Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Side 17
DV. LAUGARDAGUR 7. JUL! 1984. Næstum einn bíll á hverja tvo íbúa Bílaeign Islendinga er nú þannig aö næstum einn bíll er á hverja tvo íbúa landsins. Þetta er meö því almesta sem þekkist. Fremstir í flokki hvað varðar bílaeign á hvem íbúa eru Bandaríkjamenn. Næstir koma Ástral- ir, þá Kanadamenn og Islendingar eru ifjóröasæti. Þaö er athyglisvert aö viö skerum okkur nokkuö úr af Noröurlanda- þjóðunum í bílaeign á hvern íbúa. Sú Noröurlandaþjóö sem kemst næst okkureruSvíar. Á árinu 1980 vom 427 bílar á þúsund íbúa. Talan varö enn hærri á árinu 1981, alls 437 bílar og 1982 voru bílamir orönir 452 á þúsund íbúa. Taliö er aö bílum hafi enn fjölgaö á síöasta ári og séu nú tæplega 500 bílar áþúsundíbúa. Færa má rök fyrir því aö bilaeign sé ekki hinn besti mælikvarði á „lífs- standard”. Koma þar til annars konar samgöngur, samanber lestir og lang- feröabíla. En mikil bilaeign viökomandi lands er þó altént vísbending um háan „lífs- standard”, velmegun. Þá er líka vert aö minna á aö bílar á Islandi era óvenjudýrir vegna mikilla tolla á þeim. Þeir em tollaöir sem lúxusvara. -JGH Sjónvarpseign íslendinga: Meira en eitt tæki á hverja f jóra íbúa Um eitt sjónvarp er á hver ja f jóra Is- lendinga. Þetta hlutfall er ekki meö því alhæsta sem þekkist á meðal annarra þjóða, en þó mjög gott. Langflest sjón- vörp eru á hver ja þúsund íbúa í Banda- ríkjunum, eöa alls 635 tæki. Á hinum Noröurlöndunum eru mun fleiri sjónvörp á hvern íbúa, um eitt sjónvarp á hverja þrjá. Norðmenn eru þó á sama stigi og við hvað sjónvarps- eignsnertir. Það sem kemur hvaö mest á óvart er hve Bandaríkjamenn skera sig mikið úr í sjónvarpseign. Munurinn á þeim og Kanadamönnum, sem eru í öðm sæti, er næstum 200 tæki á hverja þúsundíbúa. —JGH Símaeign íslendinga: Eitt tæki á hverja tvo landsmenn Símaeign er almennust í Bandarikjunum, Sviþjóð, Kanada og Sviss. íslendingar geta þó vel unað við sinn hlut. Næstum einn simi á hverja tvo ibúa. Eitt símtæki er á hverja tvo íbúa á Islandi. Þetta er mjög svipaö og á hin- um Norðurlöndunum, aðeins Sviar sem skera sig úr. Þar eru um 80 símar á hverja hundrað ibúa. Bandaríkjamenn, Kanadamenn og Svisslendingar eru meö símaeign á svipuðu stigi og Svíar. Þessar fjórar þjóöir skera sig nokkuö úr öðmm þjóöum. Athygli skal vakin á því aö í tölunni fyrir Danmörku er símaeign Græn- lendinga og Færeyinga innifalin. Svo viröist sem flestar vestrænar þjóðir séu meö símaeign á sama stigi og viö Islendingar, eöa í kringum eitt símtæki á hverja tvo íbúa. -JGH Medalævi íslendinga: Ein sú lengsta sem þekkist Meðalævi okkar Islendinga er ern sú allengsta sem um getur í heiminum. Flestar Noröurlandaþjóðirnar viröast meö svipaöa meðalævi, en engu aö síö- ur höfum viö vinninginn, þó lítill sé. Og af öörum þjóðum eru þaö aöeins Jap- anir sem lifa lengur en við. Oft er talað um meðalævúia og bamadauöann sem besta mælikvarð- ann á velferð fólks. Löng meöalævi og lítill barnadauöi endurspegli aö frum- þörfum mannsins, matur, klæöi (og skjól),ervelborgið. Einnig sýnú- lítill bamadauöi og löng meðalævi aö heilsugæslu er vel súint. Þjóöúi búi viö gott ástand i þeún efnum. Sem dæmi má nefna marga lækna og hjúkrunarfólk sem og heilsu- gæslustöövar. Meöalævi islenskra kvenna var tæp- lega 80 ár áriö 1981. Nákvæmlega sagt var talan 79,5 ár og aöeins japanskar Islendingar lifa manna lengst af öllum. Það ber vott um mikla velmegun hérlendis og endurspeglar að heilsugæslu sé vel sinnt. Á myndinni sjáum við Landspitalann i Reykjavík. konur voru meö lengri meöalævi, 79,6 ár. Tæpast marktækur munur. Islenskir karlmenn lifa um sex ár- um skemur en íslenskar konur. Meðal- POKINN HJÁESSO Þrír bráðskemmtilegir útileikir fyrir fjörmiklar fjölskyldur. Ánægjuleg og góð hreyfing hvar og hvenær sem er: • í ferðalaginu • í garðinum heima • í sumarbústaðnum Allt í einum, ótrúlega ódýrum poka. Aðeins 298 kr. Fjörpokinn fæst á bensínstöðvum ísso ævi íslenskra karla var áriö 1981 73,9 ár og eins og áöur, aðeins japanskir karlar eru meö lengri meðalævi, 74,2 ár. -JGH. OLIUFELAGIÐ HF Bílaeign íslendinga er meö almesta móti miðað við aðrar þjóðir. Næstum einn bíll er á hverja tvo íbúa. Það eru aðeins Bandaríkjamenn, Ástralir og Kanadamenn sem eru með almennari bílaeign. Bflaeign íslendinga:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.