Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1984, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.08.1984, Blaðsíða 2
20 DV. MÁNUDAGUR13. ÁGUST1984. Los Angeles Los Angeles • Mary-Lou Retton Retton fékk sportbíl Frá Páll Júlíussyni — fréttamanni DVíLos Angeles: — Vinsældir Mary-Lou Retton eru geysilegar í Bandaríkjunum. Rétt eftir að þessi snjalla fimieika- stjarna kom tU heimabæjar síns var henni gefinn skærrauður sport- bUi og aðeins tveimur timum eftir að hún tók við bílnum tilkynnti fylkisstjóri Vestur-Virginíu, J. Rockefeller, að hann myndi breyta lögunum í fylkinu, þannig að það mætti framleiða bQanúmeraskUti með nafnf Mary-Lou á, en hingað tU hafa aðeins verið sex stafir í bUanúmeraskUtum á i V-Virglniu. Númerið á sportbilnum verður með skrásetningarnúmerinu: Mary-Lou 10. -PJ/-SOS Lögregla fjarlægði þjálfarann Hnefaleikakappar á OL þurftu að fara eftir settum regium og það fékk þjálfari alsírska hnefaleika- mannsins Lahiani að kynnast þegar hann neitaði að fara úr hringnum er hann var að blúa að Lahiani. Það þurfti sex öryggis- verði og lögregluþjóna, vopnaða kylfum og byssum, tU að koma þjálfaranum úr hringnum. -SOS Dansað alla nóttina — „Ég var ekki ánægður þegar ég frétti að ég hefði verið að dansa aila nóttina þegar kona min ól mér son,” sagði Aristides Gonzalcs frá Puertó Rico. — Ég var miklu ánægðari með fréttirnar að heiman heldur en sigurinn, sagði Gonzales, en hann cr hnefaleikamaöur og var aö dansa i hringnum þegar sonurlnn leit heiminn augum. Og þegar hann fékk fréttirnar um fæðinguna hélt hann áfram að taka sporiö. -SOS. Fimm féllu á próf inu Fimm íþróttamenn hafa fallib á lyfja- prófi í Los Angeles. Það eru tveir lyftingamenn, annar frá Atsír en hinn frá Ubanon, sænski glimumaðurlnn Thomas Jobanson, Japani viðriðinn biaklið Jap- ans og svo gríska stúlkan Anna Verouli. Það hcfur komið mörgum á óvart hversu lélegur árangur hefur verið hjá mörgu fragu íþróttafólki í frjálsum iþróttum i Los Angeles, Spjótkastararnir eru þar taiandi dæmi. Gifurlegur fjöldi þeirra er aUt upp í 10 metrum frá eðli- legum árangri og það segir sína sögu. -SK. QPP Óvænt úrslit í kringlukasti: Kennari frá Hamborg sigurvegari — Rolf Danneberg kastaði 66,60 m. Allir keppendur langt frá sínu besta Mjög óvænt úrslit urðu í kringlukasti [ karla á ólympíuleikunum þegar 31 árs kennari frá Hamborg, Rolf Danne- berg, Vestur-Þýskalandi, varð ólympíumeistari. Hann komst fram úr | ólympíumeistaranum frá 1976, Mac YVilkins, USA, í fjóröu tilraun sinni. | Kastaði 66,60 metra og það nægði til sigurs. í úrslitakeppninni voru flestir kastararnir langt frá sínu besta. Mac WUkins varð að sætta sig við silfurverðlaunin en á ennþá ólympíu- metið, 68,28 frá Montreal-leikunum. Norðmaðurinn Knud Hjeltnes kastaði Fögnuður í Hollandi Það var mikil gleöi í Hollandi að- faranótt sunnudags, þegar Ria Stal- man, Hollandi, varð ólympískur meist- ari í kringlukasti kvenna í Los | Angeles. Hér á árum áður voru hol- lenskar konur, til dæmis Fanny Blankers-Koen, oft á verölaunapalli. Hins vegar lítið um það hin síðari ár og Hollendingar voru því glaðir þegar Ria [ komst efst á paUinn. Hún var örugg í úrslitakeppninni og | sigraöi eftir harða keppni við Leslie Deniz, USA. Árangur slakur eins og almennt í kastkeppni í Los Angeles. Urslit. 1. Ria Stalman, HoU., 65,36 2. Leslie Deniz, USA, 64,86 3. Flo. Craciunescu, Rúm., 63,64 4. UUa Lundholm, Finnl., 62,84 5. Meg Ritchie, Bretl., 62,58 6.IngraManecke, V-Þýsk., 58,56 7. VenissaHead.Bretl., 58,18 8. GaelMartin,Ástralíu, 55,88 9. Patricia Walsh, Irlandi, 55,38 10. LauradeSnoo,USA, 54,84 11. Jiao Yunxiang.Kína, 53,32 12. Lorna Griffin, USA, 50,16 Til gamans má geta þess að Islands- met Guðrúnar Ingólfsdóttur er 53,86 m. hsím. strax 65,28 m — eftir aö hafa með naumindum komist í úrslitakeppnina — og var lengi vel í þriðja sæti. Undir lokin komst þó hinn 37 ára John Powell fram úr honum. Tryggði sér bronsverð- launin eins og í Montreal 1976. I Miinchen 1972 varö Powell í fjórða sæti. Bandaríkjamaöurinn Art Burns, sem flestir höföu spáð sigri fyrirfram, varð aðeins í fimmta sæti. Urslit. : 1. Rolf Danneberg, V-Þýsk. 66,60 2. Mac WUkins.USA, 66,30 3. John PoweU, USA, 65,46 4. Knud Hjeltnes, Noregi, 65,28 5. ArtBums, USA, 64,98 6. Alwin Wagner, V-Þýsk. 64,72 7. Luciano Zerbini, Italíu, 63,50 8. StefanFemholm.Svíþj. 63,22 9. Erik de Bruin, HoU. 62,32 10. BobWeir.Bretlandi, 61,36 11. K. Greorgakopoulos, Grikkl. 60,30 Marco Martino, Italíu, gerði ÖU köst sín ógUd í úrslitakeppninni. -hsím. • ítalinn Andrei í sigurkasti sinu í kúluvarpi á ólympíuleikunum. Hann skaut öllum Bandarikjamönnunum aftur fyrir sig. Símamynd NPS. Tveir yfir 21 m — og 5 yfir tuttugu — Italinn Andrei ólympíumeistari í kúluvarpi. Furðulega slakur árangur einsogalltaf á stórmótum íkastgreinum italinn Alessandro Andrei kom talsvert á óvart í úrUtum kúluvarps karla aðfaranótt sunnudags og sigraði alla Bandaríkjamennina á heimavelU. Vissulega var hann talinn hafa sigur- möguleika — varpaði fyrir nokkrum vikum 21,50 m — en þeir bandarísku höfðu varpað mun lengra. En í úrslita- keppninni náði Andrei fljótt forust- unni. Varpaði fyrst um 20,50 m, síðan rétt innan við 21 metra. Svo kom sigur- kast hans, 21,26 m. Aðeins tveir keppendur vörpuðu kúlunni yfir 21 metra og ekki nema fimm yfir 20 metra. Það hlýtur að vera um- hugsunarefni hvers vegna árangur í nær öllum kastgreinunum hrapar niður úr öllu valdi á stórmótum. Margir hugsa til lyfja í sambandi við það. Kúluvarpskeppnin var ákaflega dauf en fögnuöur Itala var geysilegur. Krefst annars lyf japrófs — Grískur spjótkastari sendur heim „Ég skil þetta ekki og veit ekki hvað þessir menn eru að tala um,” sagði griska stúlkan Anna Verouli, Evrópumeistari í spjótkasti kvenna en hún var send heim frá ólympíuleikunum vegna þess að lyfjapróf sem tekið var í Banda- ríkjunum sýndi aðhún hefði neytt ólöglegra lyfja. Mál önnu er þegar orðið mikið hitamál. Allt landsliö Grikkja fór í lyfjapróf á ttaliu á leiðinni til Los Angeles og útkoman úr því lyfja- prófi var sú, að enginn hefði neytt lyfja. „Ég er alveg steinhissa á þessu. Ég hef ekki gert neitt af mér og ég krefst þess aö fá aö fara aftur til Bandaríkjanna í annað lyfjapróf,” sagði Anna í blaðaviðtali og var greinilega mikið niðri fyrir. Mjög ólíklegt er taliö að Bandaríkja- menn faUist á beiðni önnu. Aö sögn þeirra sem lyfjaprófið framkvæmdu komu fram greinileg merki lyfjanotkunar í þvagprufu sem tekin var af grísku stúlkunni. Hún komst ekki í úrslitin í spjót- kastinu. Kastaði aðeins 58,62 metra enábest 72,70 metra. -SK. Vonbrigöi áhorfenda í Los Angeles mikil meö sína menn. ÚrsUt. 1. Alessandro Andrei, ItaUu, 21,26 2. Mick Carter, USA, 21,09 3. Dave Laut, USA, 20,97 4. Augie Wolf, USA, 20,93 5. Werner Gunther, Sviss, 20,28 6. Marco Montelatici, ItaUu, 19,98 7. Sören Tallhem, Svíþjóð, 19,81 8. Erik de Bruin, HoUandi, 19,65 9. Aulis Akonniemi, Finnl. 18,98 10. Gert Weil, ChUe, 18,69 11. Bishop Dolegiewicz, Kan. 18,39 12. Kartsen Stolz, V-Þýsk. 18,31 Þessir komust í úrsUtakeppnina. I forkeppninni kastaði Carter lengst, 20,69 m. hsim. Skilta- þjófnaður Mörg þúsund leiöbeinmgaskilti, sett upp í Los Ángeles vegna OL, eru nú tU sölu og kostar hvert skUti kr. 1.200. Ágóðhm af sölunni á að renna tU líknarmála. Það var ljóst nú fyrir belgina að mikiU bluti af þessum skUtum var horfin. Menn höfðu stoUð þeim tU minninga um ólympiuleik- anna. -SOS QPP QPP QPP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.