Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1984, Page 40
FRETTASKOTIÐ • • SIMINN SEM ALDRE8 SEFUR Sími ritstjórnar: 68-66-11. Auglýsingar, áskrift og dreifing, sími 27022. Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt — hringdu þá i sima 68-78-58. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greið- ast 1.000 krónur og 3.000 krónur fyrir besta fréttaskotið i hverri viku. Fullrar nafnleyndar er gsett. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. LAUGARDAGUR 7. JÚLÍ1984. Skotmaður- inn ákærður Ríkissaksóknari hefur ákært Mar- tein Kristján Einarsson, sjómann frá Akranesi, fyrir aö hafa stofnað lífi og heilsu vegfarenda, lögreglumanna og annarra nærstaddra í augljósan háska meö ófyrirleitnum og háskalegum hætti. Marteini er gefiö aö sök aö hafa föstudagskvöldiö 4. maí síöastliöinn, vopnaður haglabyssu og skotfærabelti, tekiö til viö aö skjóta á bifreiöar sem leið áttu um Vesturgötu og síðar á undanhaldi haldiö uppi skothríö aö lög- reglumönnum án þess aö skeyta um hvar skotin lentu, allt þar til hann var yfirbugaður um borö í trillu í slipp. Hinn skotglaði Skagamaöur hefur setiö í gæsluvarðhaldi frá því hann framdi verknaðinn. Gæsluvaröhalds- úrskuröur hans var framlengdur 4. júli síöastliöinn til 1. ágúst næstkom- andi. Framlengingin hefur verið kærö tilHæstaréttar. -KMII. KFUM hafnar tilboði um tívolí Slitnaö hefur upp úr samningaviö- ræöum eigenda Hótel Borgar og KFUM um leigu á félagsaöstöðu síöar- nefnda aöilans á horni Sunnuvegar og Holtavegar undir rekstur tivolís. ,,Það verður ekkert úr þessu,” sagði Siguröur Kárason, eigandi Borgar- innar, sem leitar nú meö logandi ljósi aö öðrum ákjósanlegum staö fyrir tívolíið sitt. KFUM-svæðið við Siumu- veg heföi hentað vel fyrir tívolí, þar er ágætishús og aöstaöa til íþróttaiðkana utanhúss. Þaö veröa því engir skot- bakkar, parisarhjól, glaumur og gleöi í garðinum hjá KFUM í nánustu fram- tíö. -EIR. Skólinn fyllt- istaf reyk Slökkviliöiö var kallaö út i gærdag aö Þinghólsskóla í Kópavogi en þar reyndist vera eldur laus í rusli fyrir utan skólann. Rúöa á skólanum hafði sprungið í hitanum og var skólinn þvi fullur af reyk er slökkviliðið kom aö. Tók drjúgan tíma aö ná reyknum úr skólanum en slökkviliðiö notaöi tvo blásara til þess. -FRI LUKKUDAGAR 7. júlí 33079 LEIKFANGAVIRKI FRÁ I.H. HF. afl VERÐMÆTI KR. 1.000,- Vinningshafar hringi í síma 20068 1 m$iM LOKI Verður Haukdal ekki að fara í guðfræðina? Haukdal og hans menn iðnir við kolann: Verður hempan tek- m af sera Pali? —52 sóknarböm í Vestur-Landeyjum hafa skrifað undir lista varðandi ósk um að losna undan sóknarböndum séra Páls Pálssonar Fyrir skömmu fóru stuönings- aö fá aö sjá þessa lista en ekki sveitinni. „Ég vil ekkert láta hafa menn Eggerts Haukdal meö undir- fengið. eftirmér,”sagðihann,þrátt fyriraö skriftalista um Vestur-Landeyja- Snorri Þorvaldsson, bóndi i á miövikudag hafi hann farið ásamt sveit þar sem undirritaöir óskuöu Akurey, tók í sama streng og sagöi Eggert Haukdal á biskupsstofu og eftir þvi aö losna undan sóknarbönd- að mjög dult heföi verið fariö meö afhent listana. um séra Páls Pálssonar á Bergþórs- listana og aöeins sumir sveitungar Samkvæmt heimildum DV er hvoli. 52 munu hafa skrifaö undir. fengiöaðsjáþá. verið að kanna þetta mál hjá Hafa biskupi, hr. Pétri Sigurgeirs- er alveg gáttaöur á því aö biskupsembættinu. Mun jafnvel syni, þegar verið afhentir undir- mennskulinennaaöstandaíþessu,” fyrirhugaö aö setja nefnd í málið skriftalistarnir. Samkvæmt heimild- sagöiSnorri. „Égheldaðfólkhafial- sem heimsæki þá er skrifuöu undir um DV íhugar biskpusembættiö aö mennt ekki gert sér grein fyrir undir til aö spyrja þá spjörunum úr leysa séra Pái frá störfum um 3ja hvaö það var að skrifa heldur gert varðandi deilur þessar til að komast mánaða skeiö á meðan máliö er í þaö fyrir HaukdaL Ég veit ekki til botns i krytunum. Á meðan verði rannsókn. nema um tvö heimili hér í sveitinni séra Páll i 3ja mánaða frii og séra „Þetta er alveg furöulegt þar sem sem ekki hafa notað séra Pál til Sváfnir Sveinbjamarson, sóknar- séra Páll skrifaði yfirlýsingu á prestsverkahingaðtil.” prestur á Breiöabólstaö, gegni dögunum um aö hann drægi allar Tómas Kristinsson í Miðkoti og prestsstörfum á Bergþórshvoli á kærur á Eggert Haukdal til baka og einn aðalforsvarsmaður undir- meðan. 1 samtali viö DV sagöist svo kemur þetta,” sagði Haraldur skriftalistanna sagðist i fyrstu Sváfnir þó ekki hafa fengiö bréf upp Júlíusson sem sæti á í sóknamefnd ekkert kannast við þetta mál. Með áþaðennþá. Bergþórshvolsprestakalls. Hann eftirgangsmunum játti hann þó því Hvorki séra Páll Pálsson né Egg- sagði að hann heföi ítrekað beöið um aö eitthvaö þessu Úkt væri í gangi í ert Haukdal vildu tjá sig um málið.-KÞ Umferðarslys varð á mótum Hörgslands og Haðalands i Fossvogi siðdegis igær er ungur maður keyrði a stóru mótorhjóli sinu beint framan á jeppa. Við áreksturinn kastaðist hann af hjólinu töluverða vegalengd og er mikið slasaður. D V-m yndS EGGJADREIFINGAR- STÖDVUM FJÖLGAR Um mánaðamótin tekur til starfa eggjadreifingarstöö að Vallá á Kjalamesi. Þar hefur veriö reist 450 fermetra bygging og á næstu dögum verður nýjum vélum komiö fyrir á staðnum. AÖ sögn Geirs Gunnars Geirssonar aö Vallá hefur hann fengið til landsins þvottavél, gegn- umlýsingartæki og sjö flokka flokkunar- og pökkunarvél. „Viö veröum þá tilbúnir að framfylgja öllum heilbrigöiskröfum og öörum sem eggjaframleiöendum er skylt aö framfylgja,” sagöi Geir Gunnar í viötali viö DV. Um þessar mundir er aö taka til starfa eggja- dreifingarstöö í Kópavogi sem Samband eggjaframleiöenda hefur reist meðal annars fyrir lánsfé úr kjamfóðursjóði. Stöðin að Vallá er ekki reist fyrir fé úr kjarnfóðursjóði. Gunnar Jóhannsson, eggja- framleiöandi á Ásmundarstööum, tjáði okkur að á þeim bæ væru menn að velta fyrir sér aö reisa dreifingar- stöö á höfuðborgarsvæðinu. Bændur á Ásmundarstöðum og eigendur Holtabúsins á Hellu hafa fengið lóö í Garöabæ fyrir dreifingarstöðina sem verður 500—600 fermetra bygging. Gegnumiýsing og pökkun eggja Holtabúsins verður fyrst um sinn á- fram fyrir austan hvaö sem síðar veröur. En ný flokkunar- og pökkunarvél til búsins kemur til landsins í haust. Til framkvæmda hafaÁsmundarstaðabændursótt um lán úr kjamfóöursjóði „til að sitja við sama borð og aðilar í Sambandi eggjaframleiðenda”. Eggjaframleiðendur að Vallá og Asmundarstöðum eru í nýstofnuðu Félagi alifuglabænda, sögðu sig úr Sambandi eggjaframleiðenda fyrir nokkrum mánuðum. .þG. Skrautlegir púkar og figúrur sáust á ' ferli i miðbæ Reykjavíkur ígær. Þar voru komnir krakkar úr félagsmið- stöðvum borgarinnar sem gerðu sér glaðan dag og gengu frá Hlemmi og áðu á Arnarhóli. D V-mynd Arinbjörn. Sumarleyfi 33 stef nt í voða — hundóhress, segir Karl Sigurh jartarson r Urvalsforstjóri „Okkur hefur tekist aö gera gott úr vondu máli; allir viðskiptavinir okkar lentu þó í réttu landi,” sagði Karl Sigurhjartarson, forstjóri ferðaskrif- stofunnar Urvals, en minnstu munaði að sumarleyfi 33 Islendinga rynni út í sandinn vegna mistaka forráðamanna sumarhúsabyggðarinnar í Daun Eifel í Móseldalnum í Þýskalandi. , Jláðamennirnir í Daun Eifel gerðu alvarlegar yfirbókanir og sendu svo frá sér neyðaróp í lok júni um aö ekki yröi unnt aö taka á móti fleiri gestum. Þá sátum við uppi með 33 viðskipta vini sem búnir voru að greiða fyrir ferðina og vorum í stökustu vandræðum. Ég var hundóhress og er það enn,” sagði Karl. Málið hefur nú leyst farsællega, helmingi hópsins var komiö fyrir í sumarhúsum í nokkurra kilómetra fjarlægö frá Daun Eifel en hinn helm- ingurinn sendur i sams konar sumar- hús í nágrenni Frankfurt. Tveggja vikna ferö til Daun Eifel kostar um 15 þúsund krónur og voru ferðalöngunum 33 boðnar 1000 krónur í afslátt auk ókeypis skoðunarferða og veislu. „Það breytir ekki þeirri staðreynd að þetta fólk fær ekki sama hlutinn og það pantaði og nú er bara aö bíöa og sjá hvort það verður ánægt þegar það kemur heim,” sagöi Urvalsforstjórinn. ________________________-EIR. Fékknú nýra úrmóðursinni Ingvi Steinn, drengurinn frá Akur- eyri sem liggur á sjúkráhúsi í Boston, fékk á þriöjudaginn nýra úr móöur sinni. Þann 10 apríl sl. var grætt í hann nýra úr föður hans en líkami hans hafnaði því skömmu síðar. Eftir þá aðgerð var ætlunin að fá nýra úr nýrnabanka. Læknum sjúkra- hússins þótti hins vegar ekki ráðlegt að bíöa lengur og því var fengið nýraö úr móðurinni. Mæðginunum heilsast ágæt-. lega og nýrað virðist starfa eðlilega. Hann var fluttur af gjörgæsludeild í fyrradag, Mikiar vonir eru bundnar við nýja lyfjameðferð sem drengurinn fær, en á henni verður hann að vera í sex mánuöi. JBH/Akureyri ViljaúrBSRB Rafeindavirkjar innan ríkisfjöl- miðlanna, Pósts og síma og Flugmála- stjórnar vilja nær allir fara úr BSRB og vera saman í einu félagi, Sveina- félagi rafeindavirkja, en um 95% þeirra munu hafa undirritað vfir- lýsingu þess efnis. — FRI.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.