Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Qupperneq 22
ÐV'. LAUG'ARBAGUít 7.JGL11984. Þótt opinberar heimsóknir séu góíra gjalda verðar fylgir þeim ryk á vegum eins og sýnt var í sjónvarpinu á dögunum og þó er varla sanngjamt aö kenna forsætisráöherra Dan- merkur um rykiö á vegunum því aö þeir eiga vanda til að fjúka eitthvaö út í buskann á hverju sumri og voru reyndar enn aö fjúka þegar ráðherr- ann var farinn að háma í sig rækju- kokkteil og ristaöa önd niðri við Tjarnargötu. Hér á Stór-Reykjavíkursvæðinu köllum viö þaö bliöviöri ef hitinn kemst í þrettán gráöur á selsíus og ef sést til sólar fer kvenfólkiö í sund- skýlurnar sínar sem vemda eignina án þess að skemma útsýniö eins og gaddavírsgirðingar í sveitum lands- ins og á þessum sólskinsdögum hætta menn á mínum aldri sér ekki niður í bæ akandi af ótta viö aö lenda í árekstri því aö þótt Þingeyingar hafi foröum daga ekið eftir minni meö góðum árangri er ekki víst aö sú aðferð dugi hér í höfuðborginni. Eins og ég hef sagt áöur er ég dá- lítiö áttavilltur í borginni og á því erfitt meö að horfa í hina áttina þeg- ar ég ek fram á allsbert kvenfólk sem hefur þaö eitt fyrir stafni aö iiggja í garöinum sínum og reyna að veröa útf jólublátt um allan kroppinn vegna þess aö því finnst svo gaman aö vera brúnt og sætt eins og kart- öflugarðar bændanna fyrir austan fjall eftir uppskerubrestinn í haust. Benedikt Axelsson Svona veður meö sólskini og beru kvenfólki kemur yfirleitt daginn eftir aö veöurfræöingar hafa haldið hálf- tíma ræðu um hvaö þaö veröi skýjaö Fjölmennt lið skák manna í Flatey — á 24. helgarskákmótinu. Helgi sigraði að vanda Aö Jóhann Þórir, ritstjóri tíma- ritsins Skákar, skyldi láta sér detta í hug að efna til helgarskákmóts í Flatey. lýsir vel bjartsýni hans og hugmyndaauögi. Heirnamenn voru í fyrstu tregir tfl en létu þó tfl leiðast og sjá vonandi ekki eftir neinu. Hitt er vist aö skákmenn munu minnast þessa móts með mikilli ánægju. Mót- tökur heimamanna voru hlýjar og höfðinglegar og mótiö tókst vel að öllu leyti. Meira aö segja veður- guðimir voru skákmönnum hliöhollir. Þaö voru 32 skákmenn sem þátt tóku í þessu móti sem var hið 24. í röðinni af helgarmótunum. Kepp- endur bjuggu flestir í tjöldum, enda er ekki nema rétt á annan tug manna á íbúaskrá í Flatey. Borö og stólar komu siglandi meö flóabátnum Baldri en mótsstaðurinn var frum- legur: Teflt var í frystihúsinu, sem einu sinni var. Aö visu var sá móts- staður ekki upp á marga fiska en þó kvartaði enginn. Ef hroll setti að mönnum var heitt á könnunni og lýsingin var sjálfum Fischer sam- boðin, eins og Jóhann Þórir komst aö orði. Annars er það engin nýlunda aö tefld sé skák í Flatey. I feröabók Eggerts og Bjama segir frá því hve gestrisnir eyjamenn séu viö aðkomu- menn sem leggja leiö sína yfir Breiöafjöröinn eða koma til aö eiga viö þá verslun. ,,Menn skemmta gestum meö því aö fá þeim fomar sögur til lestrar eöa tef la viö þá skák o.s.frv., en þetta er helzta dægradvöl manna hér í tómstundum þeirra.” Vonandi verður þetta mót til þess aö endurreisa skákáhugann íFlatey. Á laugardeginum var farið i gönguferð um Flatey og siglingu til eyjanna í kring, undir leiösögji Eysteins Gislasonar, Skáleyjum, og Hafsteins Þorsteinssonar, Flatey. Undirbúningsvinna hvíldi aö miklu ieyti á herðum þeirra og þeir voru keppendum og öðrum aðkornu- mönnum mjög innan handar móts- dagana. Fuglalíf er fjölskrúöugt þama í eyjunum og lætur nærri hvílíkt f oröabúr eyjarnar hafa veriö í haröindasögu landsins. Keppendur fengu reyndar smjörþefinn af kræsingunum í lokahófinu: Boöið var upp á skelfisk, lunda, skarf og selspik og var ekki annað aö sjá en að þetta félli skákmönnum vel í geö. En víkjum aö sjálfu mótinu. Helgi Ölafsson hefur veriö afar sigursæll á helgarmótunum og brá heldur ekki út af vananum í þetta sinn. Hlaut 6 1/2 vinning úr sjö skákum og sigraöi örugglega. Eini keppinautur hans um fyrsta sætiö var Jón L. Árnason en í 5. umferö lá hann flatur fyrir Helga í örfáum leikjum og mátti þá gera sér 2. sætiö aö góöu. Staöa efstu manna: 1. Helgi Olafsson 61/2 v. af 7. 2. Jón L. Ámason 6 v. 3. -6. Ásgeir Þór Árnason, Gunnar Gunnarsson, Karl Þorsteir.s og Tómas Björnsson 5 v. 7.-8. Guðmundur Halldórsson og Haraldur Baldursson 41/2 v. Bestum árangri kvenna náði Sigurlaug Friöþjófsdóttir, sem hlaut 4 v., Sturla Pétursson var sigur- sælastur öldunga og Þormar Jónsson Patreksfirði varö efstur dreifbýlis- manna. Fyrirhugaö er aö næsta helgar- skákmót veröi á Djúpavogi 24.-26. ágúst og þá er ætlunin aö fara út í Papey og tefla 1. skákina þar. Veröi af því hafa skákmenn farið ,,út fyrir landsteinana” í öllum lands- fjóröungum. Já, Jóhann Þórir lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna... Frá helgarmótinu í Flatey: Hvítt: Ásgeir Þór Árnason Svart: Karl Þorsteins Sikileyjarvöra. NMí Danmörku: SLEMMA OG GAME HÉLT LEIKNUM Á FLOTI Islenska kvennalandsliöinu á Norö- urlandamótinu í bridge gekk nokkuö vel til þess aö byrja með, en missti aö lokum af þriöja sætinu meö litlum mun. I 8. umferð spilaði liðið við Dan- mörku og tapaöi með 4 stigum gegn 16. I seinni hálfleiknum skoraöi Island að- eins í tveimur spilum, en þaö gerði samt 25 impa. Halla Bergþórsdóttir skellti sér í harða slemmu og vann, meöan dönsku dömumar á hinu borö- inu létu sér nægja game. Þaö vora 13 impar. Síöan vann hún fjögur hjörtu í eftirfarandi spili, sem Daninn á hinu borðinu tapaði. Vestur gefur/allir á hættu. Vmi ii * G3 AD963 0 KDG62 * n .N.WKI'U * AKD1064 10 103 * 8743 ...... a 98 G82 98 * AKDG62 >f»H K * 752 K754 A754 * 105 BREYTT SÍMANÚMER MITT EFTIR BREYTINGU ER NÚ 68-53-15. Hilmar Jensson, umboðssöluleyfi. I opna salnum sátu n-s Ester Jakobs- dóttir og Valgerður Kristjánsdóttir, en a-v Schaltz og Dahl. Dönsku dömurnar enduðu aö sjálfsögðu í fjórum hjörtum og Ester byrjaöi meö því að taka tvo slagi á spaöa og spilaöi siöan laufi. Sagnhafi drap, svinaöi hjartagosa, síöan hjartaáttu og spilaöi síöan meira trompi. , Sagnhafi haföi nú náö hjartakóngn- um af suðri, en varð síðan að gefa tvo slagi á tígul, einn niður. I lokaöa salnum sátu n-s Kalkerup og Möeller, en a-v Kristjana Steingríms- dóttir og Halla Bergþórsdóttir. Halla varð einnig sagnhafi í fjórum hjörtum og nú tók norður tvo slagi á spaöa og spilaöi síðan meiri spaöa í tvöfalda eyðu. Halla trompaöi í blind- um og kastaöi tígli aö heiman. Síöan spilaöi hún hjartagosa sem átti slag- inn. Þá komu tveir hæstu í laufi og tígli kastaö og hjartaáttu svínað. Nú var einfalt aö halda áfram meö laufiö því að suöur átti engra kosta völ. Ef hann trompar ekki, þá hverfa tíglamir ofan í laufið og ef hann trompar, þá missir hann trompslaginn. Slétt unnið og 12 impar til Islands. MATRÁÐSKONA Úskum að ráða konu til sumarafleysinga við að hella upp á kaffi og smyrja brauð frá 23. júlí - 27. ágúst. Upplýsingar gefur Ólafur Brynjólfsson. Frjáls fjölmiðlun, prentsmiðja, Síðumúla 12. I.e4 c5 2.Rf3 Rc6 3.Rc3 d6 4.d4 cxd4 5.Rxd4 Rfo 6.Í4 Db6 Svartur leggur út í ævintýri en ein- faldasta svariö við 6. leik hvíts, sem er harla óvenjulegur, er aö skipta yfir í drekaafbrigöið meö 5.-g6! Annar möguleiki er 5.-e6 sem leiöir til margþvældrar stööu í svonefndu Scheveningen afbrigöi. 7. Be3?! Varla stenst þessi peösfórn ströngustu kröfur því aö svarta drottningin sleppur út eftir 7.-Dxb2 8. Rdb5 Db4! o.s.frv. Svartur velur leik sem ætti aö leiða til jafnteflis. 7.-e5(?) 8.RÍ5 Dxb2 9.Rb5 Rb4? En nú fer að halla undan fæti. Eftir 9. -Rxe4! á hvítur ekkert betra en aö þráleika meö lO.Hbl Dxa2 ll.Hal Db212.Hbl o.s.frv. 8 7 6 5 4 3 2 1 Sumarbridge Þriöjudaginn 3. júlí var spilaö í tveim 16 para riölum, sem sýnir stöö- uga f jölgun þeirra sem taka þátt í sum- arspilamennsku deildarinnar. Efst uröuþessipör: A-riðill l.Sigm.Jónss,—Vilhj.Einarss. 247 2. Vilhj. Siguröss,—ÞráinnSiguröss. 235 3. Albert Þorsteinss.—StígurHerlufsen 234 4. Bragi Bragas.—Ragnar Hermannss. 231 B-riðili 1-2. Jón V. Jónss.—Sveinbj. Eyjólfss. 244 1.-2. Arnar Ingólfss,—Magnús Eymundss. 244 3. Oli Kristinss.—Ragna Oiafsd. 234 4. Haukur Hanness,—Valdemar Þórðars. 227 Stefán Guðjohnsen I frétt frá 26. júní féllu niöur nöfn Halldórs Magnússonar og Valdemars Elíassonar, en þeir félagar voru í ööru sæti í B-riðli meö 197 stig, era þeir beönir afsökunar. Næst verður spilaö þriöjudaginn 10. júlí. Til þess aö ná skráningu þarf að mæta fyrir kl. 19.30 í Siöumúla 35.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.