Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1984, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.1984, Page 2
18 Los Angeles Q$?9 il*Uík-j Q$?9 DV. MIÐVIKUDAGUR1. ÁGUST1984. Los Angeles Q$?9 1 Kostnaður Rúmeníu greiddur að mestu — og einnigflug margra þátttakenda Afríkuþjóða Rúmenia, eina þjóðin í Varsjár- bandalaglnu sem mætti á ólympíu- leikana i Los Angeles, þurfti aðeins að greiða þriðjung af þeim kostnaði sem það hafði í för með sér að taka þátt í leikunum, eftir því sem forráðamenn leikanna sögðu í Los Angeies í gær. Afganginn, um 120 þúsund doll- ara, lagði ólympíska framkvæmda- nefndin í Los Angeles og alþjóöa- ólympíunefndin fram. Sú ákvörðun að styrkja Rúmeníu til þátttöku var tekin eftir að Sovétríkin og nokkrar aðrar þjóðir höfðu hætt við þátttöku í leikunum. Aður en til þess kom áttu þátttakendur Rúmeníu að vera í samfloti með annarri Austur-Evrópuþjóð í flugi til Los Angeles. Þegar sú þjóö hætti viö þátttöku buöust fyrr- nefndar óiympiunefndir til aö taka þátt í kostnaði Rúmeníu. Fleiri þjóðir nutu sama stuðn- ings og Rúmenía til þess að þátt- tökuþjóöir yrðu sem flestar. Meöal ' annars greiddi Los Angelesnefndin kostnaö viö flug fyrir allmargar Afríkuþjóðir. Þátttökuþjóðir í Los Angeles eru 140 eða 18 fleiri en þátt- tökumetið var áöur. Þaö var í Miinchen 1972 þegar þátttöku- þjóðirvorul22. -hsím. • ítaiinn Cova — varð sigurvegari í 10.000 m hlaupi á Evrópumeistara- mótinu í Aþenu 1982 (27:41,03 min.) og HM-leikunum í Helsinki 1983 (28:01,04). Vinnur hann sinn þriðja sigur í Los Angeies? Leita að vinnu Meðal þess gríðarlega fjöida fóiks sem flykkst hefur til Los Angeies undanfarna daga eru hundruð heimilis- og atvinnuiausra unglinga sem eru aðallega í leit að atvinnu. Ganga þeir á milli manna og í einu blaðanna ytra var sagt frá því að margir unglinganna hafðu mestan áhuga á aö fá vinnu í Hollywood, kvik- myndaverinu fræga. -SK. Spáin um lengri hlaupin á OL: fr Kom in m it ím iti il að légl Fa S ;ni i ■ 1 Sl igr i” — segir Portúgalinn Mamede sem hefuraldrei unnið 10.000 m hlaup á stórmóti Frá Páli Júliussyni — fréttamanni DV íLos Angeles: — Ég hef aldrei unnið sigur í stór- mótum og því er kominn tími til að fagna sigri — hér í Los Angeles, sagöi Portúgalinn Fernando Mamede sem er heimsmethafinn í 10.000 m hlaupi — hljóp á 27:13,81 min. í Stokkhólmi á dögunum með aðstoð frá félaga sínum Carlos Lopes, sem er spáö öðru sæti — hans besti tími er 27:17,48 mín. Það er taliö að „tvíburamir” frá Portúgal fái keppni frá Italanum Alberto Cova, sem á bestan tíma 27:37,59 mín. Blaðamenn spá því að ef 10.000 m hlaupið verði rólegt þá verði Cova hættulegur, því að hann þolir illa róleg hlaup — og gæti því stungið aöra keppinauta af ef hlaupið þróaöist þannig. Moorcroft orðinn góður Bretinn Dave Moorcroft, sem hefur átt við veikindi að stríða, er nú búinn Chirac býður ÍOL1992 Frá Þóri Guðmundssyni, fréttamanni DVíLos Angeles: Jaques Chirac, borgarstjóri í París í Frakklandi, hefur sótt um að fá að halda ólympíuleikana 1992. Borgarstjórar Barcelona á Spáni og Amsterdam í Hollandi hafa eínnlg lýst yfir áhuga á að fá leikana. -þg/sk. aö ná sér fullkomlega og er honum spáð sigri í 5.000 m hlaupi. Hann á heimsmetið 13:00,42 mín. Gömlu kempunni John Walker frá N-Sjálandi er spáð silfri, en hann á bestan tíma 13:20,89 mín. Finnanum Matti Vainio er spáð þriðja sæti. Hans besti tími er 13:16,02 mín. • Mamede — fagnar hann sigri að leikslokum? Veikindi hafa hrjáð Marsh Það hafa fleiri átt við veikindi að stríða en Moorcroft, því að Henry Marsh frá Bandaríkjunum, sem keppir í 3000 m hindrunarhlaupi, hefur verið veikur að undanfömu. Þrátt fyrir það er honum spáð sigri, eða svo fremi aö heilsa hans veröi góð. Hann á bestan tíma í 3000 m hindrunarhlaupi 8:12,37 mín. Bretanum Colin Reitz er spáð öðrusæti (8:13,78) ogFrakkanum Josef Mahoud því þriðja — hann á bestan tíma 8:15,59 min. • Rob de Castella frá Ástralíu er spáð sigri í maraþonhlaupi (2:08,37 klst), Lopes frá Portúgal öðru sæti (2:08.39) og Toshihiko Seko frá Japan því þriðja. Hans besti tími er 2:08,38 klst. -PJ/-SOS. Fjórðu gull- verðlaun Kína — Yuwei Li vann öruggan sigur í skotkeppni Kína hlaut sín fjórðu gullverðlaun, þegar Yuwei Li sigraði í skotkeppni, þar sem skotið er á hlut á hreyfingu. Kínverjinn hlaut 587 stig. I öðru sæti varð Helmut Bellingdrodt, Kolombíu, með 584 stig, svo að sigur þess kín- verska var mjög öruggur. Bronsverð- launin hlaut Kinverjinn Shiping Huang með 581. Þetta er í annað skipti i skot- keppninni sem Kina hlýtur gull- og bronsverðlaun. Vestur-Þjóðverjinn Uwe Schröder varð fjórði, einnig með 581 stig. David Lee, Kanada, varð fimmti meö 580 og í sjötta sæti varð Norðmaðurinn Kenneth Skoglund með 576. 1 sjöunda sæti varð Jorma Lievonen, Finnlandi, einnigmeð576. -hsím. Ingi Þór í 55. sæti Ingi Þór Jónsson keppti í 1. riðli í 100 m skriðsundi á ólympíuleikunum í gær. Varð sjötti i riðlinum á 56,31 sek. eða nokkuð frá sínu besta. Keppendur voru 68 og varð Ingi Þór í 55. sæti saman- Iagt. Úrslit í 1. riðlinum urðu þessi. 1. Alberto Sosa, Venezuela, 50,99 2. Paul Easter, Bretlandi, 51,83 3. Alex Pilhatsch, Austurriki, 4. Khai Kam Li, Hong Kong, 5. Jin-Gee Oon, Singapore, 6. Ingi Þór, islandi, 7. Rami Kantari, Libanon, Bestum tima í riðlakeppninni náði Mark Stockwell, Ástralíu, 50,27 sek. -hsím. 52,25 53,48 54,17 56,31 61,96 Svfí stefnir gullverðlaun í nútíma f immtarþraut Eftir að þremur greinum var lokið í gærkvöld í nútima fimmtarþraut var Sviinu Svante Rasmusson enn með forustu. Hefur haft hana frá byrjun. Hann hafði hlotið 3396 stig. Næstur honum kom italinn Daniele Masala með 3356 stig og Bretinn Richard Phclps var í þriðja sæti með 3316 stig. Ivar Sisniega, Mexíkó, hafði einnig hlotið yfir 3300 stig eða nánar tiltekið 3302. Síöan var mikill stigamunur i fimmta keppandann. i sveitakcppninni Foster spáð sigri — í 110 m grindahlaupi. Bandaríkjamönnum spáð öllum verölaunum Frá Páli Júlíussyni — fréttamanni DVíLos Angeles: — Eins og i kúluvarpi og kringlu- kasti er Bandaríkjamönnum spáð sigri í 110 m grindahlaupi á OL. Blaðameun veðja á Greg Foster sem sigurvegara, en hann á bestan tíma 13,03 sek. Tony Campell er spáð öðru sæti (13,23 sek.) og Roger Kingdom er spáð þriðja sæti, en hans besti tími er 13,32 sek. Þess má geta að hann hljóp 110 m grlndahlaup á 13 sek. sléttum í sl. viku, en meðvindur var þá of mikill. -PJ/-SOS. Los Angeles Q$?9 Los Angeles Q$?9 í fimmtarþrautinni forustu. hafði Italía -hsím. Dino bauð í partí Hinn þekkti kvikmyndaleikstjóri, Dino de Laurentiis, bauð öllum þátt- takendunum frá Ítaliu í „hanastél” áður en lelkarnir hófust. Sjálfur var kappinn ekki viðstaddur í samkvæminu en sendi likamsræktar- manninn heimsfræga, Arnold Schwarzenegger, i sinn stað. Íþrótta- mennirnir ítölsku létu ekki sjá sig en hins vegar mætti mikill fjöldi þjálfara og Uðsstjóra ásamt fararstjórum ítalska liðsins. Og i lok veislunnar sýndi Schwarzenegger, sem er einn þekktasti likamsræktarmaður heims, viðstöddum vöðva sina vlð mikinn fögnuð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.