurjakkar 4300,- leöurbuxur 3560- leðurhanskar 690,- crosshanskar 400,- crossbuxur 2225,- crossstígvél 3960,- axlahlífar 858,- oln- bogahlífar 528,- nýrnabelti 570,- stýris- púðar 190,- Nava hjálmar frá 2040,- til 2900,- Okkar verð er hagstætt. Póst- sendum. Verslunin er í Borgartúni 24 R. Síminn er 10 2 20. Opiö frá kl. 1 tU 6 alla virka daga, lokað laugardaga.
TjónahjóltUsölu. Suzuki GS 550LTD götuhjól til sölu, ek- ið 1600 km. Tilboð. Uppl. í síma 71919.
Höfum ó boðstólum leðurfatnað, taufatnað, krossfatnað, regngaUa, skó, hjálma og ýmislegt fl. fyrir vélhjóla- fólk. Sérpöntum, sendum í póstkröfu. Hænco, Suðurgötu 3a, sími 12052.
Vagnar |
12 feta hjólhýsi árg. 74 til sölu, sólpallur og WC fylgir, verð 80 þús. Uppl. í síma 93-2081,2217 og 2112.
Cavalier hjólhýsi til sölu, 16 feta. Uppl. í síma 92-6648.
Byssur j
Frá Skotfélaginu í Hafnarfirði. Nú ættu alUr að taka fram 22 cal. riffil- inn sinn og mæta hressir í bragði á sUhouette æfingar félagsins sem haldnar eru í Seldal, ofan við Hvaleyr- arvatn, aUa laugardagsmorgna kl. 10. 22 cal. skot á staönum. Munið að góð íþrótt er guUi betri. Stjórnin.
Fyrir veiðimenn
Úrvalslax -og sUungsmaðkur tU sölu. Uppl. í síma 74483.
Viðgerðar- og varahlutaþjónusta fyrir Shakespeareveiðihjól og aörar veiðivörur. Látiö okkur yfirfara ShakespeareveiðihjóUn fyrir sumarið. I. Guðmundsson og co hf., Þverholti 18, sími 11988.
Maðkar tU sölu. Verslunin UtUíf, Glæsibæ, og á kvöldin og um helgar í síma 76907 og 77943. Geymið auglýsinguna.
Veiðimenn, allt í veiðiferðina. Bjóðum upp á Dam, Shakespeare, MitcheU vörur i úrvali, flugur í hundr- aðataU, bússur, vöðlur, veiðigaUa frá Dam, verð aðeins 1800. Flugulínur í úr- vali frá Cortland og Shakespeare og Berkley, verð frá kr. 159. Opið á laug- ardögum frá kl. 9—12. Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, sími 31290.
VeiðUeyfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi tU sölu. Uppl. í síma 40694. Geymiðauglýsinguna.
Lax- og sUungs veiði. Veiðileyfi í Eyrarvatn, Þórisstaðavatn og Geitabergsvatn tU sölu í versluninni Otilífi í Glæsibæ og veitmgaskálanum FerstUdu, tjald- og hjólhýsaaðstaða innifalin í verði veiðUeyfa. Veiðifélagið Straumur.
Laxveiði, nokkur veiðUeyfi í Staðarhóls- og Hvolsá, Dalasýslu tU sölu, glæsilegt veiðihús. Uppl. í síma 77840.
VeiðUeyfi í Kálfá í Gnúpverjahreppi tU sölu í sumar. SUungsveiði og von í laxi þegar líður á sumarið. Hitaveita og heitur pottur verður tengdur á næstunni við veiði- húsið. Til sölu í ArfelU, Ármúla 20, sími 84635.
Veiðimenn, veiðimenn.
Laxaflugur í glæsilegu úrvali frá hin-
um landskunna fluguhönnuði Kristjáni
Gíslasyni, veiðistangir frá Þorsteini
Þorsteinssyni, Mitchell veiöihjól í úr-
vali, Hercon veiðistangir, frönsk veiði-
stígvél og vöðlur, veiðitöskur, háfar,
veiðikassar og allt í veiðiferðina.
Framköllum veiðimyndirnar, muniö,
filman inn fyrir 11, myndirnar tilbúnar
kl. 17. Opið laugardaga. Verið velkom-
in. Sport, Laugavegi 13, sími 13508.
Til bygginga
Notað mótatimbur selst með afslætti: dokaborð, 50 x 250,5 metrar og 2x4”. Uppl. í síma 666875 eftir kl. 19.
Vinnuskúr með rafmagnstöflu óskast. Uppl. í síma 44348.
Einnotað timbur tU sölu, 1x6 heflaö og 11/2x4 og 2x4. Einnig er til sölu vinnuskúr. Simi 45836.
Tilsölunotað ognýtt mótatimbur, Ix6,2x4,2x5 og 2X6. Einnig steypustyrktarstál, 8mm, lOmm, 12mm og 16mm. Upplýsingar í síma 72696..
Verðbréf |
Verðbréfaviðskipti. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Önnumst öll almenn veröbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, símatimar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16.
Bátar
Vel með farinn, 19 feta Shetland 570 á vagni til sölu. Báturinn er búinn 100 ha vél ásamt öðrum auka- hlutum. Uppl. í síma 15395 eftir kl. 19.
Fallegur vatnabátur tU sölu. Tegundin er samþykkt af Siglinga- málastofnun. Báturinn selst með eða án mótors, góðir greiðsluskilmálar. Til sýnis við bUskúr, Egilsgötu 12, Rvk, næstu daga.
TU sölu hraðbátur, 15 1/2 fet, með nýlegri 40 ha. Mariner utanborðsvél, er á góðum vagni. Til sýnis á Bíla- og bátasölunni Hafnar- firði, sími 53233.
31/2 tonns trUla tU sölu, tilbúin á línuveiðar. Uppl. í síma 97-3368 milli kl. 19.30 og 20.
TU sölu 19 feta Shetlander sportbátur með 115 hestafla Chrysler utanborðsvél. Til greina kemur að taka sparneytinn bU upp 1 hluta verðs- ins. AUar nánari upplýsingar eru veitt- ar í síma 51392 eða 94—3884.
Nýr 18 feta fullinnréttaður Flugfiskbátur tU sölu, 35 hestafla mótor getur fylgt. Uppl. í síma 31405.
Sumarbústaðir
Rotþrær og vatnstankar. Allt úr PE-plasti. Rotþrær í staðlaðri útfærslu og eftir séróskum. Laufléttar í meðförum. Vatnstankar, staðlaðir 105 lítra tU vatnsöflunar af þökum. Raðtenging fleiri tanka möguleg. Vatnsöflunarbrunnar tU vatnsöflunar neðanjarðar þar sem rennandi vatn er ekki fyrir hendi. Veitum tæknUegar leiðbeiningar. Borgarplast hf., Vestur- vör 27 Kópavogi.
Sumarbústaður og eignarland til sölu, 1,44 ha úr Vaðnes- landi. Uppl. í síma 19584.
Sumarbústaður óskast. Sumarbústaður með vatni og rafmagni óskast tU kaups í nálægð Reykjavíkur. Má vera í lélegu ásigkomulagi. Uppl. í síma 36808 eftir kl. 10 á kvöldin.
Ábyrgur aðili óskar að taka á leigu sumarbústað við Skorradalsvatn, Laugarvatn eða Grímsnes í eina viku fyrri hluta ágúsmánaðar. Uppl. i síma 28767.
3ja herb. sumarbústaður í Neslandi, Selvogi, til sölu. Vegalengd frá Reykjavík 54 km. Uppl. gefur Hraunhamar Hafnarfirði, sími 54511.
Sumarbústaðaland tU sölu í Rangárvallasýslu, ca 120 km frá Reykjavík. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H—664.
Sumarbústaðalóðir til leigu
á einum fegursta og friðsælasta stað í
Borgarfirði. Hraun, skóglendi, árbakk-
ar, rafmagnslína og þjóövegur liggja
meðfram svæðinu. Uppl. í síma 99-
1953.
Óska að taka sumarbústað
á leigu eina viku í júlí. Uppl. í síma
38490 og 75690.
Flug
Óska eftir að kaupa hlut í tveggja sæta vél, góð stað- greiðsla. Uppl. í síma 40928, Jónas, og 73699, Hafsteinn.
TU sölu flugskýli á besta stað í Fluggörðum. Verðtilboð sendist DV fyrir 29. júní ’84 merkt „Flugskýli”.
TUsöluá mjög góðum kjörum 1/9 hluti í 4ra sæta flugvél, með öllum tækjum ásamt skýh í Fluggörðum.- Sími 74424 á kvöldin og um helgar.
Flugmenn, flugnemar takið eftir. Cessna 152 til sölu, árg. ’80, nýkomin úr ársskoðun. Uppl. veittar í síma 42144 eða 26455.
Fasteignir
Eignarlóð óskast rétt fyrir utan bæjarmörkin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—679.
TU sölu 3ja berb. íbúð á Flateyri, gott verð ef samið er strax. Næg vinna á staðnum. Uppl. í síma 94- 7761 eða 7738.
Þorlákshöfn. Til sölu 4ra herbergja íbúð, efri hæð í tvíbýlishúsi, með bQskúr. Uppl. í síma 99-3725.
BUskúr tU sölu í vesturbænum, snyrtUegur, 22 fer- metrar, með vatni, hita og rafmagni. Uppl. í síma 21024.
Jörð. Til sölu vel staðsett jörð í nágrenni Reykjavíkur. Á jörðinni er íbúðarhús og 600 ferm. útihús. Landstærð um 200 hektarar. Jörðin er laus nú þegar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H—484.
TU sölu uppsteyptir og uppfyUtir sökklar undir 131 ferm einbýhshús. Uppl. í síma 51587 eftirkl. 18.
Lóð undir einbýlishús til sölu. Uppl. í síma 25318 eftir kl. 17.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2, opið frá kl. 9—19 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—16. Kaupi nýlega jeppa til niðurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, S. Wagoneer, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuðum varahlutum, þ.á.m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppaparta- sala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftir kl. 19.
Vantar olíukvarða í 1900 vél, Opel Manta ’74. Sími 22771.
Varahlutir
í flestar tegundir bifreiða.
Drifrás s/f.
Alternator,
bremsudiskar,
bremsudælur,
bremsuskálar,
boddíhlutir,
drifsköft,
viögerðir á drifsköftum,
smíöum einnig drifsköft,
gírkassar,
gormar,
fjaörir,
hásingar,
spyrnur,
sjálfskiptingar,
startarar,
startkransar,
stýrisdælur,
stýrismaskínur,
vatnskassar,
vatnsdælur,
vélar,
öxlar.
Margt fleira góðra hluta. Viðgerðir á
boddíum og allar almennar viögerðir.
Reynið viðskiptin. Kaupum bíla til
niðurrifs. Opið frá kl. 9—23 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 13—23. Drif-
rás s/f, Súðarvogi 28—30, sími 86630.
Bílabúð Benna-Vagnhjólið.
Ný bílabúð hefur verið opnuð að
Vagnhöfða 23 Rvk. 1. Lager af vélar-
hlutum í flestar amerískar bílvélar. 2.
Vatnskassar í flesta ameríska bíla á
lager. 3. Fjölbreytt úrval aukahluta:
Tilsniðin teppi, felgur, flækjur, milli-
hedd, blöndungar, skiptar, sóllúgur,
pakkningasett, driflæsingar, drifhlut-
föll, Van-hlutir, jeppahlutir o.fl. o.fl. 4.
Utvegum einnig varahluti í vinnu-
vélar, fordbíla, mótorhjól o.fl. 5. sér-
pöntum varahluti í flesta bíla frá
U.S.A.-Evrópu-Japan. 6. Sérpöntumog
eigum á lager fjölbreytt úrval af auka-
hlutum frá öllum helstu aukahluta-
framleiðendum USA. Sendum mynda-
lista til þín ef þú óskar, ásamt verði á
þeim hlutum sem þú hefur áhuga á.
Athugið okkar hagstæöu verð — þaö
gæti komiö ykkur skemmtilega á
óvart. Kappkostum að veita hraða og
góða þjónustu. Bílabúö Benna,
Vagnhöfða 23 Rvk. sími 85825. Opiö
virka daga frá kl. 9—22, laugardaga
10-16.
Bílapartar—Smiðjuvegi D12.
Varahlutir — ábyrgð.
Kreditkortaþjónusta — DráttarbUl.
Höfum á lager varahluti í flestar
tegundir bifreiða, þ.á m.:
A. Allegro ’79 Hornet ’74,
A. Mini ’75 Jeepster ’67
Audi 100 ’75 Lancer ’75
AudilOOLS’78 Mazda616’75
AlfaSud’78 Mazda818’75
Buick ’72 Mazda 929 ’75
Citroen GS ’74 Mazda 1300 ’74
Ch.Malibu’73 M.Benz 200 70
Ch. Mahbu 78 Olds. Cutlass 74
Ch. Nova 74
Datsun Blueb. ’81
Datsun 1204 77
Datsun 160 B 74
Datsun 160J 77
Datsun 180 B 77
Datsun 180 B 74
Datsun 220C 73
Dodge Dart 74
F. Bronco ’66
F. Comet 74
F. Cortina 76
F. Escort 74
F. Maverick 74
F. Pinto 72
F. Taunsu 72
F. Torino 73
Fiat 125 P 78
Fiat 132 75
Galant 79
H. Henschel 71
Honda Civic 77
Opel Rekord 72
Opel Manta 76
Peugeot504 ”71
Plym. Valiant 74
Pontiac 70
Saab 96 71
Saab99 71
Scania 765 ’63
Scoutll 74
Simca 1100 78
Toyota Corolla 74
Toyota Carina 72
Toyota Mark II77
Trabant 78
Volvo 142/4 71
VW1300/2 72
VWDerby 78
VW Passat 74
Wagoneer 74
Wartburg 78
Lada 1500 77
Ábyrgð á öUu, þjöppumælum aUar
vélar og gufuþvoum. Einnig er drátt-
arbíll á staðnum tU hverskonar bif-
reiðaflutninga. Eurocard og Visa
kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega
bíla tU niðurrifs gegn staðgreiðslu.
Sendum varahluti um aUt land. BUa-
partar, Smiðjuvegi D12,200 Kópavogi.
Opið frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—
16 laugardaga. Símar 78540 og 78640.
Ljós og stýri,
varahlutaverslun, Síðumúla 3—5,
símar 37273 og 34980. VBG sænsku
dráttarbeislin í flestar geröir bifreiða,
háspennukefh, reculatorar, platínur,
kerti, hamrar og kveikjulok, bremsu-
klossar og stýrisendar í flestar gerðir,
ljóskastarar og þokuljós á mjög góðu
verði, speglar í miklu úrvali á jeppa og
fólksbíla, viftureimar, loftsíur og
bensínsíur, skrautUstar og límrendur í
mjög miklu úrvali og margt, margt
fleira. Póstsendum um land aUt. Ljós
og stýri, varahlutaverslun, Síöumúla
3—5, símar 37273 og 34980.
Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir.
Sérpantanir, aukahlutir á lager, felgur
á lager á mjög hagstæðu verði, margar
gerðir, t.d. AppUance, American Rac-
ing, Cragar, Western. Utvegum einnig
felgur með nýja Evrópusniðinu frá
umboösaðilum okkar í Evrópu. Einnig
á lager fjöldi varahluta og aukahluta,
t.d. knastásar, undirlyftur, blöndung-
ar, oiíudælur, tímagírsett, kveikjur,
milUhedd, flækjur, sóUúgur, loftsíur,
ventlalok, gardínur, spoUerar, bretta-
kantar, skiptar, oliukælar, GM skipti-
kit, læst drif og gírhlutföU o.fl., aUt
toppmerkt. Athugið: sérstök upplýs-
mgaaöstoð við keppnisbUa hjá sér-
þjálfuðu starfsfólki okkar. Athugið
bæði úrvalið og kjörin. Ö.S, umboðið,
Skemmuvegi 522 Kóp. kl. 14—19 og 20—
23 alla virka'daga, sími 73287, póst-
heimilisfang Víkurbakki 14, póstbox
9094 129 Reykjavík. O. S. umboöið,
Akureyri, sími 96-23715.